Vísir - 20.02.1979, Blaðsíða 18
18
Þriftjudagur 20. febrúar 1979.
VÍSIR
Útvarp kl. 21.00
Ollu gamni
fylgir alvara
„Þetta eru ljóö, sem ég hef ort
i tómstundum minum á liöandi
stund”, sagöi Arni Helgason,
sem flytur frumort ljóö á
„Kvöldvöku” útvarps kl. 21.00.
„Ég hef fengist stundum viö
þetta mér til hugarléttis og um-
hugsunar. Ljóöin eru ekki svo
mikilvæg i sjálfu sér, en þau
lýsa hugsun minni viö ýmis
tækifæri.
Ég er einn af þeim sem vilja
helst halda gömlu rimnaregl-
unum. Rimuö ljóö er alltaf hægt
aðsyngja og fara meö, en þvi er
ekki eins farið um hin órimuðu.
Ég hef ekki enn fyrirhitt þann
mann, sem hefur haft fyrir þvi
að læra hin órimuðu ljóð, sem
fæðast i dag.
Aðallega hef ég gert það mér
til ánægju að yrkja gamanvísur.
Það eru nú um 50 ár sfðan ég fór
fyrst upp á svið á Eskifirði með
gamanvisur. Einnig hef ég
samið nokkuð af leikritum og
samtalsþáttum, sem flutt hefur
verið við hin ýmsu tækifæri.
Félagsstarfið hefur krafist
þess og ég hef verið I f jöldanum
öllum af félögum, þar sem
maður hefur þurft að leggja til
efni og það er oft mjög erfitt að
leita til annarra um slikt,
þannig að maður hefur þurft að
semja þetta efni sjálfur. Þannig
hefur þetta þróast.
Einnig hef ég tekið alvöruna
með i minni ljóðagerð, þvi þaö
fer vel á þvi að flétta saman
gaman og alvöru inn i daglega
lifið og eins og þar stendur: öllu
gamni fylgir nokkur alvara”.
—ÞF
ÁrniHelgason, slmstöövarstjóri
I Stykkishólmi, les frumort ljóö I
útvarpi ki. 21.00 I kvöld.
Sr. Arelfus Nielsson ræöir um kristilegt uppeldi á „Kvöldvöku” út-
varps I kvöld.
Utvarp kl. 21.00
Ef vanrœkt er ást og trú
„Þetta erindi heitir „Kristi-
legt uppeldi” og er nánast um
þaö aö sllkt uppeldi þarf aö taka
mun fastari tökum, en nú
tlðkast”, sagöi Árellus Nielsson,
sem flytur erindi á „Kvöld-
vöku” útvarps I kvöld.
„Margt er I hættu ef ekki er
alið á auðmýkt og þakklæti I
uppeldi barna.
Það þarf að benda börnum á
helgidóma tilverunnar, ástina
og trúna og þessar tilfinningar
þarf að rækta, þær eru undir-
staða þess sem við köllum lifs-
hamingju og ef við getum ekki
eflt og göfgað þessar tilfinn-
ingar þá er llfshamingjan I veði.
Ef þessar tilfinningar barna
eru vanræktar, þá er hætt við að
þær snúist upp I ranghverfu sina
og allt það versta, sem skeð
hefur i heiminum á umliðnum
öldum er vegna þessa, t.d. voru
galdraofsóknir og spænski
rannsóknarrétturinn trúartil-
finningar á villigötum.
Þá mún ég fjalla um það virð-
ingarleysi sem kennaraháskóla-
nemar hafa sýnt með sinum
kröfugerðum og þann mennt-
unarskort, sem kemur fram I
aðgerðum þeirra. Þar er ekkert
nema heimtaö, ekkert þakkað
og ekkert metið.
Þá er grátlegt það virðingar-
leysi, gagnvart kristinni trú,
sem þetta fólk, sem á að taka
viðuppfræðslu framtiðarinnar,
sýnir þegar það neitar að taka
próf i kristinfræöum.” —ÞF
Þriðjudagur 20. febr.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tiikynningar.
A I rlvaktinni. Sigrún
Sigurðardóttir kynnir óska-
lög sjómanna.
14.25 Heilsuhagfræöi, siöari
þáttur.Umsjón: Gisli Helga-
son og Andrea Þóröardóttir.
Fjailað um hvernig
heilbrigöisþjónusta skuli
vera. Rætt viö læknana Ölaf
örn Arnarson og Hauk
Heiðar Ingóifsson og Daviö
A Gunnarsson aðstoöar-
framkvæmdastjóra rikis-
spitalanna.
15.00 Miödegistónleikar:
15.45 Neytendamál
Umsjónarmaður: Arni.
Bergur Eiriksson. Fjallað
um rétt kaupenda og rætt
við Jón Magnússon lög-
fræöing neytenda-
samtakanna.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popp.
