Vísir - 24.01.1979, Blaðsíða 11

Vísir - 24.01.1979, Blaðsíða 11
10 Utgefandi: Reykjaprent h/f Framkvæmdastjóri: Davffi Gufimundsson Ritstjórar: ólafur Ragnarsson Hörfiur Einarsson Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Ellas Snæland Jónsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Umsjón meö Helaarblafii: Arni Þórarinsson. Blaðamenn: Axel Ammendrup, Edda Andrésdóttir, Jónina Michaelsdóttir, Jórunn Andreasdóttir, Katrln Pálsdóttir, Kjartan Stefánsson,Oli Tynes, Sigurður Sigurðarson, Sigurveig Jónsdóttir, Sæmundur Guðvinsson, Þor- valdur Friðriksson. Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson. Ljós- myndir: Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. Utlit og hönnun: Jón Oskar Hafsteinsson, Magnús Olafsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson Auglýsingar og skrifstofur: Sifiumúla 8. Simar 86óll og 82260. Afgreifisla: Stakkholti 2-4 simi 86611. Ritstjórn: Slöumúla 14 simi 86611 7 linur. Ríkið er smitberinn Það er þýðingarmikið, að ríkisstjórnin og aðrir stjórn- endur ríkiskerf isins, svo sem stjórnendur Seðlabankans, átti sig nú á því, að lyf in til lækningar á verðbólgunni eru i þeirra höndum, en ekki annarra. Og það, sem meira er, þeir þurfa að taka þessi læknislyf inn sjálf ir, en ekki að hella þeim í aðra. Eins og bent var á hér í Visi í f yrradag, eru tvö læknis- ráð nærtækust, ef menn ætla sér í alvöru að lækna verð- bólgumeinið. I fyrsta lagi verður að hægja á seðlaprentuninni, þann- ig að ekki verðisettí umferð meira magn peningaseðla en verðmætin í efnahagskerf i þjóðarinnar standa á bak við. Seðlaútgáfa þar fram yfir er alveg nákvæmlega sams konar athæfi og að gefa út ávísanir á innistæðu- lausa ávísanareikninga. I öðru lagi verður svo að draga úr umsvifum ríkisins, sem ákveðin eru með fjárlögum og öðrum fjármála- ákvörðunum Alþingis. Ríkið er hinn eiginlegi smitberi verðbólgunnar, og því verður fyrst af öllu að hef ja læknismeðferðina á þeim bæ. En er þetta rétt? Er ekki kauphækkunum sífellt kennt um verðbólguna? Hér á landi er það að vísu svo, að verðbólgan hefur fylgt i kjölfar samninga um kauphækkanir. En það staf- ar alls ekki af því, að kauphækkanir þurf i í sjálf u sér að leiða til verðbólgu. Til dæmis hefur kaupgjald í Vestur- Þýskalandi hækkað um næstum 250% á síðustu 10 árum, en verðbólgan þó aðeins verið um 4% að meðaltali á ári. Skýringin á þessu er sú, að í Vestur-Þýskalandi hafa kauphækkanir í meginatriðum fylgt eftir aukningu þjóð- arframleiðslunnar. Hér hjá okkur hafa kauphækkanir hins vegar orðið alveg án tillits til aukningar á þjóðar- framleiðslu, kaupkröfurnar jafnvel stundum orðið hvað mestar, þegar minnstur grundvöllur hefur verið fyrir þeim. ( þessu liggur munurinn. Og þar sem hinir óraunhæfu kauphækkunarsamningar hafa að öllu jöfnu verið gerðir vegna þrýstings ráðandi stjórnmálamanna á hverjum tíma á atvinnurekendur, hefur ríkisvaldið verið sið- ferðislega skuldbundið til þess að láta prenta nýja seðla til að lána atvinnurekendum fyrir óráðsíunni, og síðan hefur gengisfelling ævinlega siglt í kjölfarið. Gangurinn er sem sagt í stuttu máli þessi: Verkalýðs- rekendurnir