Vísir - 04.05.1979, Blaðsíða 24
Tfyn
Föstudagur4. maí 1979,
síminnerðóóll
Spásvæði Veðurstofu tslands
eru þessi:
1. Faxaflói. 2. Breiðafjörð-
ur. 3. Vestfirðir. 4. Noröur-
land. 5. Noröausturland. 6.
Austfirðir. 7. Suðausturland.
8. Suðvesturland.
veðurspá
dagsins
Milli Jan Mayen og Norður-
Noregs er 988 mb. kyrrstæð
lægð, en 1045 mb. hæð yfir
Norður-Grænlandi og þaðan
hæðarhryggur suður um
Grænlandshaf. Kalt verður
áfram.
SV-land og SV-mið: N-kaldi
eða stinningskaldi, léttskýjaö.
Faxaflði og Breiðafjöröur,
Faxaflóamiö og Breiða-
fjarðarmið: NA-kaldi og slétt-
skýjað með köflum til lands-
ins, en A-gola eða kaldi og
skýjað að mestu á miöifnum.
Vestfirðir og Vestfjarða-
mið: NA-gola eða kaldi, skýj-
aö að mestu en dálitið él norð-
an til.
Norðurland og N-mið: N-
kaldi eða stinningskaldi og
sumstaðar allhvasst austan
til. É1 einkum A- til.
NA-land og NA-mið: NA-
stinningskaldi eða allhvasst,
él.
Austfiröir og Austfjaröa-
mið: N-stinningskaldi eða all-
hvasst, þurrt sunnan til á
Austfjörðum, en annars él.
SA-land og SA-miö: N-
stinningskaldi eða allhvasst,
léttskýjað.
A-djúp og Færeyjadjúp: N-
og NV 6-8 vindstig, él.
VeöriD hér
og har
Veðriö kl. 6 i morgun:
Akureyri, skýjaö -5, Bergen,
slydduél 1. Helsinki, skýjaö 3,
Kaupmamnahöfn: léttskýjað 4,
Osló skýjað 3, Reykjavíic, létt-
skýjaö -4. Stokkhólmur skýjaö
4, Þórshöfn snjóél 0.
Veðriö ki. 18 i gær: Aþena,
léttskýjað 18, Berlin léttskýjaö
7, Chicago, þokumóða 9, Fen-
eyjar, hálfskýjað 12, Frank-
furt, skýjað 8, Nuk þoka -1,
London, skýjað 6, Luxemburg,
skýjaö 3,Las Palmas, léttskýj-
að 20, Mallorka léttskýjað 15,
Montreal, alskýjað 15, New
York, skýjað 17, Paris skúr 6,
Róm, heiðrikt 16, Malaga, al-
skýjaö 18, Vin, léttskýjað 5,
Winnipeg, snjóél -1.
LOKI
SEGIR
„Hefjum nýtt tfmabil fram-
fara, festu og frjáishyggju”,
sagði formaður Sjálfstæðis-
flokksins I gær. Væntaniega
eins og gert var i siðustu rfkis-
stjórn.
„Astandið er eins slæmt og
það getur verið hvað veðráttu
snertir og það er ekkert fariö að
vora enn”, sagði Halidór Páls-
son búnaðarmálastjóri i viötali
við Visi.
Halldór sagðist ekki muna
eftir svona köldu vori frá þvl
1943 og 1949. Það væri t.d. mjög
sjaldgæft aö á þessum tlma
kæmu svona miklar hriðar eins
og verið hafa norðanlands upp á
siðkastiðog algjört einsdæmi aö
ekki þiðni á daginn þrátt fyrir
að sól væri komin hátt á loft.
Halldór sagði aö bændur
hefðu verið vel undir veturinn
búnir, heyforði hefði verið
mikill og kjarnfóður ódýrt.
Astandið i landbúnaöinum væri
þvi ekki slæmt i svipinn, en
ómögulegt væri að segja hvað
gerðist ef þessu héldi áfram.
