Vísir - 24.01.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 24.01.1979, Blaðsíða 19
19 VÍSIR Miövikudagur 24. janiiar ■ ■■■■■■ I 1070 Alverið I Straumsvik er sem k.innugt er I eigu fjölþjóöiegs fyrirtækis, „Alusuisse”, en I sjónvarpsþætti kl. 21.50 veröur fjallaö um kosti log: lesti slikra fyrirtækja. Sjónvarp kl. 21.50: AUÐHRINGAR Starfsemi fjölþjóð a fyrirtœkja ,,1 þessum þáttum er lýst starfsháttum f jölþjóölegr a fyrirtækja, sem kölluö eru „muitinationals” á ensku. Sýnt er fram á meö dæmum hve voldug þessi fyrirtæki geta oröiö, og i sumum tilfellum raskaö öllu efnahagslifi heilla þjóöa”, sagöi Ingi Karl Jóhannesson þýöandi s jón varps my ndarin nar um starfsemi fjölþjóðlegra fyrirtækja. „Nefnd eru ýmis dæmi, t.d. um áhrif amerisks hjólbaröa- fyrirtækis, sem stofnaö var I Hol- landi á atvinnulif og i fyrri þætt- inum var rakin starfsemi lyfja- hringanna og hvernig verö- uppbyggingu og sölustarfsemi er háttaö hjá þeim. í seinni þættinum er aöallega fjallaö um starfsemi auöhringa I Mexikó. Sýnd eru viötöl viö fólk þar sem reynt er aö draga fram ýmsar hliöar á þessari starfsemi, bæöi þaö sem er til lofs og hitt sem er til lasts. Sýnt er fram á þær hættur sem geta fylgt svo sterkri aöstööu sem þessi fyrirtæki hafa. Þarna er rætt um fyrirtæki eins og Philips, og önnur amerisk stór- fyrirtæki. Inn I þetta er svo dregin all- áhrifarik mynd af þvl þegar Allende fyrrverandi Chileforseti hélt slna frægu ræöu á Allsherj- arþinginu, þar sem hann afhjilp- aöi íhlutun og afskipti stórra erlendra auöfélaga I slnu landi. í myndinni er fjallaö um þaö aö þessi stórfyrirtæki I Mexikó eiga 40% af hlutafé en Mexikómenn 60%, en samt sem áöur eru þaö ekki Mextkómenn, sem stjórna”. —ÞF Sjónvarp kl. 21.00: W A FLÓTTj Fjórði þóttur myndaflokksins „Rœtur" Fjórði þáttur gerist á búgarði nýja eigandans. Fiðlaranum er falið að kenna Kúnta Kinte ensku og gera góðan verkmann úr honum, en það gengur ekki vel því Kúnta er þrjóskur. Kúnta kemst að því hvar Fanta býr. Loks segir frá misheppnaðri flóttatilraun Kúnta og refsingunni, sem hann fær. Þetta er meginefni fjórða þáttar að sögn Björns Baldurssonar hjá sjónvarpinu. —ÞF. * Fiðlarinn,leikinn af Louis Gossett yngri, kemur mikið við sögu í fjórða þætti „Rætur". Hann er settur til að temja Kúnta Kinte og gera úr honum góðan þræl. (Smáauglysingar — simi 86611 Ljósmyndun Mamiya Universal press myndavél meö 75 mm Wide-angle og 150 mm linsum. Bak f. 6x9, bak f. 6x4,5 — 6x6 — 6x9. Bak fyrir Poloroid, milli- hringir Extra Finder fyrir 75 mm Focussing Screen. Plötuhaldari og taska utan um allt. Þeir hafa áhuga hringi I sima (Björgvin). Hreingerningar Tökum aö okkur hreingerningar á Ibúöum og stigagöngum. Föst verötilboö. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. I slmum 22668 og 22895. Hreingerningaféiag Reykjavikur. Duglegir og fljótir menn meö mikla reynslu. Gerum hreinar Ibúöir og stigaganga, hótel, veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir um leið og viö ráðum fólki um val á efnijm og aðferö- um. Simi 32118. Björgvin Hólm. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferö nær jafnvel ryöi, tjöru, blóöi o.s.frv. Nú eins og dltaf áöur tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Þrif, hreingerningaþjónusta. Hreingerningar á stigagöngum, I- búöum og stofnunum. Einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir menn. Vönduö vinna. Uppl. hjá Bjarna i slma 82635. Kennsla Skermanámskeiöin eru að hefjast á ný. Uppl. og innritun I Uppsetningabúöinni, Hverfisgötu 74 sfmi 25270. Einkamál :ts§ Ég er 24 ára fangi, sem óskar eftir aö komast I bréfa- samband við stúlkur á öllum aldri, meö vinskap fyrir augum. Vinsamlegast sendist merkt: 1807-5288, Litla Hraun, 820 Eyrabakka. Séntilmenn takiö eftir Ég er ekki rauðsokka og hefi áhuga á aökynnast rómantlskum manni á aldrinum 30-50 ára. Þeir sem vildu sinna þessu vinsamleg- ast sendi tilboð ásamt upplýsing- um til augld. Visis merkt „Rómeó”. Þjónusta Sprunguviðgeröir. Tökum aö okkur sprunguviö- gerðir