Vísir - 10.03.1979, Page 11

Vísir - 10.03.1979, Page 11
Texti: Páll Pálsson mein besiar ■ TRÚBROT' ,.«nna<l TnyXornji. w 1 »'r 4 _____________________________________ ] —ar merK það komst aldrei á öldur ljós- vakans og eintak útvarpsins var eyBilagt. Söngkonan Marijuana og hljómsveitin Hassis t nóvemberlok hélt Trúbrot utan til að leika fyrir landa sina i kóngsins Kaupinhöfn. Og þá kom forsíöufréttin fræga i VIsi: „Hljómsveitarmenn (Gunnar, Rúnar, og Shady) teknir fyrir eiturlyfjaneyslu — varnarliðs- maöur útvegaöi marijuana og hassis”. A þessum árum voru aörir vimugjafar en brennivin og tóbak aö mestu óþekktir hér- lendis og vakti máliö þvl geysi- lega athygli. Trúbrot var sett I straff á samkomuhúsum og hætt sem enn er fáanleg { verslun- um. ...lifun Um áramótin ’70-’71 yfirgaf Ólafur Garðarsson svo hljóm- sveitina og Gunnar Jökull og Karl Sighvatsson komu aftur til sögunnar. Og á meöan þeir tóku þátt I uppfærslu Þjóöleikhússins á Faust eftir Goethe, settu þeir saman og æföu verkiö ...lifun. Sem er án efa hápunktur Islenskrar popptónlistar hing- aö til.Og eftir vellukkaða hljóm- leika I Háskólablói I mars, þarsem áhorfendur og heyrendur voru spilaöir uppúr skónum, hélt Trúbrot til 11 Þurlöi Siguröardóttur, Geir- mundi Valtýssyni, og Magnús Kjartansson stjórnaöi upptöku fyrstu plötu Magnúsar Sigmundssonar og Jóhanns Helgasonar, Magga og Jóa sem siöar stofnuöu Change. Og um voriö hélt hljómsveitin til Kaup- mannahafnar og tókupp slöustu Trúbrotsplötuna: Mandala. Mandala seldist vel, en gagn- rýnendur og meölimir Trúbrots sjálfir voru ekki nógu hressir meö útkomuna og þótti vanta kraftinn sem var á ...lifun. Gunnar Jökull hætti I hljóm- sveitinni nokkru seinna. Sexmanna-Trúbrot Og þá varö Sexmanna-Trú- brotiö svokallaöa til, en þaö var Brof af jbví besta — ferlff Trúbrots ritjaður upp Landsliðið Það var i byrjun sumars áriö 1969, eöa fyrir tæpum áratug, aö unnendur popptónlistar hér á landi fengu hellu fyrir hjartaö er út spuröust þau tiöindi aö bú- iö væri aö stofna nýja „súpergrúppu” eöa „Islenska popplandsliöiö” einsog sumir kölluöu hana, úr kjarna tveggja vinsælustu hljómsveita lands- ins, Hljóma og Flowers. Allt fór I háaloft, þvi I þá daga átti hver hljómsveit sinn fasta aðdáenda- hóp og mikill rlgur á milli þeirra, hljómafólk vildi hafa sina Hljóma útaf fyrir sig og vice versa. Og ekki voru þeir sem eftir sátu I Hljómum og Flowers siöur óhressir. Björgvin Halldórsson söngvari Flowers lét m.a. hafa eftir sér I blaöaviötali: „Þaöergefiö mál, aö þau ná ekki eins víötækum vinsældum og Hljómar og Flowers, enda eru aödáendur hljómsveitanna bálillir út i Kalla og Gunna fyrir að hafa staöið fyrir þessu”. En landsliöið, sem skipaö var Gunnari Þóröarsyni, Rúnari Júliussyni og Shady Owens úr Hljómum og Karli Sighvatssyni og Gunnari Jökli Hákonarsyni úr Flowers, lét alla hreppapóli- tik sem vind um eyru þjóta og æföi stift enda var markmiöiö aö gjörbylta tónlistarsmekk landsmanna. Elskaðu náungann Miklar almennar vangaveltur uröu um hvaö hljómsveitin ætti aö heita og heyrðust mörg skrýtin nöfn I þvl sambandi t.d. Hljómblóm. Aö lokum varö uppástunga Arna Johnsens blaöamanns meö meiru ofaná, Trúbrot (Arni hefur gefiö fleiri hljómsveitum nafn t.d. Brim- kló). Trúbrot kom I fyrsta skipti fram I Sigtúni sem þá stóö viö Austurvöll, en héltsiöan til Nýju Jórvikur og lék þar I hálfan mánuö. Kom þaöan og geröi allt