Vísir - 23.03.1979, Blaðsíða 9

Vísir - 23.03.1979, Blaðsíða 9
VÍSIR Föstudagur 23. mars 1979. Bandariskir landgönguliöar ganga á land i Töttdal I Noröur-Þrándalögum I æfingu NATO-herja, og nota bæöi landgöngupramma og skriödreka Grátkonur á afmæii brlátíu ára friðar Ljóst er aö fbúar Vestur- Evrópu mega fagna þvi á næstu dögum, aö tekist hefur meö tilvist Atlantshafsbandalagsins aö halda friöinn i 30 ár meöal þjóöa, sem áöur létu fá tækifæri ónotuö til aö efna til styrjalda, m.a. tveggja á þessari öld. Eins og Islendingar eru sjálfsagöir aöilar aö samræmdum aögerö- um Evrópu sjálfri sér til bjarg- ar, eru þeir virkir þátttakendur i varnarbandalagi rikja er liggja aö Atlantshafi. Hagsmun- ir eyþjóöar eru ótviræöir þegar kemur aö viöleitni til friöar, enda er sannast mála, aö striö i Evrópu hefur ævinlega þýtt stórar kárinur fyrir Island. Hörmulegt mannfall meöal sjómanna i siöasta striöi færöi okkur heim sanninn um aö héöan af veröur ekki komist hjá mannfórnum komi til heims- átaka hvaö sem hlutleysisvilja og hlutleysisyfirlýsingum liöur. Þaö er þvi sérstök ástæöa til aö minnast þess, aö samstaöa Evrópurikja innan Atlantshafs- bandalagsins hefur þýtt frið i Evrópu vestanveröri hálfan mannsaldur. Sem samstarfs og samvinnu- aöili um varnir Vestur-Evrópu út á viö hafa Islendingar orðiö aö leggja sitt af mörkum i þágu varðstööunnar. Meö mikilli ein- ióldun væri hægt aö segja aö þátttaka okkar i þessum vörn- um miöaöist einkum viö þarfir annarra rikja, t.d. Bandarikin. Vist er um þaö aö Bandarikjun- um er vörn i varöstöö á íslandi, en þaö er öllum öörum þjóöum ínnan Atlantshafsbandalagsins lika, svo tilgangslaust er aö til- taka einstök riki til þess eins aö geta haldiö þvi fram aö þau hugsi fyrst og fremst um nokk- urs konar einkavarnarkerfi á kostnað annarra þjóöa. Með sama rétti væri hægt aö halda þvi fram. aö Vestur-Þvzkaland. Frakkland og Bretland væru fyrst og fremst varnarstöðvar fyrir Bandarikin. Oþægindin, sem viö höfum af nauösvnlegri varnarkeöju Atlantshafsbanda- lagsins i Norðurhöfum eru auö- vitaö smámunir hjá þeim óþæg- indum, sem biöu okkar ef sú varnarkeöja rofnaöi. Þaö má deila um hina reikn- ingslegu stööu okkar varöandi þann tilkostnaö, sem aörir veröa aö bera vegna varna á Islandi, sjálfsviröingu okkar i þvi sambandi og hvernig sá hluti er metinn, sem viö þó leggjum af mörkum, sem er land og landsgagn. Eölilegast væri aö viö legöum af mörkum fjármuni til varnarstarfsins, sem miöuöust viö fjölda lands- manna hverju sinni — og þá meö hliösjón af mannfjölda annarra þjóöa innan bandalags- ins, en fengjum á móti fjármuni fyrir þá aöstööu, sem hér er veitt. Þeir reikningar væru ekki spurning um tap eða gróöa heldur mundur þeir sýna hreint borö þegar upp væri staöið og efla vitund okkar um virka þátt- töku. Landráð* ögranir og þjónkun Aö visu eiga ekki allir lands- menn sama mál I þessu efni. Tvö pólitisk kerfi I mynd heims- velda takast á I heiminum, og halda helzt friöinn meö þvi að vera jafnan svo hættuleg hvort ööru, aö ekki kemur til mála aö hefja heildarátök þrátt fyrir heitstrengingar og þunga brýn. A innlendum vettvangi hafa stofusælir baráttumenn löngum klappaö þann steininn, eöa s.l. þrjátiu ár. aö meö þátttöku i Atlantshafsbandalaginu væri veriö aö fremja landráö, ögra Sovétrikjunum og ganga á vald Bandarikjunum. Ekkert af þessum stóru oröum hefur rætzt á þrjátiu árum, og hefur þó stundum þurft styttri tima til aö sanna pólitiskar kennisetning- ar. Viö erum betur sett i sam- félagi þjóöanna nú en nokkru sinni áöur, og höfum m.a. haft heillavænlega forustu fyrir nvrri lögsögugerö um landhelgi þar sem m.a. kom i ljós aö eng- inn er annars broöir i hags- munaglimum. Samt unnum viö sigur I landhelgismálinu þrátt fyrir andstööu þjóöa innan bandalagsins. Hvergi hefur lik- lega sannast rækilegar en i þeim stórdeilum, sem uppi voru á ýmsum stigum landhelgis- málsins, aö Islendingar eru engra þjóöa leppar. Engir strigapokar Þrjátiu ára friöur á þvi heimssvæöi, sem viö tilheyrum er i rauninni nægileg rök fyrir neöanmáls Indriöi G. Þorsteinsson skrifar þvi, aö við völdum rétt þegar viö ákváöum aö taka þátt I