Vísir - 23.03.1979, Blaðsíða 16

Vísir - 23.03.1979, Blaðsíða 16
Umsjón: Sigurveig Jónsdóttir Föstudagur 23. mars 1979. Gabriel Garcia Marquez: Hundraö ára einsemd. Guö- tu rgur Bergsson þýddi. Mál og menning, Rvik 1978. úiidum þegar manni berast i i.. iur þýddar bækur. veröur •• ..*■ • ir vongóður um framtlðina: . ir gleöst einfaldlega yfir j>. ótrúlegum sjóöum góðra bóka sem viö höfum aldrei ausið ai Einmitt þannig varð mér i brjósti við að lesa Hundrað ára einsemd, bók sem allt of lengi hefur dregist að geta um hér á siöunni. En I von um að lesendur þessa blaðs opni bók oftar en á jólaföstu og f eftirfylgjandi ofáti, skal þeim hér meö bent á, að þeir eru lukkunnar pamfilar, ef þeir hafa ekki þegar lesið þessa bók: Þeir eiga góða bók ólesna. Ekki veit ég nein deili á argentínska höfundinum Gabriel Garcia Marquez, en einhver hvislaöi i eyra mér — hafandi les- ið eitthvað talsvert af ritum hans /JUjJUJLliJ JÍJJÍ Gabriel Garcia Marauez — aö Hundraö ára einsemd væri eina bók hans sem talist gæti til meistaraverka. Þetta sel ég ekki dýrar en ég keypti það, en reynd- ar styrkti það gamlar grunsemdir minar. Þvi ég hef trúað þvi um skeiö, að allir stórbrotnir rithöf- undar geri einu sinni á ævinni skyssu: Þeir skrifa bók sem ekki lýtur praktiskum lögmálum. Þetta verður aö skýra nánar. Skynsamur rithöfundur vinnur nákvæmlega úr efni sinu, bruölar ekki með það, Hann veit upp á hár hversu mikið efni þarf til aö gera sögu, og hann notar ekki meira en þarf. Hins vegar kemur svo fyrir að snillingar taka upp á að bruðla meö efni. Söguefnin hrannast yf- ir, og þeir fremja engan niður- skurð, heldur láta allt flakka. Þesskonar saga finnst mér t.d. vera meistaraverk Selmu Lagerlöf: Gösta Berlings saga, ellegar þá sú margflókna og margbrotna saga Sjálfstætt fólk, svo nefndur sé islenskur höfund- ur ug einmitt svona saga er Hnndrað ára einsemd Hefði höf- uodur hennar ástundað venjulega praktiska höfundaraöferð, væri þetta ekki ein saga heldur a.m.k. tiu (i lakasta falli númeraöar I- X). Þvi hér er ekkert venjulegt söguefni á ferö. Þetta er þjóðar- ‘saga saga af stórbrotnum öröug- leikum og þrekvirkjum maka- lausra manna og kvenna, þar sem hver ein frásögn heföi oröiö nóg efm i svosem tvöhundruð siöur. Og það er þetta sem gerir, aö um leið og maöur leggur bókina frá ser vaknar löngun til aö byrja aft- ur S\ona bækur eru gulls igildi, • ii .. i.insé mál verðboiguþjóðai ivss er enginn koslur að gefa tvsingu a Hundrað ara einsemd, ... ...u ,. ija til þess jafnmörgum siðuin eða fieiri en bókin geymir 1359. Þó leikur þýöandinn sér aö þvi á fáeinum blööum I bókarlok aö gera skarplega úttekt á verk- inu. Það skal ekki heldur rakið hér Hver lesandi veröur að fa sitt frelsi Það skal einungis staðhæft, aö hefði Islendingabók verið rituö eins og þessi bók (þær eru reynd- Nokkrar mynda Patriciu Halley á Mokka. bókmenntir Leikararnir kátu i MK Heimir Pálsson skrifar: ar um margt skyldar!) ættum við vesælir kennarar ekki i vandræö- um meö aö fá nemendur okkar til að lesa hana af áfergju. Og þá er nauðsynlegt aö taka fram, að með þessu er ekki hallað á Ara sáluga fróöa. Hann var af annarri kyn- slóð en Marquez. Þetta er bók handa heimspek- ingum og bók handa þér og mér. Þetta er skemmtisaga og varnað- arorð spekingsins. Þetta er rómantisk ástarsaga og djörf veruleikalýsing. Þetta er saga einstaklings og saga þjóðar. Þetta er bókin sem allir ættu aö lesa. HF Gáski í fyrirrúmi Nemendur Menntaskólans í Kópavogi sýna: Stromp- leikinn. Höfundur Halldór Laxness . Leikstjóri Sólveig Halldórsdóttir. Leikmynd Daði Harðarson Nú telst mér svo til, að allir menntaskólar höfuðborgarinnar séu búnir að blóta Þaliu i ár, og verður ekki annað sagt en að af þvi hafi verið hin bezta skemmt- an og