Vísir - 24.01.1979, Blaðsíða 7

Vísir - 24.01.1979, Blaðsíða 7
VÍSIR Miövikudagur 24. janúar 1979. Mafiu— foringjarnir voru kæru- lausir f réttarsalnum, en þaö breyttist þegar dómarnir voru kveönir upp. Mannránum fœkkar Mannránin eru sérlega gróöa- vænleg. Og vegna þess hve mik- iö er upp úr þeim aö hafa, eru þau vel skipulögö og oft „fjár- fest” töluvert i þeim. Töluveröur hluti af þeirri fjárfestingu fer i aö tryggja aö sá sem fyrirskipar rániö bendl- ist þvf ekki á nokkurn hátt. Þaö er lika dýrt aö koma þeim pen- ingum sem fást f lausnargjald, i umferö á nýjan leik. Aö visu sækjast mannræn- ingjar eftir gömlum seölum og heimta þá. En Italska liran er svo verölítil aö þaö eru stundum heilar feröatöskur af peningum sem mannræningjar fá I hend- urnar. Þaö er alltaf hætta á aö lög- reglan hafi einhvernveginn skráö eða merkt eitthvaö af peningunum, þannig aö þaö er nauösynlegt aö „þvo” þá, sem kallaö er, þaö er, aö koma þeim smámsaman f umferö í gegnum banka eöa önnur fyrirtæki. En þótt allt sé vel skipulagt veröur lögregiunni sífellt betur ágegnt i baráttu viö mannræn- ingja. Lausnargjald fer allt upp i fjórar milljónir dollara. Og fjögurra milljóna dollara viröi af llrum er enginn smápakki. Viö dómana yfir foringjum i Reggio Calabria má þvi bæta viö þvl áfalli aö Maflan er aö missa góöa „tekjulind”. A siö- asta ári fækkaöi mannránum niöur f 42 en haföi árin á undan fjölgaö stöðugt þar til 1977 að þau náöu hámarki, voru 76. Framtfö itölsku Mafiunnar er þvi ekki sérlega björt, löghlýön- um borgurum til mikillar ánægju. \ I I \ I ANDSTAÐA GEGN KVENPRESTUM í SVÍÞJÓD Könnun meðal 4.000 presta i Sviþjóð gefur til kynna, að 42,4% þeirra séu á móti kvenprestum, og um 1.100 þeirra ihuga i fullri alvöru að hætta prestskap, ef þeir verða skyldaðir til að starfa með konum, vigðum til prests. 1 gildandi reglum finnst þó ein svokölluö „samvjskugrein”, sem gefur prestum svigrúm til aö sleppa viö aö starfa meö kven- prestum, en til umræöu er nú aö fella þessa grein niður. Töluveröar umræöur hafa oröiö út af þessu og ljóst, aö þetta deilumál veröur.eitt afviökvæm- ustu kosningamálunum, sem á dagskrá verða fyrir kosningarnar 16. september næsta. Andstaöan gegn kvenprestum er einna mest meöal yngri prest- anna. Fyrir kirkjuþingiö I Stokkhólmi, sem hófst 20. jan., höföu andstæðingar kvenpresta mikinn liðssafnaö. Rikisstjórnin hefur ákveöiö, aö biskupar í framtiöinni séu skyld- ugir aö vigju konur til prestþjón- ustu, en lætur þá skyldu aöeins taka til „biskupa framtiöarlnnn- ar’”. Oluf Sundby, erkibiskup, hefur látið eftir sér hafa, aö hann sjái ekkert þvi til fyrirstööu, aö kona gæti oröíö biskup. Hann telur þó, aö eftir aöeins 18 ár meö kven- presta í Svlþjóö sé kannski ekki tlmabært aö stlga svo stórt skref. A eftir 5 ára áœtiun- inni Nokkurra vaxtar- merkja hefur gætt i sovésku efnahagslifi, en hagvöxturinn er þó minni en ætlast var til i siðustu fimm ára áætl- un , eftir þvi sem tölur frá 1978 benda til. A sumum sviöum, eins og I orkumálum, hefur veriö aftur- kippur, sem verkar á aðra þætti efnahagslifsins. Um þetta var fjallaö nýlega á blaöamannafundi I Moskvu, og þar sagöi Lev Volodarskij, for- stjóri hagstofunnar sovésku, að góöæri heföi verið I hitteöfyrra. Þá stóöst 5 ára áætlunin l flestum atribum, og ibnaöarframteVbslan jókst um 4,8%, eins og ráögert hafði verið. Sérfræðingar á Vesturlöndum hafa þó sinar grunsemdir um, aö tölurnar hafi eitthvaö veriö lagaðar til, og litlir möguleikar séu á þvi, ab stabib verbi vib. upphaflegu 5 ára áætlunina, nema þau tvö ár, sem eftir eru af henni, verði fádæma gjöful. Efnahagsáætlanir Sovétmanna hafa ekkl staöist, og hefur þó verlö góðæri á ýmsum sviOum, eins og t.d. I landbiinaði, þar sem korn- uppskeran sló öll fyrri met og varö 235 milljónir smólesta f fyrra.