Vísir - 24.01.1979, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 24. janúar 1979 19. tbl. 69. árg.
Aðð
w
Simi Visis er 86611
*****
spila plötur í 50 daga
„Hæ, ég er aö fá mér
kaffi”, sagöi plötusnúöur-
inn Mickie Gee hinn
hressasti, þegar VIsis-
menn heimsóttu hann I
óöali, og fundu hann f
eldhúsinu á staönum. Og
Óöal veröur heimkynni
hans næstu vikurnar.
Hann er ákveöinn i þvf aö
slá heimsmetiö i plötu-
snúningi.
Mickie byrjaöi klukkan
þrjú I fyrradag aö spila
plötur og heldur þvf
áfram stanslaust. „Ég
ætla aö reyna aö halda
þetta út i fimmtiu daga”,
sagöi hann. „Núverandi
met er 1.176 klukku-
stundir eöa fjörutiu og niu
dagar, og mig langar aö
reyna aö vera einum
sólarhring lengur”.
„Þetta gengur bara vel
og ég er bjartsýnn ef lik-
aminn getur staöist þetta
eins vel og heilinn”, bætti
hann viö. Mickie reyndi
aö hressa sig áöur en
hann fór f slaginn, meö
þvi til dæmis aö hlaupa,
og hann fór I læknisskoö-
un. A þessum vikum sem
hann spilar plötur stans-
laust mun svo læknir
fylgjast meö honum af og
til.
Fimmtiu prósent af
timanum má Mickie spila
hæggengar plötur, og
honum er heimilt aö sofa.
En aöeins stutta stund i
senn, llklega i mesta lagi
hálftima. Þá veröur hann
aö snúa plötunni viö, þvf
aldrei má músikin
stöövast. Og hann kvaöst
reyna aö sofa á timabil-
inu frá eitt eftir miönætti
til sjö á morgnana. —EA
Velta 10
milljörðwm
Horfurnar fyrir rekstur
Iönaöardeildar Sam-
bandsins eru góöar á
þessu ári og gert er ráö
fyrir einhverjum hagnaöi
I rekstraráætiun deiidar-
innar.
Þaö er einnig gert ráö
fyrir aö velta deildarinn-
ar veröi 10 milljaröar I ár
og er reiknaö meö 40%
veröbólgu og talsveröri
magnaukningu.
Framkvæmdastjóri
Iönaöardeildarinnar og
stjórnarformaöur Sam-
bandsins eru nú I Sovét-
rfkjunum aö semja um
sölu á uilar- og skinna-
vörum og er fastlega
reiknaö meö þvi aö þeir
fái stærri samning en
fékkstf fyrra. Sjá nánar á
bls. 2 —KS
Átta siðna
skatta-
blað á
morgun
Meö Vfsi á morgun,
fimmtudag, fylgir sér-
stakt átta siöna
skattablaö. Þar verö-
ur aö finna leiöbein-
ingar rfkisskattstjóra
um útfyliingu skatt-
skrárinnar, en frestur
til aö skila henni til
skattstofa rennur út á
miönætti 31. janúar,
þ.e. á miövikudag.
Drög að
7 daga
áœtlun
Grein eftir Þor-
stein Pálsson,
fyrrverandi rit-
stjóra Visis
Sjá bls.10-11
Visir
heimsœklr
ráðuneytin
Sjá bls. 4 og 14
Sönghóp-
urinn
naffn-
lausi
Sjó bls. 5
Rikissaksóknari hefur á-
kveöiö aö ekki veröi krafist
frekari aögeröa i Punds-
málinu. Astæöan er alfariö
sú, aö máliö var liölega
þrjú ár i rannsókn en brot á
okurlögum fyrnast á
tveimur árum. Ef rann-
sókn heföi lokiö á þeim
tima, heföi veriö ákært i
máiinu.
Jónatan Sveinsson, full-
trúi saksóknara, sagöi i
samtafi viö Visi i gær, aö
viöurlög viö okurbrotum
værusektir og það væri álit
embættisins, að sakir I
þessu máli, þótt sannaöar
væru myndu fyrnast ber-
sýnilega á tveimur árum.
Þá sagöi Jónatan aö
máliö heföi ekki veriö
rannsakaö i dómi heldur
alfarið hjá rannsóknarlög-
reglu. Sú meöferð ryfi ekki
fyrningu, en einustu fyrir-
tökurnar i dðmi heföu veriö
tveir gæsluvaröhaldsúr-
skuröir i nóvember 1975.
Ekki væru efni til aö gefa
út ákæru af þessum sökum,
þar sem hún leiddi beint til
sýknu vegna fyrningar.
Rannsóknin sjálf heföi ver-
iö komin á þann veg sem
ætla mætti og kvaðst Jóna-
tan Sveinsson ekki telja
vafa á aö ákæran heföi
gengiö út ef meintar sakar-
giftir heföu ekki veriö
fyrndar.
Visir spuröi hvort þetta
sýndi ekki vanmátt ein-
staklingsins gagnvart
kerfinu, þegar máliö
nánast ónýttist i höndum
lögreglu. Jónatan sagöi
ljóst að þeir aöilar sem
þarna heföu taliö sig hafa
orðiö fyrir fjárútlátum
vegna þessara ætluöu brota
kæmu að minnsta kosti
ekki fram i refsimáli þeim
kröfum, sem þeir ella heföu
getaö, ef meöhöndlað heföi
verið á réttum tima. Hins
vegar taldi hann fyrninga-
frest fjárkrafanna vera
minnsta kosti fjögur ár.
Visir haföi samband viö
mann þann, sem I
nóvember 1975 kæröi
Sparisjóðinn Pundiö fyrir
þátttöku i okurstarfsemi.
Hann kvaöst vera forviöa á
þessum fréttum og ó-
skiljanlegt væri aö Rann-
sóknarlögreglan heföi enn
veriö aö vinna I málinu i ár
eftir aö sakir voru fyrndar.
— SG
Hvað
ber á
milli?
Sigurveig Jóns-
dóttir blaða-
maður skrifar
fréttaauka um
tillögur stjórnar-
flokkanna í efna-
hagsmálum
Sjábls. 10-11
Pundsmalið fyrnt
þegar rannsókn
loksins lauk!
FAST EFNI: Vísir spyr 2 - Svarthöfði 2 - Erlendar fréttir 6, 7 - Fólk 8 - Myndasögur 8 - Lesendabréf 9 - Leiðari 10
Iþróttir 12, 13 - Dagbók 15 - Stjörnuspá 15 - Líf og list 16, 17 - Útvarp og sjónvarp 18, 19 - Sandkorn 23