Vísir - 30.12.1978, Blaðsíða 24

Vísir - 30.12.1978, Blaðsíða 24
24 OSCARSVERÐLAUN 1928-1978 rrienmhgor/tofnun Bonclorirtjcinna Kvikmyndasýningar i tiiefni þess að fimmtíu ár eru liðin frá upphafi veit- ingar Oscars verðlaunanna. islensk-Ameríska félagið í samvinnu við Menningarstofnun Bandaríkjanna stendur fyrir ókeypis kvikmyndasýning um að Hótel Loftleiðum 4.-12. janúar, 1979. 4. jan. 1900 THE GREAT ZIEGFELD (1936): Oscars verölaun fyrir bestu mynd og bestu dansatriöi. Stór- mynd meö söng og dansi um frægasta leikstjóra Broadway. Meöal leikenda er William Po- well. Leikstýrö af Robert Z. Leonard. 2100 STREETCAR NAMED DESIRE (1951): Oscarsverölaun fyrir bestan leik. Leikrit eftir Tennessee Williams um áhrif siö- feröilegar spillingar á fjölskyldu- líf. Meö aöalhlutverk fara Vivian Leigh, Marlon Brando, Kim Hunter og Karl Malden. Leikstýrt af Elia Kazan. 5. jan. 1900 GENTLEMAN’S 1AGREEMENT (1948): Fyrst kvikmynda gerö I Hollywood gegn kynþáttahatri. 1 aöalhlutverki eru Gregory Peck og John Garfield. Leikstýrö af Elia Kazan. 2100 THE STING (1973): Spennandi gamanmynd um stórglæp á þriöja áratugnum. 1 aöalhlut- verkum eru Paul Newman og Ro- bert Redford. Tónlist eftir Scott Joplin. 6. jan. 1600 THE STING 2100 HIGH NOON (1952):Dæmigeröur vestri. Handrit eftir Carl Fore- man. Leikstýrö af Fred Zinne- mann. Kvikmynd þessi hefur oröiö eins konar kennslumynd I sköpun spennu. Gary Cooper I aöalhlutverki. 7. jan. 1600 WINGS (1928): Siöasta banda- riska þögla stórmyndin en jafn- framt sú fyrsta sem fékk Oscars- verölaunin. Myndin gerist i fyrstu heimsstyrjöldinni og eins og titill myndarinnar gefur til kynna er sýnt mikiö af flugi. Meö Charles Rogers og Clara Bow I —aöalhlutverkum. Leikstýrö af William Wellman. 2100 GOING MY WAY (1944): Geysi- vinsæl kvikmynd um söngglaöan prest. Handrit og leikstjórn af Leo McCarey — aö ógleymdum snilldarleik Bing Crosby. 8. jan. 1900 ON THE WATERFRONT (1954): Oscarsverölaun fyrir bestan leik- ara og leikkonu i aukahlutverki, bestu leikstjórn, bestu mynd, bestu kvikmyndatöku, bestu klippingu og bestu leikstjórn. Spennandi mynd um glæpastarf- semi viö höfnina meö Marlon Brando og Eva Marie Saint I aöalhlutverkum. Leikstýrö af Elia Kazan. 2100 GUESS WHO’S COMING TO DINNER (1967): Hvaö gerist er auöug hjón frétta aö dóttir þeirra hyggst giftast blökkumanni? Siöasta mynd Spencers Tracy en auk hans eru i aöalhlutverkum Katharine Hepburn og Sidney Poitier. Leikstýrö af Stanley Kramer. 9. jan 1900 THE GREAT ZIEGFELD 2100 HIGH NOON 10. jan. 1900 WINGS 2100 IT HAPPENED ONE NIGHT (1934): Astamynd I gamansöm- um dúr er fékk verölaun sem besta mynd ársins. í aöalhlut- verkum eru Claudette Colbert sem leikur riku dótturina og Clark Gable sem leikur fátæka blaöamanninn. Leikstjóri er Frank Capra. 