Vísir - 04.05.1979, Blaðsíða 13

Vísir - 04.05.1979, Blaðsíða 13
Föstudagur 4. mal 1979 17 Forsvarsmenn Þroskahjálpar á blaöamannafundi þar sem vakin var athygli á frumvarpi til laga um aöstoö viö þroskahefta. Frá vinstri Margrét Margeirsdöttir, Eggert Jóhannesson og Jón Sævar Alfonsson. Frumvarp tll laga um proskahelta „ÞrosKaheflir hluti ai hióöarhelldinnl” - seglr Margrét Margelrsdðttlr félagsráðgiafl MEÐAL EFNIS í HELGARBLAÐINU Á MORGUN EINKAVIÐTAL VID BONEY M Heigarbiaöiö haföi einkaviötal viö diskóhljómsveitina heims- frægu Boney M., eftir hljómleika i Kaupmannahófn. Fréttamaöur Vísis I Höfn, Magnús Guömundsson,var eini fréttamaöurinn sem fékk viötal viö meölimi hljómsveitarinnar en hann heimsótti þau Liz, Marciu, Maizie og Bobby á hóteliö eftir hljómieikana og fór meö þeim i „partý” á eftir. Viötaliö er hressilegt og Skemmtilegt og ekki spilla ágætar myndir Magnúsar fyrir. „Ég er stundum kðliuð SOKKUR” „Markmiöið er jafnrétti og markviss stjórn þessara mála” sagöi Margrét Margeirsdóttir félagsráögjafi þegar stjórn land- samtakanna Þroskahjálp boöuöu tU blaðamannafundar til aö vekja athygli á frumvarpi til laga um aöstoð við þroskahefta sem lagt hefur veriö fram. Margrét sagði að brýnt væri að hefjast handa um gjörbreytta vistun og þjónustu þroskaheftra einstaklinga og hverfa frá þeirri stefnu að einangra þá. Hinn al- menni borgari yrði að gera sér grein fyrir því að þessir einstak- lingar væru eðlilegur hluti af þjóðarheildinni og eiga fullan rétt á eðlilegriblöndun I samfélaginu. Þeir ættu rétt á vinnurnámi og öðru þvi sem aðrir telja sjálfsagt sér til handa. Mikil þörf væri fyrir verndaða vinnustaði. „í stað fjölmennra hæla þurfa að vera litil hópheimili sex til átta manna i venjulegum hverfum i einbýlis- eða sambýlishúsum. Mjög brýnt er að foreldrar fái félagslega aðstoð og allan hugsanlegan stuðning strax og ljóst er að barn þeirra er þroska- heft. Það er mjög mikilvægt að barnið fái strax þjálfun og það munar um hvert ár” sagði Margrét. Að sögn forsvarsmanna Þroskahjálpar er það þýðingar- mikið nýmæli í frumvarpinu að þar er ákvæði um greiningastöð rikisins sem er þjónustustofnun er láti i té mjög itarlega ráðgjöf og greiningu ásamt þjálfunar- áætlun fyrir meðferðaraðila. Þau sögðust vera bjartsýn eftir þær góðu viðtökur sem frum varp- ið fékk við fyrstu umræðu og von- ast til að þaö yrði samþykkt á þessu þingi. -^JM Stöðvið biófinni t Helgarblaöinu á morgun veröa myndir og frásögn Illuga Jökulssonar blaöamanns af þvl er Vlsismenn spreiluöu sér til hita i vorhryssingnum. Þeir fóru i Vörumarkaöinn viö Ármúla og lék annar blaöa- maðurinn þjóf og hinn lék af- greiðslumann sem uppgötvaöi þjófnaöinn. Markmiöið var aö kanna viöbrögö starfsmanna og viöskiptavina. DlskaO á fullul Þórir Ijósmyndari Guö- mundssonfórá lokadansicik hjá Dansskóla Heiöars Astvalds- sonar I vikunni. A dansleiknum var mikið fjör og krakkarnir „diskuöu” á fullu. i Helgarblaöinu á morgun veröa myndir og frásögn af þessum lokadansleik. Hún heitir Sigrún Ellasdóttir og lék Linu Langsokk hjá Leik- félagi Vestmannaeyja. A sunnu- daginn kom hún lika fram I „Stundinni okkar” i sjón- varpinu. 1 Helgarblaöinu á morgun er spjailaö viö Sigrúnu (Linu). „Bærinn hefur verlð eyðilagður” 25. aprll 1960 varö mikill jaröskjálfti I Iran. Afleiöingar skjálftans uröu skelfilegar og mörg þúsund manns týndu llfi. t Helgarblaðinu á morgun er lýsing á atburöunum i tiltölulega litl- um bæ, Lar, en hann varð einna verst úti. MISSIÐ EKKI AF HELGARBLAÐINU Á MORGUN DATSUN CHERRY Verö 3,8 milljónir 3,85 millj. 4 millj. Fylgihlutir 3ja dyra DL 3ja dyra GL 4ra dyra GL Am/FM útvarp • • Stillanleg sæti • • Hnakkapúöar á framsætum Bílstjórasæti hreyfanlegt ,, ” ” Quarts-klukka snúningsmælir :: neyöarljós • • •• teppi 2ja hraöa-rúöuþurrkur stillanleg 2ja hraöa rúöuþurrka •• ' •• rafmagns-rúöuþurrkur ” M rafdrifin afturrúöa afturrúöuþurrka H4 halogen ljós ” M farangursrými opnanlegt innan frá ljós I farangursrými tvöfalt aftursæti bensln-læsing aö innan ,, ” bensfnlæsing M M gúmmiklædd stuöarahorn •• M ” Gúmmíklæddir hliöarlistar • • ,, ” km-mælir framspoiler M ” læsanlegt hanskahólf ” ” pakkahilla ” M ” vindlingakveikjari ” M ” afturljós ” M ” inniljós meö dyrarofa ” M ” tvöfalt sólskyggni ” M ” armstóll aö framan M •• hraöagrip ” ” ” öryggisbakspegill ” ” 3ja hraöa miöstöö • • M ’• loftræsting • • M ” hliöarrúöublástur • * M •» hleösluljós • • ” ” oliuljós ” ” háuljósaviövörunarljós ” ” ljós fyrir handbremsu ” ” bremsuljós ” innsogsljós ” ” ” litaöar öryggisrúöur ” FALLEGUR HAGKVÆMUR 0G TÆKNILEGA FULLKOMINN INCVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Simar 84510 og 8451 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.