Vísir - 30.12.1978, Blaðsíða 22
22
Laugardagur 30. desember 1978.
DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS UM ÁRAMÓTIN
Laugardagur
30. desember
7.00 Veöurfregnir. Frdttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn
7.25 Ljdsaskipti: Tónlistar-
þáttur i umsjá Guömundar
Jónssonar pianóleikara.
8.00Fréttir. Tónleikar. 8.15
Veöurfr. Forustugr. dagbl.
(útdr.) Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög aö eigin vali
9.00 Fréttir. Tilkynnin gar.
Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga:
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir).
11.20 Ungir bókavinir: Hildur
Hermóösdóttir stjórnar
barnatima.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 ivikulokinBlandaö efni 1
samantekt Arna Johnsens,
Eddu Andrésdóttur, Jóns
Björgvinssonar og ólafs
Geirssonar.
15.30 A grænu ljósi Cli H.
Þórðarson framkv.stj. um-
feröarráös spjallar viö
hlustendur.
15.40 Svitanr.2 fyrir tvöpíanó
op. 17 eftir Sergej
Kakhmaninoff Katia og
Marielie Labéque leika.
16.00 Fréttir
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Vinsælustu poppiögin
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 Trúarbrögö: fimmti
þáttur: Um kristna trú
Siguröur Arni Þóröarson og
Kristinn Agúst Friþfinnsson
tóku saman. Gerö er grein
fyrir inntaki kristins átrún-
aöar meö umfjöllun postul-
legrar trúarjátningar.
Talaö viö dr. theol. Sigur-
björn Einarsson biskup.
17.45 Söngvar i léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki
Tilkynningar.
19.35 Efstá spaugi Hróbjartur
Jónatansson og Hávar
Sigurjónsson standa aö
gamanmálum.
19.55 Hljómplöturabb Þor-
steinn Hannesson kynnir
sönglög og söngvara.
20.40 „Jólasaga á elliheimili”
eftir örn ÆvarHelgi Skúla-
son leikari les.
21.05 Kvöldijóð Tónlistarþátt-
ur i umsjá Asgeirs Tómas-
sonar og Helga Pétursson-
ar.
22.05 Kvöldsagan: Sæsima-
leiöangurinn 1860 Kjartan
Ragnars sendiráöunau; ur
les siöasta hluta frásagnar,
sem TheodorZeilausToringi I
her Dana ritaöi um tslands-
dvöl leiöangursmanna (6).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.45 Danslög (23.50 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur
31. desember
Gamlársdagur
8.00 Fréttir
8.05 Morgunandakt Séra
Siguröur Pálsson vigslu
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
8.15 Veöurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög Victoria
de los Angeles syngur
katalóniusöngva viö undir-
leik Borgarhljómsveitar-
innar í Barcelona og
Lamoureux-hljómsveitar-
innar I Parfs. Hljómsveitar-
stjóri: Antonio Ros-Marbá.
9.00 Hvaö varö fyrir valinu?
Tvö kvæöi og ræöa eftir
Stephan G. Stephansson.
Finnbogi Guömundsson
landsbókavöröur les.
9.20 Morguntónleikar
Concertgebouw-hljómsveit-
in i Amsterdam leikur tón-
verk eftir Maurice Ravel:
BernardHaitinkstj. a. „Óð-
ur um látna prinsseu”. b.
„Alborado del Gracioso”
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Ljósaskipti: Tónlistar-
þáttur i umsjá Guömundar
Jónssonar pianóleikara
(endurt.)
11.00 Stólræöa i Hallgrims-
kirkju (hljóör. 3. þ.tn.). Dr.
Jakob Jónsson fyrrum
sóknarprestur predikar á 1.
sunnudag i jólaföstu og
minnist 30 ára vigsluaf-
mælis fyrsta hluta kirkjunn-
ar. Á undan og eftir ræöunni
veröa flutt kirkjuleg lög.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
13.20 Fréttir liöins árs Frétta-
mennirnir Margrét
Jónsdóttir og Vilhelm G.
Kristinsson rifja upp merk-
ustu tiöindi ársins. Einnig
segir Hermann Gunnarsson
frá helstu iþróttaviöburö-
um.
