Vísir - 20.12.1978, Blaðsíða 15

Vísir - 20.12.1978, Blaðsíða 15
15 I dag er miðvikudagur 20. desember 1978, 354. dagur ársins. Ar- degisflóð kl. 09.49, síðdegisflóð kl. 22.16. 5 APOTEK Helgar-, kvöld, og nætur- varsla apóteka vikuna 15.-21. desember er I Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum frldögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og ■almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið. ■ öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. ' Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. NEYÐARÞJONUSTA Reykjavi, lögreglan, sími 11166. Slökkviliö og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins. SKÁK Hvftur leikur og vinn- ur. fí A 4H ií i Si i #i i i i S JBL SS JLE Hvftur: Muffang Svartur: Devos Paris 1948 1. Hc7! Dxc7 2. Hxd8! Gefið simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabfll og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsiö simi 1955. Seifoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabfll 1220. Höfn i HornafirðiJLiög- ORÐIO Og andinn og brúöurin seg ja: Kom þú. Og sá sem heyrir segi: Kom þú. Og sá sem þyrstur er hann komi. Hver sem vill hann taki ókeypis lifsvatniö. Opinber un Jó hanne s- ar 2 2 ,1 7 reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabfll 61123 á vinnu- stað, heima 61442. ólafsfjörður Löeregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjöröur, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. Blönduós, lögregla 4377. tsafjörður, lögregla og sjúkrablll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. HEIL SUGÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. VEL MÆLT Mesti gallinn er sá, að ég held, að vera sér einskis galla meövit- andi. Carlyle Slysa varðstofan: simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100 Hafnarfjöröur, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i slm- svara 18888. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi Hnetu-og döðlukökur 2/3 bolli smjörliki 1 bolli púðursykur 2 egg 1 1/2 bolli hveiti 2 tsk. lyftiduft. 1/2-1 tsk. kanill 1/2 tsk. salt 3/4 bolli skomnr rinðlnr 3/4 boDi saxaðar val- hnetur Hrærið vel smjörliki og sykur. Hræriö eggjunum út 11/2 i senn. Sigtiö sam- an hveiti, lyftidufti, kanil , salt og bætið út i. Blandiö döðlum og val- hnetum varlega saman við deigið. Látið deigiö á smurðaplötu meö teskeiö eða mótið úr þvi kúlur sem þrýst er á meö gaffli. Bakiö kökuna við ofnhita 200gr. C i nokkrar minút- ur. til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I slm- svara nr. 51600. ÝMISLEGT Simaþjónustan Amurtel tekur til starfa. Þjónust- an er veitt I síma 23588 frá kl. 19-22 mánudaga, mið- vikudgga og fimmtudaga. Slmaþjónustan er ætluð þeim sem þarfnast að ræða vandamál sin I trun- aði við utanaðkomandi persónu. Þagnarheiti. Systrasamtök Ananda- Marga. „Skrifstofa Ljósmæöra- félags Islands er að Hverfisgötu 68 A. Upplýs- ingar þar vegna stéttar- tals ljósmæðra alla virka daga kl. 16.00—17.00 eða I sima 17399. (Athugið breytt simanúmer) Aöalfundur Knattspyrnu- deildar Breiöabliks verður i haldinn i kvöld. Fundurinn hefst aö Hamraborg l, niðri kl. 20.30. Stjórnin Mæörastyrksnefnd Kópa- vogs vill vekja athygli bæjarbúa á að glrónúmer nefndarinnar er 66900-8. Nefndin minnir á þörf samhjálpar bæjarbúa og eru gjafir undanþegnar skatti. Muniö girónúmer Mæörastyrksnefndar Kópavogs. 