Vísir - 10.03.1979, Blaðsíða 26

Vísir - 10.03.1979, Blaðsíða 26
u (Smáauglýsingar — simi 86611 Laugardagur lð. mars 1979. ,, VtSffi J Okukennsla ökukennsla — Æfúigatímar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvoeða Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendurgeta byrjað strax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ö. Hanssonar. Ókukennsla — /Efingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Otvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — æfingatimar Kenni á Toyota Cressida árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Þorlákur Guðgeirsson, simi 35180. ökukennsla — Æfingatimar Get nú aftur bætt við mig nokkr- um nemendum. Nýr Ford Fair- mont. ökuskóli Þ.S.H. simar 19893 og 33847 ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Volkswagen Passat. tit- vega öll prófgögn, ökuskóli ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Greiðslukjör. Ævar Friðriksson, ökukennari. Simi 72493. ökukennsla — Æfingatimar. Get nú aftur bætt við mig nokkr- um nemendum. Kenni á Mazda 323, ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Hallfriður Stefánsdóttir, simi 81349. ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreið Toyota Cressida árg. ’79. Siguröur Þormar ökukennari. Slmar 21412, 15122, 11529 og 71895. Bilavióskipti Bensininiðstöð til sölu 6 volta verð kr. 70 þús. Simi 52589. Til sölu Austin Allegro special árg. ’79. Siifurgrár með svörtum vinyltopft lituðu gleri, þokuljósum, hliðar- listum, klukkustokk og hnakka- púöum. Km. 5.500. Er i ábyrgð. Uppl. i sima 54141. Austin Allegro árg. ’77 til sölu Austin Allegro árg. ’77 með útvarpi, nýjum snjódekkj- um. Ný yfirfarinn. Ekinn 55 þús. km. Uppl. í sima 35533 milli kl. 17-19. Til sölu Austin Allegro special árg. ’79. Silfurgrár með svörtum vinyltopp, lituðu gleri, þokuljós- um, hliðarlistum, klukkustokk og hnakkapúðum. Km. 5.500. Er i ábyrgð. Uppl. i sima 54141. Datsun 140 J árg. ’74til sölu, ekinn 79 þús. km. Fallegur og vel með farinn bill. Verð kr. 1900 þús. Uppl. í sima 72570. Saab 96 árg. 1971 i góðu ástandi en litil- lega skemmdur á hurð og bretti, til sölu á 800 þús. gegn stað- greiðslu. Uppl. i sima 75208. Mazda 616 árg. ’73 til sölu. Ekinn 10 þús. km., 130 hestafla Vankel vél. All- ur ný tekinn i gegn. Vinyl toppur og ný snjódekk. Uppl. gefur Bila- salan Braut. Simar81502 og 81510. Datsun 1200 árg. ’73 til sölu. Vel með farinn. Uppl. i sima 73814. Lada 1600 ’78 Til sölu er Lada 1600 árg. 1978. Ekinn 20 þús. km. Uppl. I sima 44309. Plymouth árg. ’74 til sölu. 6 cyl. sjálfskiptur. Verð 2,5 millj. Simi 72094. Toyota Celica árg. ’77. Celica til sölu. Fallegur blll, ekinn aðeins 8 þús. km. Verð ca. 3,4 millj. Einnig er til sölu Renault —6 árg. ’71. Verð ca. 450 þús. Til sýnis hjá Bilasölunni Braut, Skeifunni 11. Willys — Trilla. 