Vísir - 24.01.1979, Blaðsíða 17

Vísir - 24.01.1979, Blaðsíða 17
 VISIR Miövikudagur 24. jantiar 1979. L ÍF OG LIST L ÍF OG LIST Háskólabíó: Víxlspor ★ + Að verjast leiðindum? hafa haft litil áhrif. Sjálfur gefur Fassbinder þá skýr- ingu á kvikmyndunar- ástriöu sinni aö hann sé aö verjast leiöindum. í mánu- dagsmynd Háskólablós Víxlsporinu er Fassbinder e.t.v. að verjast leiöindum, en þá er hann einn um þaö. Þessi mynd getur vart kall- • ast skemmtileg. Undarleg- ur drungi hvilir yfir henni. Leikurinn er llflaus, likt og leikurunum leiöist óskaplega, öllum nema þeirri sem leikur 14 ára sttilkuna sem er forfærö. Æskublóminn hefur enn ekki kiknaö undan ofur- þunga þjóöfélagsins. ■ Reyndar eru aöstæöur þær sem blessaö fólkið býr viö I myndinni ekki fýsileg- ar. Sjarmörinn sem forfær- ir stúlkuna vinnur I viöbjóöslegri kjtiklinga- verksmiöju sem Fassbind- er gerir sérlega góö skil. Heimili stúlkunnar er and- laust og smáborgarlegt. Þaö eina sem lífgar uppá eru eftirprentanir af Marlu mey. Foreldrar hennar eru feit og þröngsýn. Faöirinn með nasistakomplexa, lýs- ir yfir á einum staö aö skárra hefði veriö aö drepa hundraö þúsund júöa, en aö dóttir hans missti meyjar- haftiö. Móöirin er dæmi- gerö prjónakona sem virö- ist gersamlega fyrirmunaö aö vekja nokkurn neista i brjósti bónda sins. Markmið þessarrar myndar er vafalaust aö draga fram vandkvæöi þess aö nývöknuö kynhvöt óvenju bráöþroska sttilku nái fram aö ganga I þröng- sýnu lögreglusamfélagi. Þótt Fassbinder nái einstaka sinnum ljóörænni dýpt I meöferö þessa viöfangsefnis til dæmis I senunni meö elskendunum undir brúnni, þá er eins og hann hefji viöfangsefnið hvergi upp á það sviö aö það stingi I augun og hræri við áhorfandanum. Frem- ur er eins og áhorfandinn sé aö horfa á þokkalega æft leikrit en atburöi tir veru- leikanum. —ÓMS LÍF OG LIST LÍF OG LIST Auökýfingurinn Kap (Erlingur Glslason) bregöur á leik meö dömu úr piássinu (Brlet Héöinsdóttir). Sýningum fer að fœkka ó Syni skóarans Leikrit Jökuls Jakobs- sonar SONUR SKÓAR- ANS OG DÓTTIR BAKARANS hefur veriö sýnt I Þjóöleikhúsinu frá þvi snemma I haust og eru sýningar nti aö nálg- ast 40. Næsta sýning verður á fimmtudags- kvöld og siöan á sunnu- dagskvöld og er sti sýning jafnframt 40. sýningin á verkinu. Þaö er Helgi Skúlason sem leikstýrir sýningunni en meö helstu hlutverk fara Arnar Jóns- son, Kristbjörg Kjeld, Þóra Friðriksdóttir, Rtirik Haraldsson, Ró- bert Arnfinnsson og Kristin Bjarnadóttir. Þá fara tveir ungir leikarar þaú Edda Björgvinsdóttir og Emil Guðmundsson meö stór hlutverk. „Eins og sýningafjöld- inn gefur til kynna hefur verkiö notiö mikillar hylli almennings en gera má ráö fyrir aö sýningum fari senn aö fækka og fólki þvl bent á að draga ekki of lengi aö sjá leik- ritiö” segir I frétt frá leik- húsinu. Mánudagsmynd Háskóia- blós: Vlxlspor (Wildwechs- el) gerö 1972 af Rainer Werner Fassbinder byggt á samnefndu leikriti eftir Franz Kroetz. Sjarmörinn tir kjúklinga- verksmiöjunni og sti forfæröa. Rainer Verner Fass- binder er á’>amt Werner Herzog vafalc ust þekktast- ur af yngri leikstjórum Þjóöverja. Þtssi rúmlega þrltugi leikstjóri hóf aö gera kvikmynair 1969 og sptiöi frá sér á aöeins sjö árum hvorki meira né minna en 22 kvikmyndum i fullri lengd. Ein þekktasta mynd hans óttinn étur sál- ina, hefur veriö sýnd hér. Sti mynd hlaut verölaun á Kvikmyndiir Ólafur M. Jóhannes- son skrif- ar.' kvikmyndahátiöinni