Vísir - 04.05.1979, Blaðsíða 1
BMÐAUKI
sími 86611
Föstudagur4. maí 1979, 98w tbl. 69. árg.
SDá Thatcher 45
sæta mehihluta
Margaret Thatcher veröur un, þegar Vlsir var búinn til
fyrst kvenna I Evrópu til þess aB prentunar, en úrslit voru fyrirsjá-
setjast I forsaetisráBherraembætti anleg og sigur íhaldsflokksins ör-
eftir glæsilegan yfirburBasigur uggur. Kosningatölva breska
ihaldsflokksins i kosningunum i sjónvarpsins spá&i þá ihalds-
Bretlandi I gær. flokknum 45þingsæta meirihluta.
Talningu var ekki lokiö i morg- Sjá nánar á bls. 5.
Margaret Thatcher fagnar sigri i morgun. Simamynd frá UPI.
Tekur Slguröur
elnn vlð sllðrn
h|á Huglelðum?
Tinaga um hað lögð iram á stiörnarfundi lélagslns
Kðidustu maídagar trá 1943
,,ÞaB kemur fyrir aB djúp
lægB sest aö á Noregshafi og ef
jafnframt er mikil hæö yfir
Græniandi þá veröur afleiöingin
sú aö viö fáum sterkan noröan-
streng yfir okkur beint úr
noröri”, sagöi Markús Einars-
son veöurfræöingur þegar hann
var spurður hvaö ylli þessu.
Markús sagöi að á meðan
þessi kerfi stæðu föst væri engra
breytinga að vænta.
A veðurfarsdeild Veðurstof-
unnar fékk Visir svo þær
upplýsingar að þetta væru köld-
ustu maidagar frá þvi 1943.
—HR.
Þú verður að
geta I eyðurnar
91
9«
- sagOl Matthías Biarnason um
hugsanlegt varatormannstramboo sltt
Áformað er að leggja
til á stjórnarfundi Flug-
leiða i dag, að Sigurður
Helgason, einn af þrem-
ur forstjórum félagsins,
verði einn,
Eins og kunnugt er
lagði örn 0. Johnson,
aðalforstjóri, það til á
aðalfundi Flugleiða nú
fyrir nokkru, að ráðinn
yrði einn forstjóri i stað
þriggja nú.
Visir hafði samband við örn I
morgun og innti hann eftir þvi,
hvort þetta yrði hans tiilaga. örn
vildi hvorki játa þvl né neita og
kvaðst ekkert geta um málið sagt
utan stjórnar.
Blaðið hefur enn fremur fregn-
að að á fundinum muni einnig
stungið upp á Jóhannesi Einars-
syni.forstjóra Cargolijx, i starfið,
en hvorki örn né Alfreð Eliasson
vildu staðfesta það.
Samkvæmt þessum heimildum
Visis var taliö að Sigurður Helga-
son nyti meiri stuðnings innan
stjórnarinnar og yrði ráðinn.
Fjölmiðlar skýrðu frá þvi fyrir
nokkru, aö Sigurður hygðist
hverfa til starfa hjá hinu risa-
stóra flugfélagi Northwest Ori-
ent, sem svæðisforstjóri þess I
Skandinaviu. Sigurður hefur bor-
iö fregnir um það til baka. —óM
,,Ég mun gefa yfirlýsingu um
þaö hvort ég gefi kost á mér sem
varaformaöur flokksins á
landsfundinum i dag og þá fyrr
en scinna”, sagöi Matthias
Bjarnason alþingismaöur viö
Visi i morgun.
Samkvæmt áreiöanlegum
heimildum Visis er talið að
Matthias muni lýsa þvi yfir að
hann verði i kjöri en aðrir fram-
bjóöendur til varaformanns eru
Gunnar Thoroddsen og Daviö
Oddsson.
Er blaöamaður VIsis gekk á
Matthias um efni yfirlýsingar-
innar i morgun fýrir fundinn
sagði hann: „Ég hef ákveðið aö
láta ekkert uppi fyrr en á fund-
inum. Þú verður bara aö geta i
eyðurnar. Þú klárar þig með
það”. —KS
Siðustu fréttir: A lands-
fundinum i morgun lýsti Matthi-
as þvi yfir, aö hann gæfi kost á
sér sem varaformaður.
Ný)a skrúfu-
Dotan Mn
Nýjasta skrúfuþota Flugmálastjórnar kom til landsins i fyrra-,
nótt. Hún er af gerðinni Beachcraft King Air og er átta sæta, þar af
tvö fyrir fiugmenn.
„Ný vél af þessari gerð kostar
um 300 milljónir króna, en
annars er það misjafnt eftir
þeim tækjabúnaði, sem er sett-
ur I hana”, sagði Agnar Kofoed-
Hansen flugmálastjóri i samtali
við VIsi I morgun.
Vél Flugmálastjórnar er
fimm ára gömul aö sögn Agn-
ars. Hún er fjármögnuð með
erlendum lánum hjá bandarlsk-
um banka, þeim sama og iánaöi
til kaupa á eldri vélinni, sem nú
hefur verið seld, en hún var af
gerðinni Beachcraft Queen Air.
Nýja vélin er með stærri
hreyfla en sú gamla, einnig er
hún með loftþrýstibúnaði i far-
þegarými, ásamt ýmsum öðr-
um búnaði umfram þann sem
var I þeirri gömlu.
—KP
Visismenn fóru aö skoöa nýju vél flugmálastjóra þar sem hún er I flugskýli embættisins og voru þá
þessar myndir teknar. Visismyndir: GVA.
Muniö elnkaviðtal Helgarblaös Vísis víö Boney M. á morgun