Vísir - 20.02.1979, Side 15
15
i dag er þriðjudagur 20. febrúar 1979/ 51. dagur árs-
ins. Ardegisflóð kl. 11.54, síðdegisflóð kl. 24.41.
APOTEK
Helgar-, kvöld- og nætur-
varsla apóteka vikuna 16.-
22. febrúar er i Garös-
apóteki og LyfjabúBinni Iö-
unni.
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opið
öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lökað.
Þaö apótek sem
fyrr er nefnt, annast eitt
vörslu á sunnudögum,
helgidögum og almennum
fridögum.
Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka
' Hafnarfjörður
Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30••og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar I sim-
svara nr. 51600.
NEYÐARÞJÓNUSTA
Reykjav .lögreglan, simi
11166. Slökkvilið og
sjúkrabtll slmi 11100.
Seltjarnarnes, lögregla
simi 18455. Sjúkrabill og
slökkvilið 11100.
Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100.
Hafnarfjörður. Lögregla,
simi 51166. Siökkvilið og
sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður.
Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrablll 51100.
Keflavik. Lögregla og
sjúkrabill i sima 3333 og I
simum sjúkrahússins.
SKÁK
Svartur leikur og
vinnur.
Hvítur : Bronstein
Svartur : Vasjukow
Moskva 1978.
1. ... Rxd4!
Hvitur gafst upp. Ef 2.
Dxd4 Bc5, 2. Rxd4
Dxg2mát, 2. Rf4 Dxf5.
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkviliö simi 2222.
Grindavlk. Sjúkrabill og
lögregla 8094, slökkvilið
8380.
Vestmannaeyjar.
Lögregla og sjúkrablll
1666. Slökkvilið 2222,
sjúkrahúsið slmi 1955.
Selfoss. Lögregla 1154.
Slökkvilið og sjúkrablll
. 1220.
Höfn i HornafirðiXög-
ORÐIÐ
Þetta er mitt boðorð,
að þér elskið hver
annan, eins og ég hefi
elskað yður.
Jóh. 15,12.
reglan 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið, 8222.
Egilsstaðir. Lögreglan,
1223, sjúkrabíll 1400,
slökkvilið 1222.
Seyðisfjöröur. Lögreglan
og sjúkrabíli 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður. Lög-
reglan simi 7332.
Eskifjörður. Lögregla og
sjúkrabill 6215. Slökkvilið
6222.
Húsavik. Lögregla 41303,
41630. Sjúkrabill 41385.
Slökkvilið 41441.
Akureyri. Lögregla.
23222, 22323. Slökkvilið og
sjúkrabill 22222.
Dalvik. Lögregla 61222.
.Sjúkrablll 61123 á vinnu-
stað, heima 61442.
ólafsfjörður Lögregla og
sjúkrabili 62222. Slökkvi-
lið 62115.
Siglufjörður, lögregla og
sjúkrabill 71170. Slökkvi-
lið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur, Iögregla
5282
Slökkviliö, 5550.
Biönduós, lögregla 4377.
Isafjörður, lögregla og
sjúkrabill 3258 og 3785.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvik, lögregla og
sjúkrabill 7310, slökkviliö
7261.
Patreksfjöröur lögregla
1277
Slökkvilið 1250, 1367, 1221.
Borgarnes, lögregla 7166.
Slökkvilið 7365
Akranes lögregla og
sjúkrabill 1166 og 2266
Slökkvilið 2222.
HEiL SUGÆSLA
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags ef ekki
næst I heimilislækni, slmi
11510.
VEL MÆLT
Göfugir menn krefjast
alls af sjálfum sér,
litiif jörlegir menn
krefjast alls af öðrum.
Konfúsius.
Slysa varöstofan: simi
81200.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik
og Kópavogur slmi 11100
Hafnarf jörður, simi
51100.
A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar en læknir er *til
viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúöaþjón-
ustu eru gefnar I slm-
svara 18888.
Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 að kvöldi
aspargusnum og tómöt-
unum varlega saman i
skál.
Kryddlögur:
Hrærið eða hristið saman
edik, matarollu, salt, pipar
og rósapapriku. Helliö
kryddleginum yfir salatiö
og látið það blða I u.þ.b. 30
minútur I kæliskáp. Setjið
salatiö I skál og skreytiö
með steinselju og
aspargus.
Berið salatið fram t.d.
með ristuðu brauði eða
með ýmsum kjötréttum.
