Vísir


Vísir - 20.02.1979, Qupperneq 6

Vísir - 20.02.1979, Qupperneq 6
SELFOSS SELFOSS KYNNINGAR- FUNDUR Samtaka áhugafólks um áfengisvandamálið. verður haldinn þriðjudaginn 20. febrúar í Gagnfræðaskólanum Selfossi og hefst kl. 20:30 -fr Starfsemi S.A.A. verður kynnt og ræddar hug- myndir um framtíðarverkefni. ■fr Foreldrar börnin ykkar hafa nú þegar rætt áfengisvandamálið við áfengisráðgjafa S.A.A. nú er komið að ykkur. -fr Hjálpið okkur að hjálpa öðrum. ☆ Allt áhugafólk velkomið Tilkynning um aðstöðu- gjald í Reykjavík Akveðið er að innheimta í Reykjavík aðstöðu- gjald á árinu 1979 samkvæmt heimild í V. kafla laga nr. 8/1972 um tekjustofna sveitar- félaga og reglugerð nr. 81/1962 um aðstöðu- gjald/ sbr. lög nr. 104/1973. Samkvæmt ákvörðun borgarstjórnar verður gjaldstigi eins og hér segir: a) 0.33% af rekstri fiskiskipa og flugvéla. b) 0.65% af rekstri verslunarskipa og fisk- iðnaði. c) 1.00% af hvers konar iðnaði öðrum. d) 1.30% af öðrum atvinnurekstri. útgáfa dagblaða skal þó vera undanþegin að- stöðugjaldi. Með tilvísun til framangreindra laga og reglu- gerðar er enn fremur vakin athygli á eftirfar- andi: 1. Þeir, sem ekki eru framtalsskyldir til tekju- og eignarskatts, en eru aðstöðugjaldsskyld- ir, þurfa að senda skattstjóra sérstakt framtal til aðstöðugjalds, sbr. 14. gr. reglu- geröarinnar. 2. Þeir, sem framtalsskyldir eru í Reykjavík, en hafa með höndum aðstöðugjaldsskylda starfsemi í öðrum sveitarfélögum, þurfa að senda skattstjóranum í Reykjavík sundur- iiðun, er sýni, hvað af útgjöldum þeirra er bundið þeirri starfsemi, sbr. ákvæði 8. gr. reglugerðarinnar. 3. Þeir, sem framtalsskyldir eru utan Reykja- víkur, en hafa með höndum aðstööugjalds- skylda starfsemi í Reykjavík, þurfa að skila til skattstjórans í því umdæmi, þar sem þeir eru heimilisfastir, yfirliti um útgjöld sín vegna starfseminnar í Reykjavík. 4. Þeir, sem margþætta atvinnu reka, þannig að útgjöld þeirra teljast til fleiri en eins gjaldflokks samkvæmt ofangreindri gjald- skrá, þurfa að senda fullnægjandi greinar- gerð um, hvað af útgjöldunum tilheyri hverjum einstökum gjaldflokki, sbr. 7. gr. reglugerðarinnar. Framangreind gögn ber að senda til skatt- stjóra f yrir 12. mars n.k., að öðrum kosti verð- ur aðstöðugjaldið, svo og skipting í gjald- flokka, áætlað eða aðilum gert að greiða að- stöðugjald af öllum útgjöldum skv. þeim gjaldflokki, sem hæstur er. Reykjavík 16. febrúar 1979. SKATTSTJÓRINN I REYKJAVIK. Nauðungaruppboð annaö og slöasta á eigninni Köldukinn 29, efri hæö, Hafn- arfiröi, þingi. eign Þórs Rdnars Þorsteinssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 23. febrúar 1979 kl. 1.30 e.h. Bæjarfógetinn IHafnarfiröi. Gerðu framhald af myndaflokkn- ISIMÍ JQÉ SB w/M ^ um f Æmiur * " sem nokkurn tima Halastjarna Haleys vakti mikla athygli manna, þegar hún sást á himinfestingunni á sin- um tima, en önnur Haiey-stjarna hefur lika skiniö skært aö undanförnu og vakiö engu minni athygli. — Þaö er sagan „Rætur” eftír Aiex Haley sem islenskir sjónvarpsáhorf- endur hafa fengiö aö kynnast undanfarnar vikur. Þriöja Haley-stjarnan er I uppsiglingu en þaö er fram- haldsgerö á þessari sjónvarps- þáttasyrpu og heitir sú „Rætur II”, og er þvi spáö um hana aö hún muni njóta hátt I þaö jafn- mikilla vinsælda og fyrsta þáttasyrpan. Enda segja gagn- rýnendur um hana aö „Rætur II” sé jafnvel betri. Götur tœmdust „Rætur” var fyrst sýnt I bandariska sjónvarpinu 1977, en bandariska sjónvarpsfyrirtækiö ABC geröi þaö þó meö hálfum huga. Allur kvÆi reyndist þó ástæöulaus þvi aö þættirnir löö- uöu fleiri aö sjónvarpsskermin- um, en nokkur annar fram- haldsmyndaflokkur haföi gert. Mátti likja ástandinu i Banda- rikjunum á útsendingartima þáttarins viö þaö, þegar Helgi Hjörvar las hér foröum fram- haldssöguna „Bör Börsson” I Is- lenska rikisútvarpinu. Götur tæmdust af fólki og engu likara en mannlifiö stöövaöist meöan þátturinn var sýndur. Þaö hefur veriö sagt um „Rætur”, aö myndaflokkurinn hafi jafnvel oröiö til þess aö bæta sambúö blökkufólks og hvitra i Banda- rikjunum. Þarf ekki aö orölengja, hvaöa áhuga öörum sjónvarpsdag- skrám var sýndur á meöan. — Fyrsti myndaflokkurinn af „Rætur” laöaöi aö sér 66% sjón- varpsáhorfenda I Bandarikjun- um, eftir þvl sem kannanir þar þóttu leiöa I ljós. Honum haföi þó ekki veriö spáö velgengni. Fyrri sjón- varpsdagskrár, sem f jölluöu um hörmungar þessa blökkufólks sem flutt var i hlekkjum til vesturheims og selt þar man- sali, höföu gersamlega mistek- ist aö afla sér vinsælda. ABC gekk lika treglega aö selja aug- lýsingar sem birtast skyldu milli atriöa viö útsendingar á „Rætur”. Þættirnir fengu strax slæmar móttökur hjá gagnrýn- endum. En þetta snerist ABC allt I haginn og keppinautarnir voru slegnir gjörsamlega út. Framhaldið „Rœtur II" Komnir á bragöiö ákváöu stjórnendur ABC aö nýta þessa féþúfu tíl fullnustu. Auövitaö kom ekki annaö til mála en reyna aö gera framhaldssyrpu oghamra járniö meöan þaö var ennþá heitt. Er nú byrjaö aö framleiöa „RæturlI”, sjöfram- haldsþætti, sem munu kosta um 16,6 milljónir doDara. Tekur sú syrpa þar upp þráöinn i sögu Haleys aö tveir áratugir eru liönir frá afnámi þrælahalds I BandarQcjunum og sá þráöur teygöur til vorra daga. Þegar til átti aö taka viö framhaldiö var einn galli á. Viö gerö fyrsta myndaflokksins haföi allt veriö nýtt úr bók hefur verið sýndur ÍUSA “i„Rœtur II" spáð ámóta velgengni og fœr betri gagnrýni Haleys sem þótti þar bitastætt nema slöustu þrjátiu og fimm blaöslöurnar. En fjórir hand- ritahöfundar og eitt þúsund minnisblöö frá Haley bættu þar úr og segja gagnrýnendur aö út- koman sé jafnvel betri en frum- herjinn. 1 framhaldinu koma fram fleiri frægar stjörnur en fyrsta myndaflokknum. Meöal þeirra er sjálfur Marlon Brando og er þetta fyrsti sjónvarpsþátturinn sem hann leikur i. Aörir eru Henry Fonda, Olivia de Havill- and, Diahann Carroll og James Earl Jones sem leikur , höf- undinn Alex Haley. — Brando kemur fram I siöasta þætti i hlutverki George Lincoln Rock- well, fyrrum leiötoga nýnasista i Bandarikjunum, en Haley átti eitt sinn viötal viö hann, þegar hann var blaöamaöur (Rock- Dr. Reynolds stórbóndi á búgaröi sinum innan um þrælana aöal- söguhetjur Haleys. f Var úthýst og kól á fótum Blökkumaöur, liöþjálfi i flug- her Bandarikjanna, missti báöa fæturna, þegar hann varö aö liggja úti yfir heiia nótt f bifrciö sinni og kói þá á