Vísir - 10.03.1979, Síða 6

Vísir - 10.03.1979, Síða 6
Laugardagur 10. mar's 1979. 6 íslendingar lifa lengst lslendingar eru nú meö lengstar lifslikur af noröur- landa þjóöunum. SamkvænU „Nordiskstatistisk aarsbog” er ólifuö meöalævi nýlæddra is- lendinga 79.2 ár hjá konum og 73 ár hjá körlum. Með samanburði við tölfræði- handbók Sameinuðu þjóðanna, „Demographic Yearbook 1976” kemur i ljós að islendingar eru nú i' fyrsta sæti i' heiminum, bæði meðal kvenna og karla, að þvi er varðar þetta eftirsóknar- verða mark. Hér á siðunni eru birtar skrár yfir tiu efstu þjóðirnar á þessum listum samkvæmt nýjustu upplýsingum Ur fyrrgreindum tveimur hei m ildarritum (tölurnar i svigunum sýna við hvaða árabil er miðað). Með lifslikum er hér átt við ólifaða meðalævi við fæðingu. Sé litið á skrárnar i bók Sam- einuðu þjóðanna sést að það er nokkuö langt bií frá langlifustu þjóðunum og til þeirra sem stystar li'fslikur hafa. Karlar ná lægstum aldri i Gabon (25 ár) og Chad (29 ár) en konur i Efri-Volta (31 ár) og Chad (35 ár). Þessi riki eru öll i Afriku. Þróunin hér á landi siðustu áratugi hefur verið nokkuð hröð. Þeir karlar sem fæddust á árunum 1921-30 áttu t.d. voná að verða 56,2 ára en konur 61 árs. Siðustuhundrað og tuttugu ár- in hefur ólifuð meðalævi við fæðingu lengst um tæp 40 ár hér á landi en ólifuð meðalævi viö fimmtiu ára aldur um minna en 10 ár. Astæðan fyrir þessari lengingu á fifslikum við fæöingu er þvi nær eingöngu vegna lækkunar á ungbarnadauða og vegna árangursrikrar baráttu gegn lifshættulegum sjúkdóm- um sem lögðust helst a ungt fólk. Ungbarnadauði (dánir inn- an eins árs) hefur til dæmis lækkaö úr um 260 af hverjum þúsund fyrir hundrað árum niö- ur i um 13 af hverjum þúsund siðustu ár. 1 þessu timariti var i septem- ber 1977 fjallað um hverjir hafa náð hæstum aldri islenskra kvenna (106 ár) og karla (104 ár), Þar var sagt að meðalævin væri 77,5 ár og 71,6 ár. Þessar tölur giltu fyrir árin 1971-75 en nýjustu tölurnar sem reiknaðar voru út fyrir árin 1975 og 1976 eruennhærrieinsog fyrrgrein- ir. Samkvæmt íbúaskrá 31. des. 1976 voru þá á lifi 6 manns sem voru 100 ára eða eldri, 372 manns voru 90 til 99 ára og 4068 manns 80 til 89 ára. Þá voru á lifi 14.083 sem náð höfðu 70 ára aldri, eða 6,4% þjóðarinnar. Þeir karlar sem voru 70 ára 1975 eða 1976 máttu samkvæmt töl- um Hagstofunnar um lifslikur vænta þess að lifa I 12,7 ár i við- bót (verða 82,7 ára) en konur i 15 ár (verða 85 ára). Þó erfitt verði að lengja mikið meðalævi manna hér á landi næstu árinþá er vissulega gleði- efn i til þess að vita að við höfum náð allra þjóða lengst á þessu sviði. Ber það vott um gott á- stand i heilbrigðismálum þjóðarinnar, en slikt hlýtur að vera keppikefli stjórnvalda og þeirra sem starfa að heil- brigðismálum hverju sinni. Kdiiui' 1. Island 2. Noregur 3. Svi þjóð 4. Holland 5. Danmörk 6. Færeyjar 7. Bandarikin 8 Frakkland 9. Kanada 10. Japan Karlar 1. Island 2. Færeyjar 3. S vi'þjóð 4. Noregur 5. Holland 6. Japan 7. Danmörk 8. Israel 9. Sviss 10. Kýpur 79.2 ár 78 ár 77.9ár 77.2ár 76,8ár 76.7 ár 76.5 ár 76.4 ár. 76.4 ár 76.3 ár 73 ár 72,4ár 72.1 ár 71.7 ár 71.2ár 71.2 ár 71.1 ár 70.3 ár 70.3 ár 70.3 ár Lönd/ þar sem langlifi er