Vísir - 10.03.1979, Page 29

Vísir - 10.03.1979, Page 29
Laugardagur 10. mars 1979. 29 vísm í Hundar eru skynugar skepnur og tryggar meö afbrigöum. Hundar, sem hafa veriö sérþjálfaöir til aö aöstoöa blinda hafa breytt lffi margra blindra manna oggert þeim kieift aö feröast um. Þaö virtist algert brjálæöi, þegar blindur maö- urinn gekk út á West Street, morgun einn árið 1928. A þeim árum var West Street mesta umferöargata New York-borgar. Leigubílstjórar beygðu frá/ það hvein í hemlum vörubilanna/ fótgangandi æptu og allir biöu hins óhjákvæmilega. En nokkrum sekúndum síðar var Morris Frank kominn yfir götuna/ heill á húfi. hundar fengju aö vera i far- þegarými flugvéla. „Viö höfum yfirunniö alla mótstööu”, sagöi Richard Krokus, yfirþjálfari^eeing-eyé' stofnunarinnar. „Nema hvaö viö fáum enn kvartanir vegna leigusala, sem neita aö leigja blindum ef þeir eru meö hunda”. Háöir hvorir öörum „Hundurinn og maöurinn veröa aö læra, aö þeir eru háöir hvorir öörum, samtengdar ein- ingar”, sagöi Richard Krokus. Fyrir hundinn veröur blindi maöurinn eins konar framleng- ing af honum. Hann lærir til dæmis aö skynja hæöir, finnur muninn á hæö þjálfara sins og tilvonandi eiganda. Hundurinn á aö geta skynjaö nákvæmlega stærö mannsins, sem hann aö- stoöar. Hundaræktin, sem frii Eustis hóf I Sviss, er nú staösett I Norristown, heimaborg Morris Franks. „Viö höfum lagt áherslu á aö hafa hundana frekar smá- vaxna”, sagöi Krokus. „Enginn kærir sig um blindrahund, sem er á stærö viö lögregluhund. Viö kynbætum hundana og leggjum áherslu á gáfur og næmi”. Tíu umsækjendur á mán- uöi fá hund A hverjum mánuöi koma 10 7.500 Bandaríkjamenn eiga blindrahunda Slíkir hundar breyta lífi blindra manna ótrúlega mikið Blaöamenn stóöu enn undr- I andi hinum megin götunnar, | þegar Frank beygöi sig niöur og | klappaöi aöstoöarT,manni” sin- ■ um, en Frank var nýkominn frá I Evrópu meö sértaminn hund, . blindrahund. Morris Frank var búinn aö 1 sanna mál sitt og Bandarikja- I menn höföu I fyrsta sinn séö aö- • stoöarhund fyrir blinda. Nýlega hélt Morris Frank, I sem nú er 71 árs gamall kaup- ■ sýslumaöur og á heima i | Morristown i New Jersey, upp á ■ 50 ára afmæli „Seeing-eye”- I stofnunarinnar, en Frank var einn af stofnendum hennar. Frank og sjö þúsund og fimm * hundruö aörir blindir Banda- j rikjamenn, sem lifa ótrúlega I eölilegu lifi, njóta nú góös af ■ vinnu ungrar konu, Dorothy | Eustis, og hugmyndar, sem ■ kom fram I Þýskalandi eftir I fyrri heimsstyrjöldina. Dorothy Eustis flutti ásamt I fjölskyldu sinni, sem var vell- ' auöug, til Sviss áriö 1923. Hún I setti á stofn stöö, þar sem hund- I ar voru tamdir og unniö var aö I kynbótum. A þessum tima voru hundar ■ nýttir til ýmissa starfa. Lög- I regluhundar höföu lengi veriö . notaöir, svo og blóöhundar. I Hundar voru notaöir i hernaöi og aörir til hjálparstarfa (t.d. I St. Bernharöshundar i ölpun- ■ um). Dorothy haföi sérstakan I áhuga á aö þjálfa hunda, sem I gætu aöstoöaö blinda menn, en | Þjóöverjar höföu þróaö þessa ■ hugmynd nokkuö, er þeir geröu I tilraun til aö kenna hundum aö . aöstoöa hermenn, sem misst I höföu sjónina i striöinu. Hún skrifaði siöar: „Þaö var I dásamleg tilfinning aö veröa I vitni aö þeirri breytingu, sem I varö á manni einum, eftir aö I hann fékk hundinn sinn. Hann ■ var óöruggur, óákveöinn | blindur maöur, sem gekk hok- _ inn og þreifaöi fyrir sér meö I staf. Allt i einu var hann oröinn J aö sjálfsöruggum manni, sem I gekk með hundinn sinn i bandi. I Maðurinn var reistur, gekk I hratt og ákveöið um allt”. Missti sjónina í box- keppni 1 Nashville i Tennessee flýtti hinn ungi Morris Frank sér heim til sin meö blaöiö Saturday Evening Post. Frank haföi misst sjón á ööru auganu i box- keppni og á hinu, þegar hann datt af hestbaki. Faöir Morris Franks las greinina fyrir hann. „Blaöiö kostaöi mig fimm sent, en þaö var milljón dala viröi fyrir mig”, sagöi Frank siöar. Hann skrifaöi til frú Eustis, sem hreifst af bréfi Franks og viljastyrknum, sem fólst I skrif- unum. Hún bauö honum aö heimsækja sig til Sviss. Hundur var valinn fyrir hinn unga Morris og hann dvaldi i mánaöartima I hundaræktar- stööinni til aö læra aö stjórna hundinum. Fordómar Frú Eustis sagöi Morris, aö þegar hann kæmi til Bandarikj- anna yröi hann aö reyna aö breyta imynd fólks af „blinda manninum og hundinum hans”. 