2ja-3ja tonna trilla óskast i skipt- um fyrir Willys árg. ’66, sjálf- skiptur með veltistýri, power bremsur, 8 cyl., teppalagður. Uppl. i sima 97-7433. Rússajeppi Til sölu Rússajeppi árg. ’71. Ek- inn aðeins 23 þús. km. frá upp- hafi. Góð grind, gott kram, topp V vél, góð skúffa og hús (Egils), hálfslitin dekk. Verð 1500 þús. Uppl. i sima 44461. Til sölu Chevrolet Blazer Cheyenne árg. ’74. Rauður með svartan topp, 8 cyl, sjálfskiptur, vökvastýri, út- varp, segulband. Breið dekk. Skipti á ódýrari. Uppl I sima 99-5960 og 99-5961. Willys til sölu. Mjög góður bfll, góð kjör ef samið er strax. Uppl. i sima 11031 eftir kl. 8. óska eftir framhásingu undir Rússajeppa. Uppl. i sima 22667. Mazda 929 árg. ’77 ekinn31þús.km.2jadyra til sölu. Uppl. i sima 37009 eftir kl. 6. Til sölu felgur 15” og 16” breikkaðar jeppafelg- ur. Kaupi einnig felgur og breikka. Uppl. i sima 53196 eftir kl. 18.00. Varahlutasalan. Til sölu varahlutir i Cortinu árg. ’67 V.W. 1300 árg. ’65. V.W. Valiant árg. ’66. Meðal annars vélar, girkassar, hásingar, bretti, hurðir og fleira. Kaupum bila til niðurrifs. Varahlutasalan Blesu- gróf 34. Simi 83945. Tiiboð óskast i Fiat 125 special árg. 1970. Þarfnast smá lagfæringar. Simi 42841 eftir kl. 5 i dag og næstu daga. Ymislegt k:&- Gef góð ráð. Simi 12697 eftir kl. 4. Trjáklippingar. Fróði B. Pálsson, simi 20875 og Páll Fróðason, sími 72619. Bílaviógeróir Bílaviðgerðir Bilavarahlutir úr fiber. Til sölu fiberbretti á Wiilys ’55-’70 og Toyota Crown ’66-’67. Húdd á Dodge Dart ’67-’69, Dodge Challenger ’70-’71, Mustang ’68, Willys ’55-’7 0. Framendi á Chevrolet’55, Spoiler á Saab 99 — BMW og fleiri. Einnig skóp og jj aurhlífar á ýmsar bifreiðir. Selj- ? um efni til smáviðgerða. Polyester h/f, Dalshrauni 6, Hafnarfiröi, simi 53177. Bilaleiga Leigjum út nýja bila. Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada Topaz — Lada Sport Jeppa — Renault sendiferðabifreiðar. Bilasalan Braut, Skeifunni 11, simi 33761. Akiö sjálf Sendibifreiöar nýir Ford Transit, Econoline og fólksbifreiöar til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig- an Bifreið. Bátar 2ja-3ja tonna trilla óskast i skiptum fyrir Willys árg. ’66, sjálfskiptur með velti- stýri, Power bremsur, 8 cyl., teppalagður. Uppl. i sima 97-7433. 12 — 30 tonna bátur óskast til kaups. Simi 27470. ÍSkemmtanir DISKÓTEKIÐ DISA — FERÐADISKÓTEK, Aukþessaðstarfrækja diskóteká skemmtistöðum ÍReykjavik, rdc- um við eigin ferðadiskótek. Höf- um einnig umboð fyrir önnur ferðadiskótek. Njótum viður- kenningar viðskiptavina og keppinauta fyrir reynslu, þekk- ingu og góða þjónustu. Veljið viðurkenndan aðila til að sjá um tónlistina á ykkar skemmtun. Simar 52971 (hádegi og kvöld), 50513 (fyrir kl. 10 og eftir kl. 18) og 51560. DISKÓTEKIÐ DÍSA H/F. Diskótekið Dollý Ef þú ætlar að lesa þér til um stuðið sem DISKOTEKIÐ DOLLY, getur skapað, þá kemst þú að þvi'að það er engin smá- saga sem lesin er á S.minútum. Nei. Sagastuðsins hjá DOLLY er löng og skemmtileg og endar aldrei. Sjáum um tónlist á árs- hátiöum, þorrablótum skólaböll- um, einkasamkvæmum ogöðrum skemmtunum. Kynnum tónlistina alihressilega. Ljósashow, sam- kvæmisleikir. DISKÓTEKIÐ DOLLÝ. Simi 51011. Veróbréfasala Skráning kaupenda að spariskirteinum rikissjóðs pr. 15.3. 