17.20 Tónlistartlmi barnanna
Egili Friðleifsson stjórnar
timanum.
17.35 Tónieikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
19.35 Trúarlegt uppeldi.Séra
Arellus Nbgisson flytur
erindi.
20.00 Tuttugustu aldar
tónlist.
22.30 Fréttir. Veðurfregnir.
(Smáauglýsingar — sími 86611
1
j
Linguaphone — Húsgögn.
Til sölu: sem nýr Linguaphone á
ensku I fallegri tösku, skrifborð
og stóll I stil frá Stálhúsgögn,
stillanlegur vélritunarstóll, hár
skápur með hillur úr ljósum viði,
hentugt á skrifstofu, einnig eru til
sölu borö og borðstofústólar ódýr-
iroghentugir fyrir þá sem eru að
byrjabúskap.Uppl. isíma 92-2310
e. kl. 18.
Til sölu
rafmagnshitakútur. Uppl. i sima
92-1070.
Tii sölu
vélar ásamt mótum til fram-
leiðslu á gagnstéttarhellum og
kantsteini ofl. Tilboð óskast sent
augld. VIsis merkt „Helluvélar”.
Bókhaidsvél
Nýyfirfarin ADDO bókhaldsvél,
með sjálfvirkum spjaldinnleggj-
ara er til sölu. Uppl. I sima 24140
kl. 9-17 virka daga.
Hvaöþarftuaö selja?Hvaö ætl-
arðu að kaupa? Þaö er sama
hvort er. Smáauglýsing I VIsi er
leiöin. Þú ert búin(n) að sjá það
sjálffur). Visir, Siöumúla 8, simi
86611.
Oskast keypt
Sófasett.
öska eftir að kaupa ódýrt sófa-
sett. Uppl. I sima 39656 e. kl. 18.
Rafmagnshitablásari
tilnota Ibllskúróskastkeyptur. A
sama staö er til sölu Ralha elda-
vél sem þarfnast viðgerðar. Selst
ódvrt. Uppl. I sima 39265.
Húsgögn
Sófasett
Hornsófasett til sölu, hannað af
Sveini Kjarval. Simi 40853,
Lundarbrekku 2, Kópavogi eftir
kl. 6.
Til gjafa.
Skatthol, innskotsborð, ruggu-
stólar, hornhillur, blómasúlur,
roccoco og barockstólar. Borð
fyrir útsaum, lampar, myndir og
margt fleira. Nýja bólsturgerðin,
Laugaveg 134, slmi 16541.
Bólstrun
Bólstrum og klæðum húsgögn.
Eieum ávallt fvrirliggjandi
roccocóstóla og sessolona (Chaise
Lounge) sériega fallega. Bólstr-
un, Skúlagötu 63, simi 25888,
heimasimi 38707.
Tlskan er að láta
okkur gera gömlu húsgögnin sem
ný meö okkar fallegu áklæðum.
Ath. greiðsluskilmálana. Ashús-
gögn, Helluhrauni 10, Hafnarfirði
simi 50564.
Til sölu
boröstofusett úr tekki, borðistólar
og skenkur, mjög vel með fariö.
Uppi. i sima 82621 I dag.
Svefnbekkir
og svefnsófar til sölu.Hagkvæmt
verð. Sendum út á land. Uppl. að
öldugötu 33, simi 19407.
Bólstrun.
Klæðum og bólstrum húsgögn.
Gerum föst verðtilboð, ef óskað
er. Húsgagnakjör, simi 18580.
ooó
só
ÍHIjámtækPE
Frábært tQboö
3 mismunandi hljómplötur, kas-
ettur eða 8 rása spólur á aðeins
4.000.- kr. tslenskt efni. Geim-
steinn, Skólavegi 12, Keflavik.
simi 92-2717.
Bilaeigendur,
gerið kjarakaup, seljum nokkur
Blaupunkt biltæki á sérstöku
kjaraverði kr. 25. þús. tækin eru
með lang- og miðbylgju. Gunnar
Asgeirsson, Suðurlandsbraut 16.
sími 91-35200
ÍHIjóðfæri
Pianó.
Notaö pianó óskast Uppl. i sima
73059.
Óska eftir aö kaupa
gamla fiðlu. Uppl. I sima 37461.
Heimilistæki
Til sölu
gömul Rafha eldavél með gorm-
um, I góðu standi. Uppl. I sima
52100.
Lltill isskápur
óskast til kaups. Uppl. I sima
76230.
Til sölu sem nýr
gulbrúnn Electrolux kæliskápur.
Uppl. i slma 75475.
ÍTeppi
Vel meö fariö gólfteppi
til sölu. Sanngjarnt verö, stærð
ca. 18 ferm. Uppl. i sima 18951.
