Vísir - 10.03.1979, Qupperneq 13

Vísir - 10.03.1979, Qupperneq 13
vfsm LauKardagur 10. mars 1979. Michael fækkar föt- um f rúmi Súsönnu Y o r k i myndinni „Zee and Co”. Caine varö frægur á einni nóttu fyrir leik sinn i „Zulu” Asamt Noel Coward i „The Italian Job”. feröismálum en þegar myndin var gerö. Hinsvegar segir Caine a6 þa6 hafi tekiö sig 10 ár a6 losna vi6 þann stimpil sem hann fékk af myndinni þ.e. aö hann væri raunverulega sá þorpari og kvennaflagari sem hann lék i Alfie. Vissulega hefur Caine þótt vera miki6 upp á kvenhöndina, en eins og hann segir sjálfur: „Þú þarft ekki endilega a6 vera Alfie, aðeins vegna þess a6 þér geðjast að konum”. þeim vinsældum sem vonast haföi veriö eftir. Að tryggja sig fjár- hagslega A þessum árum bjó Michael i glæsilegri ibúð vi6 Grosvenor Square i London og naut lffsins vel. Hann keypti hlutabréf i dýru veitingahúsi og safnaði málverkum ogvar ákveðinn i aö vera búinn aö tryggja sig vel fjárhagslega, ef gæfan sneri viö honumbakinu: „lþessustarfi”, þvihún er af indverskum ættum og kyrrlát, en ég er eins og gos- hver”, segir Michael. Þau hafa eignast eina dóttur, Natasha Halima, og Michael er viss um aö börnin eiga eftir aö veröa fleiri. „Ég varö steinhissa á þvi aö njóta þess aö vera kvæntur. Ég hélt aldrei, aö ég gæti oröiö hamingjusamari giftur en sem piparsveinn. Allt I einu fann ég þörfina hiö innra meö mér eftir fjölskyldu. eftir einhverju sem ég gæti hallaö mér aö, þegar halla tæki undan fæti”. Þaö fór myndaleikara sem þaö geröi yröi heimilislifiö aö hreinu viti. Og ég hef alltaf átt mér heimili, þó stundum hafi þar énginn beö- iö eftir mér. Kannski Vantar eitthvað 1 mig sem léikara eöa I skapgerö mina, að geta sk^pt svona um „gervi”. Ég veit þaö ekki. Ég veit aöeins, aö svona fer ég aö þessu”. En hann hefúr gott minni. Michael hefúr ekki gleymt baráttuárunum. „Þaö eru fjórir leikarár sem ég vil ekki leika meö”, segir hann. „Þegar ég var rétt aö byrja aö um heföi veriö greitt kaup. Hann eyddi þá þeim tima sem átti aöfaraimyndatökunatil aö berjast fyrir þvi að starfsfólkiö fengi sin laun. Siöustu árin hefur Caine veriö mjög önnum kafinn og varla tekiö sér nokkuö fri. A hverju ári hefur hann sagt, aö hann ætlaöi sér aöeins aö leika I einni kvikmynd, en þær hafa alltaf oröiö þrjár eöa f jórar. „Ég býst viö, aö þetta sé bara öryggis- leysi”, segir hann. ,;Skattarnir eru svo háir, aö tekjurnar eru Meö Glendu Jackson i „Th e Romantic E n g 1 i s h - woman”. Asamt James Mason i „The Marseille Contract”. „A Bridge Too Far”. Margar vinkonur Vinur Michaels hafa verið fjölmargar, en hvenær sem blaðamenn minntust á giftingu viö hann, var hann á varðbergi. Hann viðurkennir aö hann óttist aðtaka áhættuna af nýjuhjóna- bandi. „Hvers vegna skyldi maöur láta eina konu hata sig það sem eftir er af lifinu, þegar nóg er af konum sem vilja elska mann stund og stund?” hefur hann oft sagt. A eftir Alfie fylgdi myndin The Wrong Box og siðan Gambit. Gambit var fyrsta kvikmyndin sem Caine gerði I Hollywoodoghafðimjög gaman af. 1 þeirri mynd léku einnig Shirley MacLaine og Herbert Lom. Skömmu slðar bauð Otto Preminger honum aðalhlut- verkið I stórmyndinni Hurry Sundown. Caine þótti standa sig vel, en þrátt fyrir úrval af stór- stjörnum eins og Jane Fonda, Burgess Meredith, George Kennedy ofl. náði myndin ekki sagði hann, „verður þú mjög var viö að þú eldist, ogtækifær- in verða færri. Þessvegna reyndi ég að afla mér eins mik- ils fjár og ég gat, þegar frægðin kom. Og ef þú hefur þekkt nafn geturðu sennilega náð þér I eina milljón dollara i viðbót, þótt þú sért á niðurleið”. A sjöunda áratugnum lék Caine I mörgum örðum myndum en hér hafa verið taldar og má m.a. nefna Sept Fois Femme (sjö sinnum kona) með Shirley MacLaine, Deadfall, Play Dirty, The Magus með Anthony Quinn, The Italian Job og The Battle of Britain ofl. - Nýtur þess að vera kvæntur Arið 1973 kom Michael Caine flestum á óvart — einnig sjálf- um sér — þegar hann giftist sýningarstúlkunni Shakira Baksh. Hún haföi veriö stöðugur fylginautur hans I marga mán- uði, áður en þau létu gifta sig i Las Vegas. „Hún hæfir mér vel, fyrir Michael eins og fleirum fyrrverandi glaumgosum, að hann tekur hlutverk sitt sem heimilisfaðir mjög alvarlega og hugsar vel um konu sina og barn. Ekki tekinn alvarlega Michael kvartar stundum undan þviaðhannséekki tekinn nægilega alvarlega sem leikari. Fólk áliti bara að hann hafi meðfædda hæfileika og svo sé ekki meira orð á þvi gerandi. „En fólk gleymir þvi”, segir hann, „að það var tuttugu ára ströng vinna, sem gerði mig aö góðum leikara. Ég veit ná- kvæmlega hvað ég er að gera á tjaldinu. Það er ekkert krafta- verk, en auövitað er ég þakklát- ur fyrir þetta „eitthvað” sér- staka. sem mvndavélin laðar fram Það er n.k. bónus fyrir mig, sem fjölmargir góöir leik- arar ná ekki fram. Ég þarf aö einbeita mér mjög og undirbúa allt vel en ég tek ekki vandamál in heim meö mér. Fyrir kvik- leika komu þeir fram við mig eins og einhvern óþverra, og maður man eftir sliku. Þeir muna ekki eftir mér, þvi þegar þú kemur þannig fram við ein- hvern, þá manstu ekki nöfn eða andlit. Allt til þessa dags vita þessir leikarar ekki hversvégna ég vil ekki leika á móti þeim. Þetta er engin hefrid, heldur að- eins þaö, að mér myndi liöa illa að starfa með þeim”. Kurteis og hjálpsamur Hiðsama verður ekki sagtum Caine. Hann þykir alltaf kurteis oghjálpsamur við alla. Að visu segisthann missa stjórn á skapi sinu svona tvisvar á ári, en þá vegna ódugnaðar annara. Sjálfur er hann mjög stundvis og kann vel hlutverk sin, og Sldrei til þess vitað, að hann tefji uppt(8iur. Oft leggur hann tæknimönnum lið ef þeir eru hlunnfarnir. Einu sinni t.d. komst hann aö þvi, aö ekkert af upptökufólkinu haföi fengiö greiöslu, enda þótthonum sjálf- engan veginn eins miklar og þær viröast vera. Ég hef þaö gott, en svo sem ekkert meira en þaö”. „Ég bregst oftar en flest fólk, en ég hef einnig leikiö i fleiri kvikmyndum en flestir. Þegar maður er einu sinni byrjaður að gera myndir er aðalatriðið að halda áfram að vinna. Ég tók öllu sem mér var boðið þegar ég var að byrja. Seinna verður maður að vera vandlátari og nú get ég leyft mér að taka aöeins þeim hlutverkum sem mér list vel á. Meðal þekktra mynda sem Caine hefur leikið I á siðustu ár- um má nefna The Day of the Jackal, The Eagle has Landed og A Bridge Too Far. Allar þessar myndir hafa verið sýnd- ar hér á landi viö mikla aðsókn. Eina mynd enn má nefna sem búast má við aö veki mikla at- hygli og kemur vonandi innan tíðar hingað til lands. Þaö er kvikmyndin um niósnarann Kim Philby, en Caine leikur þar hlutverk hins snjalla njósnára. eyja sólguðsins. Rhodos státar af því að eiga sólskinsmetið í Grikklandi Þetta auk dásamlegra stranda og kristailtærs sjávar gerir Rhodos að uppáhaldi allra Norðurlandabúa. Þjóðlíf og skemmtanalíf er hér margþætt. Hér er líka margt, sem er spennandi að uppgötva. f gamla borgarhlutanum í borginni Rhodos eru mörg miðaldaöngstræti og ijöldi litskrúðugra smáverzlana og veitingastaða. Fiðrildisdalurinn hughrífur hvern og einn og hið stórbrotna Akropolis stendur uppi á klettum fyrir ofan borgina Lindos. Þarna er líka Kaimros, sem kallað er Pompej Rhodos. Verió velkomin til eyju sólguðsins. Grekiska Statens Turistbyrá (Ferðaskrifstofa griska rikisins) Grev Turegatan 2 • Box 5298 S-10246 STOCKHOLM Sími 08-211113

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.