Vísir - 10.03.1979, Side 12

Vísir - 10.03.1979, Side 12
12 Laugardagur 10. mars 1979. Michael Caine sagði einu sinni um framagirni sína og dugnað: //Ef þú ert fæddur //cockney" hljóta allar breyting- ar að verða til batnaðar og þú kemst ekkert nema upp á við." En þrátt fyrir frægð og frama og merki velmegun- ar, svo sem gott hjónaband, glæsihús við Windsor, neysla góðra vina og vindla, er langt frá þvi að hann hafi dregið sig í hlé. Fáir leikarar leggja eins hart að sér og hann. lék smá- HLUTVERK I TÍU ÁR OG SVAF Þegar hann sneri aftur til London eftir herþjónustuna fékk hann vinnu á Smithfield maric- aónum og sótti leiklistartima á kvöldin. „Min kynslóó var alin upp á kvikmyndum”, segir hann, „og minar fyrstu bernskuminningar eru tengdar þviaölæöastinná barnasýning- ar og sjá vestra. Hvaö sem ég geri, hverju sem ég klæöist, hvernig ég haga mér, hvernig ég elska — allt þetta hefur oröið fyrir áhrifum frá kvikmynd- um”. „Mamma hélt ég væri skrítinn’’ flugstöðvarbyggingunni og þótt- ist vera farþegi að biöa eftir flugfari. Þaö var móöir hans sem veitti honum fyrsta stóra tækifærið. Hún tók út allt sitt litla sparifé og afhenti Michael þaö. „Til aö þú þurfir ekki aö veröa leikari”, eins og hún sagði. Um þetta leyti giftust Michael leikkonunni Patricia Haines og eignuðust þau eina dóttur, Dominique. Fljótlega slitnaöi þó upp úr hjónabandinu, e.t.v. ekki Foreldrar Michaels voru ekk- ert sérlegahrifnir þegar hann skýrði frá þeirri ákvöröun sinni aö gerast leikari. „Mamma hélt að ég væri oröinn eitthvaö skrit- inn. öllum minum likum fannst leikarar meira og minna undar legir. En ég ákvað jafnframt, aö ef ég ætlaöi aö leika, þá skyldi ég reyna aö ná tindinum. Ég ætlaöi aö gleyma hvar ég væri alinn upp. Ég skyldi afla mér fjár og lúxus-ibúðar á éinhverju glæsilegu hóteli.” Mest af öllu langaöi Michael aö komast burt frá fátækra- hverfinu i East End, og nú er svo komiö aö hann fer aldrei á þá staði, þar sem hann ólst upp. „Ég á einfaldlega ekki heima þar lengur”, segir hann. Hann hefur þó alls ekki snúið baki viö fjölskyldu sinni, og eitt af þvi fyrsta sem hann gerði þegar hamingjuhjóliö fór aö snúast, var aö kaupa nýja ibúö fyrir móöur sina, þó hún væri lengi treg aö flytja 1 hana. Faöir Michaels var dáinn, þegar hér var komið sögu. Yngri bróöir hans, Stanley, sem einnig hefur tekiö upp nafniö Caine, hefur lika fengiö ýmis smærri hlut- verk i kvikmyndum Michaels. Michael Caine meö Shelley Winters i Alfie Michael Caine i myndinni Sleuth, sem sýnd var i sjónvarpinu fyrir skömmu. Caine kom til greina sem Oscarsverölaunahafi fyrir leik sinn i þeirri mynd. varpsþáttum og leikiö i leikhús- um víöa úti á landsbyggöinni, en það var ekki fyrr en meö Zulu, að frægöin kom. 1 þessari kvik- mynd leikur Michael liösfor- ingja, eina af mörgum hetjum myndarinnar, en takan fór fram i Suður-Afriku. Reynskiuppttac- ur meö Caine þóttu samt svo lé- legar aö viö lá aö leikstjórinn léti hann sigla sinn sjó, en þá var það Stanley Baker sem bjargaöi málunum og studdi hann. Harry Saltzman, framleið- andi, sem kynnti heiminum James Bond, sá möguleikana i Michael Caine, þegar hann valdi hann i hlutverk Harry Palmer, njósnarans sem var al- ger andstæöa James Bond,í kvikmyndinni The Ipcress File. Palmer notaði gleraugu og klæddist regnfrakka en haföi eiginlega oröiö njósnari af til- viljun, enda þótt hann væri snjall. Caine sem Palmer var ákaflega mannlegur og það leit út fyrir aö hægt yrði að nota þessa manngerö i margar njósnamyndir. Þaö var i sjálfu sér djarft tiltæki aö