Vísir - 23.03.1979, Blaðsíða 23

Vísir - 23.03.1979, Blaðsíða 23
27 VÍSIR Föstudagur 23. mars 1979. FRA ALÞJÚDASKAKMðTINU í SAO OAULO Brasiliumenn héldu fyrir skömmu alþjóölegt skákmót I Sao Paulo, meö þátttöku nokk- urraheimsfrægra meistara, svo og heimamanna. Kortsnoj og Ljubojevic sigruöu meö 10 vinn- ingum af 13 mögulegum, og voru 2 vinningum á undan næstu mönnum, Andersson, Gheorghieuog Lein. Furöuvek- ur, aö öflugasti skákmaður Brasilíu, Mecking, var ekki meö i leiknum, en hann teflir merki- lega s jaldan á alþjóölegum mót- um, sjaldnar en nokkur annar stórmeistari i fremstu röö. Slö-. an 1973 hefur Mecking átt öruggt á millisvæöamótunum, og aö þeim viröist hann einbeita sér. Næstu millisvæöamót veröa haldin i september n.k. og meöal þeirra sem þar verða undir smásjánni, er einmitt sigurvegarinn frá Sao Paulo, Ljubojevic. Þessi 29 ára gamli stórmeistari hefur um árabil veriö einn allra öflugasti skákmeistari heims, og þykir honum trúlega tími til kominn að komast áfram i áskorenda- einvígin. Ljubojevic teflir flestum skemmtilegar þegar honum tekst upp, og er sérlega frum- legur skákmaöur. Hann er óragur við aö brydda upp á nýj- ungum, og byrjanaval hans hef- ur aldrei fallið í fastan farveg. 1 eftirfarandi skák sem tefld var i Sao Paulo, kemur glöggt i ljós styrkleikamunurinn á stór- meistara i fremstu röö og ein- um af minni spámönnunum. Á meöan Ljubojevic spinnur net sitt af hugkvæmni, biöur and- stæöingurinn rólega átekta, án þess aö vita almennilega hvaö um er aö vera. Ljubojevic bygg- ir upp yfirburöastööu, og vinnur siöan skemmtilega Ur henni meö snjöllum leikfléttum. Hvitur: Ljubojevic, Júgóslavia Svartur: Rocha, Brasilia Skoski leikurinn. 1. e4 e5 skák Umsjón: Jóhunn örn Sigurjóns- son 2. Rf3 3. d4 4. Rxd4 5. Rb3 Rc6 exd4 Bc5 Bb4+ (Sovéski stórmeistarinn Romanishin hefur manna mest teflt þetta afbrigði upp á siö- kastið Aöur var jafnan leikiö 5. ... Bb6 6. a4 a6 7. Rc3.) 6. c3 Be7 7. c4! (Ljubojevic vikur frá venjuleg- ustu leikjunum i þessari stööu, 7. g3 7. f4.? 7. Rd4og tryggir tök sin á miöboröinu.) 7. ... Rf6 8. Rc3 0-0 9. Be2 d6 10. 0-0 Rd7 11. Be3 b6 12. f4 Rc5 13. Bf3 . Bb7 14. Rd5 Hb8 15. Dc2 Rxb3 16. Dxb3 Ra5 (Eftir 16. ... He8 17. Ha:dl, ligg- ur e5 alltaf i loftinu, og staða svörtu drottningarinnar væri slæm. Svartur reynir þvi aö létta á stööu sinni meö mannakaupum.) 17. Dc2 c5 18. Ha-dl Bxd5 19. cxd5 (Eftir 19. Hxd5 Dc7 20. Hf-dl Rc6 kemur svartur riddara sin- um siðar meir niöur á d4) 19.... Bf6 20. b3 Hf-e8 21. Khl Dd7 22. De2 Rb7 23. Bf2 Dc7 24. Dd3 Hb-d8 25. Hf-el Db8 (Þung undiralda hefur einkennt skákina fram til þessa, en nú fer hvitur aö heröa tökin jafnt og þétt.) 26. h4 Dc7 27. g4 g6 28. Kg2 Bg7 29. g5 De7 30. Bg3 Dc7 31. Bg4 Bd4 32. h5 He7 33. hxg6 fxg6 (Eftir 33. ... hxg6 34. Hhl, og siðan tvöfaldar hvitur hrókana á opinni h-linunni.) 34. Be6+ Kh8 35. Hhl Hf8 36. f5! Rd8 37. Dc4! (Til viöbótar hörmungum svarts bætist nú viö ein ógnunin enn: skiptamunsfórn á d4 getur skollið yfir þá og þegar.) 37.... Rf7 38. f6 Hd7 39. Bxf7 (Eini maöurinn i liöisvarts sem gæti átt einhverja framti'ö fyrir sér, er fjarlægöur án tafar.) 