Vísir - 30.12.1978, Blaðsíða 19
VlSIR
Laugardagur 30. desember 1978.
Hann var yfir sig hneykslaöur og
skrifaði: „Mörg hjónabönd veröa
til á sama hátt og Jackie-Ari
samningurinn, þö aö reynt sé aö
dylja hinn grófa viöskiptamáta
meö einhverju kjaftæöi um ást og
hamingju.
Sumar konur er hægt aö kaupa
meö þvi aö lofa þeim bacon og
eggi aö morgni og skjóli yfir
höfuðiö. Aörar fara fram á
minkakápu og skartgripi....”
Grein Hamill var mun lengri og
þar var Jackie kölluö gleöikona,
sem aldrei yröi greitt hærra verö
fyrir. Greinarhöfundur fékk bak-
þanka og ákvaö aö skrifa hóg-
værari grein, en greinin lenti I
höndum ritstjórans. Eftir aö
samband þeirra Jackie og Hamill
var komið i hámæli og hann haföi
þar aö auki skipt um blaö birti rit-
stjórinn glefsur ilr greininni i
nokkra daga undir fyrirsögninni
„HVER SKRIFAÐI ÞETTA?”
Jackie tók þessu meö mestu ró
og skrifaöi þetta allt á reikning
ritstjórans og virtist samband
þeirra Hamill styrkjast fremur
en hitt. Hann var lika hátt
skrifaöur meöal Kennedyfólksins
fyrir þaö hvað hann var góöur viö
John og Caroline.
Jackie þykir góð móðir
Jackie hefur verið gagnrýnd
fyrir margt en enginn hefur getaö
legið henni á hálsi fyrir aö van-
rækja börn sín. HUn hefur reynst
þeim bæði faöir og móöir, leikiö
viö þau, skemmt sér meö þeim og
tekiö þátt i gleði þeirra og sorg-
um.
Vinir systkinanna eru sammála
um, aö hún sé óvanalega mikill
félagi þeirra, enda hneykslist hún
ekki á uppátækjum þeirra.
Jackie lagði sig fram um þaö aö
innræta börnunum hver þau væru
og hvaö faöir þeirra heföi gert.
Börnin munu hvorugt þurfa að
liöa skort I framtiöinni. Þau fá
slnar 300 milljónir frá Kennedy-
fjölskyldunni er þau veröa 21 árs,
auk þess sem Onassis ætlaöi þeim
hlut i erföaskrá sinni.
Hjónaband Jackie og Jacks olli
henni vonbrigðum á ýmsan hátt,
en sem móöir barna hans hélt hún
minningu Jacks á lofti. Börnin
reynir hún að vernda fyrir aö-
kasti. Vinir Jackie segja aö hún
heföi greitt hvaöa fjárhæö sem
heföi veriö sett upp til aö koma I
veg fyrir aö þau sæju skrif um
kvennamál Jacks. „I hvert sinn
sem grein birtist um einhverja af
ástkonum Kennedys veröur
Jackie aö segja börnunum aö faö-
ir þeirra hafi elskaö hana og hún
hann og aö þau veröi aö elska
hann lika”, segir Janet Auchin-
closs, móðir Jackie.
Jackie heimsækir Hvita
húsið
Caroline og John eru alin upp
við þaö aö minnast fööur slns meö
lotningu og virðingu. Þau hafa
aðeins einu sinni heimsótt Hvita
húsiö frá þvi þau bjuggu þar. Árið
1971 fór þau þangaö meö móöur
sinni til aö þiggja kvöldverö hjá
Nixon og frú hans. Þetta kvöld
var ætlunin aö sýna þeim mál-
verk af Kennedy og Jackie, sem
átti aö prýöa Hvita húsiö I fram-
tlöinni.
Myndin sem Jackie haföi látiö
mála af sér var eftir Aaron
Shikler. Hún sýnir glæsilega og
fallega konu, sem virðist róman-
tisk og dreymin. A myndinni sést
ekki sú innri spenna sem hefur
einkennt llf Jackie. Hönd mál-
arans hefur svipt burtu öllum
merkjum um þjáningar og ein-
manaleik og viö áhorfandanum
blasir Imynd konubarnsins meö
hina hvlslandi rödd. Þetta er
mynd 20. aldar konu sem haföi
þann þankagang er rlkti i Frakk-
landi á 18. öld. Þetta er sú Imynd
sem Jackie vill aö bandarlska
þjóöin og raunar allur heimurinn
hafi af hinni fyrrverandi forseta-
frú.
—BA—
Jackie við opnunarathöfn á sýningu Diönu Vreeland.
!••••§•••••••••• •••••••
19
"N
'BUNAÐARBANKI
ÍSLANDS
Breyttur afgreiðslutími
Frá 3. jan. 1979 verður afgreiðslutími útibúsins í
Garðabæ sem hér segir:
Mánudaga til Föstudaga kl. 9.15 - 12.30
og kl. 13.00 - 16.00
Síðdegisafgreiðsla föstudaga
kl. 17.00 - 18.00
BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS
tJtibúið i Garðabæ Simi 53944
Gleðilegt nýtt ár
Þökkum það sem er að líða
Okkar
skreytingar
eru
öðruvísi
OPIÐ
í dog, laugardag,
fró kl. 9.00-21.00 og
á gamlársdag
frá kl. 9.00-14.00
IllOMt
\\i\riH
Hafnarstræti. Sími 12717.