11. jan. 1900 STREETCAR NAMED DESIRE 2100 GOING MY WAY 12 jan. 1900 IT HAPPENED ONE NIGHT 2100 GENTLEMAN’S AGREEMENT Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Börn innan 12 ára verða að vera í fylgd með fullorðnum. Missið ekki af þessu einstæða tækifæri — Geymið auglýsinguna. Vinningsnúmer í bílnúmerahappdrœtti Styrktarfélags vangefinna: 1. vinningur á númer R-326 Chevrolet Caprice Classic árg. 1979. 2. —10. vinningur bifreið að eigin vali að verðmœti 1500 þús. kr. á nr. L-1752, G-2365,‘0-3048, R-21707, Þ-2260, G-11742, R-66858, G-2364, Y-7916. Styrktarfélag vangefinna ——— ................ 4 Símar 13009 28340 BÍLALEIGAN EKILL EINHOLTI4 VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleiðl alls konar verðlaunagripi og félagsmerki. Heti évallt fyrirliggjandi ýmsar staerðir verðlaunabikara og verðlauna- peninga einnig styttur fyrir flestar greinar iþrótta. Leittö upplýsinga. Magnús E. Baldvinsson Leugsvegi 8 - Reykjavík - Sími 22804 BÍLARYOVÖRNhf Skeifunni 17 22 81390 Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu Laugardagur 30. desember 1978. VISIR Hópferðabílar til sölu Mercedes Benz árg. ’62, 34 sæta. Bill í sér- flokki. Mercedes Benz árg. ’61, 38 sæta með framdrifi. Mercedes Benz árg. ’73, 21 sæta 309. Mercedes Benz árg. ’74, 22 sæta 309. Háar afturhurðir og skipti á eldri bil möguleg. Austurleið h.f., sími 99-5145 og 99-5117 á kvöldin ‘------------ --------------- blaóburóarfólk óskast! Bergstaðastrœti Ingólfsstrœti Grundarstíg Haliveigarstígur Laufásvegur Bókhlöðustígur Miðstrœti Kambsvegur Dyngjuvegur, Hjallavegur, Kambsvegur. VtSIR Rauðárholt I. Einholt Háteigsvegur Rauðarárstígur Skúlagata Borgartún Laugavegur 134-160 Skúlatún Nes I Lindarbraut, Melabraut, Miðbraut. Tilkynning frá ^ Fiskveiðasjóði íslands Samkvæmt reglugerð frá 5. september 1978, um ráðstöfun gengishagnaðar til að greiða fyrir hagræðingu i fiskiðnaði hefur verið ákveðið að veita lán til fiskvinnsiu- fyrirtækja. Við veitingu lánanna skal við það miðað að þau stuðli að betri nýtingu hráefnis m.a. með endurnýjun á vélum og vinnslu- rásum, hagkvæmni i rekstri, stjórnunar- legum umbótum og samræmi milli veiða og vinnslu, þ.á.m. einnig að greiða fyrir því að fyrirtæki geti Iagt niður óhagkvæm- ar rekstrareiningar. Umsóknir um lán þessi sendist Fiskveiða- sjóði íslands fyrir 25. janúar 1979 og fylgi þeim eftirtalin gögn: 1. Rekstrarreikningur fyrir áriö 1977 og fyrir 3 fyrstu árs- fjóröunga ársins 1978. 2. Efnahagsreikningur pr. 31. desember 1977 og 30. september 1978. 3. Skýrslur á eyöublööum þeim, sem send voru til frysti- húsa frá Þjóöhagsstofnun f nóvember s.l. merkt fskj. 1,- 6. um framlegöarútreikning, greiöslubyröi vaxta og af- borgana, veltufjárstööu, framleiðsluskýrslu, tækni- búnaö og hráefnisöflun. Þessi eyöublöð eru einnig fáan- leg á skrifstofu Fiskveiöasjóös. Við veitingu lánanna verður metinn rekstrarárangur fyrirtækjanna og þar sem fram kemur, að nýting er léleg og framlegð lág getur sjóðsstjórnin skipt hagræðingarláni i tvo hluta og bundið af- greiðslu seinni hlutans skilyrði um reglu- leg skil á gögnum, m.a. varðandi nýtingu, framlegð o.fl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.