byrsta sig og setja fram kröfur. Forystu- menn ríkisvaldsins fara á taugum og biðja atvinnurek- endur í guðanna bænum að gera það fyrir sig að skrifa nöfn sín undir kröfurnar. Atvinnurekendur eru ekki meiri bógar en það, að þeir geta ekki verið að neita svo litilli bón. Síðan setja ríkisstjórnin og Seðlabankinn seðlapressuna i gang, svo að hægt sé að auka lánin til at- vinnurekenda fyrir „kjarasamningunum" og til ríkis- sjóðs sjálfs fyrir sífellt meiri eyðslu. Og árangurinn er verðbólgan, sem við öll þekkjum. Því miður virðast ekki miklar líkur á því, að núverandi stjórnarherrar ætli nokkuð að læra af þessum eilífðar- gangi. Þá virðist aðeins greina á um það eitt, hve mikið kaupið eigi að hækka umfram það, sem grundvöllur er fyrir. Þar með er spurningin ekki orðin um verðbólgu eða ekki verðbólgu, heldur aðeins um stig óðaverðbólgunnar. Askrift er kr. 2500 á mánuöi innanlands. Verö I lausasölu kr. 125 eintakifi. Prentun Blafiaprent h/f Mi&vikudagur 24. janúar 1979. VISIR VISLR Mi&vikudagur 24. janúar 1979. mismunaiw uisir AÐ SAMA MARM1 veröi aö þvi a& ver&bólgan veröi undir 30% d þessu ári og minni 1970. Hinir flokkarnir nefna engar tölur i sinum tillögum. Hins vegar hafa forystumenn þeirra lýst þvi yfir, aö þeir miöi viö þetta mark. Alþýöubandalag og Alþýöu- flokkur gera ráö fyrir aögeröum ráöningu I stjórnunarstörf á veg- um rikisins. Alþýöuflokkurinn vill, aö rekstrargjöld allra rikisstofnana veröi skorin niöur um 3% frá þvi sem þau voru ákveöin i fjárlögum 1979 og Framsókn vill endur- skipulagningu rikisstofnana og Samráð við launþega Allir flokkarnir lýsa yfir vilja um aukiö samstarf og samráö viö launþega. Framsóknarflokkurinn vill reyna aö ná samkomulagi um félagslegar umbætur i staö launa- hækkana. Einnig aö launahækk- anir veröi ekki meiri en 5% 1. mars og aö visitölukerfinu veröi breytt. Alþýöuflokkurinn vill lika aö samkomulagi veröi náö um 5% hækkun launa 1. mars og siöan 4% hækkun ársfjóröungslega út áriö. Ekki er minnst á breytingu visitölukerfisins. Alþýöubandalagiö minnist hins vegar ekki á þaö I sinum tillög- um, hvaö stefnt skuli aö miklum launahækkunum á árinu. baö leggur til að á þessu ári veröi unniö aö samkomulagi um ný- skipan visitöluútreikninga. Ragnar Arnalds sagöi i blaöaviö- tali I gær, aö þaö væri ekkert stór- mál hvort launin hækkuöu um 5,6,7 eöa 8% 1. mars. Allir flokkarnir hafa ákveönar tillögur um form samráös aöila vinnumarkaöarins og hins opin- bera i kjaramálum. Er þaö form ýmist nefnt samstarfsstofnun, samvinnunefnd eöa samráös- nefnd. Alþýöubandalagiö vill auk þess aö fulltrúar launþega starfi meö hinum ýmsu nefndum hins opinbera um atvinnumál. Hærri vextir— lægri vextir Stjórnarflokkarnir eru langt frá þvi aö vera sammála i vaxtamál- um. Alþýöuflokkurinn vill hik- laust, aö raunvextir veröi teknir upp og skuli þvi markmiöi veröa náö á árinu 1980. Alþýöubandalagiö vill hins veg- ar að vextir lækki meö lækkandi veröbólgustigi og Framsókn vill koma á verötryggingu inn- og út- lána i áföngum, jafnframt þvi sem vaxtaprósentan sé lækkkuö. Tillögur flokkanna i peninga- málum eru aö ööru leyti einnig mismunandi. Framsókn vill halda