Vísir - 10.03.1979, Síða 22

Vísir - 10.03.1979, Síða 22
11 Laugardagur 10. mars 1979. ^lISÍJJtl UM HELGINA „Vona þeir seu nógu þreyttirrf Stefán hefur verift drjúgur við að skora mörk fyrir HK I vetur. Hér hefur hann snúið á Einar Einarsson I Fylki og stuttu sfðar small boltinn I neti Fylkis. Cl dag er laugardagur 10. mars 1979/ 69. dagur ársins. Árdegisflóö er kl. 04.41/ síðdegisflóö kl. 17.08. ÝMISLEGT segir Stefán Halldórsson leikma&ur HK í 1. deild handboltans „Það er enginn leikur tapaður fyrirfram, og við munum gera allt sem við getum til aö klekkja á Valsmönnunum, ég vona bara að þeir séu nógu þreyttir”, sagöi Stefán Halidórsson leikmaður h já HK er viö ræddum viö hann um leik HK og Vals I 1. deild lsiandsmótsins i handknattieik sem fram fer á morgun kl. 14 í Iþróttahúsinu að Varmá. „Við gerum okkur þó grein fyrir þvi að þetta verður erfiður leikur, og sannast sagna leggjum við meira upp úr þvi aö ná sigri gegn bæði IR og Fylki i þeim leikjum sem við eigum eftir við þau fé- lög. Ef viö vinnum sigur I þeim leikjum þá höldum við sæti okkar I 1. deild”. — Stefán sagöi að þeir hjá HK hefðu notað tim- ann vel á meðan landslið- ið var i B-keppninni á Spáni. Þeir heföu æft vel auk þess að spila æfinga- leiki, og menn væru sam- taka um þaö að reyna allt til aö HK héldi sæti sinu i 1. deild. Það kom fram hjá Stefáni að allir leikmenn HK eru heilir og verða með gegn Val. Þó hefur Björn Blöndal ekki hafið æfingar að nýju eftir fri sem hann tók sér, og er það auðvitað missir fyrir liðið sem státar þó ekki af mikilli breidd fyrir,—gk-. Sunnud. 11.3. kl. 13 Gálgahraun — Garða- hverfi, hófleg vetrarganga. Verð 1000 kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.l. benzinsölu. Akureyri og nágr. um næstu helgi. Farseðlar á skrifst. útivistar. (Jtivist Ibúasamtök Þingholtanna. Félagsfundur laugard. 10. mars kl. 2 i Miðbæjarskól- anum. Kvöldvaka 14. mars kl. 20.30 á Hótel Borg. Efni: 1. Kvæðið „Áfangar” eftir Jón Helgason, prdfessor, i myndum og máli. Flytjendur Sigurður Þórarinsson, prdfessor og óskar Halldórsson, lektor. Grétar Eiriksson sýnir myndirnar. 2. Myndagetraun. Allir vel- komnir meöan húsrúm leyfir. Aögangur ókeypis. Ferðafélag Islands. Félag Ahugamanna um Heimspeki Fimmti fundur vetrarins veröur haldinn næstkom- andi sunnudag, 11. mars 1979, kl. 14.30 i Lögbergi. Frummælandi veröur Arthúr Björgvin Bollason, og nefiiir hann erindi sitt „Skynsemi og þekking”. Sunnudagur 11. mars. kl. 10. Skiðaganga um Kjósarskarð. Gengið frá Þingvallavegin- um og niður I Kjós. Farar- stjóri: Kristinn Zophonias- son. Kl. 13 Fjaliganga á Meöalfell eða Reynivallaháls. Fararstjóri: Baldur Sveinsson, kl. 13. Fjöruganga i Hval- fjarðareyri, létt ganga. Hugað að baggalútum og öðrum smásteinum. Far- arstjóri: Guðrún Þórðar- dóttir. Verð i allar ferðirn- ar kr. 2000, gr. v/biiinn. Farið frá Umferðarmið- stöðinni að austanverðu. Ferðafélag isiands. MESSUR Messur i Landakoti. Dómkirkja Krists kon- ungs Landakoti: lágmessa kl. 8.30 árdegis, hámessa kl. 10.30 árdegis, lágmessa kl. 2 siödegis. Alla virka daga lágmessa kl. 6 siðdegis nema laugardaga, þá kl. 2 siö- degis. Fellahellir: Kaþólsk messa kl. 11 árdegis. Kapella sankti Jóseps- systra, Garöabæ. Há- messa kl. 2 siðdegis. Kirkja óháða safnaðar- ins. Messa kl. 2. Aðal- fundur kirkjukvenfélags- ins eftir messujáéra Emil Björnsson Guðsþjónustur I Reykja- vikurprófastsdæmi sunnudaginn 11. mars 1979 — annan sunnudag i föstu. Styrktardagur Ekknasjóðs fslands. Arbæjarprestakall: Fjölskylduguösþjónusta i safnaðarheimili Arbæjar- sóknar kl. 11 árd. Séra Guðmundur Þorsteins- son. Ásprestakall: Messa kl. 2 að Norður- brún 1. Séra Grimur Grimsson. Breiðholtsprestakall: Barnastarfið: Laugardag i ölduselsskóla kl. 10.30 árd. og sunnudag i Breið- holtsskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ingólfur Guömundsson lektor prédikar. Sóknar- nefndin. Bústaðakirkja: Barnasamkoma kl 11 Guðsþjónusta kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson predik- ar. Kaffi og umræöur eft- ir messu. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Séra ólafur Skúla- son,dómprófastur. Digranesprestakall: Barnasamkoma I safnaðarheimilinu við Bjarnhólastig kl. 11. Guðsþjónusta i Kópa- vogskirkju kl. 11 Séra Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Kl. 11 messa. Séra Hjalti Guðmundsson ÍÞRÓTTIR UM HELGINA: Laugardagur Handknattieikur: Laugardalshöll kl. 15.30, 1. deild karla IR—Fylkir, kl. 18. 2. deild karla Leiknir—KA. Iþróttahús Vestmannaeyja kl. 13.15, 3. deild karla Týr-IA. Iþróttahúsiðað Varmá kl. 14, 3. deild karla UMFA- Grótta. Körfukna ttleikur: Iþróttaskemman á Akur- eyri kl. 15.30. (Jrvals- deildin Þór-IR, Iþrótta- hús Glerárskóla kl. 13.30, 1. deild karla Tindastóll- Fram. Iþróttahús Njarðvikur kl. 14, úrvals- deildin UMFN-IS. Iþróttahús Borgarness kl. 14. 1. deild Snæfell- Armann. Blak: Iþróttahús Hagaskóla kl. 15, 2. deild karla Vikingur- Breiðablik, kl. 17 1. deild karla Þróttur-MImir. Iþróttahúsiö i Vest- mannaeyjum kl. 16. 2. deild karla IBV-Fram. Badminton: TBR-hÚSÍð kl. 15, Reykjavikur- meistaramótiö. Sunnudagur Handknattieikur: Iþróttahúsið að Varmá kl. 14, 1. deild karla HK- Valur, kl. 15.15, 1. deild kvenna Breiðablik-Valur. Laugardalshöll kl. 14, 2. deild karla Þróttur-KA. Laugardalshöll kl. 19, 1. deild karla Fram- Vikingur, kl. 20.15, 1. deild kvenna Fram-Vik- ingur. Körfuknattleikur: Iþróttahús Njarðvikur kl. 13, 1. deild karla UMFG- IBK. Júdó: Iþróttahús Kennaraskólans kl. 14, tslandsmótiö, keppt i unglinga.og kvennaflokk- um. Badminton: TBR-húsið kl. 13.30, Meistaramót Reykjavikur kl. 13.30. Landakotsspitali Messa kl. 10 Organleikari Birgir As Guömundsson Séra Hjalti Guðmunds- son. Felia og Hólaprestakall: Laugardagur: Barnasamkoma i Hóla- brekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnudagur: Barnasam- koma I Fellaskóla kl. 11. f.h. Guðsþjónusta I safnaðarheimilinu að Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Séra Hreinn Hjartarson. e Útvarp Laugardagur 10. mars 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 l.jósaskipti. 8.00Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl.Mútdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali 9.00Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi 9.30Óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Að leika og iesa. 12.00 Dagskráin. Tómeikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 1 vikulokin 15.30 Tónleikar 15.40 lslenskt mál: 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir 17.00 Trúarbrögö, X. þáttur. 17.45 Söngvar I léttum dýr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Góöi dátinn Svejk" Saga eftir Jaroslav Hasek I þýöingu Karls Isfelds. Glsli Halldórsson leikari les (4). 20.00 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson kynn- ir sönglög og söngvara. 20.45 Einingar Þáttur með blönduöu efni. Umsjónarmenn: Páll Stefánsson og Kjartan Arnason. 21.20 Kvöidljóð Tónlistarþátt- ur i umsjá Helga Péturs- sonar og Asgeirs Tómasson- ar. 22.05 Kvöldsagan: „Heimur á við hálft kálfskinn" eftir Jón lielgason Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor les (2). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passlusálma. (24). 22.50 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Sjónvarp Laugardagur 10. mars 16.30 lþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.35 Töfratappinn 18.55 Enska knattspyrnan Hlé " ........ 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Allt er fertugum fært (Life Begins at Fortyí.Nýr, breskur gamanmynda- flokkur i sjö þáttum. Aðal- hiutverk Rosemary Leach og Derek Nimmo. Fyrsti þáttur. Þýöandi Ragna Ragnars. 20.55 Hár ’79. Samband hár- greiðslu- og hárskera- meistara sýnir hártisku. Kynnir Magnús Axelsson. Stjórn upptöku Egill E6- varösson. 22.00 ó, þetta er indælt striö (Oh, What a Lovely War) Bresk bíómynd frá árinu 1969. 00.10 Dagskráriok Utvarp Sunnudagm' 11. mars 8.00 Fréttir 8.05 Morgunandakl 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljóm- sveit Mantovanis leikur. 9.00 Hvað varð fyrir valinu? Kafli úr ævisögu Arna Þórarinssonar, sem Þór- bergur Þórðarson færði i letur. Valur Gislason leikari les. 9.20 Morguntónle ikar a. 11.00 Preslvlgslumessa I Dómkirkjunni. < Hljóðrítuð 11. fyrra mán.i Biskup ls- lnds, herra Sigurbjörn Ein- arsson, vigir Valdimar Hreiöarsson guðfræðikandi- dat til Reykhóla i Baröa- strandarprófastsdæmi. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Fyrsta sagan Bjarni Guönason prófessor fiytur siðara hádegiserindi sitt um upphaf islenzkrar sagnarit- unar. 14.00 Miödegistónleikar: Frá t ó n I e i k u m I Erkel-hljómleikahöllinni i BúdapestStabat Mater eftir Giacomo Rossini. 15.00 Fleira þarf I dans en fagra skóna. Siöari þáttur um listdans á Islandi, tekinn saman af Helgu Hjörvar. Rætt við dansarana Astu Norðmann, Sif Þórz, Sigriði Armann, Eddu Scheving og Nönnu ólafsdóttur. 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir 16.20 Endurtekiö efni. 17.20 Pólsk samtlmahljómlist 18.00 Harmonikulög. Veikko Ahvenainen leikur. Tilkynn- ingar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Svartur markaður", f ra m h a Ids leikri t. . 20,05 Sinfónluhljómsveit ls- lands leikur l útvarpssal 20.30 Skemmdarverk. 21.10 Fiðlulög Thomas Magyar leikur fiðlulög eftir Fritz Kreisler. Hielkema ‘ leikur á planó. 21.25 Söguþáttur Umsjónar- menn: Gisli Agúst Gunn- laugsson og Broddi Brodda- son. Rætt viö Jón Hnefil Aöalsteinsson um doktors- ritgerö hans „undir feldin- um”. 21.50 ópercttuiög. 22.05 Kvöldsagan: „Heimur á við hálft kálfskinn" eftir Jón Helgason Sveinn Skorri Höskulsson les (3). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir, Dagskrá morgundagsins. 22.50 Viðuppspreltur slgildrar tónlistar. Ketill Ingólfsson sér um þáttinn. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Sunnudagur 11. mars 16.00 Húsið á siéttunni Fimmtándi þáttur. Skóla- verðla un, 17.00 A óvissum tímum Þréttándi þáttur. Skoöana- skipti um helgi. 18.00 Stundin okkar. Um- sjónarmaður Svava Sigur- jónsdóttlr. Stjórn upptöku Þráinn Bertelsson. Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Sfmon H. ivarsson Simonieikurá gltarlög eftir Bach, Villa Lobos og Lauro. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 20.50 Rætur. Tiundi þáttur. 21.40 Alþýðutónlistin. Þriðji þáttur, Ragtime.l þættinum koma fram Rudi Blesh, Terry Waldo, Eubie Blake, Christy Minstrels o.fl. Þýð- andi Þorkell Sigurbjörns- son. 22.30 Aö kvöldi dags.Séra Arni Pálsson sóknarprestur i Kársnesprestakalli, flytur hugvekju. 22.40 Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.