Vísir - 10.03.1979, Page 24

Vísir - 10.03.1979, Page 24
24 Laugardagur 10. mars 1979. ItóSZR eftir Sigurft Valgeirsson Smjörlíkis- áratugurinn Þaö getur varla veriö mjög gaman aö vera fiskifræöingur þessa dagana. Þeim er leyft aö röfla en enginn hlustar. Orö þeirra eru máttlausari en geröir selsins sem stoppaöi þó loönu- bræösluna fyrir austan ekki alls fyrir löngu. Stefnan f fiskerlinu viröistvera: „l.átuni þaö fara og „hif op" meöan eitthvaö er. Þetta minnir óneitanlega á hina fornu sögu um manninn sem byrjaði, þar sem hann sat, á þvi að éta aöra höndina á sér. Honum þótti hún bara f jári góö svo hann hélt áfram — ogáfram þangaö til ekkert var eftirnema munnurinn. En þá datt hann lika aftur fyrir sig i stólnum. Sneitt aftan hægra — Snyrta þaö bara vel og taka af toppnum. — Hva — viö verðum ekki i vandræöum meö þaö. — Jæja, er nokkuö nýtt? — Nokkuö nýtt? He he sá var góöur. Þaö er allt i rúst. Kinverj- ar komnirinn i Vietnam og Rúss- inn aö tjúllast. Carter litur út eins og hann sé nýbúinn aö missa tennurnar, landris á Kröflu, þing- roístillaga. Hvaö viltu hafa það betra? — Það er nú óþarfi að hárreyta mann. — Fyrirgeföu kallinn. Heyrðu annars ég var aö heyra aö þaö væri aösjóða upp úr milli Alþýðu- flokks og Framsóknar. — Nú? — Já já. ólafur ku hafa klipið i kinnina á Gunnlaugi og sagt: „Hver á þig vinurinn”. — Sei sei — Svo eru Sjálfstæðismenn heldur aumir maður. — Það má nú nærri geta eftir burstiö i vor. — Heyröu vinurinn, á nú að fara að vera með áróður i stóln- um? Hvor okkar er rakarinn? Ef þig langar út á götu með bursta- klippingu hægra megin þá er mér svo sem sama. — Fyrirgeföu fyrirgeföu, en þú sagðir aö þeir væru aumir og ég tók bara undir þaö. — Má vera, má vera. Látum þaö liggja kallinn. Ég kyngdi og hann renndi vél- inni fimlega upp i hnakkann. Flissandi issandi Óneitanlega bókmenntaþjóö ts- lendingar. Þeir Skarphéöinn, Tarsan og Njáll eru svo sam- slungnir menningu okkar aö viö erum næstum hætt aö gefa þvi gaum. Frekar er aö viö rekum upp stór augu þegarokkur bætist eitt- hvaö nýtt eins og kveöskapurinn sem núna mynda vaxtarbrodd islenskrar ljóðlistar. An efa á þessi heimsósómakveöskapur eftir aö valda þvi aö nútiminn mun lifa i nafninu smjörlikisára- tugurinn: A pönnuna fleygi ég flissandi issandi fláka af stykkinu suöandi uöandi Vöknar I vellandi smjörlikisrafinu verömiöinn einn er sem klettur í hafinu. Svona kveður eitt okkar bestu skálda og „dregur arnsúg i' flug- inu”. Anægjulegt er aö vita til þess að menn eru hættir aö ljóða á kappa og landslag en gefa vörunni meiri gaum en áður. Land ris land sest. Nústendur tilaögera stórátak I landkynningu. Hinn stóri heimur (Smáauglýsingar — simi 86611 J Saumavél Koy lítiö notuö og vel meö farin, ekki ársgömul til sölu. Uppl. i sima 43378. Notuö eldhúsinnrétting ásamt Husquarna eldavélasam- stæöuog tvöföldum stálvaski meö