Vísir - 24.01.1979, Blaðsíða 18
18
Miövikudagur 24. janúar 1979.
Útvarp kl. 23.05:
Heimilistœki og öskutunna
Jóhann Hjólmarsson skáld les úr nýrri Ijóðabók
sinni, "Lifið er skáldlegt"
„Ljóöiö hefur oröiö hluti af
| minu daglega lifi. Ég yrki um
■ þetta m.a. f nýjustu ljóöabók
8 minni „Lffiö er skóldlegt”, sem
| ég les úr i kvöld,” sagöi Jóhann
_ Hjálmarsson. „t Ijóöabókinni er
■ þess freistaö aö finna eitthvaö
| skáldlegt viö hversdagsllfiö”
I Endurmat hins smáa
„Nafn bókarinnar má skilja á
■ fleiri en einn veg. Þaö er um þaö
_ hvort lifiö sé skáldlegt er ort i inn-
H gangsljóöinu. Segja má aö þaö sé
g nokkurs konar bókmenntaleg
_ stefnuskrá. Þarertil dæmis spurt
■ hvort þaö hversdagslega sem
■ maöur hefur fyrir augunum dag-
" lega, jafnvel heimilistæki og port
m meö rytjulegri hrislu og ösku-
»> tunnu sé ekki jafn skáldlegt og
* t.d. landslag. Þetta er visst
| endurmat aö sjá hiö skáldlega 1
_ hinu smáa sem engum dytti I hug
m aö kalla ljóörænt”.
■ Innhverf Ijóð, opin.
„Þetta er ellefta ljóöabók min
| og er safn ljóða sem skiptist I
kafla eftir efni. Sér kafli er frá
Reykjavik og umhverfi mlnu þar,
þá er kafli um landiö og nattúr-
una og sér kafli frá iltlöndum,
nokkurs konar feröamyndir frá
Sviþjóö og Spáni.
Segja má aö þessi ljóö megi
flokka undir svokallaö opiö ljóö
aö mestu leyti, þó eru þarna ljóö
sem eru óllk ljóöum I fyrri bókum
minum, þessi eru á einhvern hátt
innhverfari. Þetta hugtak opið
ljóö, segir ekki mikiö, en hefur
yfirleitt veriö notaö um ljóö sem
fjalla á óþvingaöan hátt um um-
hverfi sem höfundurinn lifir I og
lætur oft meira uppi um höfund-
inn og einkallf hans heldur en al-
gengt er I ljóðum. Eg yrki mikiö I
skorpum, tala má um innblástur I
þvi sambandi, þaö koma tímabil
sem ég yrki mikiö og önnur sem
ég yrki ekkert.”
Ljóðið í samkeppnisdans-
inum.
„Segja má um stööu ljóösins I
islenskum bókmenntum I dag aö
markaöslega eigi þaö I vök aö
Jóhann Hjálmarsson skáld les úr
nýrri ljóöabók sinni „Lffiö er
skáldlegt” f útvarpinu kl. 23.05.
verjast. Ljóöiö er lágvært og hætt
við því aö annaö yfirgnæfi þaö. Þó
á ljóöiö alltaf erindi viö fólk.”
— Þaö hefur færst I vöxt að
ljóöskáld komi sinum verkum á
framfæri á hljómplötum, hver er
þín afstaöa til þess?
„Ég hef nú nokkuö unniö meö
tónlistarmönnum t.d. þetta sem
kallaö var „Ljóö og djass”, dag-
skrá sem flutt var i Norræna hús-
inu. Þaö átti ákaflega vel viö mig.
En þetta samkeppnis-viöhorf i
sambandi viö ljóöiö kemur varla
til greina, ljóöiö er alltaf dálitiö
sér.” —j>F
Miðvikudagur
24. janúar
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tiikynningar. Tónleikar.
13.20 Litli barnatfminn
13.40 Við vinnuna : Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: ^
og hafiö” eftir Johan Bojer
15.00 Miðdegistónleikar:
15.40 tslenskt mál.
16.00 Fréttjr. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfre'gnir).
16.2 0 Pop phorn .
17.20 Útvarpssaga barnanna.
17.40 A hvftum reitum og
svörtum. Jón Þ. Þór flytur
skákþátt.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Gestur I útvarpssal: Ii^g-
olf Olsen frá Danmörku
leikur gitarlög eftir Fern-
ando Sor.
20.00Cr skólalffinuKristján E.
Guömundsson stjórnar
þættinum.
20.30 Útvarpssagan : „Innan-
sveitarkronika” eftir Hall-
dór Laxness Höfundur les
(8).
21.00 Djassþátturi umsjá Jóns
Múla Arnasonar.
21.45 iþróttir Hermann Gunn-
arsson segir frá.