15.00 Nýárskveöjur Tónleikar
(16.00 Fréttir. 16.15 Veður-
fregnir). (Hlé).
18.00 Aftansöngur i Bústaöa-
kirkju Prestur: Séra ólafur
Skúlason dómprófastur.
Organleikari: Guöni Þ.
Guðmundsson.
19.00 Fréttir
19.25 Islensk þjóölög I
raddsetningu Jóns Asgeirs-
sonar, sem stjórnar
Einsöngvarakórnum og
Sinfóniuhljómsveit íslands.
20.00 Avarp forsætisráöherra
ólafs Jóhannessonar
20.20 Lúörasveit Reykjavikur
leikur i útvarpssal Stjórn-
andi: Brian Carlile.
20.50 „Leöurblakan",
óperettutónlist eftir Johann
Strauss Flytjendur: Anna
Moffo, Sergio Franchi, Rise
Stevens, Janette Scvotti,
Richard Lewis, George
London, John Hauxvell, kór
og hljómsveit Rikisóper-
unnar I Vinarborg. Stjórn-
andi: Oscar Danon. Þor-
steinn Hannesson kynnir.
21.50 Dægurfiugur Vinsæl lög
og kveöjur frá erlendum út-
varpsstöövum. Umsjón:
Jónas Jónasson.
22.30 Veöurfregnir Stóö og
stjörnur Markviss bráöa-
birgöaþáttur með fyrirvara
og félagslegum umbótum,
saminn handa launþegum,
atvinnurekendum og rikis-
valdi til varnar gegn
viönámi og öðrum
skamm tlmaráöstöfunum.
Höfundar: Jón örn
Marinósson og Andrés
Indriðason. Leikstjóri:
Benedikt Arnason. Stjórn-
andi og útsetjari tónlistar:
Jón Sigurösson.
23.30 „Brenniö þiö vitar”
Karlakór Reykjavikur og
útvarpshljómsveitin flytja
lag Páls Isólfssonar undir
stjórn Sigurðar Þóröarson-
ar.
23.40 Viö áramót Andrés
Björnsson útvarpsstjóri
flytur hugleiöingu.
23.55 Klukknahringing. Sálm-
ur. Áramótakveöja.
Þjóösöngurinn. (Hlé).
00.10 Dansinn dunar. (Veöur-
fregnir um kl. 1.00) a.
Lúðrasveitin Svanur — „Big
Band” — leikur lagasyrpu.
Stjórnandi: Sæbjörn Jóns-
son. b. Skemmtiþáttur Jör-
undar Guömundssonar og
Ragnars Bjarnasonar og
hljómsveitar hans. c. Dans-
lög af hljómplötum.
02.00 Dagskrárlok.
Mánudagur
1. janúar
Nýársdagur
10.40 Klukknahringing. Litla
lúðrasveitin leikur nýárs-
sálma.
11.00 Messa I Akureyrar-
kirkju. Séra Pétur Sigur-
geirsson vigslubiskup mess-
ar. Kór Akureyrarkirkju
syngur. Organleikari:
Jakob Tryggvason.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
13.00 Avarp forseta tslands,
dr. Kristjáns Eldjárns —
Þjóösöngurinn. (Hlé).
13.35 Nýárstónleikar. i
15.00 Leónóra Kristina I Blá-
turni. Lesleikur úr fang-
elsisdagbók hennar Harma-
minning. Björn Th.
Björnsson listfræðingur tók
saman. Flytjendur: Helga
Bachmann, Ásdis Skúla-
dóttir, Soffia Jakobsdóttir,
Jón Sigurbjörnsson, Rúrik
Haraldsson, Björn Th.
Björnsson og GIsli
Halldórsson, sem^ stjórnar
flutningi.
16.00 Sónata nr. 20 i c-moll
eftir Haydn Arthur Balsam
leikur á pianó.
16.15 Veöurfregnir. „tslands
er þaö lag” Vilhjálmur Þ.
Gi'stoson fyrrum útvarps-
stjóri les ættjaröarljóö að
eigin vali. Einnig sungin og
leikin ættjaröarlög.
