Vísir - 04.05.1979, Blaðsíða 9
Föstudagur 4. maí 1979
9
Aðstaöa Byggðasjððs:
LÁNASVELTI Á SUÐURNESJUM ÞEGAR
ADRIR RYGGDU UPP SKUTTOGARAFLOTA
A þeim tima, þegar þjóðin
stendur i vandasömum og erfið-
um aðgerðum til að vernda með
veiðitakmörkunum þá fiski-
stofna, sem eru grundvöllur að
lifsafkomu hennar, hafa ýmsir
talið við hæfi að ala a sundrungu
og metingi milli þeirra aðila viðs-
vegar um landið, sem hvað
mestra hagsmuna eiga að gæta
varðandi friðunaraðgerðir.
Sumir þingmenn hafa verið
býsna athafnasamir við þessa
iðju og imyndað sér sjálfsagt að
þeir þjóni best hagsmunum kjör-
dæma sinna með þvi að efna til og
taka þátt i orðaskaki um það, i
hvaða landshluta sjómenn, út-
gerðarmenn og fiskvinnslufólk
hagi sér að dómi þessara þing-
manna á svivirðilegastan hátt
gagnvart verðmætum sjávarins.
Formaður þingflokks Alþýðu-
flokksins, Sighvatur Björgvins-
son,hefir ekki látið sitt eftir liggja
i þessum efnum, en birtir þó i
Morgunblaðinu 21. april sl. grein,
sem hann lýkur með áminningu
um, að nú sé fáð að menn spari
stóryrðin og „leggi til hliðar öf-
und og illgirni,” enda þótt i nær
öllu, sem á undan fer i greininni,
sé kynt undir sundurlyndi með
ásökunum um, að upptökin að ill-
deilunum séu „tvimælalaust”
Geir
Gunnarsson,
alþingis-
maður, skrif-
ar.
ættuð að sunnan og að þar
„hreyki menn sér yfir áfalli ann-
arra” vegna takmarkana á
þorskveiðum i sumar. Þannig er
meginefni langrar greinar i æði-
miklu ósamræmi við áminning-
una i lok hennar.
Ég hefi ekki tekið þátt i kapp-
ræðum manna um, hvar
ávirðingar sjómanna og út-
gerðarmanna i hinum ýmsu land-
hlutum gangi lengst að dómi
þessara kappræðumanna og hefði
einnig látið óviðurkvæmilegar
kveðjur form. þingflokks Alþýöu-
flokksins til Suðurnesjamanna
lönd og leið, ef hann hefði ekki
fylgt áminningum sinu um mál-
efnalegar umræður eftir með enn
nýrri grein i VIsi hinn 24. april sl„
og þvi ekki látin nægja fyrri
ófræging i almennum orðaskaks-
stil, heldur gripið til þess, að bera
á borð tölur, sem gefa villandi
mynd af hlut Reykjaneskjördæm-
is af lánveitingum Byggðasjóðs,
þegar verið var að byggja upp
skuttogaraflota landsmanna.
Sighvatur Björgvinsson til-
greinir lánveitingar til einstakra
kjördæma úr Byggðasjóði til
kaupa og endurbóta á fiskiskipum
á árunum 1972-1978, en af þeim
runnu 15,8% til útgerðarmanna i
Reykjaneskjördæmi. 1 krafti
þessara upplýsinga segist hann
siðan brosa út i annað, þegar
hann lesi i blöðum, að ýmist
standi til eða nýbúið sé að opna
Byggðasjóð fyrir sjávarútveginn
á Suðurnesjum. En það skyldi þó
ekki vera rétt, að i raun sé nýbúið
að opna Byggðasjóð fyrir Suður-
nesjamenn varðandi þessi lán?
Meginhluti lánanna fékksl
ekki ekki fyrr en 1978.
Hvað kemur t.d. i ljós, ef
athugaður er hlutur Reykjanes-
kjördæmis i lánveitingum
Byggðasjóðs til kaup og endur-
bóta á fiskiskipum á árunum 1972-
1977? A þeim árum nam hlutur
Reykjaneskjördæmis aðeins
11,7%.