upplyfting 1 alltumæðandi skammdeginu. Leikritaval hefur undantekningalaust boriö vott um góðan smekk og löngun til að hrista upp i tiöarandanum, beina spjótum aö spillingu og úrkynjun samtimans. Þó svo að leikurinn sé oft ekki upp á marga fiska og mundi kannski ekki liðast i atvinnuleikhúsunum, þá er gásk- inn og leikgleðin svo mikil, að Bandarisk olia á Mokkakafli Bandarikjunum, þessa dagana. synir Patricia E. Halley, frá nítján olíumálverk á Mokka framhaldsnám f Mexikó. Eftir að hafa öðlast reynslu i myndlistarkennslu sótti hún um kennarastöðu viö myndlistar- skóla varnarmálaráðuneytisins Sýningin hófst 18. mars siðast- liöinn og stendur i þrjár vikur. Þetta er tiunda einkasýning hennar en hún hefur einnig tekið þátt i mörgum samsýningum viða um heim. Patricia er fædd og uppalin i Michigan i Bandarlkjunum og þar nam hún myndlist og mynd- listarkennslu. Sréar var hún við og hefur kennt I sllkum viða um heim. Hér á tslandi kennir hún mynd- list við skóla sem varnarliðið rek- ur. —ÓT. áhorfandinn hlýtur aö hrifast með og hafa gaman af. Og ef leikstjór- inn er snjall, þá má fela ýmsa vankanta með leikbrögöum og hugdettum. Sólveig Halldórsdóttir viröist vera nokkuð snjall leikstjóri og tókst, þrátt fyrir misjafnan efni- viö aö skapa hugþekka sýningu, þar sem gáski og léttleiki sátu i fyrirrúmi. Vönduö en einföld leik- mynd átti lika sinn þátt i að gefa sýningunni góðan heildarsvip. Strompleikurinn fjallar um vort afvegaleidda þjóöfélag, brenglað siöferðismat, sölu- mennsku og braskarahátt, og þó aö verkið hafi veriö skrifað fyrir u.þ.b. þrjátiu árum, þá hefur I rauninni ekkert breyzt, nema hvaö nælonsokkar og brjósta- haidarar eru ekki lengur munað- arvara. Leikendur I Strompleiknum eru nokkuð margir, og yrði of langt mál að telja upp nöfn allra. Þó má ég til með að geta Asthild- ar Elvu i hlutverki Ljónu. Ljóna er I eöli sinu heilbrigð stelpa úr sveit af „góðum ættum”, en svolitið spillt eins og umhverfi hennar. Asthild- ur var hvort tveggja i senn, óspillt og fordekruö. Eyjólfur Kristjáns- son var fullur með húmor og galsa i hlutverki innflytjandans, og Auður Lilja dró upp skýra mynd af uppgefinni eiginkonu, sem þó vildi hafa sina liftrygg- ingu. Vilmar var hressilegur út- flytjandi, og aðrir skiluöu sinum hlutverkum með sóma. Ekki má gleyma Strompsextettinum, sem rifjaði upp sveiflur sjötta ára- tugsins og kom öllum viöstöddum i ljómandi skap. Leiksýningar framhaldsskól- anna eru að koma upp allan vet- urinn og vekja þvi miður allt of leiklist Bryndls Schram skrifar litla athygli i borginni. Auk þess eru þær dreifðar um allan bæ, og aðstaðan eðlilega mjög misjöfn. Væri ekki ráð að stofna til eins konar leiklistarviku framhalds- skólanna? Taka sæmilegt hús á leigu og sýna á skömmum tima hvert stykkiö á fætur öðru með auglýsingum og látum? Þaö mætti jafnvel láta dómnefnd velja beztu leiksýninguna. Slikt mundi auka metnað skólanna um vandað verkefnaval og vinnu- brögö, auk þess sem svo svona uppákoma mundi vekja athygli, bæði úti i bæ og innan skólanna sjálfra, þar sem manni virðist, af aðsókn að dæma, rikja allt of mikið tómlæti gagnvart þessum viöburðum. b.S. Vassilisa og Baba-Jaga BABA-JAGA ENN í UNÐABBÆ Baráttan milli nornarinnar Baba-Jögu og Vassilísu vinnusömu hefur nú staöið yfir i tvær vikur í Lindar- bæ. Um næstu helgi verða 5. og 6. sýning á leikritinu, á laugardaginn kl. 16 og á sunnudaginn kl. 14.30. Noi mn Baba-Jaga er annað af ir Dario Fo verða á mánudaginn tveim leikritum, sem Alþýöu- kl. 17 og 20:30. Uppselt hefur leikhúsiö hefur til sýninga um verið á flestar sýningarnar til þessar inundir. Næstu sýningar þessa. á leikritinu Við borgum ekki eft- —SJ BÖKIN SEM ALLIR ÆTTU M LESA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.