Vísir - 20.12.1978, Blaðsíða 9

Vísir - 20.12.1978, Blaðsíða 9
9 VISIR MiOvikudagur 20. desember 1978 Því fá prestar að afneita höfuðat- riðum krístninnar? G.G. á Akureyri skrif- ar: Undanfariö hefir mikiö veriö rætt og ritaö um bókina Félagi Jesils, sem Mál og menning hef- ir gefiö Ut. Meöal annarra hefir biskup Hinnar evangelisku islensku þjóökirkju ritaö mjög ákveöiö á móti henni. Éghefi sjálfur ekki lesiö bókina enn þá en dreg ekki iefa, aösattog réttsé frá sagt i ásökunum hans, aö hiin af- skræmi mynd JesU og umsnúi kenningum hans gjörsamlega. Þaö má þvi' enginn skilja eftir- farandi grein þannig aö ég sé á nokkurn hátt aö mótmæla þvi sem sagt er um áöurnefnda bók. En fyrst biskupi er svo mikiö áhugamál aö mótmæla kenn- ingum þessarar bókar hvernig stendur þá á þvi aö allmargir prestar hinnar islensku þjóö- kirkju hafa fengiö óátaliö af for- ráöamönnum kirkjunnar aö af- neita bæöi i ræöu og riti öllum höfuöatriöum kristninnar og rjUfá þannig þann eiö sem þeir hafa gefiö er þeir voru vigöir til embættis? Ég nefni sem sönnun máli mfnu, aö þessiprestar hafa alls ekki viöurkennt Bibliuna sem óskeikult innblásiö orö Guös. Þeir hafa neitaö meyjar- fæöingunni, friöþægingarkenn- ingunni, likamlegri upprisu JesU Krists og aö maöur tali nU ekki um kenninguna um eilifa glötun. Sumir þeirra hafa beinlinis sagt, aö kenningin um friöþæg- ingardauöa Jesú Krists fyrir okkur synduga menn sé bæöi ósiölegogheiöingleg. Égveit aö þaö er langt frá þvi aö allir prestar aöhyllist þessar kenningar en ég spyr: Er þaö svo aö kirkjan megi rifa niöur meö annarri hendinni þaö sem hUn byggir upp meö hinni? Og ég spyr aftur: Hvort er meiri afkristnun eöa guölast, kenning þessarar bókar eöa -kenningar fyrrnefndra presta? Þeir setja JesUm á bekk meö öörum jaröneskum meisturum t.d. BUdda, Konfúsiusi, MUhameö,Skókratesi eöa hvaö þeir nU heita allir saman. Þeir hafa meö öörum oröum afneitaö honum sem Guössyni og frels- ara aöeins boöaö hann sem fagra fyrirmynd til eftirbreytni. En ef JesUs Kristur var ekki sá sem hann sagöist vera var hann ekki fögur fyrirmynd, þvi aö þá var hann verstilygariog svikari sem uppi hefir veriö. (Jesús sagöi: EfþértrUiöekki, aö égsé sá sem ég er munuö þér deyja i syndum yöar.) Þessar kenning- ar sinar hafa prestarnir fengiö aö Utbreiöa hvort sem veriö hefir I f jölmennum eöa fámenn- um söfnuöum árum saman og börn og unglinga hafa þeir fengiöaö móta aö vild sinni. Þar aö auki hafa þeirfengiö tækifæri bæöi i sjónvarpi, Utvarpi, blöö- um og öörum ritum aö ná til alls landslýös meö kenningar sinar. Allt þetta hafa yfirvöld kirkjunnar látiö óátaliö. Aö lokum eitt enn. Þaö er talaö um, aö Utgáfa bókarinnar Félagi JesUs sé styrkt af al- mannafé og er þaö auövitaö óþolandi. En hvaö á aö segja um fyrmefnda presta? Eru ekki laun þeirra tekin af almannafé? JU, bæöi trUaöir og vantniaöir þeir sem eru i þjóökirkjunni og þeir sem eru utan hennar veröa aö greiöa laun þeirra. Þaö má þvi segja aö þaö er ekki sama hvort um er aö ræöa Jón eöa séra Jón. P.S. Ég vil taka þaö aftur fram til þess aö fyrirbyggja hugsanleg- an misskilning aö grein þessi er ALLS EKKI skrifuö til aö verja hina mjög umtöluöubók, Félagi Jesús, hekiur til aö vekja eftir- tekt á þeim óheilindum sem fá aö þróast innan Hinnar islensku þjóökirkju. BARBAPAPA DUKKUR - þvottekta m KRAKUSf Simar 41366 og 71535 Jón Helgason Rautt í sárið Þetta er bók fagurkerans á sviöi skáldskapar og telst til bókmenntalegra tiöinda. Hér má lesa um Ingvar Ingvars- son og dætur hans, Bjögga í Folaldinu og brúarmennina í Árvogum, frúna í Miklageröi og leiöina í Munaðarnes, kon- una sem beið eftir bréfi frá Boston, litlu stúlkuna sem fékk púpu I sálina, postulíns- koppinn á Flatey og slysatil- buröinn I Kaupmannahöf n og loks Sigvalda garömeistara, dásemdina rauöhæröu og austanstrákinn. Rautt ísárið eru listilega sagöarsögurá fögrujcjarnmiklu máli, enda er Jón Helgason landskunnur frásagnar- snillingur. EVEREADY RAFHLOÐUR FRÁ USA Bestu fóonlegar rafhlöður Eigum rafhlöður í allar tegundir myndavéla, leifturljósa (flash), úra, talva, vasaljósa og viðtœkja FÚKUB HF. LÆKJARGDTU 6b - REYKJAVIK SÍMI 1 55 55 Froðupermonent fyrir karlmenn Clairol hórlyfting Sér permanent- herbergi Rakarastofan Klapparstíg Klapparstlg 29 Slmi 12725 Áður réð ég ekkert við hárið, nú er það i allt annað líf. Pampers jól FYRIR BARNIÐ ÞITT ÞURR BOTN ER BESTA JÓLAGJÖFIN AUK ÞESS LÉTTA , PAMPERS JÓLA- | ANNIRNAR. GLEÐILEG JÓL MEÐ PAMPERS. ^mi&Qmerióka í Tunguhálti 11, R. Slml 82700

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.