Af þeim 516 millj. kr„ sem til
Reykjaneskjördæmis hafa runnið
af þessum lánum á s.l. 7 árum,
voru 236 millj. kr. veittar á fyrstu
6 árunum en um 280 millj. kr. á
s.l. ári, og sýnir sú staðreynd að
það er nýbúið að opna Byggðasjóð
fyrir sjávarútveg i Reykjanes-
kjördæmi til jafns við önnur kjör-
dæmi.
Meðan skuttogaraflotinn, sem
nú er með tiltölulega léttan fjár-
magnskostnað, var byggður upp,
var Reykjaneskjördæmi I lána-
svelti hjá Byggðasjóði. Lánveit-
ingar úr Byggðasjóði til annarra
atvinnugreina, þ.á.m. iðnaðar,
hefir stjórn Framkvæmdastofn-
unar ekki heimilað til þessa dags.
Eftir minni ósk á stjórnarfundi
eru þessar bannreglur nú i endur-
skoðun, og á siðasta fundi
stjórnar Framkvæmdastofnunar
var samþykkt tillaga, sem ég
flutti um að sveitarfélög i
Reykjaneskjördæmi njóti eftir-
leiðis jafnréttis á við önnur
sveitarfélög um lán til gatna-
gerðar, og aflétt er þar með þvi
lánabanni, sem i þeim efnum
fyrir sjávarútveg i Reykjanes-
kjördæmi.
Fengu 11/7% lánanna en
framleiddu 21/5% af skila-
veröi sjávarafuröa.
En svo að aftur sé komið að
sjávarútveginum, þá má vel vera
aö samkvæmt þeim hug I garð
Suðurnesjamanna, sem kemur
fram i klausu, sem birtist I mál-
gagni Alþýðuflokksins I Vest-
fjarðakjördæmi i jan. i vetur og
birt er mynd af meö þessari
grein, þá þyki Sighvati Björg-
vinssyni þessi 11,7% sem útgerðin
á Suðurnesjum fékk á 6 árum af
lánum Byggðasjóðs hærra hlut-
fall en hún átti skilið. En til
samanburðar má á það benda, að
á árinu 1975, sem er eina árið,
sem Framkvæmdastofnun hefir
birt tölur um varðandi fram-
leiðsluvarðmæti sjávarafurða I
einstökum kjördæmum, nam
skilaverðmæti sjávarafurða i
Reykjaneskjördæmi 6.557,7 millj.
kr. á þáv. verðlagi eða 21,5% af
heildarframleiðslunni i öllum
kjördæmum landsins, en hlutur
Vestfjarða var á hinn bóginn kr.
4.858,0 mill. kr. eða 15,9%.
Þetta er rétt að komi fram,
vegna þess að ýmsir hafa talið
það til þjóðþrifaverka að koma i
huga þjóðarinnar allt annarri
mynd af framlagi sjávarútvegs i
Reykjaneskjördæmi til þjóðar-
búsins en þessar staðreyndir
sýna.
Þessmá i leiðinni geta, að til að
veiða og vinna þennan afla fóru
2100 „mannár” á Vestfjörðum en
2599 i Reykjaneskjördæmi. Miðaö
við verðlag i dag skilaði hvert
„mannár” á Vestfjörðum um 7.1
millj. kr. verðmæti en i Reykja-
neskjördæmi um 7,8 millj. kr.
Hafa þó ýmsir i ræðuhöldum
sinum og skrifum látið óspart i
það skina að störf sjómanna, fisk-
vinnslufólks og útgerðarmanna i
Reykjaneskjördæmi kæmu þjóð-
inni að minni notum en t.d. á
Vestfjörðum.
Aörir hafa fyrst og fremst
viljað sitja að ofveiddum
þorskinum.