22.10 Loft ogláðPétur Einars-
son stjórnar flugmálaþætti.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Úr tónlistarlffinu. Knút-
ur R. Magnússon sér um
þáttinn.
23.05 Lifið erskáldlegtJóhann
Hjálmarsson skáld les úr
nýrri ljóöabók sinni.
23.20 Hljómskálamúsik Guö-
mundur Gilsson kynnir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
18.00 Rauður og blár. ítalskir
ieirkarlar.
18.05 Börnin teikna.
18.15 Gullgrafararnir. Sjötti
, þáttur. Þýöandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
18.40 Heimur dýranna.
Fræðslumyndaflokkur um
dýralif viöa um heim.
Fyrsti þáttur er frá
Hawaii-eyjum og hafinu
umhverfis þær. Þýöandi og
þulur Gylfi Pálsson.
19.05 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Nýjasta tækni og visindi.
Hagrannsóknir: Umsjónar-
maöur Ornólfur Thoriacius.
21.00 Rætur. Fjóröi þáttur. I
þriöja þætti var lýst feröinni
yfir hafiö. Þrælarnir gera
uppreisn, en hún er barin
niöur. Þrælaskipiökemur tii
Ameriku. Afrikumennirnir
eru seldir á uppboöi, og
Kúnta Kinte er fluttur heim
á búgarö nýja eigandans.
Þúðandi Jón O. Edwald.
21.50 Fjölþjóðleg fyrirtæki og
starfshættir þeirra.- Siöari
hluti hollenskrar myndar.
Þýöandi Ingi Karl
Jóhannesson.
22.40 Dagskrárlok.
I
f Smáauglýsingar — sími 86611
J
Til sölu
Tveir vandaöir járnskápar
(0,55x1,30x0,70) meö 22 skúffum
hvor til sölu. Gæti veriö hentugt
fyrir ýmsan smávarning. Mjög
hagstæö kjör. Uppl. i sima 38500
(65) á venjulegum skrifstofutima.
Ljósritunarvélar . 1
Nokkrar vel meö farnar og ný-
yfirfarnar ljósritunarvélar til
sölu á hagstæöu veröi. Uppl. i
sima 24140 frá kl. 9-17.
Söludeild Reyk javlkurborgar
auglýsir:
Seljum þessa dagana ýmislegt til
notkunarutan hússoginnan fyrir
„tombóluverö” svo sem, huröir,
reiknivélar, bekki, skápa, teppi,
fjölrita, ljósrita, þakþéttiefni,
ljósaperur, krafttaliu og margt
fleira. Söludeild Reykjavikur-
borgar, Borgartúni 1, opiö frá kl.
9-16. _______________________
Vélbundiö hey
til sölu, fóöurgildi 2 kg. pr. fóör-
ingu, verö kr. 20 pr. kg. Uppl. á
kvöldin i sima 99-6639 eöa -6640.
Til sölu
vel meö farin Silver Cross
skermkerra. Uppl. I sima 43618.
Bútsög og boröfræsari
óskast til kaups.Uppl. i slma
31360.__________________________
Notaöar útihurðir,
til sölu á vægu veröi
Uppl. I sfma 40159.
(Óskast keypt
Óska eftir
aö kaupa notaöan gasisskáp,uppl.
i sfma 92-1520.
Bútsög og boröfræsari
óskast til kaups. Uppl. I sima
31360.
óska eftir
aö kaupa notaö, vel meö farið
píanó. Uppl. i slma 10870 eöa
81899.
Húsgögn
Rautt Happy-sófasett
(sófi, stóll ogborö) tilsölu. Uppl. i
sima 44266 eftir kl. 6 I kvöld.
Hornsófasett
meö boröi, hjónarúm með nátt-
boröum, bortstofuborö meö 6
stólum, einsmanns rúm meö nátt-
boröi, Sivaló hillur meö skápum,
allt sem nýtf, antiksófasett meö
boröi, plötuspilariDL-15D, magn-
ari meö innbyggöu útvarpi,
SX-434 hátalarar. Uppl. I síma
44596 eftir kl. 6.
Tfskan er að láta
okkur gera gömlu húsgögnin sem
ný meö okkar fallegu áklæöum.
Ath. greiösluskilmálana. Ashús-
gögn, HeDuhrauni 10, Hafnarfirði
simi 50564.____________________
‘ Úrval af vel útlltandi
notuöum húsgögnum á góöu
veröi. Tökum notuö húsgögn upp I
ný. Ath. greiðsluskilmálar. Alltaf
eitthvaö nýtt. Húsgagnakjör,
jKjörgarði simi 18580 og 16975.
Svefnbekkir
og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt
verö. Uppl. aö Oldugötu 33 Simi
19407.