aukningu peningamagns og útlána innan þeirra marka, er efnahagsaögeröir setja þróun þjóðarbúskaparins hverju sinni. Alþýöuflokkurinn er ákveðnari i tillögum sinum. Frumvarp hans gerir ráð fyrir aö aukning peningamagns i umferð fari ekki fram úr 24% á þessu ári og 18 — 20% 1980. Auk þess vill hann heimila Seðlabankanum aö hækka bindiskyldu innlánsstofn- ana upp i 40% heildarinnstæðu- fjár þeirra. Alþýöubandalagiö vill endur- skipulagningu bankakerfisins, en á meöan sú skipulagning fari fram, skipi rikisstjórnin þriggja manna nefnd til aö hafa eftirlit fyrir hennar hönd meö almennri framkvæmd peningamála. Frjálst eða bundið verðlag Framsóknarflokkurinn vill að stefnt sé aö frjálslegri verölags- löggjöf en nú er I gildi. bó veröi enn um sinn öflugt verölagseftir- lit. Alþýöuflokkurinn vill hins veg- ar aö fleiri vörutegundir veröi settar undir verölagsákvæöi. Alþýöubandalagiö vill umiui samira neyienaa, i.a. verkalýösfélög, taki að sér eftirlit meö verðlagi. Auk þess veröi upplýsingar um verölag birtar reglulega. bau atriöi tillagna stjórnar- flokkanna i efnahagsmálum, sem hér hafa verið rakin, er ekki tæm- andi skýrsla um tillögurnar. Alþýöubandalagið er t.d. meö ýtarlegar tillögur um hagræöingu i atvinnurekstri og endurskipu- lagningu atvinnuveganna. bessi samanburöur nær þó til flestra þeirra atriöa sem tekin eru til umfjöllunar i öllum tillögunum og ætti aö gefa nokkra mynd af væntanlegu samstarfi flokkanna þriggja á næstu mánuöum. —SJ árum. Uppákantarmurinn I Sjálf- stæöisflokknum hefur jafnvel stundaö pólitik af þessu tagi af ekki minni krafti en aörir. bó aö sumir kýlienaörirpæli á Alþingi, er þar i sjálfu sér ekki um skýra valkosti að ræöa. Hrein mútustarfsemi Eitt þaö alvarlegasta viö þessa pólitik er aö hún getur tæplega kallast annaö en mútur. bjóöfé- laginu hefur veriö skipt i hópa meösérþarfir til þessaö auövelda skipuleg kaup á atkvæöum. Eng- inn viíl raska þvf kerfi. 1 blekk- ingarskyni eru geröar efnahags- legar hringekjur. Fólki er talin trú um aö unnt sé aö lækka vöru- verö meö þvi aö skipa málum á þann veg aö hluti þess sé greiddur yfir búöarboröiö en hinn hlutinn hjá gjaldheimtunni eöa sýslu- mönnum. En þetta eru ekki aö- eins falsrök, heldur eru menn i mörgum tilvikum látnir borga fyrir vöru, sem þeir kaupa ekki. Aö baki þessu liggur sú rikjandi sósialiska hugsun að kerfiö eigi og geti leyst öll vandamál. Og sumir viröast trúa þvi nú oröiö aö heimsins gæöi séu ókeypis, komi þau frá opinbera kerfinu. Stjórnmálamenn tala gjarnan um siðferðislega hnignun nú um stundir og heita opinberum aö- geröum til úrbóta. Slfk fyrirheit eru eins og mörg önnur út i blá- inn, þvi aö styrkur hvers þjóðfé- lags er fyrst og fremst fólginn i einstaklingunum en ekki rikis- kerfinu. betta á ekki hvaö sist viö um siöferöisþrekiö (einnig i efna- hagslegu tilliti). baö verður ekki ráöin bót á efnahagslegri- og sið- feröislegri upplausn þjóöarinnar nema fólkiö fái aö taka ákvaröan- ir upp á eigin spýtur, (fái t.d. aö ráöa hvaö þaö boröar). í stað farmiða með hæg- fara lest til sósialisma Eins og sakir standa skiptir þaö hreint engu máli, hvernig stjórn- málaflokkarnir setja