17.00 Húrra! Nú byrjar barna-
áriö! Sameinuöu þjóöirnar
hafa kveöiö á um aö 1979
skuli vera sérstakt barnaár.
Gunnvör Braga stjórnar
þessum barnatima. Les-
arar: Signý Yrsa Péturs-
dóttir, Margrét Ólöf
Magnúsdóttir og Helga Þ.
Stephensen.
18.00 Miöaftanstónleikar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir
19.25 „Og hvar er þá nokkuð
sem vinnst?” Páll Berg-
þórsson veðurfræðingur
stjórnar umræöufundi um
ma nnréttindi. Fundar-
menn: Haraldur ólafsson
lektor, Magnús Kjart-
ansson fyrrv. ráöherra,
Margrét R. Bjarnason for-
maður Amnesty Internati-
onal og Margrét Margeirs-
dóttir félagsráögjafi.
20.20 Frá tónleikum i Háteigs-
kirkju 18. desember.
20.55 Lýöskólinn i Askov
Ritgerö eftir Jónas Jónsson
frá Hriflu, samin 1909.
Geröur Steinþórsdóttir
cand. mag. les.
(Smáauglýsingar — sími 86611
J
Til sölu
Lerki.
Þurrkaö lerki til sölu mjög fallegt
i alls konar föndurvinnu t.d. i
myndaramma og fl. Uppl. I sima
86497.
Rafmagnsþilofnar
Til sölu rafmagnsþilofnar meö
tvöfaldri hitahlif. Uppl. i sima
44857.
Vandaöur minkacape
(pastel) til sölu. Upplýsingar hjá
skinnasölunni Laufásvegi 19 simi
15644.
Óskast keypt
Hef áhuga
á að kaupa magn af vel prjón-
uðum lopapeysum. Tilboö sendist
augld. Visis merkt „Lopapeys-
ur”.
Vatnshitablásarar
4 vatnshitablásarar óskast. Uppl.
i sima 99-1565.
Báta vél
Óska eftir 40-45 hestafla bátavél.
Uppl. I sima 99-1558 milli kl. 6 og 7
á kvöldin.
Hef áhuga
á að kaupa magn af vel prjón
uöum lopapeysum. Tilboö sendist
augld. VIsis merkt „Lopapeys-
ur”.
Óska eftir
notuöu ódýru trommusetti fyrir
byrjanda. Uppl. I sima 93-7375.
Húsgögn
Órval af vel útlltandi
notuöum húsgögnum á góðu
veröi. Tökum notuö húsgögn upp i
ný, Ath. greiösluskilmálar. Alltaf
eitthvaö nýtt. Húsgagnakjör,
Kjörgaröi simi 18580 og 16975.
ANTIK.
Boröstofuhúsgögn, sófasett,
bókahillur, stakir stólar og borö,
málverk og speglar. Gjafavörur.
Kaupum og tökum I umboössölu.
Antikmunir, Laufásvegi 6, simi
20290.
Sjónvörp
Sjónvarp til sblu.
Til sölu er 3 1/2 árs gamalt 22”
svart-hvitt sjónvarpstæki. Uppl. i
sima 85528.
Hliámtæfci
ooo
III «
Plötuspilari til sölu,
magnaralaus með pick-up. Uppl.
i si'ma 40159.
Sportmarkaöurinn auglýsir:
Erum fluttir i nýtt og glæsilegt
húsnæöi aö Grensásvegi 50. Okk-
ur vantar þvi sjónvörp og hljóm-
tæki af öllum stæröum og gerö-
um. Sportmarkaöurinn umboös-
verslun, Grensásvegi 50. Simi
31290.
Teppi
Gólfteppin fást hjá okkur.
Teppi á stofur — herbergi —
ganga — stiga og skrifstofur.
Teppabúöin Siöumúla 31, simi
84850.
Verslun
10% afsláttur á kertum.
Mikiö úrval. Litla gjafabúöin,
Laufásvegi 1.
Versl. Björk
helgarsala — kvöldsala. Nýkomið
mikiö úrval af gjafavörum,
sængurgjafir, nærföt, náttföt,
sokkar, barna og fulloröinna,
jólapappir, jólakort, jólaserviett-
ur, jólagjafir fyrir alla fjölskyld-
una og margt fleira. Versl. Björk
Alfhólsvegi 57, simi 40439.