1979 er hafin. Fyrirgreiðslu- skrifstofan, fasteigna og verð- bréfasala. Vesturgötu 17. Simi 16223.Þorleifur Guðmundsson, heimasimi 12469. Ef yöur vantar rafritvél fyrir heimiliö eöa skrifstofuna er rétta vélin. Gott verö. Mikil gæöi. Skipholti 21. Reykjavlk, slmi 23188. Sparið hundruð þúsunda meö endurryðvörn á 2ja ára fresti. RYÐVORN S.F. GRENSÁSVEGI 18 SÍMI 30945 (Þjönustuauglýsingar J Kermingd 9$ ^/3 V meðgóðu, gömlu fermingarmyndunum á, og gyllingar á þær eftir ósk- um, hverskonar biblíur m.a. Biblían í myndum — með hin- um 230 heimsfrægu teikning- um eftir Gustave Doré fögur fermingargjöf. Einnig sálma- bækur. Gylling yður að kostnaðar- lausu á hverja bók, sem keypt er hjá okkur. Kaupandinn fær myndamótið, ef hann þarf að láta merkja sér annað seinna. Sendum heim. Allar nánari Vupplýsingar í sima 86497. Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stlHur úr wc-rörum. niöurföUum, vöskum, baðkerum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigla. loftþrýstitæki o.fl. Tökum að okkur viögerðir og setjum niður hreinsibrunna, vanir menn. Siml 71793 og 71974. SKOLPHRIINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSON Pípulognlr ZZ'?' Húsbyggjendur - Húseigendur Tökum að okkur ýmsa við- gerðavinnu, innréttingar og glerjun. Hef einnig talsverða reynslu í húsaþéttingu og örugg þjón- usta — Fagmenn. Uppl. í síma 73543 eftir kl. 7 á kvöldin. Getum bætt viö okkur verkefnum. Tökum aö okkur nýlagnir, breytingar ’og viögeröir. Löggiltir pipulagninga- meistarar. Oddur Möller, simi 75209, Friðrik Magnús- son, simi 74717. Allar ferminqarvörur ó einum stað Bjóöum fallegar fermingarserviettur, hvita hanska, hvitar slæður, vasa- klúta, blómahárkamba, sálmabækur, fermingarkerti, kertastjaka og köku- styttur. Sjáum um prentun á servlett- ur og nafnagyllingu á sálmabækur. Einnig mikið úrval af gjafavörum. Veitum örugga og fljóta afgeiöslu. Póstsendum um land allt. KIRKJUFELL Slnu 2109U Klapparstig 27 Bifreiðaeigendur Nú stendur yfir hin árlega bifreiöa- skoðun. Við búuni bifreiðina undir skoöun. önnumst einnig allar aðrar við- geröir og stillingar. Björt og rúmgóð húsakynni. Fljót og góð afgreiðsla. Bifreiðastillingin Smiðjuvegi 38, Kóp. Baldvin & Þorvaldur Söðlasmiðir Hliðarvegi 21 Kópavogi KOPAVOGSÐUAR Allar nýjustu hljómplöturnar SJónvarpsviögerðir á verkstæðl eða I BILAEIGENDUR Bjóðum upp á feikna úrval af bílaútvörpum, sambyggðum tækjum og stökum kasettuspilurum yfir 30 gerðir ásamt stereohátölurum. P K Einholti 2 Reykjavík Síml 23220 heimahúsi. Ctvarpsviðgerðir. Biltæki C.B. talstöðvar. tsetningar. TÓNDORG Hamraborg 7. Sími 42045. OnMtrawnKM MBSIARI S|ónvarpsvi8g«rðir HEIMA EÐA A VERKSTÆOI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MANAÐA ABYRGÐ. SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag- kvöld- og helgarsími 21940. Húseigendur Smiðum allar innréttingar, einnig útihurðir, bilskúrs- hurðir. Vönduö vinna. Leitið jpplýsinga. Trésmiðja Harðar h.f. Brekkustig 37, Ytri*Njarðvik simi 92-3630, heimasimar, 92- 7628, 7435

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.