Vísir - 10.03.1979, Qupperneq 19

Vísir - 10.03.1979, Qupperneq 19
Laugardagur 10. mars 1979. 19 Texti og mynd: Magnús Guðmundsson veturinn eftir fékk ég svo inn- göngu i Listaháskóla Kaup- mannahafnar. Þar lauk ég námi 1966. Og eftir þaö tók viö eins konar blanda af alls konar vinnu ogaö mála. Þaö komst sko fljót- lega upp í vana aö vera blankur og þaö er eiginlega ekki minni list en hvaö annaö aö lifa á sama hundraökallinum í margar vikur! — En smám saman fór þetta aö gangabetur ognúhefégekki gert annaö en aö mála i átta ár. Ég veit satt aö segja ekki hvernig heföi fariö ef konan min hiln Geröur heföi ekki staöiö i stafni Að þora að vera það. ____________________sem maður vill vera HELGARBLAÐIÐ RÆÐIR VIÐ TRYGGVA ÓLAFSSON, LISTMÁLARA eru alls konar pólitiskir hrossa- brestir látnir ráöa hvaö er list og ekki list Svoleiöis gengur hreint ekki. Göð menningarstefna bætir þjóðfélagið ÞaÖ þarf aö nýta þennan starfs- kraft og ég skil ekki af hverju is- lenskir listamenn opna ekki munninn. Þaö er ekki talaö viö þessa menn, nema fyrir lista- hátiíir, sem raunverulega sýnir hvernig hænsnakofalýöræöiö virkar. En þaö sér hver heilvita Munurinn á íslendingum og öðrum þjóðum er sá að hinir, þ.á m. Danirvita að þeir fæðast og eiga siðan eftir að deyja. — íslendingurinn veit,þegar hann fæðist, að hann á eftir að BYGGJA og Hann heitir Tryggvi Olafsson. Hann er „raritet”. Danskir koll- egar Tryggva, segja aö hann hafi hvalfangaranáttúru. Hvort sllk náttúra er magnaöari en — ja, t.d. náttúran undir Jökli, skal ég ekki fullyröa. En þegar náttúran skóp Tryggva hefur hún haft kjörviö til smíöinnar. Hann hefur þykka þverhönd. Þaö er ekki heiglum hent aö taka heföbundiö blaöaviötal viö þennan mann. Spurningarnar eins og deyja út af sjálfum sér og maöur situr opin- mynntur og hlustar á manninn vaöa úr einu i annaö. Gullkornin Hiúgaog þaö er komiö vlöa viö. Og maöur skemmtir sér konunglega. Tryggvi Ólafsson er listmálari. Hann er þekktur af verkum sln- um á íslandi Danmörku og I Skandinaviu. Ragnar I Smára, segir, aö lista- menn séu meiri og betri en aörir menn og má mikiö vera logiö, ef ósatt reynist. En I heimsókn hjá Tryggva finnur maöur sannleik- ann I hinu fornkveöna, aö maöur er manns gaman. — Hér I hverfinu er unniö allan sólarhringinn. Hringur tilverunn- ar er dálitiö sérstakur, skal ég segja þér. Fyrst koma slátrar- arnir og bakararnir, löngu fyrir sólarupprás, svo koma blaö- buröarstrákarnir og pósturinn og slöan fer dagvinnufólkiö til vinnu. Húsmæöurnar hlaupa út I búö til innkaupa og atvinnuleysingjarnir fá sér bjór. Á kvöldin koma svo mellurnar, dólgarnir og siögæöis- lögreglan til vinnu sinnar og eru svo leyst af hólmi af slátrurunum aftur o.s. fr. Þær eru ágætar, mellu- greyin Tryggvi býr meö fjölskyldu sina mitt I einu litrlkasta hverfi Kaupmannahafnar, eöa viö Halmtorvet, sem er miöpunktur margs konar athafna og ber þá sölukynllf hverskonar. Hin vlö- fræga Istedgade er ein af götun- um I kringurn Halmtorvet. — Annars eru þær ágætar mellugreyin, en ég kenni alltaf svolítiö I brjósti um þær. Þær eru ekki frjálsar manneskjur. En þaö er nú farinn mesti glansinn af pornóinu, þaö er komiö svo mikiö óeöli og þreyta I þetta. En þaö er nú alltaf jafngaman aö sjá innan um mellurnar, hommana og transvestítana, islenska pólltlku- sa á heilsubótargöngu, ha, þeir veröa hálf-kindarlegir á svipinn þegar maöur býöur þeim gott kvöld. En auövitaö veröa mann- greyin aö fá aö skoöa þetta eins og aörir. Þeir eru aö kynna sér syndina og það er ekki laust viö að þeir veröi dálítiö mannlegir og alþýölegir, þegar þeir standa þarna meö nefið inni I rúöunni, I sömu stellinum og strákar sem klkja I gegnum skrárgat. Samt veit maöur aö