Mikiö úrval af leikföngum,
200 gerðir af hljómplötum á 1200
kr. stk., jólaknöll, sérstakt úrval
af jólatrésskrauti á gjafveröi.
Opið til kl. 10. Jólamarkaöurinn,
Skemmuvegi 10, Kópavogi.
Vetrarvörur
Skiöamarkaöurinn
Grensásvegi 50 auglýsir: Okkur
vantar allar stæröir og geröir af
skiöum, skóm og skautum. Viö
bjóöum öllum smáum og stórum
aö lita inn. Sportmarkaöurinn
Grersásvegi 50. Simi 31290. Opiö
10-6, einnig laugardaga.
áLfil.
Si &
iBarnagæsia
Tek börn
i gæslu hálfan daginn. Hef leyfi.
Er I Kjarrhólma, Kópavogi.
Upplýsingar I slma 42742, milli kl.
17 og 19 næstu daga.
_________
Tapað - fundið
Karlmannsúr
Certina tapaðist á leiðinni Efsta-
sund—Alfheimar. Vinsamlega
hringið I sima 71590. Fundarlaun.
Taska meö verkfærum
tapaðistiKollafirði (hjá Móum) á
Þorláksmessu. Skilvls finnandi
hringi I sima 95-4437.
Ljósmyndun
16 mm super 8
og standard 8 mm kvikmynda-
filmur til leigu I miklu úrvali,
bæði tónfilmur og þöglar filmur.
Tilvaliö fyrir barnaafmæli eöa
barnasamkomur: Gög og Gokke,
Chaplin, Bleiki pardusinn,
Tarzan, og fl. Fyrir fulloröna
m.a. Star Wars, Butch and the
Kid, French Connection, Mash og
fl., I stuttum útgáfum, ennfremur
nokkurt úrval mynda i fullri
lengd. 8 mm sýningarvélar til
leigu. 8 mm sýningarvélar óskast
til kaups. Kvikmyndaskrár fyrir-
liggjandi. Uppl. i sima 36521. Af-
greiösla pantana út á land fellur
niöur frá 15. des. til 22. jan.
Nikon photomic F2
meö 50 mm f2 linsutil sölu. Uppl. i
sima 40159.
Nikon F2 Photomic
tilsölu meö 55 mm Makro linsu.
Uppl. I sima 82260 (Björgvin).
,U07
Hreingerningar
Hreinsa teppi iibúöum,
stigagöngum, fyrirtækjum og
stofnunum. ódýroggóö þjónusta.
Uppl. I sima 86863.
Tökum aö okkur
hreingerningar á Ibúöum og
stigahúsum. Föst verðtilboð.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. I
slma 22668. ■*
Þrif — Teppahreinsíin
Nýkomnir meö djúphreinsivél
með miklum sogkrafti. Einnig
húsgagnahreinsun. Hreingerum
ibúðir stigaganga o.fl. Vanir og
vandvirkir menn. Uppl. i sima
33049. Haukur. 4
Hreingerningafélag Reykjavikur.
Duglegir og fljótir menn meö
mikla reynslu. Gerum hreinar
Ibúðir og stigaganga, hótel,
veitingahús og stofnanir. Hreins-
um einnig gólfteppi. Þvoum toftin
fyrir þá sem vilja gera hreint
sjálfir um leið og viö ráöum fólki
um val á efnum og aöferðum.
Simi 32118. Björgvin Hólm.
Kennsla
Kennsla
hefst aftur 4. janúar. örfáir timar
lausir. Postulinsstofan. Simi
13513.
Dýrahald
Hestaeigendur — Hestaeigendur.
Tamningastööin á Þjótanda viö
Þjórsárbrú ér tekin til starfa.
Uppl. i sima 99-6555.
Kettlingar
Sérlega fallegir kettlingar að
hálfu Siams, til sölu. Uppl. I sima
66665.
Þjónusta
Múrverk — Flisalagnir.
Tökum aö okkur múrverk, flisa-
lagnir, múrviögeröir, steypur.
Skrifum á teikningar. Múrara-
meistari simi 19672.