Vísir - 10.03.1979, Page 30

Vísir - 10.03.1979, Page 30
Laugardagur 10. mars 1979 VISIR Fyrsta ferö skipsins átti að veröa glæsilegasta og iburðarmesta síglíng allra tíma yfir Atlantshafið. En vegna úreltra vinnubragða yfirmanna skipsíns kæruleysis og manniegra mistaka, átti feröin eftir að enda hörmulega. 1500 manns ýmist drukknuðu eða frusu í hel. Isjakinn, sem var á reki 500 mílur fyrir sunnan Cape Race á Nýfundnalandi, þann 14. apríl 1911, var á hæð við þriggja hæða hújs. isjakinn var svart- skellóttur vegna grjóthnullunga og jarðvegs, sem hafði frosið við jakann, og hann var f laginu eins og Ijón sem krýpur og býður eftir bráð sinni. Samt var ekki nema rúmur sjöundi hluti jakans sjáanlegur yfir yfirborði sjávar og þessi sjöundi hluti hvarf að mestu leyti í þokuna og myrkrið, þvl dagur var aö kveldi kominn og farþegar farnir að kveikja Ijósin I káetum sínum. Vélar þessa stærsta skips veraldar knúði 46.328 tonnin I átt að isf jallinu, sem var heldur stærra en dómkirkja heilags Páis. Titanic var ekki einasta stærsta farþegaskip veraldar, heldur var skipiö stolt White Line skipafélagsins og var á jómfrúrferö sinni. Skipiö var tfu dekkja og rúmlega 250 metrar voru frá stefni til skuts. Hámarkshraði skipsins var 23 hnútar. Einn áhafnarmeölimur var fyrir hvern farþega, og slfkur var munaöurinn um borö og i káetunum, aö fimm daga ferö kostaöi 870 sterlingspund, og þótti þaö riflegt gjald i þá daga. Kaffistofan var haröviöar- klædd og meö flosteppi á gólf- um, tyrkneska baöiö var lýst upp meö kristalsjósakrónum, og dekkin voru viöarklædd, ekki ólikt enskum veiöikofa heldri manns á ofanveröri 18. Öld. Skipiö var sagt ósökkvandi. Og til þess aö raska engu á dekkinu, voru björgunarbátar um borö allt of fáir, f þeim var ekki rými nema fyrir þriöja hvern farþega. Enda var skipiö ósökkvandi. una, sumir með 20-30 og allt upp i 40 ára skipstjórnarreynslu, og allir sögöu þaö sama. Viö höldum fullri ferö, hvort sem tilkynnt hcfur veriö um is eöa ekki... Meöan skyggni er sæmilegt - held ég fullri ferö. Ég heföi ekki minnkaö hraöann... Ég hægi aldrei feröina... Gamaldags og úrelt sjómennska Mikill ís Þaö var mikill fs I sjónum þennan dag og þaö vissu skip- stjórnarmenn á öllum skipun- um á svæöinu. fs haföi sést frá Þetta voru menn, sem höföu fariö til sjós meö seglskipum og lært sina sjómennsku hangandi uppi f reiöa. Þetta voru haröir menn, sem hræddust ekkert hér á jörö og biöu þess æörulausir, aö guö tæki i taumana. Þaö voru ekki margir eftir af þessari manngerö og þó þeim heföi þótt léfeg sjómennska aö hafa ekki mann á „útkikki”, sem gæti varað viö isjökum, heföi ekki einn þeirra dregiö úr hraöanum vegna tiltölulega lit- illar hættu á aö rekast á Isjaka i myrkrinu. Klukkan ellefu um kvöldiö stóö Lord, skipstjóri Cali- fornian, uppi i brú ásamt öörum stýrimanni, þegar hann tók eftir skipsljósum i fjarska. Cyril Titanic, skömmu áður en skipið lagði úr höfn. Eitt mesta sjóslys sögunnar Skipið vor tal1 • jmt W ið osokkvandi — En það í fyrstu ferðinni og með því férust fimmtón hundruð manns Caroniu, og þaöan var sent viövörunarskeyti til Titanic. Einnig höföu fsjakar sést frá Baltic og Maeba, og frá þeim haföi Titanic einnig fengiö viövörunarskeyti. Eitt skip White Star-skipafélagsins, Californian, haföi oröiö var viö svo mikinn is, aö skipstjórinn, Stanley Ford,stöövaöi vélarnar og lét skipiö reka um nóttina. En Titanic hélt áfram á 22 hnúta hraöa. Þaö viröist jafn óskiljanlegt f dag, og sjóréttin- um fannst á sfnum tima: Segiö mér, þegar skip nálgast borgarisjaka, hvenær á aö minnka hraðann? Ég veit ekki tii þess, aö skip sem ég hef verið á hafi nokkurn tima minnkaö hraöann vegna Iss. Smith skipstjóri, stjórnandi Titanic, var hvorki óhæfur né geöveikur, 63 ára gamall haföi íann veriö fenginn til aö stjórna pessum merka viöburöi, þrátt ’yrir aö hann væri kominn á íftirlaun. Smith skipstjóri var óhræddur /iö isjaka, en hann var ekki einn im þaö. Fjöldinn allur af skip- stjórum steig upp f vitnastúk- Siðustu minúturnar. Evans, loftskeytamaöur, kom upp i brú og skipstjórinn spuröi hann hvort hann vissi hvaöa skip væri hér á ferðinni. Evans leit á ljósin smá tfma og sagði svo: „Aöeins Titanic”. Lord var ekki á sama máli en þegar hann minntist skipsins, sagöi hann: Þú ættir aö vara Titanic viö og segöu, aö viö höfum orðiö aö stoppa vegna mikils isreks”. I herbergi loftskeytamanns- ins i Titanic var Philips, yfir- loftskeytamaöur, og hann haföi i nógu aö snúast. Fyrir neöan hann, 1 spilaherbergi og danssal fyrsta farrýmis farþega, voru um 350 útvaldir farþegar, rfkis- bubbar, fulltrúar og gestir White Star skipafélagsins. Þarna voru ti dæmis J.J. Astor (Astor-hótelin) og kona hans, hertoginn af Rothes, Alfred Vanderbilt, tveir Rothshildar, einn Guggenheim, og siöast en ekki sist Charles Ismay, for- stjóri White Star skipafélagsins. Hann var um borö til að taka á móti heillaóskum og skeytum, sem streymdu hvaöanæva aö og þvi haföi loftskeytamaöurinn meira en nóg aö gera.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.