Vísir - 24.01.1979, Blaðsíða 24

Vísir - 24.01.1979, Blaðsíða 24
síminner 86611 „Þessi kraffa er út i loftið" segir bankastjóri Alþýðwbankans Breiöholt h.f. hefur krafist þess aö Alþýöu- bankinn endurgreiöi sér liölega 25 milljónir krdna vegna oftekinna vaxta af hlaupareikningi fyrir- tækisinsá árunum 1974 og ’75. Bankinn vfsar kröf- unni algjörlega á bug. Samkvæmt þeim upplýsingum sem Vísir hefur aflaö sér hefur Breiöholt látiö bókhalds- fyrirtæki i borginni fara yfir öll yfirlit bankans varöandi þennan hlaupa- reikning á fyrrnefndum árum. Settar voru upp mismunandi forsendur, en samkvæmt þeim öllum á bankinn aö hafa oftekiö vexti verulega umfram þaö sem heimilt er. Reiknaöir hafi veriö vext- ir af mun hærri upphæö en yfirdráttarheimild fyriftækisins nam en allar ávisanir þess innleystar af bankanum á þessum tima. Krafist er endurgreiöslu á rámlega 25 milljónum króna. Visir bar þetta undir lögfræöinga Breiöholts en þeir vildu ekkert um máliö segja aö svo stöddu. Þá haföi blaöiö sam- band viö Stefán Gunnars- son bankastjóra Alþýöu- bankans. Hann sagöi aö þessi krafa væri Ut i loftiö. Breiöholt vildi halda þvi fram aö fyrirtækiö heföi haft hærri yfirdráttarheimild en bankinn heföi ákveöiö. Þaö væri bankinn sem ákvæöi slikt en ekki Breiöholt. Auk þess ættu Breiöholtsmenn lika aö vita hvaö þeir heföu gefiö út af innistæöulausum ávisunum á þessum tima og á yfirliti bankans heföu komiö fram bæöi sektarvextir og almennir vextir. Stefán Gunnarsson sagöi aö þegar þessi krafa kom fram heföu veriö geröar stikkprufur á hlaupareikningi Breiöholts á þessum ár- um meö handreikningi og þeim heföi boriö saman viö tölvuútskriftina. „Viö vfsum þessari kröfu al- fariö á bug”, sagöi Stefán. _sg Þaö leynir sér ekki Shuginn, enda alltaf jafn-spennandi aö lesa Vísi. Ljósmyndarinn rakst á þessa krakka niöri á Austurvelli, þar sem þeir grúföu sig yfir Visi. Hann fékk þær uppiýsingar aö hér væri 4 bekkur A úr Verslunar- skólanum á feröinni. Annars máttu þeir ekkert vera aö þvf aö útskýra feröir sinar fyrir ljósmyndara Vísir var miklu áhugaveröari en hann. Visismynd Skúli ingimundarson Gamalt timbur- hús eyðilagð- ist aff eldi Gamalt timburhús, sem stóð rétt fyrir sunnan Straumsvík, eyðilagðist af eldi í nótt. Húsið var kallað Glaumbær. Húsið hef ur ekki verið notað síðustu ár, en var á sínum tíma barna- heimili. Tilkynnt var um eldinn klukkan 01:38 í nótt, og fór slökkviliðið í Hafnar- firði þá þegar á stað- inn. Eldurinn hafði breiðst fljótt út og er húsið ónýtt. Ekkert mun hafa verið geymt i því. Ekki var vitað fyrir víst um eldsupptök í morgun, en ekkert rafmagn var á húsinu. — EA 5% eða 8% launahœkkun 1. mars? Munar niu milljörðum „Hefur lítil áhrif á verðbólguna" segir Ólafur Ragnar Grímsson ,,Það skiptir i raun og veru mjög litlu máli hvort launahækkunin 1. mars verður 5 eða 8%,” sagði Ólafur Ragnar Grimsson i samtali við Visi. Hann sagöi, aö munurinn væri ekki meiri fyrir verö- bólguþróunina en svo, aö hann væri 0,8% til 1. júli, 3% til 1. september og 0,4% til 1. desember. Ahrif 8% launahækkunar 1. mars umfram 5% hækkun væru þvi algerlega hverfandi. Samkvæmt upplýsingum Þjóöhagsstofnunar þýöir hvert prósentustig I launa- hækkunum um þrjá mill- jaröa króna. Munurinn á 5 og 8% launahækkun 1. mars er þvi I krónum talinn um 9 milljaröar króna. -SJ Hjá Tölvudeild Landsbankans hefur ekki veriö reykt 1 vinnusölum og á skrifstofum I 4 ár. Þar var aö sjálfsögöu hreint loft i gær, enda gæddu starfsmenn