39... Hxf7 t *E £ l! t t 44 44 & v t X 14 & .3 a 40. Hxd4! cxd4 41. Dxc7 Hxc7 42. Bxd6 (Þrjú samstæö fripeö á hraöri leiö upp i borö, er nokkuð sem hrókarnir ráöa ekkert viö.) 42.... Hc2+ 43. Kf3 d3 44. Be7 Gefiö. Eftir 44... d2 45. Ke2 Hcl 46. Hdl eru svörtum allar bjargir bannaöar. Jóhann örn Sigurjónsson Sigurvegarar f Stórmóti Bridgefélags Reykjavfkur. Reidar Lien og Per Breck. A milli þeirra er Baldur Kristjánsson, formaöur Bridge- félags Reykjavikur. ÞEIR NORSKU SIGRUDU Eins og kunnugt er af fréttum sigruöu norsku bridgemeistar- arnir, Breck og Lien, i Stórmóti Bridgefélags Reykjavikur, sem spflaö var um s.l. helgi á Hótel Loftleiöum. Meikil spenna var { siöustu umferöunum, en Norömennirn- ir tóku af skariö i þeim báöum og sigruöu á glæsilegum enda- spretti. Nokkur vonbrigöi hafa þaö trúlega oröiö fyrir Sigurö og Val, sem leitt höfðu mótiö all- lengi seinni hlutann. Röö og stig efstu paranna var annars þessi: í. Per Breck — Reidar Lien 204 2. Jón Baldursson — Sverrir Armannsson 172 3. Siguröur Sverrisson — Valur Sigurösson 170 4. Jón Asbjörnsson — Simon Simonarson 168 5. Asmundur Pálsson — Hjalti EHasson 137 6. Guömundur Pétursson — Karl Sigurhjartarson 103 7. Guðmundur Hermannsson — Sævar Þorbjörnsson 83 8. Einar Þorfinnsson — Páll Bergsson 63 Hér er hreinn toppur, sem sigurvegararnir fengu fyrir glæsilegt úrspil. Staöan var a-v á hættu og suöur gaf. 10 8 8 6 3 D 10 7 A G 7 5 2 A D 6 5 4 2 9 7 3 A 4 K 9 2 A 9 G 6 4 2 10 9 4 D 8 3 K G D G 10 7 5 K 8 5 3 K 6 Þar sem Lien og Breck sátu n-s, gengu sagnir á þessa leiö: Suöur Vestur Noröur Austur lH dobl 2H pass pass 2S 3L 3T 3H pass pass pass bridge Vestur spilaði út tigulás og meiri tigli, sem Breck drap á drottninguna I blindum. Mögu- leikarir á aö vinna spiliö virtust ekki miklir, en Breck fór strax i trompið. Vestur fékk slaginn á ás og spilaöi laufatlu. Gosinn úr blindum, drottning og drepiö með kóng. Nú kom tromp- drottning og austur drap meö kóng.Einfalt varnú fyrir austur aö hnekkja spilinu með þvi að spila spiaða, en hann spilaði laufaþristi og Breck eygöi smá von. Hann drap niu vesturs meö ás, spilaði tigultiu og svínaöi þegar austur gaf. Siöan tromp- aöi hann lauf, spilaöi tigulkóng og kastaöi spaöa. Þá kom spaöakóngur, til þess aö tryggjaað vestur lentiinni og gæti ekki trompaö út. Vestur spilaði spaðadrottningu, blindur trompaöi og spiliö var unniö. Að loknu Stórmótinu voru pallborösumræöur undir stjórn Jakobs R. Möller. Kom þá m.a. fram aöBreck ogLien hafa ver- iö valdir til þess aö spila á Evrópumótinu i Lausanne i Sviss i sumar ásamt Christiansen og Pedersen, Stabell og Hjaltnes. Rómuöu þeir félagar skipulag og fram- kvæmd Stórmótsins svo og styrkleika spilaranna. Þeir á Akureyri búa hljóölega noröan fjalla og hafa sig ekki mikiö I frammi i efnahagsmála- hretum samtiöarinnar. Kea er á öllu nema kirkjunni eins og gárungarnir segja, og Valur Arnþórsson, kaupfélagsstjóri kemur einstaka sinnum i blöö eins og norðangustur til aö lýsa fyrir mönnum hvernig komiö sé fyrir samvinnuversluninni. Val- ur er sannoröur