Vísir - 20.02.1979, Síða 2

Vísir - 20.02.1979, Síða 2
c i Reykjavik -----y------ J Þykir þér vænt um há- hyrninga? Egill G uöjohnsen námsmaOur. Mjög svo, Mér finnst viö ættum aö sleppa háhyrningunum i Sædýra- safninu. Pétur Jóhannesson, vinnur á Múlalundi: Já, mér þykir vænt um þá. Svak» Jónsdóttir, öryrki: Mér þvKK' þaö. Mér finnst aö fara eigi vel meö þá ef þeir eru veiddir. Stefán Stefánsson, sjómaöur. Mér finnst aö viö ættum aö veiöa þá og selja, en fara samt vel meö þá. Annars hafa óhöpp oröiö þess valdandi hvernig nú er málum komiö i Sædýrasafninu. Arni Frederiksen, verslunarmaö- ur: Ég hef ekki hugsaö rnáliö, en þeir hafa ekki gert mér neitt. Ef þeir bita mig hins vegar þá kann mér að líka illa við þá. Þriöjudagur 20. febrúar 1979. VÍSIR Fulltrúar kaupenda og selj- enda i Veröiagsráöi hafa sagt upp gildandi fiskveröi frá og meö 1. mars n.k. Vfösiðustu fiskverösákvöröun var viö þaö miöað aö færi kaup- hækkun fram úr 5% 1. mars n.k. væri verðiö uppsegjanlegt en sem kunnugt er munu veröbæt- ur ó laun veröa 6,9%. Jafnframt var bókaö i yfir- nefndinni,sem ákvaö veröiö,aö þaö væri miöaö viö þáverandi oliuverö en eins og komið hefur fram stendur mikil oliuverös- hækkun nú fyrir dyrum. Verölagsráö sjávarútvegsins héltfundl gær um hiö nýija fisk- verö sem taka á gildi. —KS „Halli fiskvinnslunn- ar 2 milljarðar króna" — segir Árni Benediktsson fulltrúi Sambandsfrystihúsa í Verðlagsrúði „Við teljum að fisk- verð eigi annaðhvort að lækka eða að fiskvinnsl- unni verði bættur á ann- an hátt sá kostnaðarauki sem verður 1. mars n.k.’\ sagði Arni Bene- diktsson fulltrúi Sam- bandsfrystihúsa i Verð- lagsráði sjávarútvegs- ins i samtali við Visi. Arni sagöi aö miöaö viö óbreytt fiskverö og eftir fyrirhugaöa kauphækkun 1. mars n.k. ásamt fleiri kostnaöarhækkunum yröi Árni Benediktsson. halli fiskvinnslunnar um 2 mill- jaröará ársgrundvelli eöa um 2% af veltu. Staöan heföi oft veriö verri hjá fiskkaupendum fyrir fiskverös- ákvöröun og sagöi Arni aö betra væri aö ákveöa fiskverö til skemmri tima en gert hefur veriö. Hann taldi aö vandi út- gerðar vegna oliuveröshækkunar yröi ekki leystur f gegn um hærra fiskverð. Þaö væri mál sem stjórnvöld yröu aö leysa. Arni gekkst inn á aö ekki væru miklar likurá aö fiskverö lækkaöi eöa stæöi i stað en þá væri ekki margt annaö fyrir hendi til aö leysa vanda fiskvinnslunnar en gengissig. —KS „Vantar tekjur til að mœla olíuverðshœkkun" — segir Kristján Ragnarsson formaður LÍÚ Kristján Ragnarsson. „Það er vel hægt að ákveða fiskverð þannig að hækkun þess renni beint til útgerðarinnar til að mæta hækkun á oliuverðiten til þess þarf lagabreytingu”, sagði Kristján Ragnarsson, formaður Landssam- bands islenskra útvegs- manna, i samtali við Visi. Hins vegar sagöi Kristján aö ráöherrar hefðu lýst yfir fullum skilningi á þvf aö leysa þyrfti vanda útgeröarinnar áöur en til oliuveröhækkana kæmi. Kristján sagöi aö sú oliuverö- hækkun sem fyrirsjáanleg væri á næstunni myndi þýöa um 2ja milljaröa kostnaöarauka fyrir út- geröina. Og til þess aö hægt væri aö mæta því þyrfti aö fá tekjur einhvers staöar frá. —KS LISTAVERK ÖNDVERT AUSTANTRÚNNI Maöur varö svolftiö undrandi viö aö sjá rússnesku kvikmynd- ina um skógarvaröardótturina eftir Anton Tsékov. Þessi mynd var svo vel gerö og svo ljúflega • framsett aö maöur bjóst bara hreinlega ekki viö þvf aö Rússar gætu þetta, enda ár og dagur sföan