Umsjón: Þórúnn I. Jónatansdótti
(Uppskriftin er fyrir 4)
Salat:
250 g nýir sveppir
25 g smjör eða smjöriiki
salt
1 dós aspargus
100 g tómatar
Kryddlögur:
1 msk. edik
4 msk. matarolia
salt
pipar
rósapaprika v
Skraut:
1/2 búnt steinselja
aspargus
Salat:
Hreinsið sveppina
skerið I sneiðar. Látið ya
krauma i feitinni 1 u.þ.b. 5
minútur. Stráið ön
litlu salti yfir þá og kælið
siöan. Látið vökvann renna
af aspargusnum. Takið
nokkra. aspargusstöngla
frá I skraut. Fláið tóm-
atana og skerið þá slöan i
bita. Blandið sveppunum.
til kl. 9 aö morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opið
öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
ÝMISLEGT
Frá Mæðrastyrksnefnd
Reykjavikur
Fatnaði verður úthlutað á
skrifstofunni milli kl. 2 og 4
á þriðjudag og föstudag.
Lögfræðingur nefndarinn-
ar er viö á mánudögum
milli kl. 10 og 12. Minn-
ingarspjöld Mæðrastyrks-
nefadarinnar eru fáanieg á
skrifstofunni.
M æðrastyrksnefnd
Reykjavíkur
Njálsgötu 3, simi 14349.
Listasafn Einars Jónsson-
ar er opið sunnudaga og
miðvikudaga milli kl. 13.30
og 16.00.
Orð dagsins, Akureyri,
simi 96-21840
Frá Breiöholtsprestakalli.
Vegna veikindaforf alla
sóknarprestsins I Breið-
holtsprestakalli, séra Lár-
usar Halldórssonar, mun
séra Jón Bjarman þjóna
prestakallinu. Hann hefir
viðtalstima i Gimli við
Lækjargötu, þriðju-
daga-föstudaga kl. 11-12,
simi 24399.
Nemendasamband
Menntaskóians á Akureyri,
heldur aðalfund að Hótel
Esju, fimmtudaginn 22.
febrúar kl. 20.30.
Slmaþjónustan Amurtel
tekur til starfa. Þjónustan
er veitt i sima 23588 frá kl.
19-22. mánudaga, miðviku-
daga og fimmtudaga.
Simaþjónustan er ætluö
þeim sem þurfa að ræða
vandamál sin 1 trúnaöi við
utanaökomandi persónu.
Þagnarheit.
Filadelfla Reykjavik.
Munið sy strafundinn
miðvikudaginn 21. febrúar
að Hátúni 2. kl. 20,30.Mætið
vel.
Samtök migrenisjúklinga
hafa fengiö skrifstofuað-
stöðu að Skólavöröustig 21
II hæö (Skrifstofa Félags
heyrnarlausra). Skrif-
stofan er opin á miðviku-
dögum milli kl. 17-19. Simi
13240.
Myndakvöld 21. febr. á
Hótei Borg.
Sýnendur: Wilheim
Andersen og Einar
Halldórsson sýna lit-
skyggnur frá Gæsavatna-
leið, Kverkfjöllum, Snæ-
felli, Héraði, Borgarfiröi
eystra og viðar. Allir vel-
komnir meðan húsrúm
leyfir. ABgangur ókeypis,
en kaffi selt I hléi.
Ferðafélag tslands.
MINNGARSPJÖLD
Minningarkort Breið-
holtskirkju fást hjá:
Leikfangabúðinni,
Laugavegi 72, Versl. Jónu
Siggu, Arnarbakka 2,
Fatahreinsuninni Hreinn,
Lóuhólum 2-6, Alaska,
Breiðholti, Versl.
Straumnesi, Vesturbergi
76, séra Lárusi Halldórs-
syni, Brúnastekk 9,
Sveinbirni Bjarnasyni
Dvergabakka 28.
Minningarkort Langholts-
kirkju fást hjá: Versl.
Holtablómið, Langholts-
vegi 126, slmi 36111. Rósin,
Glæsibæ, simi 84820, Versl.
Sigurbjörn Kárasonar,
Njálsgötu 1, simi 16700,
Bókabúðinni, Alfheimum 6,
simi 37318, Elin Kristjáns-
dóttir, Alfheimum 35, simi
34095, Jóna Þorbjarnar-
dóttir, Langholtsvegi 67,
simi 34141, Ragnheiður
Finnsdóttir, Alfheimum 12,
simi 32646, Margrét Olafs-
dóttir, Efstasundi 69, slmi
34088.
