Vísir - 20.02.1979, Síða 11
Þri&judagur 20. febrúar 1979.
JJ
Stólalyftan í Bláf jöllum hefur komið sér vel á þessum góða skíðavetri.
BLÁFJALLAFÓLKVANGUR,
DRAUMUR OG VERULEIKI
Veöur hefur meö heiöríkju
sinni og stillum veriö unnendum
útivistar hér á suövesturhorni
landsins sérlega hagstætt þaö
sem af er þessum vetri, einkum
skíöafólki. Kuldi skiptir ekki
máli í sama mæli sem fyrr, þar
sem fótabúnaöur og klæönaöur
allur er oröinn svo vandaöur aö
ekki er vandi aö klæöa af sér
kulda. Merki þessa má sjá um
hverja helgi i nágrenni Reykja-
vikur og sklöalöndunum, þar
sem fólk á öllum aldri unir sér I
stórhópum á skautum á vötn-
um, hestafólk þeysir um haröar
slóöir og Isilögö vötn og viöa
hefur bllum veriö lagt viö
vegarbrún, meöan farþegar
taka sér göngu eöa leika sér
meö börnum á sleöum I nálæg-
um halla. Aösókn I sklöalöndin
hefur aldrei veriö meiri. Þaö
hefur þvl sannarlega komiö sér
vel aö afkastamestu sklöalyft-
an, stólalyftan I Bláfjöllum sem
flytur allt upp I 1200 manns á
klukkustund, kom I gagniö á
þessu hausti.
Aðsóknin fylgir aðstöð-
unni eftir
A stólalyftuna er þvl komin
reynsla I liölega hálfan annan
mánuö, og raddir af ýmsu tagi I
blööum og annars staöar gegn
réttmæti hennar þagnaöar.
Enda hefur lyftan veriö i gangi
flesta daga, getur sýnilega veriö
I notkun svo lengi sem veöur er
þannig, aö yfirleitt er nokkurt
vit i aö vera á skiöum á fjöllum
nema fyrir harögeröustu risa.
Og þá nægja dráttarlyfturnar,
hinum megin I gilinu, sem vind-
ur stendur ööru visi á. Aösóknin
i skiöalöndin hefur fylgt fast
eftir aöstööunni. Um helgar eru
öll bilastæöi yfirfull, en þau taka
500 bila og menn þræla bilum I
stæöi hvar sem hægt er meö-
fram veginum. Bættur vegur,
snjótroöari til aö jafna skiöa-
brekkur og gera hættuminni og
hinn mikiö aukni lyftukostur
hefur dregiö skiöafólk aö og
lengt þann tima sem hægt er aö
vera á skiöum. Og aukin merk-
ing á göngubrautum vakiö á-
huga sivaxandi fjölda fólks á
skiöagöngum út á heiöina. Þótt
þessi uppbygging skiöasvæöis-
ins hafi vart undan svo ört vax-
andi sókn, er ákaflega gaman
aö koma I skiöalandiö og sjá
börn og fulloröna, fólk á öllum
aldri, leika sér á skiöum og
njóta útiverunnar.
Undanfarin ár hefur þaö veriö
stefna Reykjavikurborgar aö
styöja viö og stuöla aö útivist og
sporti, sem fólk almennt getur
og vill stunda.einkum þaö sem
fjölskyldurnar geta unaö sér viö
saman. En meö auknum frl-
stundum, svo sem á laugardög-
um, hafa aukizt mjög tækifæri
fjölskyldna og vinahópa til
slikrar samveru. Þar eru dæmi-
gerö hestamennska, sund og
skiöaferöir, enda vex þátttaka
gifurlega meö ári hverju I þessu
öllu, svo hart hefur veriö hægt
aö fylgja eftir.
Frumkvæði Reykvíkinga
1969
Fólkvangurinn I Bláfjöllum
og uppbygging skiöasvæöisins
þar á sér nokkurn aödraganda.
Þaö mun hafa veriö á haust-
mánuöum 1969 aö samþykkt var
I borgarstjórn Reykjavikur aö
beita sér fyrir samstarfi viö
önnur sveitarfélög viö sunnan-
veröan Faxaflóa um stofnun
fólkvangs á Reykjanesskaga,
frá Elliöavatni aö Krýsuvikur-
bjargi, eins og þaö var oröaö.