varnar- bandalagi Vestur-Evrópu. Okk- ur hefur fleygt fram á þessum tima i efnalegu og menningar- legu tilliti, og berum engin merki þess aö viö séum undir- okuö af stórveldum. Til hliö- sjónar eru svo þjóöir. þar sem fólk i hafnarborgum gekk a.m.k. til skamms tima meö strigapoka vaföa um fætur til aö verjast vetrarkuldum. Viö höf- um ekki þurft aö gripa til Ungverjalandsuppreisnar til aö freista þess aö ná rétti okkar og hér hefur ekki þurft aö gripa til aðgeröa eins og i Tékkósláviku 1968. Með skáldaösku í hárinu Samt sem áður þykir nokkr- um einstaklinpum ástæöa ti! aö nnnnast þrjátiu ára afmælis triöar i Vestur Evrópu og þátt- töku Islands i Atlantshafs- bandalaginu meö þvi aö varpa einskonar skáldaösku I hár sitt i viku eöa svo i einu menningarhúsi borgarinnar, og eru þar kvaddir til þeir sem vilja — og voru þó fleiri boönir. Þessar hátiöarstundir minna meö nokkrum hætti á þá örvæntingarfullu tima, þegar heimurinn reis raunverulega á rönd viö innrásina i Pólland haustiö 1939, og margir voru til- kvaddir hér á landi til aö meta ástandið opinberlega og meö nokkrum trumbuslætti. Þá, sem allar götur slðan, var hinu striö- andi hátiöarliöi fyrirmunaö aö draga réttar ályktanir megin- atriöum og aukaatriöum, og lenti áöur en yfir lauk i hreinum ógöngum, alveg eins og er nú, þegar ekki má á milli sjá, hvort veriö er aö harma þrjátiu ára Iriö eöa fagna þvi aö gamla jórturtuggM skuli enn vera viö lýöi til aö halda viö hinni pólitisku glób I trúum fylgj- endum, sem hafa meö sér þeim mun meiri hátiöarhöld sem minna fæst rætt um hugðarefni þeirra I þeim rlkisstjórnum, sem myndaöar hafa veriö til aö koma á nokkurri tvisýnu um Atlantshafsfriðinn. Hinir brúklegu pennar En þetta fólk hefur sjóast I hernaðarspekinni allt frá þvi aö lorverar þess fögnuöu vináttu og griðarsáttmála Hitlers og Stalins. Griðarsáttmálinn var túlkaður sem „stórsigur” yfir nasistum, enda hefði tekist meö honum að rjúfa heimsbandalag fasista. Þessi upprifjun birtist nýlega i bók frá Fjölva og segir orörétt: ,,A næstu dögum útfæröu þeir þennan skilning sinn nánar. Þeir túlkuöu samn- inginn svo aö nú væru Þjóöverj- ar einangraöir og þýddi ekki lengur aö fara i striö ,,út af Danzig-málinu”, en aöeins nokkrum dögum siöar kom í Ijós. aö Þjóðverjar réöust á Pól- land og tóku Danzig.” Þá var gnðasáttmálinn skýröur meö þvi aö h ann gæfi Rússum frjáls- ar hendur til að tryggja sigur Kinverja yfir Japönum. Ekki liðu nema nokkrir dagar þangaö til Rússar sömdu um vopnahlé viö Japani. Eitt skáld- iö kvaö svo aö oröi: „Ráö- stjórnarrikin brjóta meö einum pennadrætti andkommúnista- möndulinn, bjarga 400 milljón- um Kinverja og Hitler leggur fyrir erkióvininn I Moskvu lyk- ilinn aö framtiö Evrópu i hendur bolsévismans”. Gott ef þetta skáld þykir ekki sæmilega brúk- legt nú um stundir til upplesturs á andstæöingahátiö þrjátiu ára friöar. Til bjargar Rúmeníu Þegar tók aö liða ab þvi aö Sovétrikin réöust inn I Pólland austan frá sögöu sömu aðilar, aö Sovétrikin hyggðu ekki á landvinninga, verkalýösstéttin heföi enga hagsmuni af þvi aö leggja önnur lönd undir sig. „Þess vegna mun æsingamönn- um ekki veröa aö von sinni um þaö aö Scvétrikin ráöist á Pól- land.” Fjórum dögum siðar hófst atlaga kommúnista aö Póllandi. Þeir sömdu siöan um skiptigu landsins viö nazista. Andartak fengu þessir menn fyrir brjóstiö og lýstu yfir: „Margir telja sig sjá i þessu hin herfilegustu svik sögunnar.” En svo kom skýringin. Innrás Rauöa hersins i Pólland haföi veriö gerð til aö bjarga Rúmeniu. Siöar kom i ljós aö Hitler og Stalin höföu lika samið um Rúmeniu. Þetta er ekki rifjað hér upp af illgirni. heldur til aö árétta, aö mönnum getur missézt jafnvel þótt þeir áliti sig fædda meö sannleikann undir tungurótum. Þrjátiu ára röksemdabrölt gegn varnarsamtökum þeim, sem viö höfum kosið aö fylgja er afar þýöingarlitiö við hliðina á þrjátiu ára friöi. Hins vegar þarf engan aö undra þótt nokkurs tviskinn- ur\gs gæti i málflulningi hátlöarrranna á þrjátlu ára friöarafmæiinu. Þeir eru aldir upp viö ámóta björgunarstörf og þau sem beitt var viö Rúmeniu foröum daga. IGÞ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.