Vísir - 10.03.1979, Page 9

Vísir - 10.03.1979, Page 9
vísm Laugardagur 10. mars 1979. Spurningarnar hér aö ofan eru allar byggöar á fréttum í Vísi síðustu dagana. Svör eru á bls. 23. 5. Hvað kostar mjólkur- lítrinn? 12. Allmargir íslendingar voru handteknir erlendis á síðasta ári vegna fíkni- efnabrota. Hversu marg- ir? vissri dýrategund að hjálpa fötluðu fólki. Hvaða dýrategund er það? 9. Nú er svo málum komið í einu Afríkuríkjanna, að menn eygja vonir um að ógnarstjórn forseta þess hljóti senn bráðan enda. Hver er forsetinn? 1. Flugleiðir hafa ákveðið að bæta einni vél við í flotann. Af hvaða teg- und? 2. Hvert er mesta eldf jallaland veraldar? 10. í dag verður f rumf lutt i Háskólabíói óperan II Pagliacci. Hver flytur hana? 3. Bandarísku sjónvarps- þættirnir „Holocaust" hafa vakið geysi mikla athygli. Þættirnir þykja of dýrir fyrir íslenska sjónvarpið, en um hvað fjalla þeir? 4. Nýtt framhaldsleikrit barna og unglinga hóf göngu sína í útvarpinu á mánudaginn. Hvað heitir það? 11. „Ég segi af mér", sagði ólafur Jóhannesson forsætisráðherra i vik- unni. Ef. . . .? 6. Sjö íslendingar voru handteknir í Kaup- mannahöfn vegna fíkni- efnamáls. Hvað hét gisti- staðurinn sem þeir dvöldu á, þegar það gerð- ist? 7. Hluti hinnar umdeildu geðdeildará Landspitala- lóðinni verður tekinn í notkun. . . .eftir hversu langan tíma? 8. Bandarískur sálfræð- ingur, Mary J. Willard vinnur nú að því að kenna 13. Carter Bandaríkjafor- seti tók sér aillanga ferð á hendur nú í iok vikunn- ar. Hvert? 14. Einn þingmannanna hefur lagt til á Alþingi að heimilaður verði frjáls innflutningur á símtækj- um? 15. Rædd hefur verið alt- róttæk breyting á sjón- varpsdagskránni. I hverju felst hún? KROSSGATAN Spurningaleikur 1. Hvorumegin er skugg- in á tunglinu við minnk- andi tungl? ZHvað eru margir kiló- metrar frá Reykjavík til Akureyrar? 3. Hvað hafa margir íslendingar verið for- sætisráðherrar á (slandi 4. Hvenær hlaut Reykja- vík kaupstaðaréttindi? 5. Undir hverra stjórn er Hong Kong? 6. Hvenær fengu konur kosningarétt á Islandi? 7. Hvaða ár kom Vísir fyrst út? 8. Þurfa islendingar vegabréf sáritun til Swazilands? 9. Á hvaða degi er föstu- 10. Númer hvað í röðinni dagurinn langi? er þetta Alþingi sem nú situr?

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.