— A öörum sviöum, eins og iorkumálum, hefur veriö afturkippur. Nektarmyndir í A-Berlín Austur-Berllnarbúar hafa gert sér fleiri crindi i miöbæ- inn aö undanförnu en venju- lega til þess aö viröa fyrir sér óvenjulega sjón þar um slóöir. Nefnilega risaljósmyndir af nöktu kvenfólki. Þetta er 20 metra langar myndir I gluggum útgáfu- fyrirtækisins sem stendur aö „stúlkna-timaritinu” austur-þýska. Þaö á einmitt 25 ára afmæli um þessar mundir. Efni timaritsins er þó aöal- lega menningar- og pólitiskar greinar og svo nektarmyndir sem eru annars sjaldséöar i blööum austantjalds. Hörgufi á ■ I'/: grafreitum Kirkjugaröar Brussel eru komnir i hönk meö jarönæöi fyrir grafreiti. Tilkynnt hefur veriö aö taka veröi I notkun aö nýju gömul leiöi — jafnfijótt ogþaö þykirfýrir siöa- oglaga sakir hægt. Slegist um lyftuna Þekktur belgiskur tisku- teiknari 1 Paris hefur kært fjóra af lifvörðum Mobútus forseta Zaire. Þeir réöust á hann og lúskruöu á honum, þegar hann I þrákelkni neitaöi aö biöa heidur fór upp meö sömu lyftunni og forsetinn á hóteli einu þar sem þeir dvöldu báöir. ,0g nú í Hvíta húsið, Billy!" Helena Sakharov á Ítalíu Eigin kona sovéska andófsmannsíns Sakharovs er nú ioks komin til itallu aö leita sér iæknismeöferöar vegna augnveiki. — En hún þurfti aö biöa I tiu mánuöi eftir feröa- leyfl. — Helena var lyrir tveim árum I meö- ferö augnsérfræðinga á Italiu. Eiturlyf í hernum Innan Bandarlkjahers hefur veriö hafist handa viö sérstak- ar ráöstafanir til aö reyna aö hindra flkniefnanotkun mebal hermanna. Sérstaklega bein- ast þessar aögeröir gegn heróln-neyslu, sem sögö er hafa tvöfaldast á örfáum ár- um. Skoro á biskupana Samtökin Amnesty International hafa skoraö á kaþólska biskupa Suöur-Ame- riku aö sltja ekki aögeröar- lausir 1 tilvikum eins og póii- tfskum fangeisunum, pyndingum, moröum og mannránum. Biskupar Suöur-Amerflcu- landa koma saman á biskupa- ráöstefnu sem Jóhannes Páll páfi mun setja I Mexikó þann 26. janúar. Listaverkum stolið úr dómkirkju Lögreglan i Lyon i Frakk- landi ætiar aö stoliö hafi veriö tuttuguogsex listaverkum úr Sankti Jóhönnu-dómkirkjunni þar á dögunum. Verömæti þeirra eru talin nema næstum milljaröi króna. Þjófurinn slapp viö aö brjótast inn meö Hengingor í S-Afríku Dauöarefsingin er enn viö llbi I Suöur-Afriku'Fangelsis- yfirvöld þar hafa upplýst aö 132 menn voru teknir af iifi árið 1978. Af þeim voru 105 blökkumenn, 26kynblendingar og einn hvitur maöur. Borgorstjórínn félagi í ETA Borgarstjórinn I iönaöar- Ibænum, Oyárrun, skammt frá lSan Sebastian á Spáni var á Idögunum handtekinn, Igrunaður um aö vera félagi i [ETA. ETA eru hryöjuverka- samtök of s t æki sf ul lr a Iþjóbernissinna Baska. — For- veri borgarstjórans f starfi var myrtur af ETA. þvi aö fela sig i kirkjunni þeg- ar henni var læst. Finnar lœra rússnesku 1 Helsinki er rússneska oröin skyldunámsgrein I skól- um, en var áöur vaigrein. Meöan námsfólki var sjálfrátt hvort þaö læröi rússnesku eöa ekki höföu einungis 0,2% valiö rússnesku sem aðalerlenda tungumáiiö og alls 4,8% valið rússnesku yfir höfuö talaö. Þaö er ekki tekiö meö sitjandi sældinni fyrlr Freddie Mao frá San Francisco aö hreyfa sig I þessari múnderlngu en hann lelkur kol- krabba I söngieik sem settur hefur veriö á sviö um ævintýri Gulli- vers.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.