fram yfir- boð og undirboö gagnvart sér- þarfahópum þjóöfélagsins. Viö komumst ekki út úr ógöngunum, nema fara nýjar leiöir, velja frjálshyggju 1 stað þess útþynnta sósialisma, sem hér hcfur rikt I of miklum mæli og einkennir allar „nýjar” efnahagstillögur stjórnarflokkanna sem svo eru nefndar. baöer nokkuö til 1 þvi, sem einn af talsmönnum hinnar nýju hægri linu i Bretlandi, Rhodes Boyson, hefur sagt: „baö er enginn val- kostur i varöveislustefiiunni, ef hún jafngildir þvi að keyptur sé farmiði meö hægfara lest til sósIalismans”.Meöskirskotun til hugmynda Rhodes Boysons er þvi ekki úr vegi aö setja fram drög aö starfsáætlun fyrir næstu þing- kosningar hvenærsem þær veröa. Frjálshyggjumenn, sem erufúsir og reiöubúnir aö berjast fyrir þingsætum og standa aö myndun rikisstjórnar, gætu sem hægast sett fram sjö daga áætlun um nýja leiö i efnahagsmálum i höfuðatriöum á þessa leiö: Mánudagur: Rikisstjórnin tilkynnir aö: a) tekjuskattur hafi verið afnuminn, b) aöstööugjald hafi veriö fellt niöur, c) skattar og gjöld af fast- eignum hafi veriö lækkuö um helming. briöjudagur: Rikisstjórnin tilkynnir aö: a) niöurgreiöslum sé aflétt svo og útflutningsbótum, b) útgjöld ríkisins hafi þar aö auki veriö skorin niöur um upphæö sem nemur 5% af þjóöartekjum. (þetta hafi veriö gerten eigi ekki að gera). Miövikudagur: RÐússtjórnin tilkynnir aö: a) öll opinber framleiöslu- og þjónustu- fyrirtæki svo og stofhanir, sem hafi veriö I samkeppni viö frjálsa atvinnustarfsemi, veröi ýmist seld eöa lögö niöur, b) nefnd sem undanfarin ár hefur unnið að tillögum um þetta efni fyrir tvær siðustu rikisstjórnir hafi veriö leyst frá störfum vegna verkefna- skorts. Fimmtudagur: Rikisstjórnin tilkynnir aö: a) verömyndun sé frjáls, b) bændur verðleggi framleiöslu sina sjálfir án afskipta annarra, c) löggjöf veröi sett gegn samkeppnis- hömlum og markaösdrottnun. Föstudagur: Rikisstjórnin tilkynnir aö: a) öll gjaldeyrishöft hafi veriö af- numin, b) gengi krónunnar veröi látiö fljóta, c) vextir ákvaröist af markaösaöstæöum. Laugardagur: Rikisstjórnin tilkynnir að: a) kaup og kjör veröi ákveöin á vinnumarkaönum en ekki á Al- þingi, b) héöan i frá veröi litiö á þjóöfélagiö sem eina heild en ekki samansafn hópa meö sérþarfir. Sunnudagur: Fri (þeir sem vilja geta hlýtt á sálumessu hins útvatnaöa sósialisma á tslandi). Efnahags- tillögur stjórnar- flokkanna: Stjórnarflokkarnir hafa nú allir lagt fram efna- hagstillögur sinar. Alþýöu- f lokkurinn reiö á vaðið um miðjan síðasta mánuð með frumvarpi til laga um jafnvægisstefnu í efna- hagsmálum. Framsóknar- flokkurinn og Alþýðu- bandalagið lögðu svo sínar tillögur fram fyrir helgina. bótt I þessum tillögum sé f jall- að um sömu málaflokka, eru til- lögurnar mismunandi I fjölmörg- um atriöum. Viröist þvi svo sem rikisstjórnin eigi mikið verk fyrir höndum viö aö samræma sjónar- miöin I eina efnahagsstefnu. Hér veröa borin saman nokkur helstu stefnumál flokkanna, svo lesendur geti betur gert sér grein fyrir þvi, I hverju flokkana grein- irá og I hverju þeir eru sammála. Verðbólgan 1 tillögum allra flokkanna er lögö áhersla á nauösyn þess aö draga úr