'Gólfteppin fást hjá okkur. ‘ *
Teppi á stofur — herbergi —
ganga — stiga og skrifstofur.
Teppabúðin Siðumúla 31, simi
84850.
Hiól-vagnar
Skermkerra.
Góð skermkerra óskast til kaups.
Uppl. i slma 39018.
Verslun
SIMPLICITY fatasniö
Húsmæöur saumið sjálfar og
spariö. SIMPLICITY fatasniö,
rennilásar, tvinni o.fl. HUS-
QUARNA saumavélar.
Gunnar Asgeirsson hf, Suöur-
landsbraut 16, simi 91-35200.
Ainabær, Keflavík.
' Ve rksm iö juútsala
Acryl peysur og ullarpeysur á
-alla fjölskylduna, acrylbútar,
lopabútar og lopaupprak.
Nýkomið bolir, skyrtur, buxur,
jakkar, úlpur, náttföt og hand-
prjónagarn. Les-prjón Skeifunni
R stmi «5611 odíö frá kl. 1-6.
Reykjarpipur, reykjarplpur
Tóbaksverslunin Þöll Veltusundi
3. Simi 10775.
Skiðamarkaðurinn Grensásvegi
50 auglýsir.
Eigumnúódýr barnaskiði. Einnig
stafi cg sldðasett með öryggis-
bindingum. Tökum einnig i um-
boðssölu allar gerðir af skiðum,
skóm og skautum. Opið 10-6,og
10-4 laugardaga.
Fatnadur
Til sölu
I versluninni sem ný kjólföt og
smoking á meðalmann. Tæki-
færisverð. Austurborg, Búðar-
gerði 10. Slmi 33205.
Fyrir ungbörn
Til sölu
barnavagga, burðarrúm og
barnastóll úr plasti, einnig kven-
leðurjakki nr. 34. Uppl. I sima
44842- gUíLíSL,
■________
Barnagæsla
Stelpur I Laugarneshverfi
Óska eftir stelpu til að gæta 1 1/2
árs gamals barns til vors i 2-3
tima á dag fyrir eða eftir hádegi.
Bý i Laugarneshverfi. Uppl. i
sima 39018.
Mömmur
Ég er 13 ára stúlka og langar til
að passa barn eöa börn nokkur
kvöld I viku, helst i Hafnarfiröi.
Uppl. i sima 52590.
_fc_
' "5áí
Tapað - fundið
9 þ.m. tapaöist
rússnesk skinnhúfa. Húfan er
svört að lit, með húfumerki rúss-
neska hersins, sem er rauð
stjarna með hamri og sigð. A
sama stað óskast til kaups li'till
frystiskápur. Uppl. I sima 84318
eftir kl. 18 á kvöldin.
A gamlárskvöld tapaðist
Pierpoint gullúr úr Langagerði aö
Bústaöakirkju. Finnandi vinsam-
lega hringi I síma 34495 eða 28544.
Ljósmyndun
Hraömyndir — Passamyndir
Litmyndir og svart-hvltt i vega-
bréf, ökuskirteini nafnskirteini og
ýmis fleiri skirteini. Tilbúnar
strax. Einnig eftirtökur eftir
gömlum myndum. Hraömyndir,
Hverfisgötu 59, simi 25016.
''
,-aa?-
Hreingérninqar
Tökum aö okkur
hreingerningar á Ibúöum og
stigagöngum. Föst verötilboð.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. I
simum 22668 og 22895.
Hreingerningafélag Reykjavikur.
Duglegir og fljótir menn meö
mikla reynslu. Gerum hreinar
Ibúðir og stigaganga, hótel, veit-
ingahús og stofnanir. Hreinsum
einnig gólfteppi. Þvoum loftin
fyrir þá sem vilja gera hreint
sjálfir um leið og við ráðum fólki
um val á efnum og aðferðum.
Simi 32118. Björgvin Hólm.
Teppa- og húsgagnahreinsun.
Hreinsum teppi og húsgögn I
heimahúsum og stofnunum, með
gufuþrýstingi og stöðluðum
teppahreinsiefnum sem losa ó-
hreinindin úr þráðunum án þess
að skadda þá. Þurrkum einnig
upp vatn úr teppum ofl. t.d. af
völdum leka. Leggjum nú eins og
ávallt áður áherslu á vandaða
vinnu. Uppl. i síma 50678, Teppa-
og húsgagnahreinsun, Hafnar-
firði.
Avallt fyrstir.
Hreinsum teppi og.húsgögn með
háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi
nýja aðferð nær jafnvel ryði,
tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og
alltaf áður tryggjum viö- fyóta og
vandaða vinnu. Ath. 50 kr.
afsláttur á fermetra á tómu
húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi
20888. _______________________>-