Vísir - 30.12.1978, Blaðsíða 15
14
Laugardagur 30. desember 197.4
vísm
Hvað er efst í hugq um árgmótin?
VlSUti Laugardagur 30. desember 1978. 15
Hvað er efst í huga um áramótin?
Ómar Ragnarsson,
fréttamaður:
„Og þá glotti
hann"
„Mér eru náttúrulega kosning-
arnar minnisstæbastar. i þvi
sambandi er mér einn táknrænn
viöburöur efst i huga.
A kosninganóttina eftir borgar-
stjórnarkosningarnar komu tals-
menn flokkanna i viötal f kosn-
ingasjónvarpi, þegar sýnt var aö
hverju stefndi. Aöur en þeir sett-
ustniöur, þá fannst mér talsmenn
flokkanna sem töpuöu daufir f
dálkinn, sem vonlegt var. En svo
brá viö, um leiö og myndavélarn-
ar fóru í gang, þá lék Ólafur
Jóhannesson á alls oddi, og snéri
öllu upp I glens.
Og þegar talsmenn sigurflokk-
anna höföu lýst glæstum fram-
tiöarsýnum sinna flokka og tí-
undaö allt þaö fylgi sem þeirra
biöi f framtiöinni, þá geröi Ólafur
bara góölátlegt grín aö þessu og
sagöi:
„Þaö er greinilegt aö þeir ætla
sér allt og þá veröur bara ekkert
eftir handa okkur.” Og þá glotti
hann.
Þetta fannst mér segja meira
um endanleg úrslit kosninganna
en nokkrar kosningatölur og fór
þá strax aö spá Ólafi forsætisráö-
herrastóli. Mér kom ekkert á
óvart eftir þaö.
Hvaö næsta ár varöar, veröur
maöur ekki bara aö vona aö þess-
ar „erlendu aöstæöur” bjargi
okkur. Annars list mér ekkert á
þetta. En alla vega hrynur þorsk-
stofninn ekki fyrr en 1981, svo þaö
er allt f lagi þangaö til.”
—SJ.
Egill Ólafsson:
„Samansúrrað
af verkefnum"
„Svo ég tali um sjálfan mig, þá
hefur áriö einkennst af þvi aö
hafa veriö samansúrraö af verk-
efnum,” sagöi Egill Ólafsson.
„Þaö hefur varla gefist tfmi til
aö lita upp. Þetta hefur veriö
heldur mikiö kannski, — í raun-
innitöff. Maöur hefur jafnvel ver-
iö meötvöverkefni 1 gangi i einu.
Til dæmis Silfurtúngliö og um leiö
tvær plötur í gangi. Silfurtúngliö
markveröast? Jú, kannski. Alla
vega gjörólikt ööru. Þaö var mjög
gaman aö taka þátt i þessu yerk-
efni. Þetta var alveg ný reynsla,
sem maöur býr vonandi aö.”
„Nú, þaö hlýtur aö teljast
merkilegt aö vinstri stjórn tók viö
taumunum, — þó meö
vinstra-hægra höföi þar sem er
Ólafur Jóhannesson. Þaö er svo-
litiö merkilegt hvernig stjórnin
hefur tekiö á hlutunum, maöur
áttivon á ööru. En þaö sýnir bara
aö allt er I heiminum hverfult og
maöur skyldi ekki reiöa sig á neitt
nema sjálfan sig. Maöurinn er
einn”, segir einhvers staöar.
„Vonir viö næsta ár? Ég stefni
aö þvi aö hafa ekki alveg eins
mikiö aö gera. . . ”
—EA
Soffía Guðmundsdóttir:
„Hertoga-
dœmið féll"
„Tvennar kosningar og úrslit
þeirra, ekki hvaö sist i Reykjavík,
þykja mér minnisveröustu tlöindi
ársins”, sagöi Soffia Guömunds-
dóttir á Akureyri.
„1 Reykjavik féll hertogadæm-
iö eftir áratugastjórn Sjálfstæöis-
flokksins.
Stjórnarmyndunin sem tók
óvenju langan tima er athyglis-
' verö.
Ég vonasttilþessaöá næsta ári
náist tök á þvi aö stjórna þessu
landi af skynsamlegu viti. Ég á
þá bæöi viö efnahags- og atvinnu-
mál og ekki sist utanrikismál.
Þaö er ekki friövænlegt i heim-
inum og æ skelfilegri vopn koma
á markaöinn. Staöa okkar i heim-
inum er sú aö ég vonast til stór-
aukinnar sóknar hjá okkur her-
stöövarandstæöingum. Takist
okkur aö losna viö herstööina og
burt úr Nato væri þaö veröugt
framlag til friöarbaráttu I heim-
inum”.