Þessi er niðurstaðan um verð-
mætasköpunina, enda þótt á
Suðurnesjum hafi hlutfallslega
minna en annars staðar verið
gengið á viðkvæmastu og dýr-
mætustu fisktegundina, þá sem
ofveidd er, þorskinn. A árinu 1976
var aðeins 52.2% móttekins hrá-
efnis frystihúsanna á Suður-
nesjum þorskur en á hinn bóginn
74,4% á Vestfjörðum. Þetta litur
þannig út:
"'urnes
Trestf iröir
1 ýmsum ófrægingarskrifum og
ræðum gegn sjómönnum, út-
gerðarmönnum og fiskvinnslu-
fólki i Reykjaneskjördæmi er
látið lita svo út, að sjósókn á
Suðurnesjum sé sérstök sóun á
vinnuafli og verðmætum miðað
við útgerð annars staðar. Ofan-
greindar staðreyndir sýna annað.
A sama tima og þetta svæði var i
lánasvelti hjá Byggðasjóði skilaði
hver vinnustund við veiðar og
vinnslu meira verðmæti þar en
jafnvel á Vestfjörðum, sem mest
hefir verið haldið fram sem fyrir-
mynd. Þessum miklu heildar-
verðmætum og miklu verðmæt-
um á hverja vinnustund hefir á
Suðurnesjum verið skilað jafn-
hliða þvi að ofveiddur þorskstofn-
inn hefir verið minni hluti aflans
þar en nokkurs staðar annars
staðar á landinu, en þeim mun
meira nýtt af öðrum, fisk-
tegundum, sem aðrir fást
naumast til að lita við.
samanburðar við höfuðborgar-
svæðið annars vegar og aöra
landshluta hins vegar. 1 kjölfar
hennar er þess að vænta, að það
fáistfram, að Suðurnes fái i þessu
efni að njóta sama réttar og aðrir
staðir þar sem iðnaður er þó mun
öflugri, hafa notið um árabil.
Þá skortir ekki sist, að minum
dómi, að sveitarfélögin og fólkið
sjálft, sem verðmætin skapar,
eigi öfluga eignar- og stjórnunar-
aðild að atvinnurekstrinum.
Öflug framleiðslustefna í
stað þjónustu hjá herliðinu.
Þvf má ekki heldur gleyma,
þegar rætt er um útgerð og fisk-
verkun á Suðurnesjum, að sú
staðreynd er hvarvetna viður-
kennd, að tilvist herstöðvar
stendur heilbrigðu atvinnulifi
r.............................. 1,1 . «
Þeir hvorki
þakka né þegja
Sumir Ri'vk11<sin•>.11 I.Hu ;iö |ní liguiu. aö atvinmi-
vrliAlcikai SuAui'nc.sjamanna scu jiinumönnum lands-
liyggöarinnat' aö kcnna K jöi (l.cmapni m unu m. cins
ng j)cir liala nclnt |>á
í |>\ i samhamli ci jx ss skcmmst aö minnast. aö um
jx-ssai muiulir cr \criö aö úthluta úr sx'om'fnclum
gcngismunasji'iöi vl'ir 1001) m.kr. ou cr ckki annaú
\'itaö. cii aö Smmlcmlint'ar og Siiötn iicsjamcnn liafi
scrstakan lörgam; í |>cini útliliitun. \ s.l, áti var incú
sama li;ctti útlilutaö Inimlniiltim milljóna af gcngis-
liagnaöi \cgna i>omhKI>ic\ i inga ot> um 10'. al tt|>|>-
ha'öinni cöa tim 700 m.kr lörti til aöila í
Rc\ kjai ncskjöi(l;cmi. IKcrjii sk\ Ichi s\c iiala skapaö
|>ati vcrötna'ti. scm jiatlia húa aö haki.’ IKaö sk\ldi
nict’a rckja inikiö al jx'ssnm Ij.irmumim hcini til
fisk\ciöa in> fisk\innslti ;i Ycstfiöröum.1 F.kki s\o aö
skil]a. aö \ cst liröingai sjái cltir |>cirri aöstoö. scm
vcita á Suöui'ncsjamonmim ot> oörum s\öra til |>css aö
trvi>t>ja fólki |>ar atvimm síöur cn svo. l\n rctt á
mcöan á slíktmi fjármat'nsflutnint’mn stcndm ;rttu
Suöm tics|amctm a.m.k. aö sjá sóma smn i aö |>ct>ja.
