Vísir - 20.02.1979, Page 21
VISIR
Þriöjudagur 20. febrúar 1979.
„Kœrt fyrir
einu og
hálfu ári"
— segir Jón Kr. Gunnarsson
forstöðumaður Sœdýrasafnsins
Eg er f máli
við þetta fólk
segir ferstööumaður Sasdýrasafnslns
ff
„£g ræddi vib kaup-
endur háhyrninganna úti
I Bandarfkjunum, en þaö
er rkkert akvehiö um
flutning á dýrunum enn-
þa". sagöi Jón Kr. Gunn- kæruna sem Dýravernd-
arssun, furslööumaöur una rsam band ift hefur
Sædyrasafnsius. vift Vfsi I borift fram um illa meft-
murgun. ferft ð dýrum safnsins?"
„Hvaft viltu segja um ,.Eg vil ekkert um hana
segja nuna Eg vil hins-
vegar aft þaft komi fram
aft ftg er i mðli vift þetla
fólk. vift Jórunni Sören-
sen, Sigrifti Asgeirsdóttur
og Borgþór Kjxrnested,
fyrir meiftyrfti þeirra og
atvinnuróg.
Þetta fólk þykir nú hafa
himin höndum tekift yfir
þessu slysi. Þetta var
ckkert nema slys. eins og
þegar ðtta þusundog ðtta
hundruft kjuklingar köfn-
uftu um daginn. Þetta fólk
hefur ekki séft ðstæftu til
aft óskapast yfir þvf. -OT
//
Ekki kunnugt um
málarekstur"
„Ég held aö þeim hljóti
að vera kunnugt um það
því það á að taka fyrir
málið í dag", sagði Jón
Kr. Gunnarsson forstöðu-
maður Sædýrasaf nsin%
við Vísi,er borin var undir
hann yf irlýsing þremenn-
inganna.
„Annars var kært í
þessum málum fyrir einu
og hálfu ári", sagði Jón.
Jón sagði að hann hefði
stefnt þeim fyrir meið-
yrði og atvinnuróg. Hér
væri um tvö mál að ræða,
annað gegn Borgþóri og
hitt gegn Jórunnit en
Sigríður Ásgeirsdóttir
væri lögmaður Jórunnar.
—KS
— segia
þremenningarnir
Vegna fréttar á baksiftu VIsis
á föstudaginn viljurn vift lýsa
þvi yfir aft okkur er ekki kunn-
ugt um aft Jón Kr. Gunnarsson
forstöftumaftur Sædýrasafnsins
eigi I máiarekstri vift okkur.
Jórunn Sörensen
Sigriftur Ásgeirsdóttir
Borgþór Kjærnested
21
Róðstefna á
vegum
F.Í.B.
Félag islenskra bifreiftaeig-
enda gengst fyrir ráftstefnu um
umferftarmál, þriftjudaginn 3.
april n.k. aft Hótel Loftleiftum.
Þar mun Steingrimur Hermanns-
son dómsmálaráftherra ávarpa
ráftstefnugesti og setja ráft-
stefnuna. Einnig mun Magnús H.
Magnússon heilbrigftis- og
tryggingamálaráftherra ávarpa
ráftstefnugesti.
MED GESTSAUGUM
f EG E'R áf> FARfl 4 yEGUA
Rfki55TJ-dRNARIMNARTIL ÚTifíNDfí
TIL fíD RANNSAKA HINA
HRÆÐILÉG-U /v\ISNOTKUN
FERÐASTYRKTA OPINÖERA
SrRRFS/AANNA.
ÉG 5VRJA fí AÐ RANNSAkA
áSTANDIÐ A KANARl'eyjUM ) ( FéRÐU
ITVÆR VIKUR, SÍÐAN A SVO TIL
ftfíLLORKfí í ÞRTa'R VIKUP. J \ LONDON?
Teiknarí: Kris Jackson
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 139., 41. og 43. tbl. Lögbirtingablafts 1978 á
hluta I Hvammsgerfti 8, þingl. eign Ragnheiftar Gisladótt-
ur.fer fram eftir kröfu Veftdeildar Landsbankans á eign-
inni sjáifri fimmtudag 22. febrúar 1979 kl. 14.30.
Borgarfógetaembættift i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
Sem augiýst var I 39., 41. og 43. tbl. Lögbirtingablaös 1978
á hluta i Hæöargarfti 50, talin eign Sigurftar Jónssonar.fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni
sjálfri fimmtudag 22. febrúar 1979 kl. 15.30.
Borgarfógetaembættift I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 87., 94. og 97. tölubl. Lögbirtingablaftsins
1978 á eigninni Hjaliabraut 6, 3. hæft, Hafnarfiröi, þingl.
eign Kristjáns Guftmundssonar, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar i Reykjavik og Innheimtu rfkissjófts, á
eigninni sjáifri föstudaginn 23. febrúar 1979 ki. 3.00 eh.
Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 25., 26. og 27. tölubl. Lögbirtingablaftsins
1976 á eigninni Miftvangur 123,Hafnarfirfti, þingl. eign
Braga V. Jónssonar, fer fram eftir kröfu Skúla Pálssonar,
hrl., Iftnaftarbanka Islands h.f., og Innheimtu Hafnar-
fjarftar, á eigninni sjálfri föstudaginn 23. febrúar 1979 kl.
4.00 eh.
Bæjarfógetinn I Hafnarfirfti.
Nauðungaruppboð
sem augiýst var I 87., 94. og 97. töiublafti Lögbirtingablafts-
ins 1978 á eigninni Breiftvangur 66, efri hæft, Hafnarfirfti,
þingl. eign Sigurftar Hanssonar, fer fram eftir kröfu
Sigurftar Sigurjónssonar, hdl., Innheimtu rikissjófts og
Ara Isberg, hdl., á eigninni sjálfri föstudaginn 23. febrúar
1979 kl. 3.30 eh.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirfti.
vid
í kvöld er kjörið tœkifœri
til þess að líta inn,og njóta
þess að horfa á landsins
stœrsta og besta VIDEO í
notarlegu umhverfi.
? Munið söfnunina
’GLEYMD BÖRN '79,
giro nr. 1979-04
>o KONSERT
Mall&@ates
o.fl.
veria
á skjánum
MickieÆfy Gee
% þú
Jj lœtur
f sjáþig
^cSSÍfw -
“nfa I
Hann er nú rúmlega hálfnaður og hefur verið að í
681
kl.st.