Vísir - 23.03.1979, Blaðsíða 20

Vísir - 23.03.1979, Blaðsíða 20
Föstudagur 23. mars 1979. 24 (Smáauglýsingar — sbtií 86611 J Kennsla Get bætt viö mig nokkrum nemendum i ensku. Tek fólk í samtalstima i eftirmiðdaginn og á kvöldin. Asthildur Briem, Furugerði 1 slmi 34075. óskað er eftir aðstoð við nám I frönsku ca. 2 töna á viku. Uppl. I sima 53379 e. klST*> Dýrahald Tvær skjaldbökur tilsölu. Uppl. I sima 33024 milli kl. 7-9. Kattaeigendur athugið Nóg til af kattasandi aö Hraun- teig 5, Opið kl. 3-8 alla daga nema sunnudaga. Uppl. i sima 34358 iTilkynningar I.es i bolla og lófa alla daga. Uppl. I sima 38091 F> rir ferminguna ofl. 4i>100 manna veislusalur tii leigu tjrir veislur ofl Seljum ut heit og Uld borö, brauð og snittur. I'antanir hja yfirmatreiðslu- manni Birni Axelssyni i sima 72177. Smiðjukaffi, Smiðjuvegi 14, Kópavogi Einkamál 'W J Maður á besta aldri, sem hefur margt til brunns aö bera er einmana. Hefur hug á þvi að komast i samband viö konu. Þær sem vildu sinna þessu gjöri svo vel að leggja upplýsingar inn á augld. VIsis merkt „Traust” Snjósólar eða mannbroddar geta forðað yður frá beinbroti. Get einnig skotið bildekkjanögl- um i skól og stigvél. Skóvinnu- stofa Sigurbjörns Austurveri Háaleitisbraut 68. Þjónusta Tek að mér veisiumat I heimahúsum. Uppl. I sima 36706. Snjósólar og mannbroddar geta forðað yður frá beinbroti. Get einnig skotið bildekkjanögl- um ískóogstigvél. Skóvinnustofa Sigurbjörns, Austurveri Háaleitisbraut 68. Hvað kostar að sprauta ekki? Oft nýjan bil strax næsta vor. Gamall bill dugar hins vegar oft árum saman og þolir hörö vetrar- veður aðeins ef hann er vel lakkaður. Hjá okkur slípa bileig- endur sjálfir og sprauta eða fá fast verðtilboð. Kannaðu kostnaöinn og ávinninginn. Kom- ið i Brautarholt 24 eöa hringið i sima 19360 (á kvöldin I sima 12667) Opið alla daga kl. 9-19. Bilaaðstoð h/f. Trjáklippingar Ntl er rétti timinn til trjáklipping- ar. Garöverk, skrúögarðaþjón- usta. Kvöld-og helgar-simi 40854. Pípulagnir. Tekað mér viðgerðir, nýlagnir og breytingar. Vönduð vinna — fljót og góð þjónusta. Löggildur pfpulagningameistari. Sigurður Ó. Kristjansson Simi 44989 ettir kl. 7 á kvoldin. Mábiingarv inna. NU er besti timinn til að leita til- boða i málningarvinnu. Greiðslu- skilmálar ef óskaö er. Gerum kostnaðaráætlun yður að kostnaðarlausu. Uppl. i sima 21024 eða 42523. Einar S. Kristjansson málarameistari. Bólstrun Klæðum og bólstrum hUsgögn eigum ávallt fyrirligg jandi roccocostóla ogsessolona (chaise lounge) sérlega fallega. Bólstrun SkUlagötu 63, simi 25888 heima- simi 38707. Innrömmun^F Innrömmun Vandaður frágangur og fljót af- greiðsla. Opiö frá kl. 1-6 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10-6. Renate Heiðar, Listmunir og inn- römmun, Laufásvegi 58 simi 15930. ^ LK ISafnarinn Kaupi öll islensk frimerki ónotuð og notuð hæsta veröi Ric- hardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Simi 84424. Atvinnaiboði Hreingerningar. Starfsfólk óskast til hreingern- inga i sælgætisverksmiðju. Uppl. I sima 11414. Hárgreiðsludama óskast Hárgreiðslustofan Klapparstig, simi 13010 Vanar stúlkur óskast til saumastarfa. Solido Bolholti 4. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að réyna smáauglýsingu i VIsi_? Smáauglýsingar VIsis bera ótrU- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þU getur, menntun og annáö, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, SiöumUla 8, simi 86611. (Húsngðiiboói 3ja herbergja góð fbúð til leigu I norðurbænum i Hafnarfirði. árs fyrirfram- greiðsla. Loiga tilboð. Tilboð merkt „704” sendist augld. Visis fyrir 26. mars. Húsnæði óskast Einhleypur 36 ára gamall reglusamur maður óskar eftir herbergi með sérinngangi. Uppl. i sima 38163. Ungt par með eitt barn óskar eftir 2ja her- bergja IbUÖ sem fyrst. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 81978. Óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð, helst i Hraunbæ eða Arbæjarhverfi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 30108 e. kl. 19. Ungur maður óskar eftir herbergi með snyrt- ingu helst I miðbænum. Reglu- semi heitiö. Uppl. i sima 37374 e. kl. 17 3-4 herb. ibUð óskast til leigu. Helst i Hafn- arfirði. Uppl. i áima 53536. Óska eftir að taka á leigu Htla ibúð. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. I sima 43202 e. kl. 19 Vélstjóri óskar eftir einstaklingsibUÖ eða 2ja her- bergja ibúð á leigu, má þarfnast lagfæringar Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 37459e. kl. 18 i dag ognæstudaga. óska eftir 2ja-3ja herbergja Ibúö, er á göt- unni. Uppl. i sima 83894 Eldri kona óskar eftir 4 herb. ibúö um mán- aðamótin mai-júni, helst sem næst Menntaskólanum við Sund. Algjör reglusemi, einhver fyrir- framgreiðsla. ef óskað er. Uppl. I sima 72392 frá kl. 5-8 Ungt barniaust par óskar eftir 3ja herbergja Ibúö sem fyrst. Fyrirframgreiðsia ef óskað er. Uppl. I sima 84347 0-3* Ökukennsla ökukennsla — Æfingartimar Þér gebð valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi '78. Greiðslukjör. Nýir nemendurgeta byrjaðstrax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla — æfingatimar Kenni á Toyota Cressida árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskað er Þorlákur Guðgeirsson, simi 35180. Ókukennsla — Æfingatlmar 1 Hver vill ekki læra á Fofd Capri 1978? Otvega öll gögn ýarðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vaúdið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Slmar 30841 og 14449_^_ ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Volkswagen Passat. Út- vega öll prófgögn, ökuskóli ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Greiðslukjör. Ævar Friðriksson, ökukennari. Simi 72493. Ökukennsia — æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78, ökuskóli ogprófgögn ef óskað er. Gunnar Sigurðsson, simar 7675E og 35686. Ökukennsla — Æffngatimar. Get nú aftur bætt viö mig nokkr- um nemendum. Kenni á Mazda 323, ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Hallfriöur Stefánsdóttir, simi 81349. Ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreiö Toyota Cressida árg. ’79. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 21412, 15122, 11529 og 71895. rÖkukennsía — Greiöslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskað er. ökukennsla Guðmuud- ar G. F^étúrssonar. Simar 73760 og 83825 Bilaviðskipti Scout 800. öska eftir aö kaupa hurðir i Scout 800. Uppl. I síma 93-1445 e. kl. 6. Bilar til sölu, Toyota Mark II árg. ’77 ekinn 19 þús. km. Sunbeam Hunter station árg. ’74, ekinn 47 þUs. km. Uppl. I sima 93-2460. Wagoneer árg. ’75 til sölu, 8 cyl. vökvastýri, power- bremsur. Uppl. i sima 15983 e. kl. 18. Til sölu Volvo Amason árg. 1962. Gott kram, lélegt boddý. Uppl. i síma 50171. Jeppakerra til sölu 10 ára gömul, tekur 800 kg I góðu standi. Uppl. i síma 66131. Óska eftir afturfjöörum I Toyota Corona ’66. Slmi 44846. Stærsti bilamarkaður landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 blla i VIsi, i Bilamark- aði Visis og hér i smáauglýsing- unum. Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þu að selja bII? Ætlar þú að kaupa bil? Auglýsing I Visi kemur viðskipt- unum í kring, hún selur, og hUn útvegar þér þann bíl, sem þig vantar. Visir, simi 86611. (Þiónustuauglýsingar 3 Er stiflað — t»arf að gera við? Kjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum. baðkerum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum að okkur viögerðir og setjum niöur hreinsibrunna, vanir menn. Slmi 71793 og 71974. SKOLPHREINSUN ÁSGEIRS HAUDÓRSSON "Ni (lUrlægi stiflur úr Cr cfífLiX9 ; jvkum, > w c -ror- ! "i. •'iiðkerum o g iðurföllum. "tum ný ng (ull ► omin tæki. ■ al magnssnitíl.i. vanir menn. I pplýsingar i síma I 1879. Anton Aðaisteinssnn. Slíflu|kjónustan Sl.AIMMD AF i þægilegum hvfldar- stól með stillanlegum fæti, ruggu og snún- ing. Stóllinn er aöeins framleiddur hjá okkur. Fáanlegur með áklæðum, leðri og Laugarnesvegi 52 leðurliki. sími 32023________Verð frá kr. 120.000.-^ Bólstrun Pípulagnir (iPtum bætt við okkur \ erkefnum Tnkum aöokkur nvUgnir, breytmgar 'og viðgerðir. Löggiltir pipulagninga- meistarar. Oddur Möller, simi 75209, Friðrik Magnús- son, simi 74717. KÓPAVOGSBÚAR Allar nýjustu hljómplöturnar Sjónvarpsviðgerftir á verkstæfti efta I iTY Allar ferminqarvörur ó einum stoð Bjóðum fallegar iermingarserviettur, hvita hanska, hvitar slæður, vasa- klúta, blómahárkamba, sáimabækur, fermingarkerti, kertastjaka og köku- styttur. Sjáum um prentun á serviett- ur og nafnagyllingu á sáimabækur. Einnig mikiö úrval af gjafavörum. Veitum örugga og fljóta afgeiðslu. Póstsendum um land allt. . „111U11 KIRKJUFELL klapparstig 2, Bifreiðaeigendur NU steudur yfir hiu árlega bifreiða- skoðun. Við búum bifreiöina undir skoðun. Oniiuiiist einnig allar aðrar við- gerðir og stillingar** Björt og rúmgóö húmkynni. Fljót og góð afgreiðsTa. Bifreiðastillingin Smiðjuvegi 38, Kóp. Baldvin & Þorvaldur Söðlasmiðir Hliðarvegi 21 Kópavogi BILAEiGENDUR Bjóðum upp á feikna úrval af bilaútvörpum, sambyggðum tækjum og stök um kasettuspilurum yfir 30 gerðir ásamt stereohátölurum. M Einholti 2 Reykjavfk Sími 23220 J heimahúsi. Ctvarpsviögerðir. Blltæki C.B. talstöðvar. lsetningar. TÓNDORG Hamraborg 7. Sími 42045. ðnWVWMKM MBsmra liónvarpsviðgorðlr HEIMA EÐA A VERKSTÆOI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MANAÐA ABYRGÐ. 8KJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag- kvöld- og helgarsími 21940. Húseigendur Smiðum allar innréttingar, einnig útihurðir, bilskúrs- hurðir. Vönduð vinna. Leitið jpplýsinga. Trésmiðja Harðar h.f. Brekkustig 37, Ytri-Njarðvik simi 92-3630, heimasimar, 92- 7628, 7435

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.