66900-8. Slysavarnafélagsfólk I Reykjavík. Jólagleði fyrir börn félagsfólks verður haldinn laugar- daginn 3. des. kl. 3 e.h. I Sly sa var narf él agsh úsin u á Grandagaröi. Aögöngu- miöar seldir á skrifstofu S.VF.I. og i Stefánsblóm, Barónsstig. — Kvenna- deildin. MINNCARSPJÖLD Minningarkort Lang- holtskirkju fást hjá: Versl. Holtablómið, Langholtsvegi 126, slmi 36111. Rósin, Glæsibæ, simi 84820. Versl. Sigurbjörn Kárason, Njálsgötu 1, simi 16700. Bókabúðin Alfheimum, simi 37318. Ellnu Kristjánsdóttur, Álfheim- um 35, simi 34095. Jónu Þorbjarnardóttur, Lang- holtsvegi 67, slmi 34141. Ragnheiði Finnsdóttur, Alfheimum 12 slmi 32646. Margréti ólafsdóttir, Efstasundi 69, simi 34088. Minningarspjöld Lands- samtakanna Þroska- hjálpar eru til sölu á skrifstofunni Hátúni 4a, Opið kl. 9-12 þriðjudaga og fimmtudaga. TIL HAMINGJU Laugardaginn 8.7. 1978 vorugefln saman i hjóna- bandArndls Bjarnadóttir og Arnar Gr. Pálsson. Þau voru gefin saman af séra Þórarni Þór i Bildu- dalskirkju. Heimili ungu hjónanna er að Hólm- garði 44, R. Ljósmynd MATS — Laugavegi 178 Laugardaginn 30/9 voru gefin saman 1 hjónaband Hildur Guðlaugsdóttir og Eyjólfur K. Kolbeinsson. Þau voru gefín saman af séra ólafi Skúlasyni I Bú- staðakirkju. Heimili ungu hjónanna er að Vestur- strönd 4, Seltj. Ljósmynd MATS — Laugavegi 178. Hafið þið séð Jóla- sveininn og lambið I stóra glugganum á Lækjartorgsbazarn- um. Ef lániö er meðfá þeir sem verzla fyrir 2 kr. minnst hvort- tveggja I Jólagjöf. | CENGISSKRÁNING Gengisskráning á hádegi þann Ferða- 18.12. 1978: Kaup Sala manna- gjald- eyrir i 1 Bandarfkjadollhr. 317,70 318,50 350.35 ■ 1 Sterlingspund .... 637,80 639,40 703,34 ; 1 Kanadadollar.... 268,50 269,20 296,12 flOO Danskar krónur . 6.130,20 6.145,70 6.760,27 100 Norskar krónur 6.292,30 6.308,20 6.939,02 '100 Sænskar krónur .. 7.285,90 7.304,20 8.034,62 '100 Fin^sk mörk 7.960,40 7.980,50 8.778,55 100 Franskir frankar . 7.448,10 7.466,90 8.213,59 100 Belg. frankar 1.079,90 1.082,60 1.190,86 100 Svissn. frankar ... 19.202,20 19.250,50 21.175,55 100 Gyllini 15.800,10 15.839,90 17.423,89 100 V-þýsk mörk 17.109,60 17.152,70 18.867,97 100 Lirur 38,04 38.13 41,94 100 Austurr. Sch 2.324,90 2.330,80 2.563,88 100 Escudos 686,20 687,90 756,69 100 Pesetar 449,15 450,25 495.27 ,100 Yen 164,55 164,96 181,45 llrúturinn 21. mars —20. aprll Fjárfestingar og skattavandamál hafa ergt þig undanfariö, nýja árið færir þér farsæla lausn. Nautift 21. april-21. mai Samneyti við ættingja gætu haft meiri þýðingu en venjulega. Tviburarnir 22. mai—21. júni Þú gætir lent I pen- ingaþröng á næstunni en tekst að leysa vandann með góöri skipulagningu. Þú verður aö endurskoöa aUar áætlanir vegna tafa eða óhappa. Krabhinn 21. júni—22. júli Það er óráölegt að gera áætlanir eða taka mikilvægar á- kvarðaniri dag. Vertu viðbúinn að taka þvi sem aö höndum ber með jafnaöargeði. I.jónift 24. júli— 22. ágúst Dagurinn er vel falUnn til að gera sér grein fyrir staö- reyndum og hlúa betur að heimilinu. Mt*yjan 24. ájíúst—23. sept Þú laðar að þér spenn- andi og aölaðandi kunningja eöa keppinaut. Gerðu öðrum ljóst að þú ert ekki sjálfbirgingsleg- ur, heldur forvitin(n) að eðlisfari. Hrósyröi gleðja. Vogin 24. sept —23 okl Þú ert fullur af fjöri þessa dagana og langar ef til vill að skreppa I smáferðalag eða fá meiri tilbreytni en undanfarið. Nýttu tlmann vel. Drekinn 24. okt.—22. nóv Dagurinn gæti orðiö skemmtilegur, sérstaklega ef þú reynir aö sjá spaugilegu hliöar lifs- ins. Bogmafturir.n 23. r.óv —21. «ies. Leikur og barátta sem gera kröfur til andrikis geta snúist þér I hag. Steingeitin 22. des.—20 jan. Reyndu að forðast ónauðsynlega áhættu, þér gæti oröiö hált á isnum. Farðu aöeins troðnar slóðir. Kvöldið verður óvenju skemmtilegt. Vatnsberinn 21.—19. febr. Endurskoðaðu frama- og starfsmöguleika foröastu að vera of bjartsýnn. Taktu eng- ar ákvarðanir og undirritaðu ekkert fyrr en málin skýrast. Fi.karwr 2«. (ehr,—2o V«r| Tafir fyrri hluta dags gætu forðaö þér frá mistökum. Þér hættir til að setja þér of þröngar skorður.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.