Vísir - 20.02.1979, Side 3
VÍSIR
ÞriOjudagur 20. febriiar 1979.
„Ég hef látið þá skoð-
un i ljós að það sé ekki
vilji sjómanna að njóta
þeirrar hækkunar, sem
kann að verða á verði
oliu, i formi hækkaðs
fiskverðs”, sagði Óskar
Vigfússon formaður Sjó-
mannasambands ís-
lands i samtali við Visi.
Óskar var etóci tilbiiinn a6
skýra frá kröfum sjómanna I öll-
um atriöum en ljóst væri a6 þeir
ættu rétt á samsvarandi hækkun
og yrOi á almennu kaupgjaldi um-
fram 5% 1. mars n.k.
Þráttfyriraðsjómenn vilji ekki
hagnast á þvi ef Utgerðinni veröur
ivilnað vegna hækkaðs oliuverðs
sagði óskar aö sjómönnum væri
ekki sama með hvaða hætti það
yrði gert.
Meöal annars væru þeir algjör-
lega á móti þvi að tekið yröi upp
óskar Vigfússon
„Sjómenn hyggj-
ast ekki hagnost
ó olíuhœkkun"
w
— segir Oskar Yigfússon formaður
Sjómannasambands íslands
tvöfalt fiskverð. Einnig væru þeir
á móti þvi aö komið yröi á flóknu
sjóðakerfi til stuönings útgerð-
inni.
Óskar sagði að ýmsar leiðir
vorufærar til aö bæta Utgeröinni
eða létta af henni þe'ssum kostn-
aðarauka. Til dæmis heföi rikið
verulegar tekjur af oliunni og
taldi hann aö rikið ætti ekki frem-
!■■■■■■■■■■■!
ur en sjómenn að hagnast á oliu-
verðshækkuninni.
Þá sagði óskar að viö þessa
fiskverðsákvöröun myndu sjó-
menn fara fram á að 10% stofn-
fjársjóðgjald.sem lagt er ofan á
skiptaverðmæti afla og rennur
beint tilUtgeröarinnar.verði tekið
inn i skiptaveröiö.
—KS
Mikið um bílþjófnaði:
Tveir piltar í
gœsluvarðhald
Tveir piltar, sautján
og átján ára, voru úr-
skurðaðir i gæsluvarð-
hald i gær vegna bíl-
þjófnaða. Voru piltamir
úrskurðaðir i allt að sjö
daga gæsluvarðhald.
Samkvæmt upplýsingum Héð-
ins SkUlasonar hjá rannsóknar-
deild lögreglunnar i Reykjavik
hafa piltarnir viðurkennt þr já bil-
þjófnaði sem áttu sér staö nU um
helgina. Þeir eru einnig grunaðir
um þjófnaði Ur verslunum.
Alls var sjö bilum stolið i
Reykjavik um helgina, og eru
flestir þeirra fundnir. Óvanalega
mikið hefur verið um bilþjófnaði i
borginni siðustu vikurnar, og
taldi Héðinn að á milli 40 og 50 bil-
um heföi verið stolið frá áramót-
um. Flestir þeirra hafa fundist.
Eigendur Cortinu-bila verða
einna mest fyrir barðinu á bila-
þjófum, enda mun sérlega auð-
veltum vik að opna eldri árgerðir
þeirrar tegundar.
—EA
Yirœkforviðrœður
við Hollendinga
næstkomandi.
Að sögn Steingrims mun hann
eiga þar viðræöur við hinn hol-
lenska starfsbróður sinn um
möguleika á stofnun ylræktar-
vers hér á landi og hugsanlega
samvinnu þjóðanna á þessu sviöi.
—Þ.F.
Steingrimur Her-
mannsson landbúnaðar-
ráðherra mun fara til
Hollands i 2-3 daga
heimsókn i boði hol-
lenska landbúnaðarráð-
herrans um 12. mars
3
Ibúum Akraness
fjölgaði um 150
á síðasta árí
„tbúum fjölgaði um 150 hér á
Akranesi á siðasta ári og er sú
fjölgun langt fyrir ofan iands-
meðaltal hlutfallslega”, sagði
Valdimar Indriðason, forseti
bæjarstjórnar Akraness.
„Það er mikil gróska i bænum
og atvinnuástand gott. Það er
ekki aö sjá, að neinar blikur séu
á lofti i þeim efnum ef ekki
koma til alvarlegar sam-
dráttaraögeröir af hálfu hins
opinbera.
Við fáum mikið af aðkomu-
fólki til bæjarins og okkur helst
betur á unga fólkinu en áöur.
Þar kemur bæði tU, aö atvinnu-
ástand er gott og svo er mikil
uppbygging i skólakerfinu.
Þróunin hefurekki veriö mjög
ör, en jöfn og góö”.
— Hvernig er háttað lóöa- og
byggingamálum?
Valdimar Indriðason
Vlsismynd: GVA.
„Þau eruimjöggóðu lagi. Við
höfum alltaf getað útvegaö lóð-
ir, bæöi Ibúða- og iönaðarlóöir.
Lóöagjöldum og öðrum gjöldum
hefur mjög verið stillt I hóf.
Enda hefur mikið veriö byggt
af Ibúðarhúsum á slöustu árum
og eitthvað af iðnaðarhúsnæði,
en þaö mætti gjarnan vera
meira, þvl aukinii iðnaður eykur
fjölbreytni i atvinnuháttum.
Viö höfum skipulagt iðnaðar-
svæði fyrir léttan iönað og
einnig grófiönað og þegar eru
risin nokkur hús”.
— Hvað meö útgeröina?
„Héðan hefúr alla tíð veriö
rekin mikil útgerðogsvo er enn.
Akurnesingar gera nú út 3 skut-
togara og eru aö leita eftir
kaupum á einum til viðbótar.
Það myndi tryggja jafnari
vinnslu i frystihúsunum fjórum.
Héðan eru einnig gerðir út 5
loðnubátar og 7 landróðrabátar
auk smærri báta”, sagöi Valdi-
mar Indriðason.
—ATA
Miklar byggingaframkvæmdir eru nú á Skaganum.
Vlsismynd: GVA
CLAIROL
HARSKERINN
SKÚLAGÖTU 54 - SÍMI 28141
RAKARASTOFAN SEVILLA
HAMRABORG 12 - SÍMI 44099 i
RAKARASTOFAN
DALBRAUT 1 - SÍMI 86312
RAKARASTOFAN HARBÆR
LAUGAVEGI 168 - SÍMI 21466