Vísir - 23.03.1979, Blaðsíða 11
vísm
Föstudagur 23. mars 1979.
fitsl rnáIfl ,65 ’■'>??’!
Ú&IrV
11
Sækla neysluvatn á Raufarhöfn l brúsa:
Fá ekkl vatns-
veltu tvrr en
á árlnu 19801
,,Vift þurfum aft sækja neyslu-
vatn hérsvftst í bæinn og berum
þaft heim i brúsum og öftrum
ilatum” sagfti Björn Hólm-
steinsson oddviti á Raufarhöfn i
samtali vift V’isi.
Tvær af þrem borholum a
Raufarhöfn eru nú ónothæfar
vegna saltmengunar. Því geta
Raufarhafnarbúar aöeins sótt
neysluvatn i eina borholu, sem
ekiti er tengd hinum tveim.
..Þaö er ekki um annaö aö
ræöa fyrir okkur en aö hefjast
handa viö vatnsveitu í sumar,
en þaö haföi ekki veriö raðgert
fyrr en 1980 Vatn verður tekiö
ur uppsprettum i Hólshrauni
sem er um sjö og hálfan kiló-
meter fyrir ofan bæinn", sagöi
Björn.
Þaö vatn ... Raufarhafnar-
búar notast viö er mjög kalk-
mengaö og syrustig þesser hatt.
Þvífer þaö mjog illa meö vafns-
lagnir.
..Þessu hormungarastandi
veröur aö breyta og við vonumst
bl aö fá fyrirgreiðslu til þess aö
geta komið v at nsveit unni I
gagniö sem fyrst ", sagöi Björn.
—KP
Nœg og góð dagvistarheimili
fyrir öll börn
KOMIÐ í KRÖFUGÖNGUNA
Mœting lougordag 24.3 kl. 13.30.
Gengið frá Hlemmi kl. 14.00 niður Laugaveg.
Útifundur á Lœkjartorgi kl. 14.15.
SAMSTARFSHÓPURINN
Skákhingið á
næstugrösum
Skákþing tslands hefst meö
keppni í landslifts- og áskor-
endaflokki þann 5. april og
verfta tefldar 11 umferðir i
hverjum flokki.
Keppni í meistaraflokki flág-
maric 1700 skákstig) og opnum
flokki hefst laugardaginn 7.
april klukkan 14 og verða tefld-
ar niu umferöir eftir Monrad-
t drengja og telpnaflokki, 14
ára og yngri, hefet keppni 13.
april og fer sú keppni fram aö
Laugavegi 71, en aðrir flokkar
keppa á Graisásvegi. —SG
Hann er Ibygginn á svip
þessi orangútan api, sem býr i
Busch Gardens dýragarftinum
I Flórida i Bandarikjunum.
Reyndar hefur hann hlotift
nahiift Skinny, sem bendir nú
til þess aft hann sé frekar
ræfilslegur i útliti. Þrátt fyrir
þaft er hann allra yndi sem
koma aft heimsækja dýra-
garftinn i Flórida.
KENWOOD
heimilistæki
spara fé og fyrirhöfn
Eldavél
Stilhrein og fullkomin eldavél.
Með henni veróur öll matargeró
fljótlegri og ódýrari.
Hafió samband vióraftækjadeildina
og vió veitum fúslega allar upplýsingar.
1
TH0RN
HEKLA hf
LAUGAVEG1170-172 -SÍMAR 21240-11687
Veró kr. 167500.-
HJ
Óskum eftir
að kaupa góðan disei vörubíl ca.
4 tonn, helst Trader.
Uppl. i sima 51882.
Norðurstjarnan
Útboð
Raf magnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í
götuljós og götuljósastólpa
Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu Raf-
magnsveitna ríkisins, Laugavegi 116, Reykja-
vík frá og með miðvikudaginum 21. mars 1979,
gegn óafturkræfri greiðslu kr. 1000,- fyrir
hvert eintak.
Efni Skilafrestur
Götuljósastólpar 9. apríl 1979 kl. 14.00
Götuljós 12. apríl 1979 kl. 14.00
Tilboðum skal skila á sama stað fyrir tiltekinn
skilaf resteins og að ofan greinir en þau verða
opnuð kl. 14.00 sama dag að viðstöddum þeim
bjóðendum er þess óska.
RAFMAGNSVEITUR RiKISINS
Kattlitt
KATTARSANDURINN
kominn. Verð 6 kg. kr. 1.745
BUIUISKABÍIDIN
Fichersundi
simi 11757
Grjótaþorpi
, Aðalfundur
Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður hald-
inn að Hótel Esju, Suðurlandsbraut 2, laugar-
daginn 24. mars n.k. kl. 14.00
DAGSKRÁ:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir
ábyrgðarmönnum eða umboðsmönnum þeirra
i dag i afgreiðslu sparisjóðsins að Borgartúni
18 og við innganginn.
Stjórnin