Vísir


Vísir - 20.02.1979, Qupperneq 17

Vísir - 20.02.1979, Qupperneq 17
VÍSIR Þriöjudagur 20. febrúar 1979. LIF 0G LIST LÍF OG LIST Lagskonurnar i rómversku baöi Að verq yfir stéttarhóra Folinn. Ensk kvik- mynd gerð af Brent Walker Films undir stjórn Ronalds Kass. Handrit Jackie Collins og Dave Humphries. Byggt á sögu eftir Jackie Collins. Leik- stjóri Quentin Masters. Sýnd í Hafnarbíói. Kvikmyndir Kvikmyndin Folinn sem Hafnarbió sýnir um þessar mundir fjallar ekki um venjulegan fola, heldur um þokkalega út- litandi ungan mann sem vegna þjóöfélagsaö- stæöna hrekst út i hlut- verk folans. Þessi ungi maöur nefn- ist Tony Blake og er fyrr- verandi þjónn. Hann hef- ur vegna kynna sinna af konu milljónamærings fengiö stööu forstjóra virts diskóteks i London. Kona þessi, Fontaine, er fyrrverandi tiskusýning- arstúlka. Hún hefur ótak- markaöa peninga frá manni sinum. En fremur litla kynferöislega full- nægju. Þessarar fullnægju leitar hún hjá Blake. Hann veröur henni auöviröilegt leikfang, sem hún hyggst á endan- um gefa vinkonu sinni. Tony gengst upp i þessu hlutverki aö vissu marki. Hann á stööu sina innan samfélagsins þvi aö þakka aö hann leiki hlut- verk sitt til enda. Þegar þaö bregst fellur hann niöur i sína gömlu stétt, veröur aftur lágstéttar- maöur. Myndin lýsir á all- nöturlegan hátt þvi hversu Tony er háöur ákveönu llffæri slnu. Llf hans stendur og fellur meö ágæti þess. A vissan hátt má segja aö hann sé þræll I myndinni. Eigi ólikur þrælum rlkra hefö- arkvenna á dögum Rómaveldis. Ýmislegt undirstrikar þessa hliö- stæöu. T.d. er Fontaine og vinkona hennar eru I nuddi.og girnd þeirra til Tony vaknar. Sú sena gæti veriö klippt út úr Kládlusi. Sömuleiöis svallveislan i Parísarhúsi vinkonu Fontaine. Þessar hliöstæöur vekja upp ýmsar spurningar. Er innsti hringur bresks skemmtanallfs, þar sem arabiski olluauöurinn flæöir. kominn á svipaö stig hnignunar og yfir- stétt Rómaveldis var undir þaö slöasta? Er hin djúptæka stéttaskipting bresks samfélags, þar sem gjáin milli lágstétt- armannsins og hins hæst setta viröist óbrúanleg, eitthvaö I ætt viö biliö milli þrælsins og hins frjálsa manns I Grikk- landi hinu forna? Oliver Tobias I hlutverki folans. Myndin setur dæmiö þannig upp. Tony Blake tekst ekki aö hifa sig upp I hóp yfirstéttar meö hjálp getnaöarlims slns, sem viröist vera eina vopniö I þvl sambandi. Fontaine heppnast aö komast inn I yfirstéttina meö hjálp til- svarandi kvenlegs liffær- is. Niöurstaöan er sem sagt sú aö aöeins I hlut- verki hórunnar takist lág- stéttarmanninum aö komast inn I raöir yfir- stéttarinnar. Eitthvaö viröist þessi boöskapur hafa snert Breta þvl myndin var ein af fimm best sóttu myndum þar ’78. LÍF QG LIST LÍF OG LIST lonabíó 3* 3 I 182 Valdir vígamenn (The killer elite) Leikstjóri: Sam Reckinpah Aöaimutverk: James Caan, Robert Duvall. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. THE SEVEN-PER-CENT S0LUTI0N 7% LAUSNIN Ný mjög spennandi mynd um baráttu Sherlock Holmes viö eiturefnaflkn sina og annarra. Aöalhlut- verk: Alan Arkin, Vanessa Redgrave, Robert Duvall, Nicol Williamsson, Laur- ence Olivier. Leik- stjóri: Herbert Ross. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. tslenskur texti. Bönnuö börnum innan 14 ára. ££JARBi<5* —Sim. sr" «4 DERZU UZALA Myndin er gerö af japanska meistaran- um Akira Kurosawa i samvinnu viö Mosfilm i Moskvu. Mynd þessi fékk Óskarsverölaun- in sem besta erlenda myndin I Bandarlkj- unum 1975 Sýnd kl. 9 ★ ★ ★ ★ A.