veröbólgu. Fram- sóknarflokkurinn vill aö stefnt Sigurveig Jónsdóttir blaðamaður skrifar: V til aö kanna hugsanlegan verö- bólgugróöa. Vilja þeir aö gerö veröi heildarkönnun á eigna- myndun einstaklinga og fyrir- tækja. Rikisumsvif Allir vilja flokkarnir draga úr umsvifum rikisins. Framsóknar- flokkurinn vill aö næstu tvö árin skuli þau ekki vera meiri en 30% af þjóöartekjum. Alþýöuflokkur- inn vill halda sig viö sömu mörk, en Alþýöubandalagiö getur þess ekki, hve mikiö þaö vill aö spar- aö veröi. Hins vegar nefnir flokk- urinn þá þætti rlkisrekstrarins, sem brýnast sé aö endurmeta til sparnaöar og leggur til aö á næstu mánuöum veröi framkvæmdar sérstakar sparnaöarathuganir á eftirtöldum stofnunum: Pósti og slma, Seölabankanum, Lands- virkjun, Orkustofnun, Hafrann- sóknarstofnun, Landhelgisgæslu, Rikisspitölunum og Tryggingar- stofnun rikisins. Auk þess leggur hann til aö horfiö veröi frá ævi- fyrirtækja meö þaö fyrir augum aö gera reksturinn árangursrlk- ari og einfaldari. Áætlun í fjárfestingar- málum Alþýöubandalagiö leggur til aö nýrri deild, fjárfestingardeild, veröi komiö á fót viö Fram- kvæmdastofnun rikisins. Henni veröi faliö aö gera áætlun um fjárfestingu I einstökum atvinnu- greinum og opinberri starfsemi. Framsókn gerir ráö fyrir aö mörkuö veröi stefna I fjárfest- inga- og lánsfjárætlun til fjögurra ára og fastbundin til eins árs i senn. Næstu tvö árin skuli fjár- festing ekki fara yfir 25% af þjóöartekjum. Alþýöuflokkurinn vill aö dregiö veröi úr opinberum f járfestingum um 10% frá þvi sem gilti I fjár- festingaheimildum á árinu 1979. Auk þess veröi gerö heildaráætl- un árlega um fjárfestinguna. Hlutfall þaö, sem Alþýöuflokkur- inn vill halda sig viö er svipaö til- lögum Framsóknarflokksins, eöa 24,5% þjóöarframleiöslu. Fyrir efnahagsmálanefnd ríkisstjórnarinnar liggja nú þrjár tillögur um úrbætur i efnahagsmálum þjóðarinnar Þá er aðeins eftir að samræma þær. Á myndinni sjást nefndarmenn ásamt starfsmanni nefndarinnar. F.v. Ragnar Arnalds, Álþýðubandalaginu, Steinarímur Hermannsson, Framsóknarflokknum, Kjartan Jóhannsson, Alþýðuflokknum, og Hallgrímur Snorrason, starfsmaður nefndarinnar. 9 Vísismynd: GVA /-----------\ Þorsteinn Pálsson spyr m.a. i grein sinni: Höfðu stjórnmála- flokkarnir enga hug- mynd um það fyrir kosningar, hvernig stjórna ætti þessu ágæta þjóðfélagi? Hann bendir á, að stefnu fyrir þjóðfélag- ið í heild vanti, enda hafi flokkarnir skipt því upp í f jölda minni- hlutahópa, hvern með sínar sérþarfir. Og Þorsteinn ræðir nýjar leiðir, sem fara þurfi i stað hins útþynnta sósíalisma, sem hér gæti um of. skattahækkun þvi aö einhver veröur aö borga þann hluta brús- ans, sem ekki er tekinn aö láni). bannig mætti lengi telja. En sú staðreynd er hrikalegust I þessu tilliti aö þetta eruekki einkunnar- orö eins flokks. Undir þessa pólitik hafa þeir allir skrifaö að meira og minna leyti á slöustu Drög að S|ö daga áœtlun Slöustu daga hafa stjórnar- flokkarnir keppst viö aö gefa út efnahagsmálayfirlýsingar. Aö sumu leyti sýnist hér vera um aö ræöa leiki i þráskák rikis- stjórnarflokkanna, eftir aö Al- þýöuflokkurinn stillti samstarfs- flokkum sinum upp viö vegg