Vísir - 20.12.1978, Blaðsíða 7
Stephan Jones á leiö i réttarsalinn, þar sem hann öllum aö óvörum
játaöi á sig morö á einni konu og þrem börnum hennar, en lög-
\h-æöingur hans kvaö játninguna hafa veriömeinta sem háö.
Yfirvöld I Guyana hafa ákært 19
ára gamlan son séra Jim Jones,
leiötoga musterisfólksins, fyrir
morö. Honum er gefiö aö sök aö
hafa myrt fjórar manneskjur og
gert tilraun til þess aö myröa þá
fimmtu.
Stephan Jones komst f fréttirn-
ar strax eftir hina hryllilegu at-
buröi i nýlendu musterisfólksins,
þegar hann i fjölmiölum afneitaöi
fööur si'num, kallaöi hann geö-
sjúkan og lýsti viöbjóöi sinum og
hatri á afleiöingum illsku hans.
París í myrkri
Parisarborg lagöist I myrkur I
gærdag, þegar ofboöslegt álag i
kuldanum þar I gær leiddi til þess
aö rafmagnslaust varö.
Þúsundir manna lokuöust inni i
lyftum i ymsum byggingum og
inni i neðanjaröarlestum, og iá
viö stórslysum, þegar ofsa-
hræösla greiö þetta fólk og þaö
tróöst um, tilþessaö komast út úr
prisundinni.
Eftir aö rafkerfiö hefur gefiö
sig þannig undan of miklu álagi,
tekur einn og hálfan sólarhring
fyrir kjarnorkuverin aö komast i
fullan gang aö nýju.
Forstööumenn raforkumála
liggja undir þungri gagnrýni
vegna orkuskortsins i gær, þvi aö
þeir höföu fullyrt, aö slikt gæti
aldrei hent. Iðnaðarráðherrann
varöaökomafram isjónvarpi og
biöja rafmagnsnotendur aö draga
úr notkuninni.
Lestarslys
Fimm létu lifiö og um fjörutiu
slösuöust, þegar tvær farþega-
lestir rákust á i gærkvöldi
skammt frá Brighton. Báöar lest-
irnar voru á leiöinni suöur á
bóginn frá London.
Fjöldi manna lokaöist inni I
lestarvögnunum, eöa réttara sagt
i hrúgaldinu, en i lestunum báö-
um voru samtals um 150 farþeg-
ar.
Engin skýring hefur verið veitt
á slysinu, en önnur lestin rakst
aftan á hina.
Snyrtivöruúrval
Fœst í fíestum
lyf|«- eg snyrtivörubúðum
SOFASETT I STIl
LÚDVÍKS XV
Flóð í Arísóna
Óvist er, hve margir drukkn-
uöu, þegar stifla brast i bænum
Duncan í Arisóna I gær, en björg-
Kœrður fyrir að
nauðga eigin-
konunni
21 ársgamall starfsmaöur mat-
sölu einnar 1 Salem I Oregon-riki
hefur veriö kæröur fyrir aö
nauðgaeiginkonu sinni, sem hann
er sagður hafa bariö og neytt til
kynmaka viö sig.
Veröa þetta fyrstu málaferlin,
sprottin af nýjum KSgum, sem
kveða á um, aö hjónaband er ekki
skálkaskjól til nauögana. — Þessi
nýju lög hafá veriö eitt ár i gildi I
Oregon, en fleiri riki hafa innleitt
þau hjá sér, eöa eru I þann veginn
aö gera þaö.
unarþyrlur björguöu mörgum,
sem naumlega voru staddir á göt-
um, þegar flóöbylgjan skall yfir
bæinn.
Arisónafylki er kunnara fyrir
eyðimerkur sinar og þurrka en
fyrir rigningar, en eftir látlaust
úrhelli siöustu þrjá daga, hafa
viöa oröiö flóö i fylkinu. — Þús-
undir hafa oröiö aö yfirgefa heim-
ili sln.
1 bænum Duncan skall fltíöiö
svo snöggt á, þegar stiflugaröur
brast, aö menn á ferö um stræti
bæjarins fengu meö naumindum
fortaö sér upp á þök á bilum.
Gasleiöslur rofnuöu, vegir rofii-
uöu, rafmagnslinur slitnuöu og
tré brotnuöu undan beljandanum.
Skammt hjá Phönix hrundi brú
iflóöinu, ogvar þábifreiö á ferö
yfir hana meö eina konu innan-
borös. Er hún talin af.
Spáöer áframhaldandi rigning-
um.
Yfír 40 gerðir af sófasettum
íslensk, norsk 09 itölsk
Til afgreiðslu
fyrir jól
LSkeHá
m sMinjiJVHGi
SMIDJUVr.GI 6 SIMI 44544
VtSIR
Mibvikudagur 20. desember 1978
II1»!
Tym
IWI
Umsjón: Guömundur Pétursson
Sonur Jones sak
aður um morð