Þegar ég kom aö málinu sem
formaöur náttúruverndar-
nefndar borgarinnar 1970 tókum
viö upp máliö viö nágranna-
sveitarfélögin. Dregnar voru út-
linur hugsanlegs fólkvangs og
Bláfjöllin tekin þar meö. En
þegar sýnt var aö samningar
sveitarfélaganna mundu taka
langan tima — enda eölilegt aö
meö varúö yröi I fyrstu litiö á
svo mikla nýjung sem fólkvang-
ar voru — þá var ákveöiö aö
taka Bláfjallafólkvang út úr
sem fyrsta áfanga. Loks var öll-
um formsatriöum fullnægt,
samkomulag haföi tekist meö
viökomandi sveitarfélögum og
fólkvangurinn lögum skv. lýstur
endanlega fólkvangur meö aug-
lýsingu i Stjórnartiöindum 1973.
Stóöu aö honum Reykjavik, Sel-
vogshreppur, Kópavogur og
Seltjarnarnes, en slöan hafa
bæst viö Keflavik og Hafnar-
fjöröur. En þá voru raunar þeg-
ar hafnar framkvæmdir viö
vegalagningu, Reykjavikurborg
haföi reist sinn skála o.s.frv.
Sameiginleg þjónusta
það sem koma skal
Ég held aö þetta fyrirkomu-
lag, aö sveitarfélögin á þétt-
býlissvæöinu standi sameigin-
lega aö slikri þjónustu viö fólkiö
á öllu svæöinu, sé rétt og þaö
sem koma skal. Þarf varla aö
rökstyöja þaö. Þjónusta sem
nýtt er af öllum, á auövitaö aö
vera látin I té af öllum þeim
sveitarfélögum er þaö sama
fólk greiöir skatta sina, og hún
greidd I hlutfalli viö notendur,
þ.e. ibúafjölda. Aö sjálfsögöu
hvilir aöalþunginn á Reykjavik i
samræmi viö mestan fólksfjölda
þar. Ég tel aö slikt samstarf ætti
aö vera tekiö upp á fleiri sviö-
um. Gæti samstarf svo marga
sveitarfélaga I Bláfjallafólk-
vangi oröiö fyrirmynd og hvatn-
ing til þess.
Bláfjöllin útivistarsvæði
allt árið
Undanfarin ár hefur veriö
unniö markvisst aö upp-
byggingu skiöasvæöis I Bláfjöll-
um á vegum sveitarfélaganna.
Rétt er aö taka fram aö Blá-
fjallafólkvangur er hugsaöur
sem útivistarsvæöi allt áriö.
M.a. var gert ráö fyrir þvl viö
val á stólalyftu, a.m.k. af minni
hálfu, aö hægt væri aö reka
hana stöku góöviörishelgar aö
sumri. Og lyfta þá fólki upp
fjöllin, þaöan sem er ákaflega
vitt og fagurt útsýni, og hægt aö
ganga þaöan um fjalllendiö.
Atakiö hefur auövitaö nú fyrst
veriö lagt I aö koma upp skiöa-
aöstööu. Snyrtiaöstaöan var i
fyrstu mikiö vandamál, þar sem
snjóakistan I Bláfjöllum veröur
er vorar og snjóa tekur aö leysa
aö neysluvatni Reykvikinga.
Sigur niöur I gegn um gljúpt
hrauniö og rennur viönámslitiö
I lækjum undir þvl á
Heiömerkursvæöiö og Gvendar-
brunna. Sú úrlausn aö flytja all-
an úrgang og allt skolp burtu
meö tankbll, og allt vatn aö er
aö sjálfsögöu dýr og setur tak-
mörk, til dæmis veitingasölu og
benáfnsölu. Um leiö veröur aö
gera þá kröfu til skiöafóks aö
þaö fleygi ekki út úr bflum
drasli, og gangi þrifalega um.
En flestir hafa meö sér nesti og
neyta I bflum sinum eöa inni 1
Reykjavikurskálanum, sem
Elín Pálmadóttir
blaðamaöur ræðir i
grein sinni úm hina
auknu útivist fólks á
Reykjavíkursvæöinu.
Sérstaklega ræðir hún
um skíðasvæðið í Blá-
fjöllum, framtíðarnýt-
ingu Bláf jallafólk-
vangsins o.fl.
V---------------------
meö aukinni aösókn er þegar
oröinn of litill. Enda veröur
starfsfólk og skátar, sem veita
ómetanlegt hjálparstarf, aö
hafa þar aösetur lika.