fótunum. Hon- um haföi veriö úthýst aUs staöar I Denver í Kólóradó, þar sem enginn vUdi skipta fyrir hann ávisun. Honurn haföi þorriö skot- sUfriö, þegar hann lenti i vélar- bflun I Nýju Mexikó og á leiöinni þaöanreyndi hann viöa fyrir sér aö skipta hárri ávisun, sem hann var meö. Þrir bankar neituöu aö skipta ávisuninni, og þaö þótt hann bvöist tU þess aö greiöa iangllnusimtai viö sinn eigin banka f Kalifornfu. Þegar hann kom til Denver, vildi ekkert hóteiiö heldur skipta fyrir hann ávisuninni, og hánn iét fyrir berast i bfinum sinum. Þegar hann vaknaöi aö morgni, haföi hann kaliö á báö- um fótum ogvaröaö taka þá af. Gíslar eða stríðsfangar? Lagt veröur fyrir ailsherjar- þing Sameinuöu þjóöanna siöar á þessu ári frumvarp, sem kveöur skýrt á um þaö, aö þaö sé meiriháttar giæpur aö taka fólk fyrir gisla. Frumvarpiö veröur 114 Uöum, sem viöbætir viö Genfarsátt- málann. Felur þaö í sér, aö tveim árum eftir aö þaö hefur veriö samþykkt, skuli riki skuldbundin til þess aö aöstoöa viö aö handtaka og refsa þeim, sem brjóta þessi alþjóöalög. Ein greinin gerir þó ráö fy rir, aö fólk, sem þjóöfreisishreyf- ingar taka fyrir fanga, séu striösfangar en ekki gislar. Þykir þetta skyida yfirvöld til þess aö leggja sig fram viö björgun gisla, en skæruliöa þjóöfrelsishreyfinga tíi þess aö meöhöndla fanga sina sam- kvæmt alþjóöaákvæöum um striösfanga. Útlendingar á flótta frá íran Fyrstu flugvélarnar meö bandariska rikisborgara, sem flýja tran, fóru siödegis á föstu- dag. Þá lentí m.a. ein júmbó- -þota meö 32S Bandarikjamenn I Róm. Flutningunum var haldiö áfram um helgina. well úöaöi skrifstofu slna meö lykteyöandi efni eftir aö negrinn var farinn). „Rætur II” enda þar sem Haley fer til vestur-Afrikurikis- ins, Gambia og hittir þar gamlan sagnaþul ættflokksins sem staöfestir fyrir hann aö forfaöir hans Kunta Kinte hafi veriö tek- inn til fanga á átjándu öld af þriasölum. — Sú staöfesting kemur út tárunum á Haley sem þarna er kominn á leiöarenda tólf ára leitar aö uppruna sln- um. Dýr hver mínúta ABC gerir sér miklar vonir um „Rætur II” og selur aug- lýsingar i útsendingartlma myndaflokksins dýru veröi. Hver mínúta I fyrsta þætti kost- ar 230 þúsund dollara. 1 öörum þáttum kostar hún 210 þúsund dollara en fer siöan upp I 260 þúsunddollara Isíöasta þætti. — Þaö eru einungis auglýsingar 1 sjónvarpi af stærstu Iþrótta- viöburöum sem seldar eru hærra veröi. Auglýsendur veöja á aö „Ræt- ur II” muni nálgast fyrsta myndaflokkinn aö vinsældum. Sjónvarpsstööin ABC spáir engu sjálf en forráöamenn hennar segjast ánægöir ef þátturinnfær tvo þriöju þess áhorfendaf jölda sem fýrri myndasyrpan fékk. Hinar sjónvarpsstöövarnar tvær hafa búiö sig sérstaklega undir aö mæta þessari sam- keppni og ætla aö tefla á móti sérstökum þáttum, sem þær vænta sin mikilsaf. Þar á meöal einum sem geröur er af kvik- myndinni „The Sound of Music” — einhverri vinsælustu kvik- mynd aDra tima. Alex Haley höfundur bókarinnar „Ræt- ur” ásamt leikaranum Henry Fonda sem fer meö eitt hlutverkiö i „Rætur II”. frá UPI i morgun New York-búar létu sér ekkileiöast snjóþyngslin og þegar umferðin tálmaðist vegna ófærðarinnar, tóku menn fram skiðin eins og þessF stúlka