Vísir - 10.03.1979, Síða 21

Vísir - 10.03.1979, Síða 21
mm Laugardagur 10. mars 1979. Rússneskt buff með sýrðum rjóma og rífnum ostí Uppskriftin er fyrir 3-4 375 g kjöthakk 2 hveitibrauösneiöar 1 laukur salt pipar rósapaprika smjöriíki 500 g soönar kartöflur Sósa: 40 g smjörllki 4 msk. hveiti 2 1/2 dl kjötsoö (vatn og kjötkraftur) 1 litill laukur salt 2 dl sýröur rjómi 50 g rifinn 45% ostur 2 msk. brauömylsna Leggiö brauöiö I bleyti i örlitlu vatni. Smásaxiö laukinn og látiö hann krauma um stund i smjörliki. Blandiö saman kjöthakki, brauöi og söxuöum lauk. Kryddiö meö salti, pipar og rósapapriku. Hnoöiö og mótiö buff úr kjötdeiginu. Brúniö buffin i smjörliki og raö- iö þeim i smurt ofnfast mót. Afhýöiö kartöflurnar, skeriö þær I sneiöar og raöiö þeim meöfram kjötinu. SÓSA: Bræöiö feitina I potti. Hræriö hveitinu saman viö. Þynniö í ELDHÚSINU Umsjón: Þúrunn I. Jónatansdótfir smám saman meö kjötsoöi. Rifiö laukinn á rifjárni og blandiö útisósuna. Saltiö. Takiö pottinn af hitanum og hræriö sýröum rjóma saman viö. Helliö sósunni yfir buffin og kartöflurnar. Stráiö yfir rifnum osti og brauömylsnu. Setjiö fatiö inn i 200 C heitan ofn I u.þ.b. 15 min. Beriö fram meö hrásalati. Nauðungaruppboð sem auglýst var 172., 75. og 79. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 á Urðarstekk 5, þingl. eign Asgeirs Guölaugssonar fer fram eftir kröfu Iðnaöarbanka tslands og Inga R. Helgasonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudag 14. mars 1979 kl. 14.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var 172., 75. og 79. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á bilskúr nr. 13 viö Blikahóla 2-4, talinni eign Jóns M. lvars- sonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri miövikudag 14. mars 1979 kl. 11.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var 172., 75. og 79. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á hluta I Unufelli 29, þingl. eign Sigurbjargar Gunnarsdóttur _ fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eign- inni sjálfri miövikudag 14. mars 1979 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72., 75. og 79. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á hluta i Unufelli 50, þingl. eign Þorsteins Hannessonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar 1 Reykjavik á eigninni sjálfri miðvikudag 14. mars 1979 kl. 13.45. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var i 72., 75. og 79. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 á Suöurlandsbraut 26, þingl. eign Sigmars Péturssonar fer fram eftir kröfu Jónasar A. Aðalsteinssonar hrl., Gjald- heimtunnar, Magnúsar Sigurðssonar hdl., Vilhj. Arnason- ar hrl., Landsbanka tsl. og Sparisj. Rvikur og nágr. á eigninni sjálfri þriðjudag 13. mars 1979 kl. 14.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var i 72., 75. og 79. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á Yrsufelli 40, þingl. eign örlygs Arnar Oddgeirssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri miðvikudag 14. mars 1979 kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var 172., 75. og 79. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á hluta I Torfufelli 48, þingl. eign Guörúnar Jónsdóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri þriöjudag 13. mars 1979 kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik = Oliumálverk eftir góöum = = Ijósmyndum. = Fljót og ódýr vinna, unnin af = = vönum listamanni. = Tek myndir sjálfur, ef 5 = nauösyn krefur. | Uppl. i sima 39757, = e. kl. 18.00 = liíllllllillllllllllllimilllllilllllllllllllllllllllllllllllllllini GANGBRAUT ER BEZTA LEIÐIN EF AÐGÁT ER HÖFÐ Junior Chamber Reykjavík h I0TAÐIR BÍLAR - l JOTAÐIR BÍLAR - NOTAÐIR BÍLAR - 1 tOTAÐIR BÍLAR SELJUM í DAG MIKIÐ ÚRVAL NOTAÐRA BÍLA OPIÐ FRÁ KL. 12.00-17.00 KOMIÐ OG GERIÐ GÓÐ KAUP Sýningorsalurinn Sveinn Egilsson h.f. Skeifunni 17 — Sími 85100 NOTAÐIR BÍLAR - NOTAÐIR BÍLAR - NOTAÐIR BÍLAR - NOTAÐIR BÍLAR

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.