1 hugum margra var þetta þaö sama og betlari meö apann sinn. Frú Eustis haföi getið sér rétt til um þá andstöðu, sem Morris myndi mæta frá samlöndum sinum. En smám saman varö hugarfarsbreyting. Morri^ ásamt stööugt auknum fjölda blindra manna, sem notuöu hunda sér til aöstoðar, böröust gegn þeirri Imynd aö þeir væru vorkunnarveröir, blindir betlar- ar. Og þeir sigruöu I þessari baráttu sinni. Skilti sem á stóö: „Engir hundar leyföir” hurfu og I staö þeirra komu skilti meö áletrun- inni: „Aöeins blindrahundar leyföir”. Morris Frank, sem oft þarf aö feröast landa i milli, baröist sjálfur fyrir þvi, aö blindra- umsækjendur til hundaræktar- stöövarinnar. Stofnunin er i fall- egu, skógi vöxnu umhverfi og er land stofnunarinnar 24 hektar- ar á stærö. Timenningarnir dvelja á stofnuninni i fjórar vik- ur og fá þar þá þjálfun I meðferö hundanna, sem mun breyta lifi þeirra. Hundunum er kennt aö hlýöa skipunum eiganda sinna. Skip- anirnar eru tiltölulega fáar: Hægri, vinstri, áfram, rólega og hraöar. Smám saman læra maöurinn og hundurinn hvor á annan og geta feröast um allt, þrátt fyrir hindranir. Þeir læra ekki aöeins aö ganga yfir götu, heldur getur hundurinn til dæmis beint eig- anda sinum frá, ef of lágt er til lofts, svo eitthvað sé nefnt. Slíkar stofnanir eru um allan heim nú Dorothy Eustis kom .Seeing- eyer stofnuninni á fót áriö 1929. Stofnunin er elst átta blindrahunda-stotnana I Banda- rikjunum. Slikar stofnanir eru nú viöa I Evrópu, Astraliu, Japan og Suöur-Afriku. Frú Eustis aöstoöaöi einnig viö stofnun blindrahunda-stofnunar I Bretlandi, en Blindrafélagiö þar i landi rekur stofnunina. Hún hefur þjálfaö meira en 6500 hunda. Þvi miöur fá ekki allir blindir menn notiö aöstoöar blindra- hunda. „Seeing-eye” stofnunin telur, aö þaö sé aöeins einn af hverjum hundrað blindum i Bandarikjunum, sem á blindra- hund . „Eitt hefur alltaf vakiö sér- staka athygli mina. Blindum manni finnst hann oft vera utan- garös og er tortrygginn gagn- vart öörum. En ef hann er meö blindrahund, beinist athyglin aö hundinum. Fólk tekur aöeins eftir manni á gangi meö hund- inn sinn”, sagöi Morris Frank. rinllin hf Heildsölumarkaður VJVllllvJ B 11 Hátún 4 Noröurver viö Nóatún s 25833 Kaupmenn, Kaupfélög, Verktakar, Byggingafélög: EIGUM FYRIRLIGGJANDI mjög ódýr f jögra metra breið mynstruö nylon- gólfteppi. Einnig hin velþekktu Sommer-gólf- teppi fyrir skóla, skrifstofur, verslanir o.fl. ATH. URVALIÐ Einkaumboö fyrir: RLLiBERT Q fifc Mipolam SOMMER Ijjjsadófcssa-: Baðahöld og skapar Vynil, golf og veggefni Teppi og golfdukar Þettiefni og lim Bifreiðaeigendur Ath. aö viö höfum varahluti í hemla, i allar geröir ameriskra bifreiöa á mjög hagstæöu verði, vegna sérsamninga við ameriskar verksmiðjur, sem framleiöa aðeins hemla- hluti. Vinsamlega geriö verösamanburö. STILUNG HF.Sn' Sendum gegn póstkröfu 31340-82740. KL. 9-9 Allar skreytingar unnar af fagmönnum. N«g blla.tcBðl a.m.k. á kvöldin BlOMÍAMXIflt IIAIWRSI H V I I Simi I2TI7 n ATHUGIÐl Látið ekki salt- og tjörumenguð óhreinindi eyðileggja bilinn. Komið með hann reglulega og við þvoum hann og bónum á meðan beðið er. Óþarfi að panta tíma. Fœribandakerfi. Höfum einnig opið á laugardögumfrá 8-18.40. Bón og þvottastöðin ______ Sigtúni 3 TTT VESTUR-ÞÝSKU Bræóraborgarstig1-Simi 20080- LITSJÓNVARPSTÆKIN (Gengiö inn frá Vesturgötu)

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.