Til sölu
notuö dönsk boröstofuhúsgögn,
skápur, borö og 6 stólar úr tekki.
Uppl. I slma 74645 e. kl. 14.
- Hvaðþarftuað selja?Hvaö ætl-
aröu aö kaupa? Þaö er sama
hvort er. Smáauglýsing I VIsi er
leiöin. Þú ert búin(n) aö sjá þaö
sjálffur). Visir, Siöumúla 8, sfmi
86611.
Sjónvórp
Sportmarkaðurinn Grensásveg 50
auglýsir: Nú vantar okkur allar
stæröir af notuöum og nýlegum
sjónvörpum. Athugiö, tökum ekki
eldri en sjö ára tæki. Sport-
markaöurinn, Grensásveg 50.
Svartrhvítt
sjónvarpstæki 22” eöa 24” I góðu
standi og ekki eldra en 3ja ára
óskast keypt. Uppl. I sima 10536
eftir kl. 7 á kvöldin.
Hljómtæki
ooó
fr» ®ó
Til sölu Pioneer kassettutæki
(framhlaöiö) CT—F 4040 nýtt.
Verö kr. 250.000,— Uppl. I sima
76548 eftir kl. 18.
Til sölu
stereó samstæöa Crown 3100 selst
á góöu veröi. Uppl. i sima 42766.
Sportmarkaöurlnn aiiglýslr:
Erum fluttir 1 nýtt og glæsilegt
húsnæöi aö Grensásvegi 50. Okk-
ur vantar því sjónvörp og hljóm-
tæki af öllum stæröum og gerö-
um. Sportmarkaöurinn umboös-
verslun, Grensásvegi 50. Simi
31290. cs-
Teppi
Litið slitið
alullarteppi ca. 48 ferm. til sölu,
selst ódýrt. Uppl. i sima 31448 e.
kl. 6.
Gólfteppin fást hjá okkur. 'A '
Teppi á stofur — herbergi —
ganga — stiga og skrifstofur.
Teppabúöin Siöumúla 31, simi
84850.
=C>
Hjól-vagnar
Til sölu
Ricaskellinaöra. Uppl. aö Berg-
þórugötu 14a.
Verslun
Frágangur á allri handavinnu.
Allt tillegg á staönum. Höfum
ennþá klukkustrengjajárn á mjög
góöu veröi. Púöauppsetningarnar
gömlu alltaf sigildar. Full búö af
flaueli. Sérverslun meö allt til
uppsetningar. Uppsetningabúöin,
Hverfisgötu 74. Simi 25270.
‘Verksmiöjuútsala
Acryl peysur og ullarpeysur á
alla fjölskylduna, acrylbútar,
lopabútar og lopaupprak.
Nýkomiö bolir, skyrtur, buxur,
jakkar, úlpur, náttföt og hand-
prjónagarn. Les-prjón Skeifunni
6, simi 85611 opiö frá kl. 1-6.
Gullsmiöur Jóhannes Leifsson,
Laugavegi 30, simi 19209.
Handsmiöaö vlravirki á Islenska
þjóöbúninginn fyrirliggjandi I úr-
vali. Gyllum, hreinsum, uppsmlöi
og viögeröir á skartgripum.
Sendum i póstkröfu um allt land.
Vetrarvörur
Sklöamarkaöurinn Grensásvegi
50 auglýsir.
Eigumnúódýr barnaskiöi. Einnig
stafi og skíðasett með öryggis-
bindingum. Tökum einnig I um-
boðssölu allar geröir af skiöum,
skóm og skautum. Opiö 10-6,og
10-4 laugardaga.
Fatnaður ít
Halló dömur.
Stórglæsileg nýtfskupils til sölu,
flauelispils litir brún og drapp i
öllum stæröum. Einnig terelyn-
pils i miklu litaúrvali. Sérstakt
tækifærisverö. Uppl. I sima 23662.
Fyrir ungbörn
Til sölu
vel meðfarin SilverCross skerm-
kerra. Uppl. i sima 43618.
.álfl
Barnagæsla
Vesturbær
Barngóð kona óskast til aö gæta
3ja ára drengs eftir hádegi 5 daga
vikunnar. Æskilegt aö börn á
svipuöum aldri séu til staöar.
Uppl. i sima 15417.
13 ára stúlka
óskar eftir aö gæta barna 2-3
kvöld i viku. Uppl. i sima 35305.
Tapað - f undið
Tóbaksdós úr sflfri
merkt. Fannst i Hljómskála-
garöinum, Uppl, i sima 10683.
Ljósmyndun
Til sölu Canon FTB. 50 mm.
Canon linsa 28mm. Sigma
breiölinsa og litiö Braun flass.
Uppl. I sfma 86611 frá kl. 8-16.