Vísir - 30.12.1978, Blaðsíða 2
2
Laugardagur 30. desember 1978.
Látlaus
titringur og
stöðugur
hvinur
Þessimaddama var lengi
kaupakona noröur i Fljót-
um en i sumar Qéttaði
hún svo sem eina rikis-
stjórn fyrir Lýöveldiö ís-
land. (Visismynd GVA),
Annáll ársins 1978 eftir Dr.
Stakkasundið var
hafið. Sæmundur riddari
dró tappa úr flösku. Sæl-
ar stúlkur, sagði hann,
það er kominn 17. júni.
Þetta var sem sé seinni
flaskan, þvi satt að
segja voru komin ára-
mót. Árið 1977 var kvatt
og 1978 hóf göngu sina.
EÍkki þar fyrir að Sæ-
mundi riddara væri ekki
nokk sama enda viðs
fjarri að hann ætti von á
að lenda i gæsluvarð-
haldsfaraldrinum á
komandi ári.
Tveir inn,einn út
Gæsluvaröhaldsúrskuröirnir á
árinu minntu helst á gamlan leik:
„Ef strætó leggur af staö frá torg-
inu meö tvo menn,á Hlemmi bæt-
ast þrir viö og einn fer út...” Og
fjölmiölar dönsuöu meö. „Hass-
máliö: Tveir inn einn út”, „Stóra
hassmáliö: Fjórir inni”, „Litla
hassmáliö: Einn inn i viöbót’,’
„Hassmáliö ógurlega: Enginn
inni, fjöldi yfirheyröur”. Og loks
kom þar aö enginn vissi hvaö var
litla, stóra, langa eöa mjóa hass-
máliö enda aUir búnir aö missa
áhugann. En kilóiö af hassinu fór
i 2 miiljónir..„þaö er verkstjóra-
kaup” heföi Keli nú sagt.
„Röskur piltur óskar
eftir...”
Atvinnuástand var gott á árinu,
gæftir fremur góöar og kynþátta-
óeiröir engar i smærri byggöar-
lögum. Röskur piltur auglýsti eft-
ir kynnum viö konur á aldrinum
30-45 ára og lofaöi fullum trúnaöi,
og ævilangri vináttu og dreng-
skap. Um leiö var auglýst eftir
manni vönum erfiöisvinnu. Mis-
jafnlega vöröum viö orkunni á ár-
inu. Sumstaöar var engin orka,
bara látlaus titringur, stööugur
hvinur, hnig og ris og gamlar
sprungur ojmuöust aftur. Var ein-
hver hissa þótt allur loönuflotinn
stimdi i land viö slikar fréttir?
Minntist einhver á birtu og yl?
Þaö nær ekki nokkurri átt aö
hætta viö úr þvi sem komiö er
enda enginn golfvöllur meö 12
holum.
,,Hér fljótum vér epl-
in...”
Blööin birtu mynd af fyrsta
barninu og hamingjusamri
móöur i upphafi árs eins og vera
ber og um svipaö leyti var komist
aö þeirri niöurstööu aö ödýrara
væri að framleiöa svinakjöt en
lambakjöt og Selfoss hóf upp
raust sina og vildi veröa kaup-
staöur. Lögregluvaröstjórar
mundu ekki rólegri áramót enda
minni manna oft slæmt eftir
gamlárskvöld þegar menn eru
ekki á vaktinni. Fáeinar milljónir
fundust I banka i Danmörku og
þótti tiöindum sæta einkum fyrir
þá sök aö menn undruöust aö ein-
hver heföi nokkurt fé aflögu á
þessum timum. Þá gleymdu
menn aö taka meö i reikninginn
aö veröbólgunefndin lagði til aö
veröbólgan yröi minnkuö um heil
5%, liklega á ársgrundvelli og
miöaö viö sjávarmál. Annars
jöfnuöu menn sig fljótt á inni-
stæöunum þegar þeir komust aö
þvi aö vitaskuld voru skuldir
landsins snöggtum meiri en inni-
stæðurnar.
Og enn hóf Selfoss upp raust
sina og vildi veröa kaupstaöur.
„Hér fljótum vér eplin sögöu
hrossataöskögglarnir þá”.