TIL HAMINGJU
Þann 14. janúar 1979 voru
gefin saman i hjónaband i
Keflavikurkirkju af séra
Halldóri Gröndal, ungfrú
Björg Jóhannesdóttir og
herra Björn Ingi Stefáns-
son. Heimili ungu hjónanna
er að Flúðaseli 90, Reykja-
vik. — Ljósmy ndastofa
, Suöurnesja.
Nýlega voru gefin saman i
hjónaband af sr. Bjarna
Sigurössyni I Dómkirkj-
unni Karin Hafsteinsdóttir
og Rlkharður Hrafnkels-
son. Heimili þeirra verður
að Dvergabakka 6, Reykja-
vlk. Brúöarmeyjar Hafdis
Hafsteinsdóttir og Helga
Þorgeirsdóttir. — Nýja
Myndastofan, Laugavegi
18.
GENGISSKRÁNING
Gengið á hádegi þann 19.2. 1979 Kaup Sala Feröa- manna- gjald- eyrir
f' í BahdarlkjadoIIbr .'. 323.00 323.80 356.18
■ 1 Sterlingspund 647.50 649.10 714.01
I Kanadadoilar 270.60 271.20 298.32
100 Danskar krónur . 6287.40 6303.00 6933.30
100 Norskar krónur ’ 6348.55 6364.25 7000.68
'100 Sænskar krónur ,.. 7403.20 7421.50 8163.65
■100 Fintysk mörk 8148.35 8168.45 8985.30
100 Franskir frankar . _ 7560.00 7578.70 8336.57
.100 Belg. frankar 1105.80 1108.50 1219.35
100 Svissn. frankar ... 19350.60 19398.50 21338.35
100 Gyllini 16135.90 16175.90 17793.50
100 V-þýsk mörk 17442.00 17485.20 19233.72
;100 Lirur 38.46 38.56 42.42
i 100 Austurr. Sch 2384.65 2390.55 2629.60
; 100 Escudos 681.40 683.10 751.41
100 Pesetar 467.65 468.75 515.63
^100 Yen t 161.02 161.42 177.56
ftrúlurinn
21. mars -20. april
Eitthvaö kemur þér á
óvart I dag. Faröu-
ekki i heimsókn til
vina án þess að gera
boð á undan þér.
Þig vantar ráðlegg-
ingar varðandi fram-'
tiöina, sem þú hefur
hugsað mikið um.
Reyndu aö hafa jafn-
vægi I hlutunum.
Tv ihurarnir
22. mai—21. juni
Þaö getur veriö ætlast
til meira af þér en þú
getur látið i té.
Athugaöu fjárhaginn
og settu ofan I við
maka þinn.
K rahhinn
21. júní—211. juli
óvenjulegir hlutir
geta gerst i sambandi
við félaga þinn. Vertu
ekki hissa þótt einhver
gangi á bak orða
sinna. Taktu við
breytingum.
l.jonih
24. júli— 2:i. átfust
Þér ber skylda til aö
lagfæra þaö sem af-
laga fer I kringum þig.
Þú gerir þaö llka með
gleði.
Mryjan
21. a^usl— 2:i. s»*pt
Það gætu orðiö ein-
hver vandræði i sam-
bandi við unglinga eða
börn i dag. Venjuleg
reglusemi dugir ekki
til.
Voj»in
24 sopt 23 okl
Leggöu mesta áherslu
á að tryggja fjöl-
skylduböndin og
heimilislifiö i dag.
Drekinn
24. okt.— 22. nóv
Þú veröur bæði fyrir
vonbrigðum og gleði i
dag. Notfæröu þér
hvort tveggja.
Ho|>mahurir.n
23. r.óv —21. «les.
Eyddu ekki timanum i
að sjá eftir hlutum,
sem þú hvorki getur
fengiö né hefur efni á.
Steinueitin
22. dt s — 20 jan.
Þú gætir hresst upp á
fjárhaginn með þvi aö
taka ráðum góðra
manna.
Vatnsherinn
21.—19. fehr.
Þú kemur liklega á
sættum I erfiöu deilu-
máli I kvöld. Taktu
ekki tillit til undar-
legra skoöana fólks og
sýndu meiri samúð en
hingaö til.
‘Fi.lureir
2«. íriir.—ío Nn.r*
Vandamál sem lengi
t hafa legiö I láginni
koma upp á yfirborðið
I dag. Þú veröur lik-
lega i timahraki.