cn ciiginn \ cstfiröingui a-tlast lil jx-ss. aö jx ii |>akki
fvrir sit>. Sú list aö |>akka l\ t ir dg t>lc\ mist \ isi um lciö
ot> mcnn l;cra aö gcra ijl ;j ..sjóöjna" í staö |>css ;u
!>cia iit á sjóinn.
L............... , ............_ i. J
Þessa vinsamlegu kveðju sendi Skutull, blað Alþýðuflokksins á Vest-
fjörðum, sjómönnum, útgerðarmönnum og öðrum ibúum á Suðurnesj-
um 17. janúar s.l.
Ég vil láta það koma fram, að
ég tel nauðsynlegar þær tak-
markanir á þorskveiðum sem
ákveðnar hafa verið, bæði þær
sem bitna timabundið á Vestfirð-
ingum, Norðlendinum og Aust-
firðingum og þær sem á hlið-
stæðan hátt bitna á Suðurnesja-
mönnum. Þar er stundarhags-
munum fórnað fyrir framtiðar-
hagsmuni.
Bannreglur Byggðasjóðs á
iðnaðarlánum til
Reykjaneskjördæmis verði
afnumdar.
Vissulega má margt betur fara
i uppbyggingu atvinnulifs á
Suðurnesjum. Ekki sist skortir
fjölbreytni með eflingu iðnaðar.
Að úrbótum i þeim efnum hefir
stefnt sú tillaga um Suðurnesja-
áætlun, sem Gils Guðmundsson
og ég höfum flutt tvivegis á Al-
þingi og atvinnumálanefnd þings-
ins hefir nú mælt með að verði
samþykkt. 1 sama tilgangi hefi ég
lagt til I stjórn Framkvæmda-
stofnunar rikisins að endurskoð-
aðar verði þær bannreglur sem
frá upphafi hafa gilt varðandi
iðnaðarlán til aðila i Reykjanes-
kjördæmi úr Byggðasjóði. Sér-
stök athugun mun af hálfu
stofnunarinnar fara fram á stööu
iðnaðar á Suðurnesjum til
fyrir þrifum, og þau hermangsöfl
eru jafnan að verki, sem vilja sist
af öllu, að vinnuafl i grennd her-
stöðvar verði nokkurn tima óháð
herstöðinni. Þeir sem gæta hags-
muna hermangs á tslandi eru i
þvi harla óliklegir til þess að vilja
i raun stuðla að eðlilegri og nauð-
synlegri uppbyggingu atvinnulifs
á Suðurnesjum
Heyrst hefur opinberlega frá
útgerðarmönnum á Suður-
nesjum, að af hálfu annarra
landsmanna njóti Suðurnesja*
menn ekki mikillar virðingar eða
mikið tillit sé tekið til þeirra,
jafnvel hafi þetta komið fram á
Alþingi. Sé það rétt, þá væri þeim
hollt að minnast þess, að þeir eru
ýmsir, sem gjarnan vilja láta
Suðurnesjamenn gegna þvi hlut-
verki að hýsa erlent herlið og
þjóna þvi, en þykir jafnframt ekki
mikið til þess hlutverks koma og
telja það Suðurnesjamönnum til
ávirðingar. Þeir ætlast til þess að
Suðurnesjamenn, sem löngum
sóttu fast sjóinn, halli sér að
hernum i atvinnuleit en láti ibú-
um annarra landshluta sem mest
eftir að nýta auðævi sjávarins.
Það er löngu kominn timi til þess
aö Suðurnesjamenn hafni sliku
þjónustuhlutverki i þágu her-
mangara en geri kröfu til jafn-
réttis á við aðra landsmenn til að
byggja upp eigin atvinnuvegi.