mest Leitarþjónusta Rauða krossins: LílTAST VIÐ AÐ SAMIINA SUNDRAÐAR FJÖLSKYLDUR Vandalitið mun að fá upplýs- ingar um magn áfengis sem selt er frá ATVR og tekjur rikissjóðs af þeirri sölu. Erfiðara er hins vegar að gera sér grein fyrir kostnaði þessa sama rikissjóðs og þjóðfélagsins I heild, bæði i krónum og raunum, vegna sölu sama áfengis. Engum dylst að á áfengis- neyslunni eru skuggahliðar, en sumir starfehópar þjóðfélagsins verða þeirra fremur varir en aðrir. Lögregluþjónar, sjúkra- flutningamenn og starfsfólk slysadeilda sjúkrahúsa er I dag- legri snertingu viö böl þetta. Af sjúklingum þeim sem sækja Slysadeild Borgarspital- ans i Reykjavik má i stórum dráttum sjá hvað er að gerast meðal borgarbúa hverju sinni. Þannig setur skemmtanali'f, með taumlausri áfengisneyslu, mjög svip sinn á starfsemi Slysadeildarinnar um nætur en einkum þó um helgar. Aldrei er skemmtanalífið villtara og áfengisneyslan meiri en I upp- hafi allsherjarverkfalla. Að öðru leyti gildir það að áfengis- neysla um helgar i byrjun mánaða er meiri en aðrar helgar og aðfaranætur laugar- daga eru að þessu leyti verri en aðrar nætur. Upplýsingar um sjúklinga sem koma á Slysadeild Borgar- spitalans eru færðar á gata- spjöld og sfðan settar i tölvu og má, þegar vill, fá fram saman- burö á slysamynstri milli mánaða eða ára. A gataspjöld- unum eru upplýsingar um orsök slysa, ástand sjúklinga við komu, meiðslin sjálf, rann- sóknir i sambandi við meiðslin og loks um meðferð þeirra. Efth' upplýsingum þessum má imynda sér, og oft reikna út ibeinhörðum peningum, böl það og þann kostnað er sjúklingar og aðstandendur hljóta af, svo og óhamingju þjóöfélagsins i heild. Skrifa máum þetta langt mál en mig langar til að fræða les- andann aðeins um sjúklinga þá er komu á Slysadeild Borgar- spitalans eina næturvakt I miðj- um marsmánuði 1978, frá mið- nætti til klukkanátta aðmorgni. Þetta var engin sérstök nótt heldur ósköp. venjuleg aðfara- nótt sunnudags. Sjuklingar á áðurnefndu tlmabili voru21, þar af 3 allsgáðir, en 18 ölvaöir. Af hinum þremur allsgáðu höfðu tveir „heiðarleg” meiðsl , en ein konahafði veriðnefbrotin af ölóðum manni á samkomustaö. Af átján ölvuðum er komu á Slysadeildina höfðu sex verið teknir við akstur og færðir á deildina til blóðtöku, en af þeim tólf ölvuðu sem þá voru eftir höfðu sex slasast á skemmti- stað. Sjö höfðu slasast i slags- málum, einn hafði étið vimu- töflur ofan i áfengið og var illa á sig kominn, einn fannst úti á viðavangi, blautur, kaldur og barinn. Tvær konur komu i „hysteriskum” andarteppu- köstum og f jölskyldan stumraði yfir. Af þessum 18 ölvuðu voru 4 konur og 14 karlmenn. Vera má að eitthvert áður- nefndra slysa standi I litlu sam- bandi við áfengisneysluna, en oftast er þar eitthvert samband á milli. Segja má að nitján slasaðar manneskjur og/eða drukknar, óhamingja þeirra og aðstandendanna sé ekkert til- tökumál, en vissulega er sá fjöldi miklu meiri sem ekki sæk- irheim Slysadeildina. Eingöngu tveir af tuttugu og einum voru meiddir án þess að séð yrði að ölvun ætti þar hlut að máli. Þessar tölur tala sinu máli, þótt litlar séu. Þeim sem starfa á Slysadeild Borgarspitalans hefur lengi verið ljóst sam- bandið milli áfengis