I Cannes 1974. og 1975 kaus hin virta kvikmyndahand- bók „International Film Guide” Fassbider einn af 5 bestu leikstjórum ársins, sem er mikill heiöur. En þótt Fassbinder hafi þannig upp á slökastiö hlotnast margvlsleg viöur- kennlng var honum fálega tekiö ifyrstu. Fjöldi mynda hans sýnir aö þær móttökur hafnarbíó ökuþórinn Afar spennandi og viöburöahörö ný ensk- bandarlsk litmynd. Leikstjóri: Walter Hili Islenskur texti Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5-7-9 og 11 Hækkaö verö. Bíí 3* I 13 84 Forhertir stríös- kappar (Unqlorious Bast- ards) F0rst kom "Kelly's Helte" sá "Det beskidte dusin"— men her er filmen, der overgár dem begge. Sérstaklega spenn- andi og miskunnar- laus, ný, ensk-itölsk striösmynd i litum. Aöalhlutverk: BO SVENSON, PETER HOOTEN. Islenskur texti. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. er -jnim tT 2-21-40 Mánudagsmyndin: Víxlspor (Wildwechsel) Þýsk tirvalsmynd. Leikstjóri: Fassbind- er. Sýnd kl. 5, 7 og 9. *■". Simi 60184 ókindin — Onnur Just when i fou thought it uhjs safe to go back in the water... jaws2 Ný æsispennandi bandarisk stórmynd. Loks er fólk hélt aö I lagi væri aö fara i sjó- inn á ný birtist JAWS 2. Sýnd kl. 9i Bönnuð Dörnum innan 16 ára. Isl. texti, hækkaö verö. Dauöinn á Níl Leikstjóri: JOHN GUILLERMIN tslenskur texti Sýnd kl. 3, 6 og 9. Bönnuö börnum. Hækkaö verö ----- salur Gonvoy Kris Kristoferson, Ali MacGraw — Leik- stjóri: SAM PECKIN- PAH Islenskur texti Sýndkl. 3.05, 5.40, 8.30 \og 10.50 -------f alur Chaplin Revue Axli’l byssurnar og Pílagrlmurinn. Sýnd kl. 3.15-5,10-7,10- 9,10-11,10 LIÐHLAUPINN meö GLENDA JACKSON o g OLIVER REED. Leikstjóri MICHEL APDET Bönnuö börnum. Sýnd kl. 3.10,5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Topp gæði Gott verð Þ.Jónsson&Co. SKEIFUNNI 1 7 REYKJAVIK SIMAR 8451S - 84516 3*1-89-36 3* 3 20 7S /jkin't you Qlad it' Ein með öllu Ný Universal mynd um ofsafjör I mennta- skóla. ísl. texti. Aðal- hlutverk: Bruno Kirby, Lee Purcell og John Friedrich. Leik- stjóri: Martin David- son. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Tonabíó 3“ 3 1I 82 Sprenghlægileg ný gamanmynd eins og þær geröust bestar i gamla daga. Auk aðalleikaranna koma fram Burt Reynoids, James Caan, Lisa Minnelli, Anne Bancroft, Marcel Marceau og Paul Newman. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkaö verö. Doc Holliday (Doc) Leikstjóri: Frank Perry Aöalhlutverk: Stacy Keach, Fay Dunaway Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Islenskur texti. FÓRNIN (La Menace) tslenskur texti Æsispennandi og viöburöarik ný frönsk- kanadisk sakamála- kvikmynd i litum, gerö i sameiningu af Productions du Dunou og Viaduc I Frakk- landi og Canafox I Kanada. Leikstjóri: Gerry Mulligan. Myndin er tekin I Frakklandi og Kan- ada. Aöaihlutverk: Yves Montand, Marie Dubois, Carole Laure. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuö innan 12 ára. Harry og Walter gerast bankaræn- ingjar Með Michael Caine, Elliott Gould, James Caan. Endursýnd kl. 7 og 11. STACYKLAíTH FAYEOUNAWAY HARRIS YUUN 8) FIUWK PERRY 3*1-15-44 Leiklistaklúbburinn Ari- stofanes Fjölbrauta- skólanum í Breiðholti sýnir /,Uppskafningur- inn" eftir Moliere I Sýningar I Breiöholtsskóla miövikudag 24/1 kl. 20.30 fimmtudag 25/1 kl, 20.30 sunnudag 28/1 kl. 20.30 þriöjudag 30/1 kl. 20.30. Miöasala viö innganginn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.