Vísir - 23.03.1979, Blaðsíða 12
12
VlSIR
Föstudagur
23. mars 1979.
Bandarlska soul-söngkonan Gloria
Gaynor, heldur sæti sinu á toppi
breska listans og hefur þar með brotiö
þá hefB sem virtist vera að skapast,
þ.e. að skipta vikulega um topplag. Og
toppsætin i New York og Amsterdam
haldast áfram i sömu höndum og I
fyrri viku, Bee Gees I New York og
Pointer Sisters I Amsterdam.
Það lag sem hraðast skriður upp
London-listann að þessu sinni er lagið
með Chic og það gæti alveg eins verið
komið á toppinn að viku liðinni. Tvö ný
lög eru á listanum, hin vinsæla rokk-
hljómsveit Thin Lizzy með nýtt lag i 9.
sætinu og Skids I botnsætinu.
í New York er The Babys og Bobby
Caldwell með ný lög á listanum og i
Amsterdam prýöa þrjú ný lög listann
með Kayak, Duncan Browne og hinum
vinsælu Gruppo Sportivo.
vinsælustu lögln
. London
1 ( 1) IWillSurvive........
2 ( 2) LuckyNumber.........
3 ( 7) I Want YourLove.....
4 ( 6) Something Else......
5 ( 5) Can You Feel The Force
6(3) Oliver’s Army.........
7 ( 9) Keep On Dancing.....
8 ( 4) Tragedy.............
9 (14) Waiting For An Alibi....
10 (11) Into The Valiey.....
.........GloriGaynor
.........Lene Lovich
................Chic
Sid Vicious/Sex Pistols
..........Reai Thing
........Elvis Costello
..........Gary’sGang
.............BeeGees
...........Thin Lizzy
...............Skids
New York
1(1) Tragedy...............................BeeGees
2 ( 2) Da Ya Think I’m Sexy.............RodStewart
3 ( 6) What A Fool Believes.........Doobie Brothers
4 ( 3) IWillSurvive...................Gloria Gaynor
5 ( 5) Shake Your Groove Thing.....Peaches And Herb
6 ( 4) Heaven Knows..................Donna Summer
7 ( 8) SultansOf Swing..................Dire Straits
8(7) Fire............................Pointer Sisters
9 (12) Every Time I Think Of You..........TheBabys
10 (11) What You Won’t DoFor Love.....Bobby Caldwell
Amsterdam
1(1) rire.............................Pointer Sisters
2 ( 2) Chiqitita................................
3 ( 3) Lay Your Love On Me.....................Racey
4 ( 4) Shake YourBody.......................Jacksons
5 ( 5) Tragedy...............................BeeGees
6 ( 6) The Runner.......................ThreeDegrees
7 (12) Ruthless Queen..........................Kayak
8 (19) Wild Places...................Duncan Browne
9 ( 8) HeartOfGlass.........................Blondie
10 (14) Disco Really.................Gruppo Sportivo
Thin Lizzy — irska rokkhljómsveitin með Phil Lynott í broddi
fylkingar kominn inn á topp tlu i London.
VINSÆLDALISTI
EIvis Costello — heldur sæti sinu ofarlega á breska
listanum.
Glöba
Það fer varla milli mála aö Gibb bræöurnir þrir, sem
mynda hljómsveitina Bee Gees, eiga gifurlegum vin-
sældum aö fagna út um gjörvalla heimsbyggöina (okk-
ur vantar að visu nýjustu tölur frá Gamblu) og Island
er þar engin undantekning, hvort heldur við miðum við
hausafjöldann eða lengd varanlegs slitlags á vegum
landsins. Plata bræðranna þriggja Spirits Having
Flown, hefur i örfáum orðum sagt, umtalsverða yfir-
burði þessa vikuna.
Lundúnasinfónian veitir bræðrunum álitlega sam-
keppni, enda skartar hún sinfónlskum útsetningum á
mörgum frægustu popplögunum. Safnplatan Action
Bee Gees — öruggir I efsta sæti Visis-listans.
Doobie Brothers — á uppleið i Bandarikjunum
-
Replay tekur þrumugott stökk upp listann og
staðnæmist að þessu sinni i 3ja sætinu án skuld-
bindinga um frekara framhald.
Aðeins tvær nýjar plötur eru á listanum okkar, og
má um þær báðar segja, að þar sé gamall grautur I
nýjum potti, en þetta eru hinar geysivinsælu plötur, Ég
syng fyrir þig og War Of The Worlds.
Af listanum féll plata Totos niður i 13. sætiö og
fimmsætumneðar er Carlos Santana meö plötuna sem
sat I 8. sætinu i siðustu viku. Af öðrum sem eru undir
niðri má nefna Oliviu Newton-John, Supertramp,
Darts, Rod Stewart og Village People.
Bandaríkln (LP-pldtur)
1. (1) Spirits Having Flown. . .... Bee Gees
2. (2) Blondes Have More Fun . R. Stewart
3. (5) Minute By Minute . Doobie Brothers
4. (4) DireStraits...........Dire Straits
5. (3) Cruisin'............Village People
6. (7) Love Tracks.........Gloria Gaynor
7. (6) Brief Case Fool.....Blues Brothers
8. (8) Totally Hot....Olivia Newton-John
9. (9) 52nd Street.............Billy Joel
10.(10) Armed Forces.......... Elvis Costello
ísland (LP-plötur)
1(1) Spirits Having Flown...BeeGees
2 ( 2) Classic Rock.... Lundúnasinfónían
3 ( 6) Action Replay...............Ýmsir
4 ( 3) Armed Forces........ Elvis Costello
5 ( 4) Midnight Hustle ..........Ýmsir
6 ( 7) BestOf.........Earth, Wind& Fire
7 (19) Égsyng fyrirþig......Björgvin H.
8 ( 9) Grease.....................Ýmsir
9 (12) War Of The Worlds .... Jef f Wayne
10. (10) Don't Walk, Boogie.........Ýmsir
Bretland (LP-plötur)
1 ( 2) Spirits Having Flown....Bee Gees
2(1) Parallel Lines...............Blondie
3 ( 3) Manilow Magic .... Barry Manilow
4 ( 4) Armed Forces........Elvis Costello
5 ( 6) C'est Chic...................chic
6 ( 5) Thank You Very Much
Clif f & Shadows
7 (20) The Great Rock'n Roll Swindle
, , Sex Pistols
8 ( 7) Stranglers Live(xert) ..Stranglers
9 (24) AAarty Robbins Collection
Mary Robbins
10 (21) 52nd Street.............BillyJoel