i tengslum viö fjárlagaafgreiösl- una. Og Sjálfstæöisflokkurinn hefur einnig látiö þau boð út ganga aö hann muni á næstunni segja þjóöinni allt um vilja sinn i efnahagsmálum. Efnahagsleg áreynsla bvi er ekki aö leyna aö öll þessi huglæga efnahagsáreynsla flokk- anna kemur svolitiö spánskt fyrir sjónir, þó aö viröa beri viljann fyrir verkiö. Sannleikurinn er sá, aö ekki er nema rúmt hálft ár slðan þjóöin gekk aö kjörboröinu. Um hvaö var þá veriö aö kjósa? Höföu flokkarnir enga hugmynd um þá, hvernig stjórna ætti þessu ágæta þjóöfélagi? 1 hverju var kosningaboöskapur þeirra fólg- inn? Eöa var ekki mynduö rikis- stjórn til þess aö leysa vanda- málin? Og áttum viö ekki stjórnarandstööu meö efnahags- ráö undir rifi hverju? baö lýsir einkar vel pólitisku ástandi I landinu, aö stjórnmála- flokkarnir skuli allir sem einn rjúka upp til handa og fóta hálfu ári eftir kosningar og boöa aö nú sé kominn timi til aö marka stefnu. Kjarni málsins er sá, aö hér hefur ekki veriö fylgt mark- vissri efnahagsstefnu siöan viö- reisnin var gerö. Sú sóslaliska þenslupólitik sem hafin var 1971 hefur leitt til mestu efnahags- ringulreiðar, sem þjóöin hefur nokkru sinni staðið frammi fyrir. Siöan hefur verið haldiö áfram á sömu braut, þó að hægt hafi verið á feröinni um tlma. brátt fyrir allt oröaskakiö siöustu vikur hafa engar tillögur komiö fram, sem I raun og veru miöa aö þvi' aö fariö veröi inn á nýjar leiöir I efna- hagsstjórn. Viö fáum alls staöar sama grautinn I misrósóttum skálum. Hópar með sérþarfir Hér eins og víöa annars staöar á Vesturlöndum þar sem sósial- istaflokkar hafa veriö ráöandi hefurframvinda mála verið súaö rikiö hefur stööugt veriö að færa út kvlarnar á kostnaö borgara- legs frelsis. betta kemur m.a. fram I aukinni skattheimtu og stjórnvaldsreglum af ýmsu tagi, er takmarka svigrúm borgar- anna, hvort heldur er I atvinnu- eöa menningarlegum efnum. Reynt hefur veriö aö skipta þjóö- inni I f jölda hagsmunahópa meö sérþarfir. Og stjórnmálabaráttan snýst slöan um aö fullnægja öllum þessum hópum. Pólitikin gengur út á þaö fyrst og fremst aö lofa opinberum framlögum eöa ýmiss konar Ivilnunar- og haftareglum I þágu sérþarfahópanna. beir sem ná til meirihluta allra minnihluta hópanna eru ofaná I pólitikinni. (begar rætt er um hópa meö sér- þarfir á þaö jafnt viö um lista- menn sem halta og blinda, svo aö dæmi sé tekiö. Stjórnmálamenn llta einnig á samtök vinnuveit- enda og launþega sem hópa meö sérþarfir). Hver getur ekki skrifað undir? Kjörorö stjórnmálaflokkanna eru tiltölulega einföld um þessar mundir. bau hafa ekki breyst með nýjum efnahagsstefnu- skrám, heldur aöeins kristallast betur en áöur. Meö hæfilegri ein- földun hljóöa þau þannig: Fyrir hópeitt: vaxtalækkun. Fyrir hóp tvö: vaxtahækkun (hann á svo litiö undir sér). Fyrir hóp þrjú: auknar niöurgreiöslur. Fyrir hóp fjögur: bein rlkissjóösframlög. Fyrir hóp fimm: hagstæö löng sjálfvirk lán. Fyrir hóp sex: inn- flutningsgjöld og höft gagnvart tilteknum vörutegundum. Fyrir hóp sjö: fleiri félagsráögjafa og sálfræðinga. Fyrir alla hópana: skattalækkun (I framkvæmd

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.