þegar þeir eru komnir I ræöustól eöa f sjónvarpiö á Fróni, þá standa þeir meö biskupnum og kirkjunni. Þaö væri nú laglegt annaö, maöur. Hugsaöu þér, ef kirkjan missti syndina sem verkfæri, þaö væri jafnbagalegtog það væri fyrir al- fonsinn aö missa gleöikonuna ha? — Já, mér hefur Hkaö ljómandi vel hér I Danmörku. Danir eru prýöisfólk, þótt þeir séu miklir krambúöarmenn. Þeir eru mjög óllkir hinum noröurlandaþjóöun- um. Og þaö er sko engin tilviljun, þaö er þeirra náttúra, þú sérö, aö stofunni. Ég vinn kannski fram á nætur ef vel gengur. Vinnan er nefnilega minn hugmyndagjafi, eftir því sem ég er iðnari, fæ ég fleiri hugmyndir. Þaö er sjálfs- blekking hjá svo mörgum lista- mönnum. aö þeir veröi aö blöa eftir einhverjum sérstökum inn- blæstri til aö geta starfaö. Þetta er hrein og klár vinna og þaö segir sig auövitaö sjálft, aö blessaöar myndirnar mála sig ekki sjálfar. Og þaö hefur hjálpaö mér mikið aö hafa lært aö vinna frá barnæsku. Ég þekki þvi miöur allt of marga listamenn hér f Kaup- Tryggvi í vinnustofu sinni þeirhafa aldrei átt járn og önnur auöæfi I jöröu og stóra nytja- skóga, eins og Svlar og Norö- menn. Þeir hafa aldrei átt annaö en grænt grasogþessvegna hefur þaö kostaö svo mikiö hugmynda- flug aö lifa I þessu landi. Maöur getur séö þetta á listamönnum þeirra, þeir hafa alltaf veriö rómantiskir og bliölegir. Ekki rummungar eins og Egill Skalla-Grimsson eöa slikir karl- ar. Vinnan er minn hug- myndagjafi — Heyröu, ég er annars kom- inn út fyrir efniö. Þetta er annars minn veikleiki, ég er vandræöa- maöur á kjaftatörn. Þaö er kannski vegna þess aö ég hef svo gaman aö velta fyrir mér hlutun- um þegar ég mála. Þaö er I eðli smu einyrkjastarf aö mála, eins konar eintal. — Ég kann voöa vel viö mig í öllu draslinu á vinnu- mannahöfn, sem lifa viö sjálfs- blekkingu og þaö gerir þá óánægöa meö tilveruna. Þeir kenna t.d. I myndlistaskólum — og þeir fá flnt kaup maöur, 120 dkr. á tlmann — og þeir vinna hálfan daginn I skólanum. Svo fara þeir I knæpurnar og hitta kollega sem svipaö ástatt er fyrir. Þar sitja þeir svo þaö sem eftir er dagsins og ræöa um verkin sem þeir ætla aö gera — og drekka bjór. Og þú getur imyndaö þér hvort afköstin séu mikil. Málari veröur helst aö mála sig I gegnum llfiö. Vanur sykurmalari — Nei, blessaöur vertu, ég er enginn listamaöur af sérstakri köllun. Ég var meira og minna sjómaður I nokkur ár, en ég hef alltaf haft gaman af aö mála frá þvlaöég var smástrákur.Svo var ég einn vetur I Handiöa- og mynd- listaskólanum, þaö var '60-61. Og og stýrt fleytunni 1 gegnum þaö erfiöasta. Ætli ég væri ekki aö mala sykur I einhverri sykur- verksmiöjunni, ha? Égvar oibinn vanur sykurmalari og vissi allt um molasykur, púðursykur og svoleiöis, ha. Égvannviö svoleiö- is í lotum i ein tvö ár. En þetta hefur gengiö einhvern veginn og eins og ég sagöi áöan þá li't ég á mitt starf sem hreina og klára vinnu. Ég er bara heppnari en margur annar, þvi ég hef mikla ánægju af vinnunni minni. — Þarna erum viö eiginlega komnir aö þungamiöjunni. Þaöer aö hljóta fullnægju meö tilverunni. Hvernig veröur maöur hamingju- samur? Ef maöur á aö trúa þvi sem stendur skrifaö, þá voru þaö alls konar nornir og disir, sem skópu mönnum örlög til forna. Nú eru þaö loddarar, lika nefndir stjórnmálamenn. Menn dýrka falsguði, sem aftur á móti eru skapaöir af loddurunum. Fólk kaupir alls konar hluti til aö hylja sig, þvf þaö heldur ab þaö sanni verögildi sitt meb þvi aö hlaba alls konar drasli I kringum sig. Þetta er eini möguleiki þess, sem þorir ekki aö vera hann sjálfur og út úr þessu kemur hálfgeröur geldpeningur. Og þetta er sorg- legt, þvl ekkert safn dauöra hluta getur gert þig hamingjusaman. Þaöer aöeins þitt innra