Vísir - 23.03.1979, Blaðsíða 17

Vísir - 23.03.1979, Blaðsíða 17
LJÖÐ FVRIR BðRN Elísabet Erlingsdóttir syngur við undirleik Guð- rúnar A. Kristinsdóttur á fimmtu Háskólatónleikum vetrarins. Tónleikarnir verða í Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut laugardaginn 24. mars kl. 17. A efnisskránni eru lagaflokk- Heimi veröa frumflutt á tónleik- urinn Barnaherbergiö eftir unum. Þaö eru tlu lög fyrir Mussorgsky, Ljóö fyrir börn söngrödd meö pianóundirleik eftir Atla Heimi Sveinsson og viö ljóö eftir Matthlas Jo- fjögur sönglög eftir Karl 0. hannessen. Lögin voru samin Runólfsson. um áramótin 1977/78 og tileink- Ljóö fyrir börn eftir Atla uö Engel Lund. Elisabet Erlingsdóttir og Guörún A. Kristinsdóttir á æfingu. Visismynd: JA KRðFUGANGA OG ÚTIDAG- SKRK k LÆKJARTORGI „ Eitthvað skemmtilegt fyrir börnin, stutt ávarp, f jöldasöngur og sönghópar" eru meðal þess sem boðið verður upp á í útidagskránni á Lækjartorgi á laugardag- inn nk. Útidagskráin er I tengslum viö kröfugöngu sem farin veröur þennan dag, og er mæting á Hlemmi kl. 13:30. Fer gangan af stað klukkan 14:00 og veröur gengið niður Laugaveg. Aö göng- unni lokinni veröur svo útidag- skráin á Lækjartorgi. Næg og góö dagvistarheimili fyrir öll börn er aöal-krafan I göngunni. Auk þess: Fleiri dag- vistarheimili I öll hverfi, fleiri skóladagheimili strax, bætt kjör og vinnuaðstaða fyrir fóstrur, færri börn á hverja deild, betri aöstööu á gæsluvöllum og jafn- réttisuppeldi svo eitthvaö sé ne fnt. Þess má svo geta aö hafin er undirskriftasöfnun til stuönings kjöroröinu: Næg og góö dag- vistarheimili fyrir öll börn. Stendur hún i um þaö bil tvo mánuði, og er ætlunin aö safna 15- 20 þúsund undirskriftum á þess- um tima. —EA ~ HÓTEL BORG ^ í fsrarbroddi í hátfa öld Hótel Borg á besta stað í borginni FÖSTUDAGSKVÖLD Fullt hús af fólki og fjöri m.a. nýjar plötur frá Fálkanum kynntar Diskótekið Disa — Óskar Karlsson kynn- ir. LAUGARDAGS- KVÖLD Lokað EINKASAMKVÆMI SUNNUDAGSKVÖLD Gömlu dansarnir kl. 9- 1 Hljómsveit Jóns Sigurðssonar og Diskó- tekið Dí<a öðru hverju. *Í* 1-15-44 Með djöfulinn á hælunum Hin hörkuspennandi hasar>- mynd með Peter Fonda, sýnd I nokkra daga vegna fjölda áskorana. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. John Olivid Travolta NewtonJohn A öa 1 h 1 u t v e r k : John Travolta, Olivia Newton John. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. Tpnabíö ar 3-i i-82 Ein best sótta gamanmynd sem sýnd hefur veriö hér- lendis Leikstjórinn, Billy Wilder hefur meöal annars á af- rekaskrá sinni Some like it hot og Irma la douce. Leikstjóri: Billy Wilder Aöalhlutverk: James Cagney , Arlene , Francis, Horst Buchortz Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. 1-1 3-84 Ofurhuginn Evel Knievel Æsispennandi og viöburöa- rik, ný, bandarisk kvikmynd Ilitum og Panavision, er fjallar um einn mesta ofur- huga og ævintýramann heimsins. Aöalhlutverk: Evei Knievel, Gene Kelly, Lauren Hutton. Sýnd kl. 5, 7 og 9 33*16-444 Svefninn langi Afar spennandi og viöburða- rlk ný ensk litmynd, byggö á sögu eftir Raymond Chandl- er, um meistaraspæjarann Philip Marlowe. Robert Mit- chum — Sarah Miles — Joan Collins John Mills — James Stewart — Oliver Reed. o.m.fl. Leikstjóri Michael Winner Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5-7-9 og 11. 33* 1-89 36 Skassið tamið Hin heimsfræga amerlska stórmynd i Technicolor og Cinema Scope. Meö hinum heimsfrægu leikurum og verölaunahöfum: Elizabeth Taylor og Richard Burton. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Islenskur texti. 23“ 3-20-75 Sigur í ósigri Ný bandarísk kvikmynd er segir frá ungri fréttakonu er gengur meö ólæknandi sjúk- dóm. Aöalhlutv.: Elizabeth Montgomery, Anthony Hopkins og Michele Lee. Sýnd kl. 5-7 og 9 Síðasta endurtaka á Beau Geste Ný bráöskemmtileg gaman- mynd leikstýrt af Marty Feldman. Aöalhlutverk: Ann Margret, Marty Feldman, Michael York og Peter Ustinov. Isl. texti. Hækkað verö. Sýnd kl. 11. Villigæsirnar kn h \ki > Ht k’ K >\ k( X J K x>ki HXkklS ll\kl>\ kk’S (,l K Leikstjóri: Andrew V. McLaglen tslenskur texti Bönnuð innan 14 ára Hækkaö verö Sýnd kl. 3, 6 og 9 salur Sýningar eru kl. 3.05, 5,05, 7.05, og 9.10 Aögangur ókeypis. talur^ — AGATHA CHRISTIfS mem iTriE ®Ða REDg Dauðinn á Níl USTIHOV ■ liW BIRKIH • 10IS CHIUS Btm DAVIS • MU fARROH - J0N HHfH OLIVIA HUSSIY • IS KHUR GtOROt KfHHHJY - ANGÍUIAHS8URY SIMON Moc (ORKIHDAlf ■ DAVID HIVIH MAGGIf &MIIH - IACK WARDfN . lUituiwisiKi DfATH OH IHf Mllí ;w- • mmo tou —.umoovuwi *—.OHNIUIOU 'N Leikstjóri: John Guillermin tslenskur texti 13. sýningarvika Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.05 Bönnuð börnum Hækkaö verö iolur Ein af allra bestu myndum Sam Peckinpah Dustin Hoffman — Susan Georg Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3.15, 5.15,7.15 og 9.20 iBÆJARBKp Simi .50184 THEEROTIC EXPERIENCE OF 76 Kynórar kvenna Ný, mjög djörf amerlsk- áströlsk mynd um hugaróra kvenna i sambandi viö kynllf þeirra. Mynd þessi vakti mikla athygli I Cannes ’76. tslenskur texti. Sýnd kl. 9. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.