Opin búð
Þaö eru öll lik sjálfum sér lik
nema þaösem fannst viö Vestur-
götuna. Þaö haföi nokkra sér-
stööu lika á meöal einkum fyrir
þá sök aö hér var um lifandi lik aö
ræða. Komu óneitanlega vöflur á
menn viö slik uggvænleg tföindi
og geröi lögreglan mikinn
reka aö þvi aö komast aö
þvi hvernig I dauöanum þaö
mætti vera. Dr. Jackson frá
henni Ameriku lét þetta þó
ekki aftra sér frá þvi aö koma
til landsins og flytja fyrir-
lestur um villta vestriö. Hreinn
Halldórsson var kjörinn iþrótta-
maöur ársins og Ingimar Sten-
mark sigraöi á skiöamóti meö
opna buxnaklauf. Eru þá helstu
Iþróttaviöburöir ársins taldir en
Ingimar skuldar enn 25 aura til
Kvenfélagsins. Rétt eftir þetta
lýsti eitt blaöannayfir þvi aö „Is-
lendingar væru til alls llklegir’/
þar meö var gengiö fellt og
kirkjukór Akraness kom heim úr
söngiör frá ítaliu og Israel. Létu
allir velaf förinni og litli sonurinn
baö aö heilsa.
Villihesturinn
Skattarnir komu á, sinum tima
og menn gengu um á brókunum
siöari hluta sumars og spiluöu i
ýmsum undarlegum getraunum.
Grandalausir menn þoröu oröiö
ekki aö kaupa dagblööin af ótta
viö aö sitja uppi meö alls kyns
furöuhluti i verölaun eöa neyöast
til aö kaupa svo og svo mikiö af
agúrkum i einhverju kuffélaginu
af þvf aö þaö reyndist bjóöa upp á
lægsta gúrkuveröiö þegar ein-
hverju blaöanna þóknaöist aö
gera þar könnun. Einn var svo
óheppinn aö sitja uppi meö aftan-
ivagn einhverskonar og þar af
leiðandi sinöldrandi konu sem
vildiverjasumarleyfinuá lslandi
á 45 km. hraöa holu úr holu.
Rannsóknarlögreglan flutti I nýtt
húsnæöi, skáksambandiö lika og
ungur námsmaöur fékk inni hjá
góðlegri konu i Vesturbænum og
egg i morgunmat. Glæpum
fækkaöi ekki. Gengissig hélt
áfram en ekki dugöu millibör til
aö mæla þaö eins og úrkomuna.
Visir einn hélt höföi undir þessum
ósköpum og sýndi Villihestinn i
Visisbiói. Ahorfendur risu úr sæt-
um af fögnuði.
„Einn i djúpi”
Fiskverö var óákveöiö lengi vel
aö vanda og mikiö deilt og japlaö
um þaö. Saklausar húsmæöur
botnuöu hvorki upp né niöur i
þessu fiskvefösfjasi, héldu upp-
teknum hætti,bentu á ýsuna og
spuröu hvort þetta væri togara-
eða bátafiskur. Kettirnir fengu
svo þunnildin hrá eöa soöin og
létu sig engu varöa þótt loka ætti
fyrir rafmagn til frystihúsanna i
Eyjum eöa bannafólki aö sjá til-
finningarnar i öllu sinu veldi.
Og allt i einu þurftu menn aö
setja öxlina iútidyrnar heima hjá
sértil aö komast inn. Litlum son-
um og dætrum, frændum og
frænkum var jaskaö út um allan
bæ meö alls konar miöa og póst-
kassar voru yfirfullir. Prófkjörin
voru komin á fulla ferö.
„Það er þörf fyrir...”
Pésarnir og miöarnir höföu
ýmsan fróöleik aö geyma. Var
einmitt haft á oröi aö þeir væru
einkar þægilegir til aö átta sig á
hverjir heföu á unga aldri verið i
skátunum, kvenfélögum, Lions-
klúbbum og fótboltafélögum. Hjá
konunum mátti jafnvel lesa á
milli linanna aö þær heföu sigraö
á millisvæöamóti 1 pönnuköku-
keppni eöa lumuöu á óvenju-