Vísir - 30.12.1978, Blaðsíða 13

Vísir - 30.12.1978, Blaðsíða 13
rv» VISIR Laugardagur 30. desember 1978 ■V Snjóflób ollu miklum skemmdum á hitaveitu SiglufjarOar snemma árs en Siglfiröingar brugðu við skjótt og komu hitanum fljótt á aftur þrátt fyrir erfið skilyrði. Bflarall er orðin vinsæl iþrótt hériendis og er rallað bæði langar og stuttar vegalengdir. Þótt hér lfti út fyrir alvariegt slys urðu engin meiðsl og ökuþórinn hélt áfram akstrinum eins og ekkert hefði i skorist þegar bfllinn hafði farið heila veltu. SINE Seinni jólafundur SÍNE verður haldinn i Félagsheimili stúdenta v/Hringbraut fimmtudaginn 4. janúar kl. 14. Fundarefni: 1. Breytingar á úthlutunarreglum. 2. Starfsemi sambandsins og SÍNE-blaðið. 2. Venjuleg jólafundarstörf. Afar mikilvœgt að allir félagar hér uppi mceti. Stjórn SÍNE fSCaupmenn *S(aupjclöq ALMANOK ALMANOK ALMANÖK ALMANÖK 1979 Borð — Vegg JMnilínprcn( HOFI, SELTJARNARNESI, SÍMI 15976. ^FclagsprenipmiÓjan SPÍTALASTÍG 10, SIMI 11640 Sð Flugeldasala Fram 'f Alþýðubankahúsinu Grensásvegi 16 og Framheimiiinu við Safamýri 30. og 31. desember frá kl. 10—22 nema gamlársdag kl. 10—16. Og i Fiathúsinu, Síðumúla 35 30. desember kl. 10—22 og á gamlársdag kl. 10—lá.Geysilegt úrval flugelda á mjög góðu verði. HANDKNATTLEIKSDEILD FRAM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.