—BA—
„1978 lagðist
illa í mig"
„Þegar klukkurnar hringdu inn
áriö 1978 haföi ég orö á þvl viö
viöstadda, aö þetta á r legöist illa i
mig og þaö hefur komiö á daginn,
aö þaö hugboö mitt var ekki
marklaust”, sagöi Bessi
Jóhannsdóttir, kennari.
„Eftirminnilegast af atburöum
ársins er reynsla af þátttöku i
prófkjöri, og tap Sjálfstæöis-
flokksins i tvennum kosningum.
Hörmulegasti atburöur ársins
var slysiö á Sri Lanka.
A alþjóöavettvangi tel ég þann
atburö, sem nýlega átti sér staö,
er Bandarflún slitu stjórnmála-
sambandi við Taiwan og tóku upp
stjórnmálasamband viö Kfn-
verska alþýöulýöveldiö bera
hæst.
Næsta ár mun halda áfram aö
markast af stefnuleysi og sundr-
ung i þjóömálum. Sjálfstæöis-
flokkurinn hefur hafiö mikla upp-
byggingu og endurskipulagningu
á öllu innra starfi. Ég á von á þvi
aö á siðari hluta næsta árs fari
þetta starf aö segja til sin. Þá
veröur flokkurinn tilbúinn til aö
taka viö stjórn landsins á ný.
Persónulega tel ég aö ekki fari aö
rætast úr málum hér á landi fyrr
en áriö 1980. Þá gætu oröið kafla-
skipti.
Þaö sem gæti skipt mestum
sköpumer þróunmála f Iran. Þaö
er nú fjóröa mesta framleiöslu-
riki oliu i heiminum og annar
mesti útflytjandi hennar. Þeir
hafa veruleg efnahagsleg itök I
ýmsum Evrópurikjanna, s.s. i
Þýskalandi og Bretlandi. Mest
gætu þó áhrifinorðið i Bandarflcj-
unum, ef svo heldur fram sem nú
horfir, að stöövun veröi til lengri
tima á oliuútflutningi þeirra.
Togstreita milli þjóöernishyggju
og alþjóöahyggju einkennir mjög
Eöiahagsbandalag Evrópu, og
verður stækkun bandalagsins
ekki til-aö draga úr henni. Hið
stjórnmálalega og efnahagslega
Evrópukort mun taka verulegum
breytingum næstu árin. Þessi
þróun mun snerta ísland mjög á
næsta áratug, og er á ýmsan hátt
undravert hversu litil umræöa
hefur oröiö um þessi mál hér á
landi”.
—S.J.
Björgvin Halldórsson:
„Englands-
ferðin eftir-
minnilegust"
„Þaö eftirminnilegasta fyrir
mig á þessu ári sem er aö liöa er
ferö min til Englands, þar sem ég
vann aö plötunni minni”, sagöi
Björgvin Halldórsson söngvari.
1 Englandi vann ég meö mjög
góöum manni sem setur út tón-
list. Hann heitir Del Newman i og
hefur starfaö t.d. meö RodStew-
art og fleiri þekktum hljómlistar-
mönnum. Samstarfiö meö þess-
um manni veröur mér séfstak-
lega eftirminnilegt.
í sambandi viö komandi ár, þá
vænti ég þess aö ég eigi eftir aö
vinna meö eins góðum mönnum
eins og á þvi ári sem er aö liöa.
Ég á eftir aö gera aöra plötu og
vonandi tekst hún eins vel og
þessi sem kom út fyrir jólin.
Svona i lokin vildi égóska öllum
gleöilegs árs, meö þakklæti fyrir
þaö sem er aö lföa”.
—KP.
Brynja Benediktsdóttir:
„Að liggja
sem
lengsf í leti"
Brynja Benediktsdóttir, ieik-
ari: „A ég aö svara persónulega,
nefna eitthvaö úr heimspólitik-
inni eöa úr atvinnulifinu? Ég held
ég velji atvinnulifiö enda hef ég
gripiö hvert tækifæri á árinu til
þessaðkoma leikhúsinu aö f fjöl-
miölum,” sagöi Brynja Bene-
diktsdóttir, leikari. „Nú, þaö sem
mér hefur fundist markveröast I
atvinnulffinu, og þaö sem mér er
minnistæöast, eru tvær sýningar.
Annars vegar frumsýning á
Galdralandi Baldurs Georgs I
Hrisey í fyrravetur. Hriseyingar
fylltu húsiö og tekiö var frábær-
lega á móti okkur, meö meöal
annars hangikjöti og fleira góö-
gæti. Hins vegar sýning á ínúk f
Þjóöleikhúsinu I Austur-Berlin,
sem kennt er viö Max Reinhard,
frægasta leikhúsi Evrópu, þar
sem viö sýndum viö allt aörar
kringumstæöur, en viömót áhorf-
enda var þaö sama.”
