Vísir - 30.12.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 30.12.1978, Blaðsíða 21
vtsm TIL HAMINGJU Laugardagur 30. desember 1978. #•••••••••< 21 Veronika Narfadóttir, húsfreyja aö Fáskrúöar- bakka, Miklaholtshreppi, Snæfellsnesi, veröur 80 ára 1. janúar 1979. Gefin hafa veriö saman i hjónaband, Alda Helga- dóttir og Siguröur Ottós- son. Heimili þeirra er aö Lyngmóum 8, Garöabæ Gefin hafa veriö saman i hjónaband Guölaug Pálmadóttir og Magnús Bjarkason. Heimili þeirra er aö Sléttahrauni 32 Hf. Ljósmyndast. Iris h.f. Háteigskirkja: Gamlársdagur: Aftan- söngur kl. 6. Séra Tómas Sveinsson. Nýársdagur: Messa kl. 2. Séra Arngrimur Jónsson. Kópavogskirkja: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6. Séra Þorbergur Kristjánsson. Nýársdagur: Hátiöar- messa kl. 2. Séra Arni Pálsson. Langholstprestakall: Gamlársdagur: Kveöju-og þakkarstund kl. 6. Meö kór kirkjunnar syngur Garöar Cortes. Viö orgeliö Jón Ste- fánsson. 1 stól Sig. Haukur Guöjónsson. Nýársdagur: Hátiöarguös- þjónusta kl. 2. Séra Árelius Nielsson. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja : Gamlársdagur: Aftan- söngur kl. 18 I umsjá Ás- safnaðar. Nýársdagur: Hátiöarguös- þjónusta kl. 14. Þriöjudag- ur 2. janúar bænastund kl. 18. Sóknarprestur. Neskirkja: Gamlársdagur: Barna- samkoma kl. 10:30. Aftan- söngur kl. 6. Séra Guö- mundur Óskar ólafsson. Nýársdagur: Hátiöarguös- þj(kiusta kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Frikirkjan I Reykjavik: Gamlársdagur: Aftan- söngur kl. 18. Nýársdagur: Hátíöarguös- þjónusta kl. 14. Organ- leikari Siguröur Ingólfsson. Prestur séra Kristján Ró- bertsson. Kirkja óháöa safnaöarins Gamlársdagur: Aramótamessa kl. 6. siðdegis. Séra Arelius Nielsson, messar. Safnaöarprestur. Hrutur inn 21. mars —20. aprl Þaö reynir á hæfileika þina aö umgangast annaö fólk þessa dag- ana, hvort þaö tekst er undir skopskyni þínu komiö Nautið 21. aprll-21, mal Þú hefur tileinkaö þér lifsmáta sem er mjög heppilegur fyrir heils- una og getur komiö þér aö notum á vinnu- staö. Tv Iburamir 22. mal—21. júnl Þetta er sérlega heppilegur dagur til aö leggja drög aö skapandi verkefnum eða jafnvel til aö sinna ástarmálunum. Krabhinn 21. júnl—23. júll Innbyröis afstaöa stjamanna bendir til þess aö best sé aö leggja aöaláherslu á nærgætni viö fjöl- skylduna og heimiliö. l.jónift 24. juli—23. új»úst Stjörnurnar leggja aöaláherslu á mannleg samskipti og aukin huglæg og menningarleg viöfangsefni. Þú ert 0 Mryjan 24. áHúst—23. srpl Þú hefur töluverö pen- ingaráö sem þú gætir notaö til aö auka um- svif fjölskyldunnar. Vertu ekki of sjálfs- elskur og niskur. Vonin 24. sept —23 oki Samskipti viö annaö fólk eru þér mikið hjartansmál. Þú gætir öðlast meiri velgengni meö þvi aö eiga frum- kvæöi aö hlutunum og leggja meiri áherslu á félagslifiö. Drekinn 24. okt.—22. nóv 4ú ætti þér aö gefast ækifæri til aö fá hvild sem þú hefur veriö of engi án. Reyndu að júka þeim verkefnum af sem þú hefur fyrir, áöur en þú byrjar á nýjum. IVV^Í HoRmaðurinn 23. róv —21. <les. Vinir þinir standa viö hliö þér og gætu hjálp- aö þér aö öölast eitthvað sem þú hefur ágirnd á. Steinneitin 22. dt s —20 jan. Allt sem þú segir og gerir gæti haft áhrif á velgengni þina, svo aö þú skalt vanda þig. Þú ættir aö ná langt^jafn framagjarn og þú ert, en foröastu óheiöar- legar aöferöir. Vatnsberinn 21.-19. febr. Þú færö hugboö um ókominn atburö. Láttu >aö ekki skelfa þig. Fiskarmr 20. ffbr.