Vísir - 24.01.1979, Blaðsíða 14
14
SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS
UM ÁFENGISVANDAMÁLIÐ
ORÐSENDING FRÁ S.Á.Á.
-Þgssa dagana er verið að innheimta félags-
gjöld Samtaka áhugafólks um áfengisvanda-
málið. Ennfremur hafa verið sendir út gíró-
seðlar til f jölmargra félagsmanna vegna fé-
lagsgjaldanna.
Félagsmenn S.Á.A. eru vinsamlega beðnir um
að greiða félagsgjaldið sem fyrst, minnugir
þess að framlag hvers félagsmanns er afar
þýðingarmikið.
SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS
UM ÁFENGISVANDAMÁLIÐ r,
□□□QDDDHDannoaDDno’anDBsaatiaaDDDDODaaDDDDaaDDD
□
Auglýsing D'
Veistu aö árgjald flestra styrktarfélaga er o
sama og verð 1-3 sigarettupakka? °
□
D
□
□
0
n
□
c
□
□
□
D
□
□
□
O
D
O
o
o
o
o
Ævifélagsgjald er almennt tifalt árgjald.
o
o
o
o
Ekki allir hafa timann eöa sérþekkinguna til
aö aöstoöa og líkna.
o
D
O
o
a
a
Við höfum samt öll slíkar upphæöir til aö létta
störf fólks er þaö getur. o
u O
qDQDDoaoaaoaaoaaoDaoaaaoaaoaaaooaaDDaoaaaaaao
^vikivakF
Lougovegi 2
ís — Shoke
Pylsur — Heitt kokó
Tóbok — Tímarit
Snyrtivörur
Gjafavörur
OPIÐ til 22 allo dago
VIKIYAKI
LQugovegi 2
SimM004l
1- ' " <
NÝR
UMBODSMAÐUR
SEYÐISFIRÐI
Guðmundur Rúnar Lúðvíksson,
Félagsheimilið Herðubreið,
sími 97-2261 og 97-2339
MiOvikudagur 24. janúar 1979.
VÍSIR
Veita forstjórum „róðningu"?
Fá tiltal til að
byrja með"
segir Tómas Árnason fjármálaráðherra
,,Þeir fá tiltal til að
byrja með, orð eru jú
til alls fyrst”, sagði
Tómas Arnason, fjár-
málaráðherra, er Visir
innti hann eftir þvi
hvað hann ætti við
þegarhann segðist ætla
að veita forstjórum
rikisfyrirtækja, sem
fara fram úr fjárhags-
áætlun, ráðningu.
„Kg álit aö það verði hart tek-
ið á þvi, ef rikisstofnanir fara
fram úr þeim heimildum sem
þær hafa i fjármálum. Þó eru
náttúrulega vissir þættir, sem
menn geta litið ráöiö viö, eins og
launahækkanir sem koma
þarna inni.
Ætlunin er að fylgjast vel með
og gera nákvæmar greiðshi-
áætlanir. Fjármála- og hag-
sýslustofnun sérsem kunnugt er
um eftirlit meö rikisfyrirtækj-
um, ai þaö er ljóst, aö þeir fá
tiltal sem ekki standa sig i þess-
um efnum”.
—Þ.F.
Rétt mynd af Kaup-
mannahafnarmeistaranum
Þvi miður birtist röng mynd með viðtalinu við
Svein Gunnar Gylfason, Keflvikinginn 12 ára
sem vann það afrek að verða Amtmeistari Kaup-
mannahafnar i skák. Hér að ofan birtist mynd af
Sveini með verðlaunagripi, sem hann hefur
fengið fyrir frammistöðu sina i skákinni.
VORUR
SEM VANDAÐ ER TIL
msasÉ
skiðabindingar
skíðaskór
skíði
SERVERSLUN
FYRIR
FJALLA- OG
FERÐAMENN.
SNORRABRAUT 58 SÍMI 12045 Rekin af (M Hjálparsveit Skáta Reykjavík