Þ. Vlsir 31.1. 1979. ANDOKRA EFTIR MAX FRISCH. LEIKSTJÓRI: GUÐMUNDUR MAGNÚSSON. SÝNINGAR I MENNTASKÓLAN- UM VIÐ HAMRA- HLIÐ. SÝNINGARDAG- AR: þriðjudag 20. febr. kl. 20.30 föstudag 23. febr. kl. 20.30 laugardag 24. febr. kl. 20.00 mánudag 26. febr. kl. 20.30 Miðasala í and- dyri skólans sýn- ingardaga frá kl. 18. Miða verð kr. 1.500.- 17 Q 19 OOO — salor AbAltUUIKDIIt) mm P(T» USTMGÝ • UM HfiKM • L06 CHIUS KIHUVIS - MUfAKOM • lONflMCH OUYU KJSSFY • LUOHJJ GHSÖKÖWHIt- ANGfUUNSBUBY SIMON MoctíXUMUK • DAYB HIVW HiGGXSMlIH- UÍXNAfiDfN tiMOHif OUJHONTWMU Dauðinn á Níl Leikstjóri: JOHN GUILLERMIN Islenskur texti Sýnd kl. 3, 6 og 9. Bönnuö börnum. Hækkaö verö . lalur B Convoy Kris Kristoferson, Ali MacGraw — Leik- stjóri: SAM PECKIN- PAH Islenskur texti Sýnd kl. 3.05, 5.40, 8.30 og 10.50 -------salur C----------- ÖKUÞÓRINN Hörkuspennandi og fjörug ný litmynd. Is- lenskur texti — Bönnuð innan 14 ára. Sýndkl. 3.10, 5.05, 7.05, 9.05, 11.05. . salur LIÐHLAUPINN meö GLENDA JACKSON og OLIVER REED. Leikstjóri MICHEL APDET Bönnuö börnum. Sýnd kl. 3.15, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. TAMARIND- FRÆIÐ. (The Tamarind Seed) Skemmtileg og mjög spennandi bresk njósnarakvikmynd gerö eftir samnefndri sögu Evelyn Anthony. Leikstjóri Blake Ed- wards. Aöalhlutverk: Julie Andrews og Omar Sharif. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. ,,Oscars”-verðlauna- myndin: ALICE BÝR HÉR EKKI LENGUR Mjög áhrifamikil og afburöavel leikin, ný, bandarisk úrvals- mynd I litum. Aöal- hlutverk: ELLEN BURSTYN ( fékk „Oscars”-verðlaunin fyrir leik sinn I þessari m y n d ) , K R I S KRISTOFFERSON. Islenskur texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 2-21-40 Grease Aöalhlutverk: John Travolta, Olivia New- ton-John. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. 3*1-89-36 Múhammeð Ali — Sá mesti (The Greatest) Vföfræg ný amerisk kvikmynd I litum gerö eftir sögunni „Hinn mesti” eftir Múhammeö Ali. Leik- stjóri Tom Gries. Aöalhlutverk: Mú- hammeð Ali, Ernest Borgnine, John Mar- ley, Lloyd Haynes. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 tslenskur texti. hafnarbíó ^14-444 JÉA pfH zEXJL 'j FOLINN Bráöskemmtileg og djörf ný ensk litmynd. Ein af fimm mest sóttu kvikmyndum I Englandi s.l. ár — 1 myndinni eru úrvals „Disco”-músik, flutt af m.a. SMOKIE — TEN CC — BACCARA - ROXY MUSIC — HOT CHOCOLATE — THE REAL THING — TINA CHARLES o.m.fl. Aöalhlutverk: JOAN COLLINS — OLIVER TOBIAS Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. r A Tilkynning tileigenda og umráðamanna númerslausra og umhirðulausra bifreiða o.fl. í Kópavogi. öllum þeim sem eiga og/eða bera ábyrgð á númerslausum og umhirðulausum bifreiðum og bifreiðahræjum, vélum og kerrum á almannafæri, lóðum og lendum í Kópavogs- kaupstað, er skylt að f jarlægja slíka hluti hið fyrsta, sbr. II. kafla Heilbrigðisreglugerðar frá 1972. Allar slíkar bif reiðir, vélar og kerrur sem ekki hafa verið f jarlægðar fyrir 1. mars 1979 verða teknar i vörslu bæjaryfirvalda og geymdar þangað til 1. maí 1979, en eftir þann tima verða allar þær bifreiðir og annað, sem eigendur hafa þá ekki vitjað um, flutt á sorphaugana. Heilbrigðisnefnd Kópavogs. Heilbrigðisf ulltrúinn. Sími 41570. V ✓

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.