deildarinnar sér á rjómatertu i tilefni dagsins og þeim áfanga, sem náöst hefur I baráttunni viö reykinn. Vfsismynd JA. Hreint lofft á vinnustöðum víða um land „Þetta gekk allt mikiu betur en viö þoröum aö vona. Viö fengum ails staöar jákvæöar undir- tektir nema i einni deild á vinnustaö, sem viö höföum samband viö”, sagöi Ester Guömundsdóttir, fram- kvæmdastjóri Samstarfs- nefndar um reykinga- varnir, I samtali viö VIsi i morgun, þegar hún var innt eftir hvernig reyklausi dagurinn heföi tekist. Samstarfsnefndin haföi samband viö milli 30 til 40 Eignalisti Breiðholts lagður fram: Telja eignir nema 250 milljónum króna Samkvæmt iista sem Breiöholt h.f. hefur lagt fram I skiptarétti eru eignir félagsins taldar vega nokkuö jafnt viö þær skuldir sem Breiöholt hefur gefiö upp. A eignalistanum telur Breiöholt sig eiga 197 milljónir hjá viöskipta- mönnum og 12,2 milljónir hjá eigendum íbúöa, sem Breiöholt byggöi. Aörar eignir eru taldar nema 15 milljónum og þar inni I mun Steypustööin I Kópa- vogi vera. Þá eru tvær milljónir taldar 1 skulda- bréfum og loks er 25 milljón króna krafa á Al- þýöubankann talin meö eignum. Unnsteinn Beck borgarfógeti sagöi I sam- tali viö VIsi aö þaö þyrfti könnunar viö hvort lis'ti Breiöholts yfir útistand- andi kröfur stæöust. Búast mætti viö gagn- kröfum I mörgum tilfell- um. Hann sagöi aö Breiö- holt teldi sig skulda 253 milljónir króna, en I þeirri tölu væri ekki ógreiddur söluskattur eöa eignaskattar. Þegar hafa komiö fram kröfur á hendur þrotabúi Breiöholts er nema hátt á þriöja hundraö milljónir króna. Könnun á bókhaldi fyrirtækisins er rétt aö byrja og kvaö Unnsteinn Beck ekki hægt aö segja til um hvenær henni lyki. —SG fyrirtæki I Reykjavik og einnig viö fólk á fjölmörg- um stööum úti um land til þesS aö kanna viöbrögöin. Algengt var aö allir öskú- bakkar væru fjarlægöir af boröum I gær, t.d. hjá Sam- vinnutryggingum. Hjá Sláturfélagi Suöurlands viö Skúlagötu reyktu aöeins 6 til 7 manns, en þar starfa 160 til 170 manns. Hjá Völ- undi var einnig mikil sam- staöa og þar reyktu örfáir I gær. Arikisstjórnarfundi, sem var I gær, reykti aöeins einn maöur og margar skrifstofur I stjórnarráöinu voru reyklausar. Þær þrjár verslanir á Skagaströnd, sem selja tóbak, höföu aöeins selt þrjá sigarettupakka um miöjan dag I gær. Sömu sögu er aö segja hjá kaup- mönnum I Reykjavík. Hjá einum þeirra seldist aöeins tiundi hluti þess magns sem selst venjulega. Hjá Mjólkurbúi Flóa- manna náöist frábær árangur. Þar starfa um 180 manns, en aöeins tveir reyktu I gær. Þegar á heildina er litiö hefur árangur tilmæla Samstarfsnefndarinnar veriö mjög góöur um allt land og samkvæmt yfirliti, sem nefndin geröi eftir könnun á um 50 stööum á landinu, hefur yfirgnæf- andi fjöldi vinnustaöa veriö reyklaus I gær. —KP Aðalfundur FIM f gœrs Hörð mótmœli Aöalfundur Félags is- lenskra myndlistarmanna var haldinn I gærkvöldi og var deilan um Kjarvals- staöi þar mikiö til umræöu. Fundurinn samþykkti meö miklúm meirihiuta at-, kvæöa ályktun, þar sem segir m.a.: „Fundurinn mótmælir knrðlatro vinn iihrtt^ftum meirihluta hússtjórnar Kjarvalsstaöa i sambandi viö ráöningu listráöunauts. Telur fundurinn aö stjórnin hafi þar meö rofiö munn- legt samkomulag viö lista- menn. Félagiö áskilur sér rétt til aö gera viöeigandi ráöstafanir i samræmi viö þetta.” Breiðholt gerir kröfu á Alþýðubankann: Heimtar 25 mill- iónir veana of- reiknaðra vaxfa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.