hér fyrir framan Empire State-bygginguna. Kína byrj- að á brott■ flutningi? Vietnam hélt þvi fram i gær- kvöldi, að her landsins hefði valdið innrásarliði Kina miklu tjóni, en fréttir annars staðar frá herma, að Klnverjar hörfi úr norðurhéruðunum I átt til landa- mæranna. Utanrikisráöherra Japans hélt, að Kínverjar heföu hætt sókn sinni, þegar þeir hafi verið komn- ir tiu km inn I Vietnam. Deng Xiaoping, aðstoöarfor- sætisráðherra, sagöi i Peking, aö árás Pekingstjórnarinnar á Vletnam væri takmörkuð og ein- vörðungu viðbrögö vegna ögrana Hanoi. Otvarpiö i Hanoi hélt þvi fram i gærkvöldi, aö áfram væri barist og aö vietnamskt herliö heföi fellt 3.500 menn af innrásarliöinu og eyðilagt 80 skriödreka fyrstu tvo daga átakanna. Sagöi útvarpiö, að barist væri i fimm héruöum og að aöalborg eins heraösins heföi oröið fyrir miklu tjóni af völdum stórskotahriöar. 1 Pekíng töldu erlendir sendi- fulltrúar, að ■ innrásarliöiö yröi látiðhörfa senn hvaö liöur, en þaö hefur þó ekki verið staöfest af opinberri hálfu. Fréttamaður Moskvuútvarps- ins i Hanoi sagöi, aö „Kfnverjar héldu áfram yfirgangi sinum gegn Vletnam á landamærunum” —■ en frá Moskvu hafa yfirlýs- ingarnar oröiö æ heiftúöugari meö degi hverjum i garö Kina. Hafa Rússar varað Vesturlönd við vaxandi vinskap þeirra viö Kina. 1 London segja þó embættismenn, aö Bretland sé enn reiöubúið til þess aö selja Kina Harrier-herþotur. Snjóþyngsli í Bandaríkjunum Nýjar aftökur f Iran Alþjóðiegu flugvellirnir i New York og Washington voru iokaðir I nótt vegna blindbyls, einhverrar mestu snjókomu sem menn minn- ast. —Um leið neyddust yfirvöld til þess að setja á útgöngubann I Baltimore vegna gripdeilda I af- skekktum versiunum i skjóii hrið- arinnar. I Washington lamaöist öll um- verð, en þar var snjólagiö 1/2 metra þykkt og stærstu skaflar voru allt aö 2 1/2 metri á hæð. Meðal þeirra, sein ekki náöu aö lenda á flugvellinum, voru Harold Brown, varnarmálaráöherra og Moshe Dayan, utanrikisráöherra Israels. — Búist var viö þvl, aö lokiö yrði viö aö ryöja flugvellina báða i morgun. t Baltimore bar á þvl, aö I skjóli hrlðarinnar haföi fólk fariö ráns- höndum um afskekktar verslanir, sem voru nær einangraðar I snjónum. Hafði lögreglan hand- tekið fjörutiu manns, þegar sett var á útgöngubann I nótt. Bretar horfa i dag fram á alls- herjarverkfail manna, sem starfa að sjúkraflutningum, er þaöá að hefjast á miðnætti I nótt. Sjúkrabllstjórar segja, aö þaö verði ekki einu sinni sinnt neyðar- köllum I London eða öörum stór- borgum næsta sólarhringinn. Virtu þeir að vettugi tilmæli leiö- Byltingarstjórnin I Iran hefur látiö taka fjóra hershöföingja til viöbótar úr keisarahernum af lifi og eru hæstráöendur hersins orðnir átta, sem leiddir hafa veriö á siöustu dögum fyrir aftöku- sveitir. Múhameöskur byltingardóm- stóll kvaö upp dauðadóminn og toga samtaka sinna um aö fresta verkfallinu, meöan samningaviö- ræður stæðu yfir. Fundur veröur haldinn I dag I samtökum 17 þúsund sjúkraflutn- ingsmanna til þess aö ræöa siö- ustu tilboöum launahækkanir, og verður þá tekin afstaöa til þess, aftakan fór fram strax á eftir. Hershöföingjarnir fjórir voru Nematollah Motamedi, herstjóri I