koma meö þessa mynd þegar James Bond æðið var i' hámarki, en það tókst fyllilega og kvikmyndin náöi gifurlegum vinsældum. Tvær aðrar myndir fylgdu á eftir — Funeral in Berlin 1966 og Billion Dollar Brain 1967, en þeirri mynd stjórnaöi Ken Russel. Caine geröi geröi sér fljótt ljóst aö hann haföi slegið ræki- lega i gegn meö The Ipcress File, oghann var fljótur aö not- færa sér þaö. Hann var laginn aö auglýsa sig, og ætlaði sér stóra hluti og var ekkert aö leyna þvi. ,,Ef þú vilt afla þér w A ALMENNINGSBEKKJUM MAURICE JOSEPH MICKLEWHITE EÐA MICHAEL CAINE Michael Caine fæddist þ. 14. mars 1933 i Bermondsey, Suður-London og var skiröur Maurice Joseph Micklewhite. Hann var eldri sonurinn á heim- ilinu, en faöir hans starfaði viö fiskmarkaöinn i Billingsgate. Siöar, þegar hann breýtti nafni sinu, nefndi hann sig fyrst Michael Scott, en var þá bent á, aö annar heföi þetta sama nafn. Tók hann þá upp nafnið Caine, m.a. vegna áhrifa frá kvik- myndinni „Uppreisnin á Caine.” Michael ólst úpp i East End I London, aö undanskildum striösárunum 6 er hann dvaldi i Norfolk. Æskuárin voru enginn dans á rósum, en þessi timi herti hann og efldi meö honum vilja til aö komast áfram. I fyrstu ætlaöi faðir hans honum starf á fiskmarkaðnum þar sem hann starfaði sjálfur, en þegar vélvæöingin óx þar sagöi faöir hans við hann: „Fáðu þér aldrei starf sem vél getur unniö”. „Svo ég hugsaði meö mér, aö enginn gæti fundið upp vélsem tæki við starfi leikara — ekki meðan ég lifði a.m.k.”. Leiguibúö Micklewhite-hjón- anna varö fyrir sprengju í loft- áfásum Þjóöverja á London, og næstu tiu ár bjó fjölskyldan i hálfgerðu hreysi. Michael vann við ýmislegt sem til féll, en átján ára gamall fór hann til herþjónustu i tvö ár. Fyrra áriö i V-Berlin en hiö siöara baröist hann sem óbreyttur hermaður með breskri hersveit i Kóreu. Svaf á bekkjum i flug- stöðvarbyggingum Fyrstu hlutverk Michaels á sviðinu voru ekki sérlega burö- ug, enda launin i samræmi við það, eöa tvö og hálft pund á viku. Þó þurfti hann að vinna 14 tima á dag, alla vikúna, aöal- lega sem aöstoöarmaöur á sviði. Ekki bætti þaö úr skák, þegar malarla sem hann haföi upphaflega fengiö i Kóreu, gaus upp aftur, og hann varð aö liggja tvo mánuöi á sjúkrahúsi. Þegar hann haföi náö sér hélt hanntil Parisari atvinnuleit, en án árangurs. Svo illa var komið fyrir honum þar, aö hann neyddist til aö sofa á bekkjum i sist vegna þeirrar streitu sem fylgdi framabaráttunni, en sú barátta virtist oft vonlaus. Michael fékk fyrsta smáhlut- verkið sem kvikmyndaleikari áriö 1956 i myndinni A Hill in Korea, þar sem hann lék her- mann. Stanley Baker lék þar aðalhlutverkiö, en þaö var ein- mitt Stanley Baker sem réö Michael til að taka aö sér hlut- verk I Zulu mörgum árum siðar. Sú mynd skipti sköpum fyrir frama Michaels og geröi hann frægan á einni nóttu. Zulu gerði hann frægan 1 rúm tíu ár hafði hann leikið smáhlutverk 1 kvikmyndum, komib fram i meira en 125 sjón- frama”, segir Michael, „þá er enginn skortur á tækifærum, en alltof margir láta sér lynda aö vera f sömu sporum. 10 ár að losna við Alfie Enn ein kvikmynd sem jók at- hygli á Caine um þetta leyti ar Alfie. 1 þessari mynd lék hann Cockney skúrk og pilsaveið- ara. í myndinni var m.a. sýnt fóstureyöingaratriði, sem var óvenjulegt á þessum tlma, og var ýmis mjög gagnrýnt eöa hrósaö.Núna viröist þessi mynd gamaldags, aö mati Michaels, bæöi vegna þess að fóstureyðing- ar eru núlöglegar i Bretlandi og konur langtum frjálsari i kyn-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.