—20. Tnars Athugaöu hvernig þú ert staddur fjárhags- lega. Þú gætir átt von á miklum sköttum eöa tapi i viðskiptum. hofnarbíó > t..AAA Tvær af hinum frá- bæru stuttu myndum meistara Chaplins sýndar saman: AXLIÐ BYSS- URNARog PÍLA- GRÍMURINN Höfundur, leikstjóri og aöalleikari: Charlie Chaplin Góöa skemmtun. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. M »1.13-84 Nýjasta Clint East- wood-myndin: I kúllnaregni Æsispennandi og sér- staklega viöburöarik, ný, bandarisk kvik- mynd I litum og Pana- vision. Aöalhlutverk: CLINT EASTWOOD, SONDRA LOCKE. Þetta er ein hressi- legasta Clint-myndin fram til þessa. Islenskur texti Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnuö innan 16 ára. Hækkaö verö. Kóngur í New York Höfundur, leikstjóri og aöalleikari Charlie Chaplin. Sýnd kl. 9 A NOW STORY WITH NOW MUSIC! □□ OOt-BY’STEREO A UNIVERSAL PICTURE • TECHNICOLOR® Bráðfjörug og skemmtileg mynd um ungt fólk meö eigin hugmyndir um út- varpsrekstur. Sýnd kl. 5 Gleðilegt ár. 7(NJIBO<í Q 19 OOO --salur A- MIUCHRKTIiS i£ÖÍSí/ÍI©Kl PfTlR USTIHOV ■ UW BIRKIN • LOIS CKlLfS BTTTl DAVTS • MU fARRW • JON HNCH OUYUHKKY • ISJOHAR GTORGT KtHHHff • ANGTUIANS6URY SJARX HtxCOWIHDAlí - DAVID NIYiN MAGGKSMITH ■ IAÍKHARWH uMiciHii KAIHOHIHTHUT Dauöinn á Níl Leikstjóri: JOHN GUILLERMIN tslenskur texti Sýnd kl. 3, 6 og 9. Bönnuö börnum. Hækkaö verö - salur B Oonvoy Kris Kristoferson, Ali MacGraw — Leik- stjóri: SAM PECKIN- PAH Islensxur texti Sýnd kl. 3.05, 5.40, 8.30 og 10.50 “Jfc .»>\Vll.I.IAM HOLDE.YI ! Æ HOL'HVIL I Jólatréð Islenskur texti Leikstjóri: TERENCE YOUNG Sýndkl.3,10, 5,10, 7,10, 9,05 og 11 salur Baxter "Skemmtileg ný ensk fjölskyldumynd i lit- um um litinn dreng meö stór vandamál. Britt Ekland — Jean- Pierre Cassel Leikstjóri: Lionel Tpffrip<i Sýndkl. 3,15,5,15, 7,15, 9,10 og 11,05 cr » 2-21-40 má Himnariki bíða (Heaven can wait) Alveg ný bandarisk stórmynd Aöalhlutverk. Warren Beatty, James Mason, Julie Christie Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkaö verö. MARTY DOM FELDMAN DeLUISE Sprenghlægileg ný gamanmynd eins og þær geröust bestar i gamla daga. Auk aöalleikaranna koma fram Burt Reynolds, James Caan, Lisa Minnelli, Anne Bancroft, Marcel Marceau og Paul Newman. Sýnd kl. 3,5,7 og 9 Hækkaö verð. Morö um mið- nætti (Murder by Death) Spennandi ný amerisk úrvalssakamálakvik- mynd i litum og sér- flokki, meö úrvali heimsþekktra leikara. Leikstjóri. Robert Moore. Aöalhlutverk: Peter Falk, Truman Capote, Alec Guinn- ess, David Niven, Pet- er Sellers, Eileen Brennan o.fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ísl. texti. Hækkaö verö. 'mlá' » 3 70 75 ókindin — önnur Just ivhen you thought il ivos safc to go bock in the ivuter... ^ jaws2 Ný æsispennandi bandarisk stórmynd. Loks er fólk hélt aö i lagi væri aö fara i sjó- inn á ný birtist JAWS 2. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuö Dörnum innan 16 ára. Isl. texti, hækkaö verö. "lonabíó » 3 1 I 82 Bleiki Pardusinn leggur til atlögu (The Pink Panth- er Strikes Again) THE NEWEST, PIIUKEST PANTHER OFALL! PETERSUTlftS Æk Samkvæmt upplýsing- um veöurstofunnar veröa BLEIK jól I ár. Menn eru þvi beönir aö hafa augun hjá séi; þvi það er einmitt i sliku veöri, sem Bleiki Pardusinn leggur til atlögu. Aöalhlutverk: Peter Sellers Herbert Lom Lesley-Anne Down Omar Sharif Hækkaö verö Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15 HÓTELBORG í (ararbroddi í hálfa öld Heffur þú kontið ó Borgína efftir breytinguna? Stemmingin, sem þar rikir úhelgar kvöldum spyrst úðfluga út. Kynntu þór það aff eigin raun. Verið velkomin. Notalegt umhverffi. HÓTEL BORG Sfmi 11440

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.