blöndunartækjum. Uppl. i sima 50468. Notuö teppi ca. 40 ferm. til sölu, einnig 85 litra fiskabúr meö öllu tilheyrandi, barnaróla og barnarúm. Uppl. i sima 84904 milli kl. 15-20. Hótel — Matsölustaðir. Til sölu nokkur stk. af stálkönn- um og litlum ausum, einnig tals- vert magn af dúkum, tveir litir, allt sem nýtt. Uppl. i sima 43207. Til sölu gamall minkapels, á kr. 35 þús., Raleigh karlmannsreiöhjól á kr. 35 þús, barnataustóll á kr. 3 þús., hvitur pels á 1 árs á kr. 3 þús. hermannafrakki stórt nr. á kr. 3 þús., ullargólfteppi ca 10 ferm. á kr. 5 þús. Uppl. I sima 44101. Sjónvarpsspil, 1100 ára minnispeningar (Reykjavikurpeningar brons), 500 og 1000 kr. silfurpeningar, sérslátta. Simi 32339 eftir kl. 7. Óskast keypt Andrés önd & Co Kaupi vel meö farin Andrés önd blöö. Uppl.isima 86497 millikl. 18 og 20. Til sölu Hansa hillur með tveimur skáp- um og sjónvarpshillu. Uppl. i simum 11159 og 86283 eftir kl. 6 á kvöldin. Danskt boröstofuborö úr tekki og 6 stólar meö leöur- áklæöi til sölu, mjög vandaö, einnig AEG eldavélaplata með 4 hellum. Uppl. i sima 13958. Bólstrun — breytingar. Gerum gömul húsgögn sem ný. Breytum einnig gömlum hús- gögnum i nýtt form. Uppl. i sima 24118. Bólstrun Bólstrum og klæöum húsgögn. Eigum ávallt fyrirliggjandi roccocóstóla og sessolona (Chaise Lounge) sérlega fallega. Bólstr- un, Skúlagötu 63, simi 25888, heimasimi 38707. Sjónvörp B & O sjónvarp svart/hvitt 22”, á fæti, til sölu. Simi 72413. Til sölu 24” sjónvarpstæki i mjög góðu lagi, stálfótur fylgir. Uppl. í sima 37541. Sjónvarpsmarkaöurinn er I fullum gangi. óskum eftir 14, 16,18 og 20 tommu tækjum i sölu. Ath. tökum ekki eldri en 6 ára tæki. Sportmarkaöurinn Grens- ásveg 50,simi 31290. Opiö 10-12 og 1-6. Ath. Opiö til kl. 4 laugardaga. ÍHúsgögn gjafa. tthol, innskotsborö, ruggu- ar, hornhillur, blómasúlur, :oco og barockstólar. Borö r útsaum, lampar, myndir og •gt fleira. Nýja bólsturgeröin, igaveg 134, simi 16541. Hljómt«ki oo o »»» ®ó Til sölu sem nýtt Pioneer CT-F4040 segul band. Upplýs. i sima 76548 eftir kl. 18. Heimilistæki Kelvinator þvottavél sem tekur inn á sig bæði heitt og kalt vatn til sölu nokkurra ára gömul. Hagstætt verö. Uppl. i sima 19176. Teppi Gólfteppin fást hjá okkur. Teppi á stofur — herbergi — ganga — stiga og skrifstofur. Teppabúöin Slöumúla 31, simi 84850. (Verslun Verslunin Ali Baba Skóla- vöröustlg 19 auglýsir: Stórkostlegt úrval af kvenfatnaöi á ódýru veröi. Höfum tekiö upp mikiö úrval af nýjum vörum, svo sem kjólum frá Bretlandi og Frakklandi. Einnig höfum viö geysimikið úrval af ungbarna- fatnaði á lágu veröi. Verslunin Ali Baba Skólavöröustlg 19, Simi 21912. VerksmiöjuUtsala Acryl peysur og ullarpeysur á alla fjölskylduna, acrylbútar, lopabútar, og lopaupprak. Ný- komiöbolir, skyrtur, buxur, jakk- ar, úlpur, náttföt og handprjóna- garn. Les-prjón. Skeifunni 6, simi 85611 opið frá kl. 