„Æ, vonir viö næsta ár. Svo viö
höldum okkur viö leikhúsiö, þá
vona ég aö mér gefist tækifæri til
aö liggja sem lengst f leiti.”
—EA
Sigrún Stefónsdóttir:
„Sinubruninn"
í Slippstöðinni
„Kosningar, stjórnarkreppa,
stjórnarmyndun. Þegar ég lit yfir
áriösem fréttamaöur hijóta þess-
ir atburðir aö vera efst á blaöi”,
sagöi Sigrún Stefánsdóttir frétta-
maöur hjá sjónvarpinu.
„En þegar horft er framhjá
slikum atburöum koma upp I
hugann ýmis „kómfsk” eöa
„tragikómísk” atvik úr starfinu.
Égheld t.d. aö mér gleymist þaö
aldrei þegar ég ók i gegnum
Akureyri á fögrum vordegi f ár á-
samt kvikmyndatökumanni og
hljóöupptökumanni. Viö vorum á
leiöf Hrisey til þess aö safna efni
fyrir Kastljós. Ég sá reykjar-
mökk á móts viö Slippstööina og
man aö ég hugsaöi meö mér: Nú
þeir eru aö brenna sinu yfir i
Vaðlaheiði, sem bar einmitt i
Slippstöðina. Þegar út i Hrisey
var komiö og við vorum aö boröa
ljúffengan steinbit hjá kaúp-
félagsstjóranum heyröum viö I
> hádegisfréttum útvarpsins aö I
Slippstööinni heföi oröiö stórbruni
á Breka frá Vestmannæyjum
sem reyndist svo alvarlegur aö
viögerö lauk ekki fyrr en nú i árs-
Kristján Ragnarsson:
,Ekki hœgt að
vera bjartsýnn'
,,A þessu ári höfum viö ís-
lendingar fengiö meiri afla á land
heldur en nokkru sinni fyrr og
munar þar mest um aukna ioönu-
veiöi I sumar og haust. Aö ööru
leyti hefur aflinn veriö góöur, of
góöur þorskafli mætti kannski
segja.
Ég hef áhyggjur af þvi aö viö
lok.Þettavarsem sagt sinubrun-
inn sem ég haföi séö. Slikt
gleymist fréttamanni ekki á ein-
um degi.
En hvaö er mér sjálfri eftii-
minnilegast frá árinu 1978? Þaö
segi ég engum, ekki einu sinni
kettinum minum. Jú annars, eitt
veröur mér mjögminnistætt. Þaö
var þegar ég vann mótspilara
minn i badminton einu sinni i sfö-
asta mánuöi eftir samfellt tap frá
þvi I byrjun árs”.
—KP.
séum búnir aö veiöa of mikiö af
þorskstofninum og okkur hefur
ekki tekist aö rétta hann eins viö
eins og æskilegt mætti telja,”
sagöi Kristján Ragnarsson for-
maöur LítJ.
„Rekstur skipaflotans hefur
veriö mjög misjafn. 1 sumum til-
fellum hefur hann veriö mjög
góöur, t.d. loönuskipanna.
Togararnir hafa veriö meö bæri-
legan rekstur en bátarnir mjög
slæman.
Samstarfið viö stjórnvöld hefur
veriö misjafnt. Minnisstæöast er
mér afsögn okkar sem sátum i
þessari samstarfsnefnd viö rikis-
stjórnina, sem var ekkert annaö
en sýndarmennska og því tima-
bært aö segja fólki frá þvi aö það
var aldrei ætlun rfkisstjórnarinn-
ar aö viröa hana viðlits.
Algjör óvissa er þessa dagana
um fiskverö og loönuverö en þau
ráöa ákaflega miklu um afkom-
una á næsta ári.
Horfurnar meö veröbólguna
eru mjög slæmar en hún fer ver
meö útflutningsaöilana en nokkra
aöra aöila. Af þessum sökum er
ekki hægt aö vera bjartsýnn.
Aftur á móti er minnisstæðasti
atburöur ársins 1978 sá aö sam-
komulag tókst viö bresku verka-
lýöshreyfinguna um afnám
löndunarbannsins i Bretlandi,
sem hefur haft þær afleiðingar,
aö viö höfum nú selt þar isfisk
fyrir 4.4. milljarða króna.”
-SS
NYTT
1979
ÞOKKUM ÞAÐ SEM ER AÐ LIÐA
Förum varlega með
eld um óramót
Verum varkár
með flugelda
Keyrum alls ekki
undir áhrifum
áfengra drykkja
Verum varkár
í umferðinni
ABYROÐ
/7i
\UI
ALMENNAR TRYGGINGAR HF.
' r r
BRUNABOTAFtlAG ISLANDS HF. HAGTRYGGING HF.
TKYGGINGAMIÐSTÖÐIN HF.