og slysa. Þau eru ófá slysin, sem hafa orðiö vegna þess, að Bakkus hefur stjórnað ökutækjum. um hnútana að lyrirspurn komi ekki flatt upp á þann sem óskað er sambands- við eða valdi þar fjölsky lduerfiðleikum. Yfirleitt fær fólk fréttir ,,Það er mjög gaman að sjá hvað kemur út úr þessari leit”, sagði Björn Þórhallsson. „Yfir- leitt fær fólk einhverjar fréttir. Það sem við þurfum að vita i upphafi þegar leit er hafin er nafn viðkomandi og siðasti dvalarstaður semvitaðer um”. Æskilegt er einnig aðvitaðsé- um starf og siðan er RKfélagi. viðkomandilandsskrifað og það beðið um að leita að aðilanum sem leitaðeraðmeðöllum þeim fyrirvara sem nauðsynlega kann að þurfa aðsetja.Flest RK félög veita þessa þjónustu greiðlega enda er hún viðast hvar hluti RK starfs. Árangur er þó ekki alltaf góður og stundum hefur verið leitað að persónu viða. Leitar- liðið lendir að lokum i blindgötiv viðkomandi reynist látinn eða hann er horfinn. Alla jafna gengur þó málið vel og árangur er uppörvandi. Sérhvert tilfelli krefst mikill- ar vinnu en leiðir oft til endur- nýjaðs sambands. —EA — einkum á neyðartímum „Þessi þjónusta sem slik hefur alltaf verið fyrir hendi hjá Rauða krossinum. Hins vegar hefur litið verið gert til aö koma þessu á framfæri og fólk hefur oft leitað lengi að einhverjum leiðum, þegar það fréttir af þessari þjónustu”, sagði Björn Þórleifsson hjá Rauða Krossi islands i samtali við Visi. Þjónusta þessi sem um er rætt er svokölluö Leitarþjónusta Rauöa krossins. Þessi þjónusta (international tracing service) er fyrirferðarmikið verkefni Al- þjóðaráðs Rauða krossins. Hefur verkefnið verið að sam- eina sundraðar fjölskyldur, einkum á neyðartimum. Þegar styrjaldir geisa er til dæmis um mjög mikinn fjölda fólks að ræða. A striösárunum var talsvert um það aö leitað væri til RKl um að koma bréf- um á milli fólks,einkum á meginlandinu og ættingja þeirra hér á landi. Þetta féll smám saman niður. Hins vegar berast öðru hverju óskir um upplýsingar um erlent fólk sem flust hefur hingað til lands en ekki haldið sambandi við ætt- menni sin eða vini. Þá er einnig nokkuð um að óskað sé eftir aö leitað sé að Lslendingum sem flust hafa af landi brott. Oft um viðkvæm mál að ræða Nokkrum sinnum á ári berast óskir til leitarþjónustu Rauða kross tslands. Oftast er um að ræðalslendinga sem flust hafa af landi brott. Haldiö sambandi við ættmenni fyrstu árin en bréf siðan orðið strjál þar til bréfa- skipti hafa fallið niður. Stundum hefur samband einnig rofnað skyndilega og einnig berast óskir um að leitað sé að fólki sem aldrei hefur haft samband en spurst hefur til. Þá er og að geta fólks sem á sér annað foreldri erlendis sem það hefur aldrei haft samband við og fyrir kemur að fólk sem ætt- leitt hefur veriö ungt að aldrii óskar eftir að komast i samband við foreldri eða systkini o.s.frv. Oft er um mjögviðkvæm mál að ræða. Fólk leitar ekki til Rauða krossins fyrr en það er búið aö byrgja óskir sinar lengi inni.Jafnvel villþaðekkiláta aö- standendur eða kjörforeldra vita um að þaö vilji leita sam- bands. Einnig þarf aö búa svo Neysla áfengis veldur mörgum slysum Grein eftir Leif Jónsson, lœkni

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.