Vísir - 10.03.1979, Qupperneq 4

Vísir - 10.03.1979, Qupperneq 4
4 f Skemmtikvöld Félag íslenskra snyrtif r^eöinga heldur skemmtikvöld að Hótel Sögu, Súlnasal, mánu- daginn 12. mars kl. 20.30 Dagskrá: 1. Snyrtivörumerkjakynning, sýnt veröur þaö nýjasta I föröun (make-up). 2. Samkvæmisföröun og föröun i léttum dúr. Hlé, gestum gefst þá kostur á aö kynna sér snyrtivöru- merki. 3. Félagskonur sýna þaö nýjasta i kvenfatatiskunni. Skemmtunin veröur endurtekin þriöjudaginn 13. mars kl. 20.30. Húsiö opnar bæöi kvöldin kl. 20.00 Miöar seldir viö innganginn. Allir velkomnir. Skemmtinefndin — Auglýsing frá Heilbrigðiseftirliti ríkisins til sveitarstjórna Að gefnu tilefni eru sveitarstjórnir minntar á ákvæði 2. gr. laga nr. 12 frá 1969 um hollustu- hætti og heilbrigðiseftirlit sem kveður á um kosningu heilbrigðisnefnda til f jögurra ára í senn að afloknum hverjum almennum sveitarstjórnarkosningum. Ennfremur itrekar Heilbrigðiseftirlit rikisins fyrri tilmæli sín til sveitarstjórna að kjör heil- brigðisnef ndar skal samkvæmt 19. gr. 6. heil- brigðisreglugerðar þegar í stað tilkynnt Heil- brigðiseftirliti ríkisins og hlutaðeigandi héraðslækni. Hei Ibrigöíseftírlit ríkisins AÐALFUNDUR FLUGLEIÐA HF. verður haldinn þriðjudaginn 10. apríl 1979 i Kristalsal Hótels Loftleiða og hefst kl. 13:30 DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 10. gr. samþykktar félagsins. 2. önnur mál Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar verða af- hentir hluthöfum á aðalskrifstofu félagsins Reykjavíkurflugvelli frá og með2. apríl nk. til hádegis fundardag. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundi skulu vera komnar í hendur stjórnarinnar eigi síðar en 7 dögum fyrir aðal- fund. STJÓRNIN Laugardagur 10. mars 1979 VÍSIR Flugmannadeilan: „Bilið aldrei breiðara" segir Guðlaugur Þorvaldsson rektor „Biliö milli deiiuaöila er jafn- vel breiöara nú en í byrjun. Þannig hefur ekki fyrr legiö fyrir aö stjórn Flugleiöa vildi ekkert hreyfa viö áöur geröum samningum” sagöi Guölaugur Þorvaldsson, einn sátta- nefndarmanna,! viötali viö VIsi. Flugleiöir höfnuöu einsog kunnugt er sáttatillögunni en flugmenn samþykktu. Megin- ástæöur höfnunar Flugleiba voru aö sögn Arnar Johnson þær aö samþykktin heföi ekki komiö til meö aö leysa þann vanda er nú rikir i samskiptum félagsins viö tvö mismunandi félög flug- manna. Þar aö auki sæi stjórnin sér ekki fært að samþykkja svo- nefnda jafnlaunastefnu vegna lltillar reynslu af sliku fyrir- komulagi hjá öðrum flugfélög- um. Við þetta bættist siöan tap Flugleiða á s.l. ári og langvar- andi tap af innanlandsfluginu. Ennfremur fæli sáttatillagan ekki i sér sameiningu á starfs- aldurslistum flugmannafélag- anna en slikt væri forsenda fyrir þvi að vinnufriður héldist. ,,Við visum þessum ástæöum aftur til fööurhúsanna” sagöi einn stjórnarmanna I F.l.A. i gær. Sagöi hann aö stjórn Flug- leiða heföi sjálf búið til annab flugmannafélag, þ.e.a.s. Félag Loftleiðaflugmanna, meö þvi aö viðurkenna það á sínum tima. Þá væri þaö ekki rétt aö litil reynsla væri komin á jafnlauna- stefnuna, mörg flugfélög heföu tekið hana upp og sum fyrir löngu. Hvað tapiö á rekstri Flugleiða snerti þá sagöi hann að hæstu launin væru greidd á þeim leiöum þar sem tapið væri Guðlaugur Þorvalds- son rektor. mest, og samræming starfs- aldurslista kæmi ekki til greina þvi aö þeir teldu lista FLF bein- linis falsaöan. Þaö virðist þvi allt standa fast I flugmannadeilunni eftir að þessi þriðja sáttatillaga fór út um þúfur. Ekkert veröur þó um aðgeröir af hálfu flugmanna fyrst um sinn þvi þeir hafa frestað verkfalli til laugardags- ins 17. mars. —HR. Saffr veggsamstæöan uppfyllir kröfur nútimans um gæöi, út- lit og notagildi. Hún er framleidd úr dökkbæsaöri eik, fáanleg á sökkli eöa fótum. Hægt er aö velja um 4 geröir af efri skápum og 3 gerðir af neðri skápum. Lengd 2.70 cm (3x90 cm). Hæð 180 cm. Ennfremur er hægt að fá 50 cm einingar DON norsku veggsamstæðurnar eru komnar. Lengd 2,70 metrar. Hæð 1,73 metri. VERIÐ VELKOMIN Tamningamynd i Visisbioi Prófessorinn og ljóniö heitir myndin sem verður sýnd i Hafnarbiói kl. 3 i dag. Þetta er tamningamynd og ættu blaðburðarbörn VIsis aö skemmta sér vel. Þingrofstil- lagan felld Tillaga, sem flutt var af öllum þingmönnum Sjálfstæðisflokksins um þingrof og nýjar kosningar, var felld á alþingi meö þrjátiu og niu atkvæðum gegn nitján, að við- höföu nafnakalli. Breytingartillaga Braga Sigur- jónssonar var einnig felld og fékk ekki annaö atkvæði en flutnings- mannsins sjálfs. Þingmenn Alþýöuflokksins sátu hjá, en aðrir þingmenn greiddu atkvæði gegn tillögunni. —JM Góuvaka í M.S. 1 Menntaskólanum við Sund stendur nú yfir Góuvaka og er það stærsti menningarviðburður vetrarins i skólanum. Haldnir eru fyrirlestrar á hádegi hvers dags og á kvöldin er margt sér til gam- ans gert. Reynt hefur veriö að hafa vöku þessa sem fjölbreyti- legasta og hefur skólinn undan- fariö sýnt leikritiö „Eölisfræöing- arnir”. A sunnudaginn mun kór skól- ans syngja i Bústaðakirkju. Góu- vakan endar meö árshátiö hinn 15. mars. -SS. Lúðrasveit- arkaffi Lúðrasveit Arbæjar og Breiöholts hefur kaffisölu I Fáks- heimilinu á sunnudaginn kíukkan 15. I sveitinni eru um fimmtiu krakkar, frá tiu'til þrettán ára, sem eru á förum til Kaupmanna- hafnar og Ga'utaborgar I tónleika- ferö. Þeir vænta þess aö sem flestir komi i kaffi og kökur og styrki þau þannig til utanfarar- innar. sA//y>./friv <;/ 6 s7.u/ —KP

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.