brjálaö I Húsafellsskógi um verslunarmannahelgina. Hélt stuttu seinna til Englands og hljóöritaöi fyrstu plötuna. A henni var m.a. útsetning Karls Sighvatssonar á Pllagríma- kórnum úr óperunni Tannhauser eftir Wagner og haföi Þorsteinn Eggertsson samiö textann, Elskaöu náung- ann, viö lagiö. Sem vakti þvllika hneykslan og fordæmingu tón- listarstjóra Rikisútvarpsins aö var viö sjónvarpsþátt meö hljómsveitinni. Gróa á Leiti fór úr (kjálka)liönum og söngkonan Marijuana og hljómsveitin Hassis uröu til þess aö Alþingi íslendinga setti kannabis á lista yfir hættuleg ávana og flkniefni. Undir áhrifum Voriö 1970 var Trúbrot aftur á ferö I Danmörku, spilaöi á nokkrum klúbbum og hljóörit- aöi fimm lög sem gefin voru út á smásklfum. En aö feröinni lok- inni hættu Karl, Shady og Gunn- ar Jökull I hljómsveitinni. t þeirra staö voru ráönir þeir Magnús Kjartansson og Ólafur Garöarsson. Og nú hófst nýtt timabil. Fyrri hluta dansleikja sátu félagarnir meö kassagltara og bongó- trommur og léku rólega músík I stil Crosby, Stills, Nash & Young. Síöan var skipt yfir I rokkiö. Þessi útgáfa Trúbrots sendi frá sér plötuna, Undir áhrifum, sem var fyrsta islenska breiö- sklfan sem haföi eingöngu frumsamin lög aö geyma. Hún fékk góöa dóma gagnrýnenda, en almenningur virtist ekki vera meö á nótunum, þvi þessi plata seldist illa og er sú eina Lundúna og þrykkti verkinu á plast. Nú var Trúbrot á blómaskeiði og menn mjög bjartsýnir um aö komast brátt á erlendan mark- aö. Um hvltasunnuhelgina stóö hljómsveitin fyrir mikilli popp- hátíö i Saltvik, þarsem allar helstu hljómsveitir landsins spiluðu nær stanslaust I þrjá sólarhringa. Fyrir vikiö fengu meölimir Trúbrots 200 þús. á nef og mun þaö vera hæsta kaup sem islensk popphljómsveit hef- ur fengiö fyrir samsvarandi spilverk — undirritaöur stritaöi um þessar mundir i saltfisks- verkun frá kl. átta á morgnana til sjö á kvöldin fyrir kr. 4.500 á viku og fjögurra herbergja Ibúö kostaöi 1.5 milljón út I hönd. En stuttu siöar þegar Gunnar Þóröarson ætlaði aö boöa mann- skapinn á æfingu kom I ljós aö Karl Sighvatsson haföi fjarlægt hljómfæri sln og var floginn úti heim. Mandala Hinir héldu þó ótrauöir áfram og léku ...lifun vitt og breitt um landsbyggðina. t ársbyrjur. 1972 lék Trúbrot undir á plötum meö ýmsu fólki s.s. Pálma Gunnarssyni og slöasta útgáfa hljómsveitarinn- ar. Til liös viö Gunnar, Rúnar og Magnús gengu þá Engilbert Jensen, Ari Jónsson og Vignir Bergmann. Sexmanna-Trúbrot- ið geröi þvi miöur enga hljóm- plötu, en lék bara á böllum. Þaö liföi 1 sex mánuöi, einn mánuö á mann. Gunnar Þóröarson fór meö Rló-tríóinu um Bandarlkin og Rúnar tók sér hvild. Hins- vegar stóö til aö þeir sem eftir voru yröu ásamt Jóhann G., undirleikarar hjá Magnúsi og Jóhanni, sem þá voru aö semja viö breskthljómplötufyrirtæki, I hljómleikaferöalagi um Bret- landseyjar en þaö varö svo ekki af þvi. Magnús Kjartansson gerði þá sólóplötu, Clockwork- ing Cosmic Spirits, meö aöstoö gamalla kunningja úr Júdas og endurreisti þarmeö þá hljóm- sveit. Gunnar og Rúnar vöktu svo Hljóma upp aftur áriö 1974. Viö þessa samantekt hef ég aö mestu — auk ljúfra endurminn- inga — stuöst viö ágæta grein Ómars Valdimarssonar blaöa- manns um Trúbrot, en sú grein mun i heild sinni fylgja fyrr- nefndri safnplötu hljómsveitar- innar, Brot af þvl besta. —PP Mandala Undir áhrifum I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.