Qazvin, Manouchehr Malek, yfir- maður brynsveitanna i Qazvin, Parveez Amin Afshar, yfirmaöur lifvaröasveitanna, og Hossein Hamadanian, yfirmaður Savak- leynilögreglunnar i Kermanshah. hvort til verkfallsins komi eöa ekki. 1 síöasta mánuöi, þegar sjúkra- flutningsmenn tóku þátt i eins sólarhrings verkfalli, voru her- menn kallaðir út til þess aö hlaupa i skaröiö, Liklegt er, aö gripiö verði til sama ráös aftur, ef af verkfallinu veröur. Sjúkraflutningar stöðvast í London Sótthreinsa Napólí Hermenn vopnaöir sótt- hreinsunarúða hófust handa við allsher jar hreingerningu I Napóll um helgina, en þar hafa G4 börn látist úr „fátækraveik- inni” svonefndu á siðustu tólf mánuðum. Byrjaö var á sótthreinsunar- herferðinni i sjúkrahúsum, siys avaröstofum, I skólum og öðrum opinberum byggingum. ttalskir og eriendir sérfræö- ingar eru á einu máli um, að ein af ástæðunum fyrir þessari far- sótt sé heúsuspillandi aðstæöur og óþrifnaður i fátækrahverf- um Napóii. Lufthansaránið að upplýsast Flugfélagsstarfsmaöur og annar maöur til hafa verið handteknir, viðribnir ránið 4 5,85 milljón dollara vcrömætum úr vörugeymslu Lufthansa á Kennedy-flugvelli I New York. Þaö er stærsta rán í sögu Bandarikjanna. Sex menn óku stolinni bifreið að vörugey mslunum, yfir- buguðu starfsmenn Lufthansa, ogsluppumeö5 milljóndollara I bandarlskum gjaldmiðii og 850 þúsund dollara i skartgripum ogöðrum verömætum. — Sendi- blllinn fannst yfirgefinn 2 dög- um slðar. — Svo kunnuglega höfðu ræningjarnir borið sig að, að það þótti ekki nokkrum vafa undírorpið að einhver innan fyrirtækisins hefði veriö með i ráöum. Starfsmaður Lufthansa er grunaður um vitneskju um ránið, en hinn maðurinn er kærður fyrir htutdeild l ráninu. Jarðskjálfti í Perú Mikill jaröskjálfti gekk yfir suðurhluta Perú á föstudaginn. Hundruð manna misstu heimili sin i honum og um 1,000 meiddust. Kunnugt er um að minnsta kosti þrettán sem fór- ust I jarðskjálftanum. Tvær fiskidjúnkur, troðnar af „bátafólki” frá Vletnam, voru stöðvaðar fyrir utan Hong Kong fyrir helgi og flóttafólkið, 119 manns, tekiö l land, þar sem um 10.000 manns hafa leitað hæiis. Einn úr hópnum sagði, að dugga hans hefði lagt upp frá Vletnam fyrir tveim mánuðum og heföi veriö I hrakningum á Suður-KInahafi siðan. 43 börn voru i hópnum. Flutningaskipið Skyiock biöur enn I höfninni i Hong Kong með 2.600 flóttamenn innanborðs. Þaö kom til Hong Kong fyrir hálfum mánuði. Hong Kong sér fólkinu fyrir vistum (skrifuðum á reikning útgerðarinnar) en vili ekki veita þvl landgöngu- leyfi. Þó hafa 19 veriö fluttir i land tii þess að ieggjast á sjúkrahús, en 4 þeirra hafa veriö fluttir aftur albata um borð 1 skipið Fannkyngi í Hollandi Nokkur hundruð manna her- flokkur var sendur tíl norður- hluta Hoilands um helgina til þess aö grafa út nokkrar járn- brautarlestir, sem fastar sátu I sköflum. Vegir höfðu lokast i Gron- ingen, Drenthe og Friesland vegna mikOlar snjókomu sið- ustu daga vikunnar. Hálkan og ófærðin kostaði samt fimm mannslif I umferöinni. Sums staðar iNorður-Hollandi voru heilu þorpin einangruð vegna snjóþyngslanna og viða fór rafmagn af húsum, þegar raflinur biluðu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.