Þá taldi Halldór að gefa þyrfti
öllu sauðfé út þennan mánuð og *
ekki yrði hægt að sleppa þvl á |
tún á næstunni vegna þess hve «
frost væri enn mikið i jöröu. ®
Grasspretta yrði seint á ferðinni ■
og ekki hægt að reikna með að ■
kartöflur yröu settar niöur fyrr .
en seint I þessum mánuði. -HR ■
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
„Ekkert faríð að vora enn” seglr búnaöarmálastjóri:
„þarf að gefa ðliu fé
út bennan mðnuð"
Einna mestur var sinubruninn I Vatnsmýrinni f gærkvöldi. Vfsism.: ÞG.
SJO SINUBRUNAR I REYKJAVÍK
Slökkviliðiö I Reykjavlk var I klukkan tiu i gærkvöldi. | mýrinni i gærkvöldi. Sinubrun- I dalsgarðinn, en kom þó ekki ti
kallað sjö sinnum út vegna sinu- Var um minni háttar sinubruna arn»r v<>r« m.a. við Hátún, við skemmda á garðinum.
bruna, frá þvi um hádegi i gær til | aö ræöa, en sá mesti var I Vatns- | Bústaðaveginn og við Laugar- | —EA
ENN AFLAfi NÝRRA GAGNA I
FRÍHAFNARRANNSÚKNINNI
að birt upplýsingar um meint þeirrar rannsóknar til skoðunar,
misferli I Frihöfninni á Kefla- ákvað hann að láta fara fram
vfkurflugvelli. Eftir aö rikissak- framhaldsrannsókn.
sóknari hafði fengið niðurstöður —SG
Mjóikurlr æ ðlng a r l verkfali
Framhaldsrannsókn
Frihafnarmálsins er
stöðugt haldið áfram.
ólafur I. Hannesson,
fulltrúi lögreglustjóra á
Keflavikurflugvelli,
stjórnar rannsókninni,
og sagði hann i morgun,
að gagnasöfnun stæði
yfir.
1 fyrri umferð voru milli 80 og
90 manns yfirheyröir og nú hafa
sumir þeirra veriö kallaöir aftur
fyrir, auk nokkurra sem ekki
höföu verið yfirheyrðir áður.
Rannsókn málsins hófst á slð-
asta ári, eftir aö Vísir haföi Itrek-
Mjólkurfræöingar hafa boðað
verkfali frá 14. mai nk. hafi
samningar ekki tekist við
vinnuveitendur.
„Þeir sendu okkur bréf 20.
apríl með ákveðnum kröfum um
14% launahækkun eftir 6 ára
starf og að laun eftir 10 ára starf
verði 5% hærri en eftir 6 ára
starf og að álag vegna lengra
náms verði 20% ”, sagði Þor-
steinn Pálsson, framkvæmda-
stjóri Vinnuveitendasambands
Islands, við Vísi I morgun.
„Sfðan gerist ekkert fyrr en i
gær að okkur berst i hendur
bréf, sem er dagsett 26. april,
þar sem þeir tilkynna okkur
vinnustöðvun”.
Þorsteinn sagði, að vinnuveit-
endur heföu ekki rætt kröfurnar
við mjólkurfræöinga, enda heföi
ekki komiðfrá þeim ákveðin ósk
um fundartlma.
—KS
KJALKABROTINN I ATOKUM
Til átaka kom I húsi I vestur-
bænum I Reykjavik rétt fyrir
miðnætti I nótt. Var þrltugur
maður fluttur á slysadeild vegna
meiðsla sem hann hlaut. Tuttugu'
og þriggja ára maður varð valdur.
aö meiöslunum og var i haldi lög-'
reglunnar I nótt.
Maðurinn sem ráðist var á býr i
sambýlishúsi i Vesturbænum, þar
sem hann leigir. Hringdi húsráð-
andi til lögreglunnar og sagði að
ráöist hefði veriö á leigjanda
sinn. Til ágreinings hafði komið
milli mannanna og ölvun i spilinu.
Maðurinn sem fluttur var á slysa-
deild reyndist m.a. brotinn á
kjálka, með brotnar tennur og
augabrún haföi skorist i átök-
unum.
Annasamt var hjá lögreglunni i
Reykjavik I nótt. Talsverö ölvun
og þétt setið I fangageymslum: Að
sögn lögreglunnar er mai einhver
annasamasti mánuður ársins.
—EA