maöur og ráösnjail og skulu orö hans ekki dregin I efa, heldur ekki þegar hann lætur aö þvi liggja aö Framsóknarflokkurinn sé ekki orðinn annaö en brotin hækja. Akureyringar hafa um langan aldur taliö sig þurfa aö búa viö nokkurt ofriki þess setuliös i Reykjavik, sem situr hiö næsta kjötkötlunum og lætur ekki fé laust nema tilneytt. Bar mjög á þessu á bilaleyfaöld og tfmum fjárhagsráöa og þótt margt hafi batnað i þessum fjármunalegu KORNIÐ SMAFUGLANNA viö aö seint komi peningar aö sunnan. Akureyringar hafa ekki látið slikt óhagræöi aftra sér til muna, enda hafa þeir reist stærstu slippstöö landsins, byggt mestu verksmiöjusam- stæöu landsins Gefjun-Iöunn, eiga stærsta kaupfélagiö meö Eyfiröingum og best rekna út- geröarfélagiö. En þeir hafa lika eyöilagt Strandgötuna góöu meö bólverkum og ekki hirt um aö laga Glerána undir iaxagengd. Samt grær allt undir höndum þeirra sem þeir sá til. Eins og hæfir tólf þúsund manna bæ koma út tvö eöa þrjú blöö á Akureyri, Dagur er þeirra fyrirferöarmestur og er keyptur meira á Akureyri aö til- vík. Þá kemur tslendingur út, sem lcngi var ritstýrt af Jakobi Ó. Péturssyni sem orti eitt sinn ágæta vfsu um bóndann og hús- freyjuna er varö til aö flýta fyrir steinsteyptum byggingum i héraöinu. t einn tfma ritstýröi Magnús Jónsson, bankastjóri, tslendingi en þeir komu um likt leyti noröur Jónas Rafnar og hann og varö annar þingmaöur Akureyringa en hinn Ey- firöinga. Um Verkamanninn hinn gamla orustuvöll Jakobs Arna- sonar sem hélt uppi eigin frétta- þjónustu á striösárunum meö þvi aö hlusta á erlendar út- varpsstöövar er litiö vitaö um þessar mundir en Alþýöubanda- þótt fylkingin hafi breytst tölu- vert frá þvi á valdatima Elisa- betar Eiríksdóttur. Og svo er þaö Alþýöumaöurinn, sem viröist dauður. Blaöiö hefur kannski ekki þolað kosninga- sigurinn. Samkvæmt reglum um fjár- framlög til flokka berast þess- um málgögnum á Akureyri nokkrir fjármunir ár hvert til styrktar útgáfustarfseminni. Erlingur Daviösson ritstjóri Dags, hefur kannski minnst meö fjárveitinguna aö gera, vegna þess aö . blaöiö gengur sæmiiega. Aftur á móti viröist tslendingur i sárri þörf, þvi brugöiö hefur veriö á þaö ráö aö taka forsiöu blaösins undir aug- lýsingar eins og gert var á Þótt Dagur standi sig sæmi- lega á hann auövitaö aö fá þaö fé sem honum ber meö réttu. A þessu hefur oröiö misbrestur. Einn af blaöstjórnarmönnum Dags, Stefán Valgeirsson, al- þingismaöur er i nefnd hjá fiokki sfnum, sem á aö sjá um aö rfkisfé flokkins sé rétt skipt milli málgagna hans. Dagur fékk aö sjálfsögöu sina peninga úr þvi púkki, en þeir hafa bara aldrei komiö til Akureyrar. Þeir sem gerst vita segja aö pening- ar Dags hafi lent hjá Timanum og fáist ekki þaðan. Er nú skipt um skreiö fyrst Timinn er far- inn aö liggja á sjóöum smá- blaöanna. Annars má þaö und- arlegt heita um svona fjár- veitingu aö hún skuli geta lent á vergangi og seint heföi þvi veriö trúaö á afmælisdögum valda- töku Ólafs Jóhannessonar aö kraftaverkamenn þyrftu aö ger- ast fjölþreifnir um korniö smá- fuglanna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.