sjálf sem er þess megnugt. Og ab sjálfsögöu ert þú ekki sá eini sem nýtur góbs af sjálfvit- undinni, heldur þjóöfélagiö I heild. Þvlheilbrigö og sterk meö- vitund myndar skýra skynjun á raunveruleikanum og þaö veldur eölilegri og heiöarlegri samskipt- um fólks. — Heyrðu annars, er þetta ekki fádæma vaðall í mér? — Nei, haltu áfram fyrir alla muni. Fölsk fullnæging — Jæja, — hin sjúka meðvitund fólks framkallar óyfirveguö viö- brögö og þarfir fyrir falska full- nægju, þannig ab hinn mesti óþverri er gleyptur gagnrýnis- laust. Þessu hefur sjaldan veriö lýst af eins mikilli skarpskyggni og fimi á islensku máli og I slöustu ljóðabók Þorsteins frá Hamri. En þetta er kannski ein skýring á aö listamenn eru aö vissu leyti i utan viö samfélagiö, því þeir fá ekkert út úr þessu falska kapp- hlaupi. En þeir geta aftur á móti gert góöverk, þvi þeir útdeila raunverulega sál sinni meö list- inni. Þjóöfélag lista er uppbyggi- legt þjóöfélag. En listamenn hafa alltaf átt erfitt uppdráttar og ekki slst á tslandi og er þaö afleitt. Ef islenska rikið setti t.d. þrjátíu til fjörutiu listamenn á Dagsbrúnar- taxta og léti þá nota hugmynda- flug sitt til fegrunar umhverfis- ins, fengi maöur út úr þvl betra og fegurra mannlif. Nei, i staöinn maður, aö góö menningarstefna geturbættþjóöfélagiö til muna og þaber enginn vafi, aö kostnaöur- inn mundi skila sér meb rentum. Hvaö heldurðu aö mundi sparast mikiö, ef unglingum yröí kennt aö finna fullnægju I listum, f staöinn fyrir brjálæöislegum fatakaup- um? Þeir læra snemma aö telja sér trú um aö viöurkenning félag- anna grundvallist á klæöaburöi ogglingri. Sá sem á fbttustu fötin er mestur, þótt hann sé I raun og verualgjört núll! Þetta er hreint afturhvarf til steinaldarinnar, hreinn fetismi. Steinaldarmenn trúöu á stokka og steina, en nú trúa menn á glys og glingur. Og eitt er m jög afleitt I nútlma- þjóöfélaginu, þaö er vinaleysi manna. Menn eiga fullt af kunningjum en kannski enga raunverulega vini. Menn hafa hreinlega ekki tlma til aö sinna þeim. Vinskapur þarf aö þroskast og grundvallast á samhygö. Eins og til dæmis um daginn i Málmey, þar hittust menn, sem eru góöir vinir. Og þaö er óskap leg ánægja ab hitta marga vini og kollega. Þeir koma meö frjóa strauma til manns og eru fullir al velvilja. Þeir eru nefnilega and- lega þroskaöir og hamingju samir. Þeir hafa komist út fyrir þetta fyrrnefnda sálarspillandi span og eftirsókn eftir vindi. Þaö sem er aöalatriöiö er ab þetta er gott fólk, sem lætur hlutina skipta sig einhverju máli. Brennivin eða Fíladelfia Viö veröum aö halda okkur viö okkar innri stefnu, vinna sem allra mest og láta hlutina vaxa eins og I náttúrunni. Og tengja þetta þjóöfélaginu og hætta ab taka á móti fölskum gjöfum. Falskar gjafir ná á þér valdi, auömýkja þig og gera þig aö bavlan. Þess vegna er ég skít- hræddur viö aö missa gamlan áhuga á pólitik og grúski, þvl þá væri fjandinn laus. Ætli maöur endaöi ekki I brennivini eöa Flla- delfiu, eöa þá hver veit hvar, ha? Og maöur þarf aö feröast mikiö, fara I þroskandi feröalög og feröast meö opinn hug. Skoöa þjóöfélög og kynnast húmomum á nýjum stööum. Mér finnast feröalög ein sú besta fjárfesting sem til er. Sérstaklega er þaö mikils viröi fyrir listamenn aö feröast, þvi ferðalög eru stórkost- legur hugmyndabanki fyrir þá. En stundum finnst mér, aö allt of margt listafólk veröi hlutaöeig- endur I helgisiöum Islensks menningarstefnuleysis. Stefnu- leysiö er stefna I sjálfu sér og henni fylgja litir svarthöfða- myrkursins, afturhaldsins. En mlna lífsskoöun má eigin- lega rúma I einni setningu: Aö þoraaövera þaö sem maður vill vera — og vera þaö fullt út! —MG

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.