Hringvegur er markmið-
ið
Vegurinn inn eftir hefur veriö
lagfæröur á hverju ári. Stærsta
átakiögertifyrra, þegar yfir 20
milljónum var variö til þess aö
færa bilastæöin og innsta hluta
vegarins, sem alltaf var á kafi i
snjó undir brekkurótunum, svo
og aö hækka veginn og bæta. En
meö ört vaxandi sókn I sklöa-
landiö, er nauösynlegt aö hægt
sé i snarheitum aö koma þús-
undum manna tilbaka, ef hrlö
skellur á, eins og alltaf getur
gerst I okkar landi. En nauö-
synlegt er aö halda þessum
vegabótum áfram, m.a. aö
losna viö hina erfiöu háu brekku
neöarlega á veginum, sem er
mörgum farartálmi. Og gott
veröur þegar rætist draumurinn
um áframhaldandi veg niöur i
Kaldársel og þar meö hringveg.
Þaö opnar miklu stærra úti-
vistarsvæöi allt áriö og styttri
leiöir fyrir þá sem aö sunnan
koma. Þetta er mikiö átak, sem
rikissjóöur hlýtur aö koma inn
i, eins og i aöra vegalagningu á
landinu.
Nýta þarf skíðabrekk-
urnar vel
Bláfjöllin eru mjög gott skiöa-
land. Viö fyrstu sýn viröast þar
óendanlegir möguleikar. En
þegar betur er aö gáö, eru góöar
skiöabrekkur ekki fleiri en svo,
aö mjög vel þarf aö vanda til
skipulagningar frá upphafi, til
aö sem allra best nýting fáist út
úr þeim. Jafn-ört vaxandi aö-
sókn og oröiö hefur undanfarin
ár er góöáminning um þaö aö
þar má ekki bruöla. Ein
ástæöan fyrir þvi aö hinni dýru
stólalyftu var komiö upp I
Kóngsgili var einmitt sú aö giliö
er þröngt og dráttarlyftur skera
sundur brekkurnar. Fáar en
stórar og afkastamiklar lyftur
eru þvl heppilegri en fáar um
allar brekkur. Undir stólalyftu
má skiöa. Þaö var frá upphafi
stefna stjórnar Bláfjallafólks-
vangs aö vanda vel til og láta
ekki þrýsting afvegaleiöa sig og
var m.a. fenginn til ráöuneytis
austurriskur sérfræöingur um
uppbyggingu sklöasvæöa.
Stærsta átakið í útivistar-
málum
Snemma var gerö samþykkt
um aö gera Kóngsgiliö aö miö-
stöö svæöisins, sem undir stjórn
fólkvangsins yröi miösvæöi
fyrir almenning og jafnframt
mótsstaöur fyrir alla. Þar var
þvl snemma komiö upp tveimur
rafknúnum dráttarlyftum I
suöurhlíöinni. En rafmagn var
strax leitt þangaö inn eftir. Og
nú hafa Armenningar I haust
komiö upp lyftu I framhaldi af
innri lyftunni og áfram upp á
hæsta tlndinn. En stóra stóla-
lyftan er noröanmegin. Jafn-
framt þvl sem fólkvangurinn
byggir upp, skyldi veita sklöa-
félögum, ef þau kæra sig um,
leyfi til aö byggjasér skála og
koma upp lyftum i samræmi viö
skipulag i brekkunum út meö
hliöum noröur og suöur af, meö
þvi skilyröi þó aö allar lyftur
væru reknar á mesta annatima
og opnar öllu skiöafólki. En
skföafélög hafa sem kunnugt er
rekiö starfsemi I Bláfjöllum og
óskaö eftir aö koma sér þar bet-
ur fyrir.
Skiöalyftan 1 Bláfjöllum er
stærsta átakiö I útivistar- og
Iþróttamálum, sem Reykjavik-
urborg réöist I á sl. ári og var
lyftan komin hingaö þegar I vor.
Og ég tel aö þaö hafi veriö rétt
ráöiö. Enda sýna viöbrögö al-
mennings og stóraukin aösókn
I Bláfjöllaö borgarbúar kunna
aö meta þaö. útivist á fjöllum
og skiöaferöir eru nokkuö, sem
okkar land hefur upp á aö bjóöa
umfram mörg önnur. Þaö eig-
um viö aö nýta okkur og njóta
vel.