meistari á borö viö Eisen- stein ástundaöi kvikmyndagerö. Þessi ffnlega mynd um aöals- mannalffiö fyrir byltinguna striöir alveg gegn fyrri áróöri um þetta timabil f sögu lands- ins, enda bein dist sá áróöur aö þvi aö sanna, aö þjóöina heföi oröið aö frelsa undan drykkju- boltum og saurllfisseggjum hinnar fyrri reglu enda var ekki hætt fyrr en helftin var komin meö strigapoka bundna um fæturna. Mætti maöur. sem þakkar kærlega fyrir myndina um dótt- ur skógarvaröarins, færa fram þá frómu ósk aö þessi mynd þýöi aömyndir um ástalff ungra stúlkna og rauöra traktora séu fyrir bf.einnig myndir sem sýna yfirburöi þjóöhöföingjans,eink- um þegar hann kemur i flugvél til aö frelsa lönd og þjóöir upp á eigin spýtur. önnur ágæt mynd er til sýnis f Háskólablói þessa dagana. Þaö er bandariska myndin Grease (Klistur) meö John Travolta og gerist i gagnfræöaskóla. Þessar tvær myndir, sem hér hefur veriögetiö um.eru svona ámóta ólikar og dagur og nótt og á þaö sinar eölilegu skýringar. Aftur á móti hyllist ntaöur til aö állta aö úr þessum tveimur myndum megi lesa áhrif tveggja menningarskeiöa i kvikmynd- um. Og þótt báöar séu góöar á sinn hátt þá er þvi ekki aö leyna aö miklum mun betur fellur rússneska myndin aö hugmynd- um og hugsanagangi okkar en sú bandariska. Þrátt fyrir þaö var mikiö klappaö f Háskólabfó og heyra mátti unglinga taka undir viö Travoltann eöa þá pæjuna Newton-John.svo gekk myndin þeim aö hjarta. Vfst má álfta aö stööugar sýningar hér á landi á banda- rfskum eöa enskum myndum hafi dregiö þann dilk á eftir sér aö erfitt fari aö veröa fyrir bió- fólk aö skilja myndbyggingar annarra. Má þá fara aö tala um raunveruleg engilsaxnesk áhrif. Þau hafa raunar þegar komiö fram i þvi aö kvikmyndir frá öörum þjóöum eiga erfitt upp- dráttar ogeru ekki mikiö sóttar. Sjónvarpiö erkannski oröiö eina brjóstvörnin gegn þróun I þessa átt, þvf ekki er von til þess aö kvikmyndahús hér kæri sig um aö fá myndir til sýningar, sem vegna þjóöernis er nokkurn veginn vist aö fáir vilja s já. Þaö er þó ekki úr vegi aö benda eig- endum kvikmyndahúsa á, aö fyrst myndir finnast annars staöar eins og dóttir skógar- varöarins, geta þeir meö góöri samvisku og nokkru menningarstolti tekiö slikar myndir til sýninga — upp á von og óvon. Viö erum ekki hátt skrifaöir hjá engilsöxum og mundi engan saka þótt dregiö yröi úr sýning- um á myndum frá þeim eöa þeim ömurlegu klámmyndum, sem þykja mjög vinsælar um þessar mundir. Bráölega hlýtur aö koma aö þvi aö stóölif i kvik- myndum þyki heldur einhæf undirstaöa. En þaö má þá alltaf auka hnefahöggin og skot- hrföina. Spurning er hvort hinn einhæfi kvikmyndaiönaöur engilsaxa er ekki oröinn svo út- keyröur aö hans sé þörf nema aö litlu leyti. Bókmenntir noröurlanda og rússneskar bókmenntir hafa ætfö haft gagnkvæmum skiln- ingi aö mæta. Þekkt eru mörg dæmi þar sem Norðurlandahöf- undar hafa veriö metnir aö veröleikum af almennum les- endum f Sovétrikjunum. Maöur veröur raunar ekkert hissa á þessu viö aö sjá dóttur skógar- varöarins. Þaö er eins og sú mynd hafi verið gerö „I túninu heima” svo notaöur sé þekktur bókartitiil. Og mikiö mega vinstri menn á tslandi skamm- ast sfn fyrir aö terra fram alls- konar vitleysu I listum fyrst fyrirmyndarlandiö er þess um- komiö aö skapa jafn-stórbrotiö listaverk og dóttur skógar- varöarins. Svarthöföi

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.