notum aöeins viöurkennd efni hreinsum og oliuberum úti- hurðir og önnumst aðrar almenn- ar húsaviögerðir. Fljót og örugg þjónusta. Vanir menn. Uppl. i sima 41055 e. kl. 18. Gamall bfll eins og nýr. Bilar eru verömæt eign. Til þess aö þeir haldi verö- mæti sinu þarf aö sprauta þá reglulega áöur en járniö tærist upp og þeir lenda I Vökuportinu. Hjá okkur sllpa blleigendur sjálfir og sprauta eöa fá föst verö- tilboö. Kanniö kostnaðinn. Komiö i Brautarholt 24 eöa hringiö I slma 19360 (á kvöldin slmi 12667) Opiö alla daga kl. 9-19. Bllaaöstoö h.f. Múrverk — Flisalagnir Tökum aö okkur múrverk, fllsa- lagnir, múrviðgeröir á steypum, skrifum á teikningar. Múrara- meistarinn, simi 19672. Húsaviögeröir — Breytingar Viðgeröir og breytingar á ibúö- um, glerlsetningar ofl. ofl. Húsa- smiöur, simi 37074. Tek aö mér uppsetningar á innréttingum, huröum, glerlsetningar ofl. og ýmsa aöra frágangsvinnu. Fag- vinna. Uppl. I slma 66652 e. kl. 20. Einstaklingar -Atvinnurekendur. Skattaskýrslugerö ásamt alhliöa þjónustu á sviöi bókhalds (véla- bókhald). Hringiö i sima 44921 eða lítið viö á skrifstofu okkar á Álfhólsvegi 32 Kópavogi. NÝJA BÓKH ALDSÞ J ÓNUSTAN, KÓPAVOGI. Vélritun Tek aö mér alls konar vélritun. Góð málakunnátta. Uppl. I slma 34065. Trésmiöir. 2 trésmiðir geta bætt viö sig verk- efnum. Uppl. I sima 13396 e. kl. 17 á kvöldin. Bólstrum og klæðum húsgögn. Bólstrun, Skúlagötu 63, slmi 25888, kvöldsími 38707. Safnarinn Hlekkur sf heldur þriöja uppboð sitt laugard. 10. febrúar aö Hótel Loftleiöum kl. 14. Uppboðsefni veröur til sýnis laugardaginn 3. febrúar kl. 14-17 I Leifsbúö, Hótel Loftleiöum og uppboösdaginn kl. 10-11.30 á uppboösstaö. Uppboðsskrá fæst 1 frlmerkjaverslunum borgar- innar. Kaupi öll islensk frimerki, ónotuö og notuö, hæsta'veröi. Richardt Ryel, Hááleitisbraut 37. Simar 84424 og,25506. . Atvinnaiboói Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö reyna smáauglýsingu . I VIsi? Smáauglýsingar VIsis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvaö þú getur, menntun og annaö, sem máli skiptir. Og ekki er vist, aö þaö dugi alltaf aö auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Síðumúla 8, simi 86611. Heimiiisaöstoö óskast I vesturbænum 3 daga I viku fyrir hádegi. Uppl. i sima 14319. % Atvinna óskast Ungur búfræöingur óskar eftir atvinnunú þegar^hefur unniö ýmis konar störf. Vinsam- lega hringiö i sima 35912. 23 ára húsmóöir óskar eftir vinnu 1/2 daginn fyrir hádegi. Er vön afgreiöslustörf- um. Uppl. I sima 41969 eftir kl. 3. 23 ára gamali maöur óskar eftir atvinnu strax. Uppl. I slma 27814 milli kl. 3 og 7 e.h. Húsnæðjiboói 3 herb. ibúö á 2. hæð viö Hraunbæ til leigu reglusömu fólki i nokkra mánuöi. Tilboö er tilgreini m.a. fjölskyldustærö og aldur ásamt mánaöargreiðslum sendist Visi fyrir laugardag merkt: Reglusemi 23590. 2ja herbergja ibúö miösvæöis i' borginni er til leigu frá 1. febrúar. tbúöin er I mjög góöu ástandi tilboö sendist augld. VIsis fyrir 26. janúar merkt „11578” Til leigu I vesturbænum 3ja herbergja Ibúö, laus frá 1. febrúar. Tilboö sendist augld. Vísis fyrir 26. jan. n.k. merkt „Vesturbær 23573”. Húsnæöi til leigu I miöbænum. Hefur veriö leigt fyrir hár- greiöslustofu. Mánaöarleg greiösla. Uppl. i slma 86300 frákl. 9-5 og I sima 38793 e. kl. 17. ---------------------------- Ungan mann utan af landi vantar vinnustrax. Margt kemur til greina. Uppl. I sima 44531. 19 ára stúlka meö sérhæft verslunarpróf og stúdentspróf óskar eftir vinnueft- ir hádegi. Uppl. I sima 74240 e.h. Ungan mann utan af landi vantar vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. I sima 44531. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa I húsnæöisaug- lýsingum VIsis fá eyðublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild VIsis og geta þar meö sparað sér verulegan kostn- aö viö samningsgerö. Skýrt samningsform, auðvelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Vlsir, aug- lýsingadeild , Síöumúla 8, slmi 86611.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.