1-6. SIMPLICITY fatasniö Húsmæöur saumið sjálfar og spariö. SIMPLICITY fatasniö, rennilásar, tvinni o.fl. HUS- QUARNA saumavélar. Gunnar Asgeirsson hf, Suður- landsbraut 16, simi 91-35200. Alnabær, Keflavlk. Skiöamarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir. Eigum nú ódýr byrjendaskiöi 120 cm á kr. 7650, stafi og skiöasett meö öryggisbindingum fyrir börn. Eigum skiöi, sklðaskó, stafi og öryggisbindingar fyrir fúlloröna. Sendum I póstkröfu. Ath. þaö er ódýraraaðversla hjá okkur. Opiö 10-12 og 1-6 og til kl. 4 á laugard. Sportmarkaöurinn slmi 31290. Til sölu skiöi Sprit Glass og bindingar, einnig Nort skiöaskór nr. 40. Uppl. i sima 92-3466. Fyrir ungbörn óska eftir vel meö fórnum barnavagni. Uppl. i sima 37585. A1 fl tte .ia T, Barnagæsla Barngóö kona óskast til aö gæta tveggja barna 5 og 7 ára, 3 daga i viku, helst heima. Uppl. I sima 66128. Ljósmyndun Hraðmyndir — Passamyndir Litmyndir og svart-hvítt i vega- bréf, ökuskirteini nafnskirteini og ýmis fleiri skirteini. Tiibúnar strax. Einnig eftirtökur eftir gömlum myndum. Hraömyndir, Hverfisgötu 59, slmi 25016. Til bygging^pC/ Óska eftir aö kaupa mótatimbur 1 x 6” ca 2000 metra. Uppl. i sima 75475. >B2_____ Hreingérningar Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aöferð nær jafiivel ryöi tjöru, blóöi o.s.frv. Nú eins og álltaf áöúr tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Þrif Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum, stofnunum o.fl. Einnig teppahreinsun meö nýrri djúphreinsivél. Húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049 og 85086 Haukur og Guömundur. Teppa- og húsgagnahreinsun Hreinsum teppi og húsgögn i heimahúsum og stofnunum meö gufuþrýstingi og stöðluðum teppahreinsiefnum sem iosa óhreinindin úr þráöunum án þess að skadda þá. Þurrkum einnig upp vatn úr teppum ofl. t .d. af völdum leka. Leggjum nú eins og ávallt áður áherslu á vandaða vinnu. Uppl. i sima 50678 Teppa- og húsgagnahreinsun, Hafnar- firði. Tökum aö okkur hreingerningar á Ibúöum, stigagöngum og stofii- unum. Einnig utan borgarinnar. Vanirmenn.Simar 26097 og 20498. Þorsteinn. Hreingerningafélag Reykjavlkur. Duglegir og fljótir menn meö mikla reynslu. Gerum hreinar ibúðir og stigaganga, hótel.veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir um leið ogvið ráöum fólki um val á efnum og aöferöum. Simi 32118. Björgvin Hólm. Kennsla Leiðbeini framhaldsskólanemum i stærðfræöi. Uppl. i sima 82542 i kvöld og næstu kvöld. Dýrahald Gæludýraeigendur athugiö. Purina fóöur, fyrir hverskonar hunda og hvolpa, ketti og kett- linga fæst i helstu matvöruversl- unum á Stór-Reykjavikursvæö- inu. Þaö er hollt og næringarrikt og auðvelt meöferöar. Rannsókn- ir tryggja Purina-gæðin. Þjónusta Trjáklippingar Fróði B. Pálsson simi 20875 og Páll Fróðason simi 72619. Garö- yrkjumenn.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.